Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1985, Blaðsíða 19
DV. FÖSTUDAGUR 25. OKTOBER1985.
(þróttir
(þróttir
31
óttir
íþróttir
íþróttir
AÐ ÆTLUN NOKKURRA MANNA
SOLA RAGNARIÚR1. DEILD?
:ar f rá eftirlitsdómurum. Kolsvört skýrsla frá Akureyri þrátt
Dómarar í 1. deild bálvondir. Verður Ragnar Örn Pétursson
settur inn í 1. deildar hópinn á ný?
• Ragnar Örn Pétursson knattspyrnudömari. Fall hans úr dómarahópi 1.
deildar hefur valdið griðarlegri reiði meðal dómara. DV-mynd E.J.
úr skýrslum sumarsins komast á lista
yfir þá dómara sem dæma í 1. deild
næsta keppnistímabil þar á eftir.
Nú er komið í ljós aö skýrslur frá
tveimur leikjum sém Ragnar Örn
Pétursson dæmdi í sumar voru ekki
sendar til hæfnisnefndar eins og venj-
an er. Annars vegar er um að ræða
skýrslu frá leik KR og IA sem fram fór
í maí og hins vegar skýrslu af leik IA
og Víkings sem leikinn var í lok keppn-
istímabilsins. Ragnar Örn Pétursson
dæmdi báöa þessa leiki og stóð sig vel í
þeim. Þegar þetta er skrifað hefur ekki
fengist nein skýring á því hvers vegna
umræddar skýrslur hafa ekki skilaö
sér frá eftirlitsdómurum. Fróðir
menn, sem DV hafði samband við í
„Það hefur eitt 2. deildar liö haft
samband við mig og tvö úr 3. deild
varðandi það að þjálfa og leika með.
Belgia er ekki lengur í myndinni. Ég
hef ekkert heyrt frá Sviss varðandi at-
vinnuleyfið og er eins og er óráöinn í
hvað ég geri næsta sumar,” sagöi
knattspyrnumaöurinn Sævar Jónsson í
samtali við DV í gærkvöldi.
Samkvæmt mjög áreiöanlegum
heimildum DV hafa Selfyssingar sýnt
Sævari áhuga en hljóðið í forráöa-
mönnum Selfoss í gærkvöldi var nokk-
uö mismunandi.
„Ég hef heyrt nokkur nöfn nefnd í
sambandi viö þjálfara og leikmann
næsta sumar. Jú, ég hef heyrt Sævar
Jónsson nefndan sem hugsanlegan
gærkvöldi, fullyrtu að ef þessar skýrsl-
ur hefðu borist rétta boðleið hefði
Ragnar öm verið öruggur í sæti 1.
deildar dómara.
Svört skýrsla
frá Akureyri
Mjög einkennilegt er að heyra það
sem heimUdarmaður DV, sem talað
var við í gærkvöldi, hafði að segja
varöandi leik Þórs frá Akureyri og
Þróttar sem fram fór á Akureyri.
Ragnar Örn dæmdi þann leik. Eftir
leikinn kom Rafn Hjaltalín eftirlits-
dómari frá Akureyri inn í búningsklefa
til dómaratríósins eins og algengt er
eftir leiki. „Rafn sagðist ekki vera
ánægður með tvö atriði varðandi dóm-
þjálfara og leikmann og einnig þá Sig-
urlás Þorleifsson og Martein Geirsson.
Sigurlás og Marteinn eru þó báðir út úr
myndinni að því er ég best veit. Jú, ég
hef heyrt ávæning af því aö talað hafi
verið við Sævar,” sagði Gunnar Guð-
mundsson, formaður unglingaráðs hjá
Selfossi. Síðan var slegið á þráðinn til
Þórðar Ámasonar, gjaldkera knatt-
spyrnudeildar, og þar var annað hljóð í
strokknum: „Eg held aö það sé best að
láta öllum spurningum varðandi
Sævar Jónsson ósvarað að sinni. Við
hér á Selfossi vorum ekkert ánægöir
með sölufrétt DV fyrir skömmu þar
sem spurt var í fyrirsögn hvort Magn-
ús Jónatansson færi til Víkings. Nei, ég
kannast ekkert við þetta í sambandi
viðSævar Jónsson.”
gæsluna. Annars vegar vUdi hann að
Ragnar hefði gefið einum leikmanni
rautt spjald í stað þess gula og hins
vegar sagði Rafn að hann væri
óánægður með að línuverðirnir hefðu í
leiknum staðið með hendur fyrir aftan
bak. Annað haföi Rafn ekki við
frammistööu dómaratríósins að
athuga,” sagði heimildarmaður DV.
Hann heldur áfram: „Síöan skilaði
Rafn af sér skýrslu um frammistööu
Ragnars og það er ein svartasta
skýrsla sem íslenskur dómari hefur
nokkm sinni fengið. í skýrslunni er
nánast sagt að Ragnar Örn Pétursson
eigi að vera með allt annað en flautu í
munninum. Án efa var þessi svarta
skýrsla frá Rafni til þess að Ragnar
féil út af listanum. Þetta em furðuleg
vinnubrögð og óskiljanleg,” sagöi
heimildarmaöur DV í gærkvöldi.
Furðulegt mál
Vægt til oröa tekið veröur þetta að
„Nú vísa ég
á Stein”
— segir Raf n H jaltalín
„Nú vísa ég bara á Stein Guðmunds-
son, formann hæfnisnefndar. Allt það
sem stendur í skýrslum eftirlitsdóm-
ara um frammistöðu einstakra dóm-
ara er trúnaöarmál,” sagði Rafn
Hjaltalin í samtali við DV i gærkvöldi
aðspuröur um „svörtu skýrsluna” frá
Akureyri.
„Þessi umræddi leikur hefur nú ekki
verið merkilegri en það að ég man ekki
eftir honum,” sagði Rafn Hjaltalín.
Guðmundur Axelsson a Selfossi, sem er
einn þeirra sem vinna að endurráðningu
þjálfara fyrir næsta sumar, sagði í gær-
kvöldi: „Það er ekkert sérstakt i gangi.
Sævar er alveg eins á leiðinni út. Það er erfitt
að segja frá því hvað við erum að gera í þess-
um málum þessa stundina. Þetta er ailt gai-
opið,” sagði Guðmundur.
Sem kunnugt er unnu Selfyssingar sér rétt
til þess að leika í 2. deild næsta sumar. Magn-
ús Jónatansson, sem þjálfaöi Selfoss-liðið í
sumar, hefur nú verið ráðinn til Víkings eins
og ýjað var að í D V fyrr í sumar.
Sævar Jónsson sagði ennfremur í gær-
kvöldi:
„Ég er kannski ekkert yfir mig spenntur að
fara að leika í annarri deild en þeirri fyrstu og
þá er ég kannski hclst með landsliðið í huga.
En ég vil undirstrika að ég hef enga ákvörðun
tekið varðandi framtíðina. Það gctur allt eins
verið að ég leiki áfram með Val næsta sum-
ar.”
-SK.
teljast hiö furðulegasta mál. Margar
spurningar vakna þegar efnisatriði
þess eru rakin. Hvers vegna komu
skýrslurnar ekki frá eftirlitsdómurun-
um? Hvernig stendur á því að svo mik-
ið misræmi er í orðum Rafns Hjaltalíns
og skýrslu þeirri sem hann sendi frá
sér eftir leikinn? Hvers vegna þennan
æðibunugang með valið á listanum á 1.
deildar dómurunum rétt eftir að
keppnistímabili er lokið? Af hverju
ekki aö bíða þar til allar skýrslur eru
komnar þangaö sem þær eiga að vera?
Dómarar bálvondir
„Þetta er nánast aftaka manns sem
staðið hefur sig mjög vel í sumar. Það
er ekki hægt að skilja svona vinnu-
brögð. Það er oft talað um það að dóm-
arar eigi slæma leiki en sýnt er að
hæfnisnefnd hefur í þessu máli átt einn
af sínum allra verstu dögum. Það
verður að gera eitthvað í þessu máli,
þaö er ekki hægt aö láta þetta viögang-
ast. Og þetta mál verður tekið fyrir á
KDSÍ-þinginu næsta nóvember.”
Þetta eru ummæli nokurra dómara
sem DV ræddi við í gærkvöldi. Greini-
legt er að mikil ólga ríkir á meðal dóm-
ara og þeir munu ekki sætta sig við
orðinn hlut. Samkvæmt mjög áreiðan-
legum heimildum DV hefur lengi verið
mikil óánægja með störf núverandi
hæfnisnefndar og í máli dómara kom
fram í gærkvöldi aö tími væri kominn
til að tala út um þessi mál.
Hver verður
framvinda mála?
Ekki er vitað hvert áframhald þessa
máls verður. Hitt er þó víst að það
verður ekki þaggað niður á einn eða
annan hátt. Búast má við eldheitum
umræðum um þetta mál á þingi KDSI í
næsta mánuði og síðar á ársþingi KSI
síðar í haust. Spurningin er þessi: Var
Ragnar örn Pétursson beittur óheiðar-
legum vinnubrögðum af eftirlitsdóm-
urum í sumar? Ef svo er, þá er það
skylda allra sem áhrif hafa að leiðrétta
þetta furðulega mál þannig að réttlæt-
ið og sannleikurinn standi uppi sem
sigurvegarar í lokin.
Foreldrum Ragnars
að þakka?
Þegar líða tekur að lokum hvers
keppnistímabils fá íslenskir dómarar
verkefni hér heima og erlendis í
Evrópuleikjum og landsleikjum. Það
vekur athygli að Ragnar Örn Péturs-
son var valinn línuvörður á Evrópuleik
Lyngby og Galway United þann 18.
september á Idrætsparken í Kaup-
mannahöfn. Alltaf hefur verið litið á
val manna í þessa Evrópu- og lands-
leiki sem umbun fyrir vel unnin störf á
knattspyrnuvellinum á keppnistíma-
bilinu. Þess vegna vekur það spurn-
ingar að Ragnar skuli hafa verið val-
úin til línuvörslu í umræddum leik.
Heimildarmaður DV hefur þetta að
segja: „Sú skýring sem gefin hefur
veriö á þessu er að ekki sá alltaf farið
eftir frammistöðu dómara. I þessu til-
felli var sú skýring gefin að Ragnar
Örn væri frekar hávaxinn og passaði
því vel á línuna með öla Olsen sem
dómara.”
Var það þá foreldrum Ragnars að
þakka að hann fékk aö vera línuvörður
á leik L.yngby og Galway United?
Þess má að lokum geta að það er
ekki einungis hæfnisnefnd sem
ákveður lista þeirra dómara sem skipa
lista 1. deildar dómara hverju sinni.
Stjórn KDSÍ þarf að leggja blessun
sína yfir ákvörðun hæfnisnefndar og
það gerði hún þegar Ragnar örn var
settur út i kuldann.
-SK.
)US VIÐ ÞAÐ SEM
RT AÐ SEGJA”
Guðmundsson, formaður hæf nisnef ndar
bara ekki kynnt mér málið.”
— Ef það saunast að tvær skýrslur
um Ragnar hafa ekki borist hæfnis-
nefnd er þá möguleiki á að þessi mál
æxlist þannig að Ragnar dæmi í 1.
deild á næsta ári?
„Það hefur ekki verið rætt um það.
Ef menn falla út af listanum verða
þeir að taka því og vinna sig upp.
Ragnar örn hefur alla burði til þess
að vinna sér sæti í 1. deild strax á
næsta keppnistímabili,” sagði Steinn
Guðmundsson.
-SK.
mrfm-
„........... ■ Wm
• Steinn Guðmundsson.
-SK.
Sævar Jónsson
til Selfoss?
Belgía út ur myndinni. „Hef ekki enn gert upp hug minn ” segir Sævar Jónsson