Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1985, Blaðsíða 26
« 38
DV. FÖSTUDAGUR 25. OKTOBER1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Þjónusta
Vlflhald,
breytingar og nýsmíði. Tek að mér alla
almenna trésmíði. Tilboð eða tima-
vinna. Trésmíðameistari. Sími 43439.
Múrvlðgerðlr —
sprunguviðgerðir — mótarif. Tökum
að okkur allar múrviðgerðir og
sprunguviðgerðir, einnig mótarif og
hreinsun, vanir menn, föst tilboð eða
tímavinna. Uppl. í síma 42873 eftir kl.
18.
ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Nemendur
geta byrjað strax og greiða aðeins
i fyrir tekna tíma. Aðstoða þá sem misst
hafa ökuskírteiniö. Góð greiðslukjör.
Skarphéðinn Sigurbergsson, ökukenn-
ari, sími 40594.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 '84. Engin biö. Endurhæfir og
aöstoðar viö endurnýjun eldri
ökuréttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf-
:gögn. Kenni allan daginn. Greiöslu-
kortaþjónusta. Heimasími 73232 og
31666, bílasími 002-2002.
Raflegnir og
dyrasímaþjónusta. önnumst nýlagnir,
endumýjanir og breytingar á raflögn-
inni. Gerum við öll dyrasímakerfi og
setjum upp ný. Löggiltur rafverktaki.
Simsvari allan sólarhringinn 21772.
Tökum að okkur
alls konar viðgerðir. Skiptum um
glugga, hurðir, setjum upp sólbekki,
viðgeröir á skólp- og hitalögn, alhliöa
viðgerðir á böðum og flísalögnum,
vanir menn. Uppl. í síma 72273 eða
81068.
ökukennsla — œfingatimar.
Renni á Mitsubishi Lancer, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og öll prófgögn. Aðstoða við endurnýj-
un ökuréttinda. Jóhann G. Guðjónsson,
símar 21924,17384 og 21098.
ökukennarafólag
Islands auglýsir.
Guðbrandur Bogason, s. 76722
FordSierra84. bifhjólakennsla.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686
Lancer.
Jólln nólgastl
Tökum að okkur að mála stigaganga
og íbúðir. Hraunum og perlum. Leggj-
um gólftex á vaskahús og geymslur.
_ Sími 52190.
Jwr __________________ .— --------------
Dyrasimar — loftnet — simtæki.
Nýlagnir, viðgerða- og varahlutaþjón-
usta á dyrasímum, simtækjum og loft-
netum. Simar 671325 og 671292.
Úrbelning, hökkun,
pökkun og merking, unnið af fag-
mannl, frysti kjötið, sæki og sendi ef
óskað er. Ragnar, vs. 42040, hs. 641431.
Ökukennsla
■t ........
Gytfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og
aðstoðar við endumýjun eldri öku-
réttinda. Odýrari ökuskóli. öll
prófgögn. Kenni allan daginn.
Greiðslukortaþjónusta. Heimasími
73232, bílasími 002-2002.
Kennl ó Mltsublshl Galant Turbo
D ’88, léttan og lipran. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Æfingatímar fyrir
þá sem hafa mlsst réttindi. Lærið þar
sem reynslan er mest. Greiðslukjör.
Visa og Eurocard. Simi 74923 og 27716.
ökuskóli Guðjóns O. Hansson.
Verum
viðbúin
Liggur þín leið og
þeirra saman
í umferðinni?
SÝNUM AÐGÁT
UXF
ÍFEROAR-
Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 85. s.81349
Sigurður S. Gunnarsson.s. 73152—27222 FordEscort85, 671112.
Þór P. Albertsson, Mazda 626. s.76541
Sæmundur Hermannsson, Fiat Uno 85, s. 71404- 32430.
Snorri Bjarnason, s. 74975 •Volvo 360 GLS 85 bíiasími 002-2236.
Hilmar Harðarson, Toyota Tercel, s. 42207 41510.
iörnólfur Sveinsson, Galant GLS 85. s. 33240
ElvarHöjgaard, Galant GLS 85. s.27171
IJón Haukur Edwald, s. 31710,30918' Mazda626 GLS 85, 33829.
Guðmundur G. Pétursson Nissan Cherry 85. s.73760
Kenni á Mazda 626 '85.
Nýir nemendur geta byrjaö strax,
engir lágmarkstímar, góö greiðslukjör
ef óskað er, fljót og góð þjónusta.
Aðstoöa einnig viö endurnýjun ökurétt-
inda. Kristján Sigurðsson, símar 24158
og 34749.
Arnaldur Árnason ökukennari:
Kenni allan daginn. Get bætt við nem-
endum, engin bið. Mjög lipur kennslu-
bifreið, Mitsubishi Tredia meö vökva-
stýri, og góður ökuskóli. Æfingatímar
og aðstoð við endurnýjun ökuréttinda.
Sími 43687 og 44640.
ökukennsla-nfingatimar.
Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri.
Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur
byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson,
ökukennari, simi 72493.
Guflmundur H. Jónasson
ökukennari kennir á Mazda 626. Engin
bið. ökuskóli og öll prófgögn. Tíma-
'fjöidi við hæfi hvers og eins. Kennir
allan daginn. Góð greiðslukjör. Sími
671358.
ökukennsla, bifhjólakennsla,
endurhæfing. Ath. Með breyttri
kennslutilhögun verður ökunámið
árangursríkara og ekki síst mun ódýr-
ara en verið hefur miðað við hefð-
bundnar kennsluaðferðir. Kennslubif-
reið Mazda 626 með vökvastýri,
kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125.
Halldór Jónsson ökukennari, sími
83473.
Líkamsrækt
36 pera sólbekkir.
Bylting á íslandi. Bjóðum þaö sem
engin önnur stofa býöur: 50% meiri
árangur í 36 viðurkenndum spegla-
perum, án bruna. Reynið það nýjasta í
Solarium. Gufubað, morgunafsláttur
og kreditkortaþjónusta. Sól Saloon,
Laugavegi 99, símar 22580 og 24610.
Sólbaflsstofan Holtasól,
Dúfnahólum 4. Tilboð í október er 20
tímar á 1.500, 10 tímar á 800, stakur
tími á 100. Ath.; þaö eru 30 minútur í
bekk. Bjóðum nýjar og árangursríkar
perur. Næg bílastæði. Verið hjartan-
lega velkomin. Sími 72226.
Vorum afl opna eftir
breytingar. Sól, sána og nuddpottur á
útisvæði. Morgunafsláttur. Einnig lok-
aðir tímar fyrir hópa. Hollustubrauð,
grænmeti og ávextir. Hjá okkur liggur
engum á. Skríkjan, Smiöjustíg 13,
hvildarstaður í hjarta borgarinnar.
Sími 19274.
Sól og sæla er fullkomnasta
sólbaðsstofan á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu. 5 skipti í MA Jumbo lömpum
hjá okkur gefa mjög góðan árangur.
Viö notum aðeins speglaperur með B-
geisla i lægstu mörkum (0,1 B-
geislun), infrarauðir geislar, megrun
og nuddbekkir. Ýtrasta hreinlætis
gætt. Allir bekkir eru sótthreinsaðir
eftir notkun. Opið mánudaga—föstu-
daga kl. 6.30—23.30, laugardaga kl.
6.30—20, sunnudaga kl. 9—20. Munið
morgunafsláttinn. Verið ávallt vel-
komin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2.
hæö, sími 10256;
Bókhald
öll skrifstofuþjónusta
á sama stað. Fjárhagsbókhald —
skýrslugerðir, skuldunautabókhald —
innheimtur, ritvinnsla — vélritun, ljós-
ritun — teikningar. Rúnir, Austur-
stræti8,sími25120.
Músaviðgerðir
Blikkviflgerðir, múrum og málum.
Þakrennur og blikkkantar, múr-
viðgerðir, sílanúðun, Skiptum á þökum
og þéttum þök o.fl. o.fl. Tilboð eða
timavinna. Ábyrgð, sími 27975, 45909,
618897.
Sprunguviflgerflir.
Þéttum sprungur í steyptum veggjum.
Gerum við steyptar þakrennur, múr-
viðgerðir og fl. 16 ára reynsla. Uppl. í
síma 51715.
Innrömmun
GG innrömmun,
Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Opið
frá kl. 11—18 og laugardaga frá kl. 11—
16. Tökum málverk, myndir og handa-
vinnu til innrömmunar. Fljót af-
greiðsla.
Alhliða innrömmun,
yfir 100 tegundir rammalista auk 50
tegunda állista, karton, margir litir,
einnig tilbúnir álrammar og smellu-
rammar, margar stærðir. Bendum á
spegla og korktöflur. Vönduð vinna.
Ath. Opið laugardaga. Rammamið-
stöðin, Sigtúni 20, 105 Reykjavík, sími
25054.
Strekki og ramma inn
málverk, útsaumsmyndir, vatnslita-
myndir, grafík og ljósmyndir o.m.fl.
Innrömmun Tómasar, Hverfisgötu 43,
sími 18288.
Garðyrkjai
Túnþökur—Landvinnslan sf.
Túnþökusalan. Væntanlegir
túnþökukaupendur athugiö. Reynslan
hefur sýnt að svokallaður fyrsti
flokkur af túnþökum getur verið mjög
mismunandi. I fyrsta lagi þarf að
athuga hvers konar gróður er í
túnþökunum. Einnig er nauösynlegt aö
þær séu nægilega þykkar og vel
| skornar. Getupi ávallt sýnt ný
sýnishorn. Áratugareynsla tryggir
gæöin. Landvinnslan sf., sími 78155,
kvölds. 45868—17216. Eurocard-Visa.
Skemmtanir
Hópar, félagasamtök.
Leikum tónlist við allra hæfi. Erum
byrjaðir aö bóka pantanir fyrir vetur-
inn. Tríó Arthurs Moon, sími 39090 á
daginn og 672236 á kvöldin.
Diskótekið Bakkabræflur.
Ef þig vantar músík, leiki og fjör í
samkvæmið eða á dansleikinn, haföu
þá samband. Símar 99-3403 og 99-3198.
Dansstjórn, byggfl é
níu ára reynslu elsta og eins alvinsæl-
asta ferðadiskóteksins, meö um 45 ára
samanlögðum starfsaldri dansstjór-
anna, stendur starfsmannafélögum og
félagssamtökum til boða. Til dæmis á
bingó- og spilakvöldum. Leikir og ljós
innifalið. Disa h/f, heimasími 50513 og
bílasími 002-2185. Góða skemmtun.
Góða veislu gjöra skal,
en þá þarf tónlistin að vera í góöu lagi.
Fjölbreytt tónlist fyrir árshátíðina,
einkasamkvæmið, skólaballið og alla
aðra dansleiki þar sem fólk vill
skemmta sér vel. Diskótekiö Dollý,
sími 46666.
Bflar til sölu
Fallegur Range Rover órg. '74
til sölu, verð kr. 325.000. Uppl. í síma
42142.
GMC Suburban 4x41975
til sölu, 6 cyl. Perkins dísilvél, 4ra
gíra, í góðu lagi. Uppl. í síma 74091 eft-
irkl. 20.
Þessi bifreið,
Range Rover árgerð ’84, er til sölu.
Uppl. í síma 81155 eða 41408 eftir kl. 19.
Traustur vetrarvagn.
Til sölu GMC 4X4 árg. ’83, ekinn 33
þús. km, 4 gíra, beinskiptur, aflstýri og
bremsur, útvarp, V-6 2,8 L. Spar-
neytinn, toppbíll. Skipti á nýlegum
Subaru 4x4, Volvo eða japönskum
jeppa. Milligreiðsla samkomulag.
Uppl. í síma 82300 (v), 78413 á kvöldin.
Littlewoods vörulistinn,
haust- og vetrarlistinn ’85—’86 er kom-
inn aftur, yfir 1000 bls. Verð kr. 200 án
póstburðargjalds. Hringið í síma 44505
og við sendum yður listann í póstkröfu
eða sækið sjálf að Ásbúð 60, Garðabæ.
Littlewoods vörulistinn, box 180, 210
Garðabæ.
Skemmtanir
Gerrixhleflslugler,
inni sem úti. Sterkt og stílhreint.
Sigma hf., Síðumúla 4, sími 34770.
Lego, Lego, Lego.
Alit að 30% afsláttur af Legokubbum,
eldri öskjur. Nýtt frá Lego, loðin
kanina sem jafnframt er kubba- eða
náttfatageymsla. Full búð af vörum á
gömlu verði. Sparið þúsundir og
verslið tímanlega fyrir jólin. Komiö,
skoðið, hringið. Póstsendum. Leik-
fangahúsiö, Skólavörðustíg 10, sími
14806.
Karate- og júdóbúningar.
Karatebúningar: Stærðir 130—200.
Verð frá 1520—2090. Júdóbúningar:
Stærðir frá 120—200, verð kr. 920—2520.
Karatetöskur, kr. 840. Utilíf, Glæsibæ,
simi 82922.
Hljómsveitin Glæsir.
Tökum nú að okkur að leika á
árshátíöum og hvers konar
mannfögnuðum. Tökum einnig að
okkur jólaböli í nágrenni Reykjavíkur,
sköffum alvöru jólasvein ef óskað er,
einnig erum við með eftirhermu á
okkar vegum, sérsemjum prógramm
ef óskað er. Hringiö strax og tryggið
ykkur góða skemmtun. Uppl. í síma
73134. Benedikt Pálsson.
Benson eldhúsinnréttingar
eru hannaðar af innanhússarkitekt.
Stílhreinar, vandaöar innréttingar á
sanngjörnu verði. Forðist óvandaðar
eftirlíkingar af okkar þekkta stíl.
Framleiðum einnig fataskápa, baðinn-
réttingar, sólbekki. Komið, leitiö til-
boða. Decca, Borgartúni 27, sími 25490.