Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1985, Blaðsíða 25
DV. FÖSTUDAGUR 25. OKTÖBER1985.
37
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Húsnæði óskast
1—2 mánuðir.
3ja manna fjölskyldu (íþróttaþjálfar-
ar) vantar húsnæöi sem fyrst í stuttan
tíma. Uppl. í síma 43323.
Herbergi óskast til leigu,
helst með aðgangi að eldhúsi.
Skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í
síma 97-8658.
Sumarbústaður óskast
til leigu í 2—3 mánuöi í nágrenni
Reykjavíkur eða í Hverageröi fyrir
hjón með eitt barn. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-419.
2ja herb. ibúð.
Við erum ungt par í námi, bindindis-
fólk, heitum skilvísum greiðslum. Það
sakar ekki að hafa samband.Uppl. í
síma 621349 e.kl. 20.
Einstæð móðir með
2ja ára strák óskar eftir íbúö frá og
meö 1. nóv. Fyrirframgreiðsla og leiga
samkomulag. Vinsamlegast hringið í
sima 20809 á kvöldin.
Mikil fyrirframgreiðsla.
Ungur maður utan af landi óskar eftir
2ja—3ja herbergja íbúð í Reykjavík
eða Kópavogi. Uppl. í síma 77809.
38 ára konu vantar ibúð
til leigu. Góðri umgengni heitiö,' hef
meömæli frá fyrri leigjanda. Heimilis-
aðstoð hugsanleg. Sími 79316.
Óska eftir að taka á leigu
herbergi meö aðgangi að eldhúsi og
snyrtingu. Hafið samband við auglþ j.
DVí síma27022.____________H-521.
Einstæður maður óskar
eftir að taka á leigu einstaklingsíbúö.
Einhver fyrirframgreiðsla möguleg.
Uppl. í síma 73371.
Hjúkrunarfræðingur óskar
eftir 3ja herb. íbúð á leigu, helst í
vesturbænum. Uppl. í síma 16893 eftir
kl. 19.
Bílskúr óskast
á sanngjörnu verði til að hýsa gamlan
bíl í vetur. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022.
H-187.
Hef verið beðinn að
útvega til leigu í a.m.k. 2 ár 6—7
herbergja íbúðarhúsnæði á Seltjarnar-
nesi fyrir einn viðskiptamanna minna.
Þorsteinn Thorlacius viðskipta-
fræðingur, Laugavegi 116, Box 5026,
125 Reykjavík. Sími 17850.
Eigandi að
Veitingahúsinu Alex v/Hlemm óskar
eftir 3—4 herb. íbúð fyrir sig og fjöl-
skyldu sína. Uppl. á staðnum í síma
28125. JónÞór.
Óskum eftir 3—4 herb. íbúð
fyrir 1. des. Skilvísar greiðslur og góð
umgengni. Fyrirframgreiðsla og/eða
trygging ef óskað er. Sími 15267.
Athugið.
Maður utan af landi óskar eftir góðri
íbúð eða tveimur góðum herbergjum.
Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í
sima 79723 milli kl. 17 og 20.
Óska eftir að taka
á leigu 2ja herb. íbúð strax, góðri um-
gengni og skilvísum mánaðargreiðsl-
um heitið. Sími 72843.
Húseigendur athugið!
Við útvegum leigjendur og þú ert
tryggður í gegnum stórt trygginga-
félag. Húsaleigufélag Reykjavíkur og
nágrennis. Opið kl. 13—18 alla daga
nema laugardaga og sunnudaga. Sím-
ar 23633 og 621188.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 130 ferm
á jaröhæð í Hafnarfirði. Uppl. í síma
53808 eftirkl. 18.
Til leigu fyrir hreinlegan
iðnað eða heildsölu ca 140 fermetrar í
Hafnarfirði. Uppl. í síma 51371 frá 19—
22.
Óska eftir litlu
atvinnuhúsnæði undir skrifstofu í mið-
bænum. Uppl. í sima 28280 eftir kl. 13.
Gott iðnaðarhúsnæði
við Auðbrekku í Kópavogi til leigu,
stærð 140 ferm. Uppl. í síma 40159.
Getum tekið í geymslu
fyrir veturinn í góðu upphituðu hús-
næði bíla, mótorhjól, tjaldvagna, litla
húsvagna og fleira. Uppl. í síma 620145
kl. 13.30-16.
Atvinna í boði
Heimavinna fyrir
vandvirka og hugmyndaríka konu sem
getur tekiö að sér saumaskap og lag-
færingar fyrir kjólaverslun. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-438.
Kópavogsnesti óskar
eftir afgreiðslufólki. Unnið í 6 daga og
2 daga frí, einnig vantar okkur 1. des. á
vakt, unnið 4 daga og 4 dagar frí. Uppl.
í Kópavogsnesti, Nýbýlavegi 10, ekki í
síma, sunnudaginn og mánudaginn
milli 14 og 18.
Viltu þyngja pyngjuna?
Þú ert kannski í skóla og vantar vasa-
peninga eða þú vilt bæta við þig auka-
vinnu. Hér er lausnin komin: Þú hefur
samband við tónlistartímaritið Smell
sem vantar duglegt fólk til að safna
áskrifendum. Þú ræður þínum
vinnutíma, þínum vinnustað og þínum
launum. Svolítið áhugavert. Ef svo er
sendu okkur línu sem allra fyrst.
Utanáksirftin er: Tónlistartímaritið
Smellur, pósthólf 808,602 Akureyri.
Sástu auglýsinguna frá
tónlistartímaritinu Smellur? Ef ekki
leitaðu þá að henni og sjáðu hvað er í
boði. Tónlistartímaritið Smellur,
pósthólf 808,602 Akureyri.
Starfsfólk óskast.
Hreðavatnsskáli, sími 93-5011.
Ráðskona óskast
á heimili í þéttbýli á Suðvesturlandi,
húsnæði á staðnum. Má hafa með sér
1—2 börn. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H —498.
Menn óskast i
jarðvinnuframkvæmdir og malbikun.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H-427.
Afgreiðslustúlkur vantar
í bakarí hálfan daginn. Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022.
H-131.
Óska eftir að
ráða smiöi á verkstæði og í útivinnu og
jafnframt verkamenn. Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022.
H-388.
Vaktavinna, heilt
starf — hálft starf. Hampiðjan býður
vaktavinnu, dagvaktir, kvöldvaktir og
næturvaktir i verksmiðjunni við
Hlemm eða Ártúnshöfða. Uppl. veittar
í verksmiðjunni við Hlernm kl. 8—17 á
daginn. Hampiðjan hf.
Atvinna óskast
35 ára reglusamur
fjölskyldumaður óskar eftir góðri
atvinnu, helst úti á landi, er með
meira- og rútupróf, vanur akstri.
Margt kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-432.
Kona með 2 börn
óskar eftir atvinnu og húsnæði, get litið
til með öldruöum eða börnum. Fleira
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-350.
Barnagæsla
Tvær 16 ára stúlkur
óskast til að passa 3 börn í miðbænum,
8 mánaða, 1 1/2 árs og 10 ára, ca eitt
kvöld í viku. Sími 22660.
Óska eftir 12—15 ára
stelpu til að vera með 3ja ára strák 2—
3 tíma á dag eftir kl. 17. Sími 31750.
Spákonur
Spái fortíð, nútið
og framtíð. Spái í lófa, spil og bolla fyr-
ir aUa. Sími 79192 aUa daga vikunnar.
Einkamál
Fertugur maður óskar
eftir að kynnast öðrum manni sem vini
og félaga. Mynd óskast með svari.
Algjörum trúnaði heitið og góðri
vináttu. Svarbréf sendist DV,
Þverholti 11, fyrir 16. nóv., merkt
„Algjör trúnaður 8040”.
Einmana.
Ungur, einmana piltur, 21 árs, óskar
eftir kynnum við stúlku á aldrinum
18—21. Svar sendist DV merkt „Jól
’85”.
Live-in companion.
Bachelor, luxury home, waterfront,
indoor-pool, seeks companions, sUm
attractive female companion, 25—35,
Ught housekeeping, lots of travel in
warm climate,- English speaking,
Mercedea 380 ,SL for transportation. Put
somé fíin ’in' your life, aU expenses
paid, 45 minutes from Manhattan.
Write, send fotos to: Mr. Ragel, 68B
Wycoff Street, Matawan, New Jersey,
07747, U.S.A.
Hreingerningar
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gemmgar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun meö
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049,
667086 Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingerningar sf.
AUar almennar hreingerningar á íbúð-
ir, stigaganga, iðnaðarhúsnæði, djúp-
hreinsum teppi, kísilhreinsum vaska,
böð, fUsar o.fl. Uppl. í síma 30280.
: Þvottabjörn-Nýtt.
Tökum að okkur hreingerningar svo og
hreinsun á teppum, húsgögnum og bU-
sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón-
usta. Símar 40402 og 54043.
Hreingerningaþjónusta
Valdimars Sveinssonar. Hrein-
gerningar, ræstingar, gluggaþvottur
o.fl. Valdimar Sveinsson, sími 72595.
Gólfteppahreinsun,
hreingerningar. Hreinsum teppi og
húsgögn með háþrýstitækjum og sog-
afli, erum einnig með sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á
ferm. í tómu húsnæði. Erna og Þor-
1 steinn, sími 20888.
Hreingerningar-kísilhreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum, stofnunum og
fyrirtækjum. Tökum einnig að okkur
kísilhreinsanir á flísum, baðkerum,
handlaugum o.fl. Gerum föst tilboð ef
1 óskaö er. Sími 72773.
Hreingerningar á ibúflum,
stigagöngum og stofnunum og einnig,
teppa- og húsgagnahreinsun. FuU-
komnar djúphreinsunarvélar með
miklum sogkrafti skila teppunum nær
þurrum. Sjúgum upp vatn sem flæðir.
örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929.
Hólmbræflur
Gerum hreinar ibúðir og stigaganga,
einnig skrifstofur og fleira. Teppa-
hreinsun. Sími 685028.
Tilkynning frá
Bifreiðaeftirliti ríkisins
Aðalskoðun bifreiða fyrir þetta ár er lokið. Til að forðast
frekari óþægindi er þeim sem eiga óskoðaðar bifreiðir
bent á að færa þær nú þegar til skoðunar.
Reykjavík, 24. október 1985.
Bifreiflaeftirlit rikisins.
Félagsráðgjafi
Staða félagsráðgjafa Hafnarhrepps er laus til umsóknar.
Um er að ræða heila stöðu.
Umsóknum skal fylgja greinargerð um menntun og fyrri
störf.
Umsóknum skal skilaðtil skrifstofu Hafnarhrepps fyrir 10.
nóv. nk.
Nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri Hafnarhrepps.
Nauðungaruppboð
sem augl. hefur verið í Lögbirtingabl. á fasteigninni Faxabraut 27F i
Keflavlk, talin eign öllu Lúthersdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu
Guðmundar I. Sigurössonar hrl. og Veðdeildar Landsbanka Islands
miðvikudaginn 30.10.1985 kl. 14.15.
Bæjarfógetinn I Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem augl. hefur veriö f Lögbirtingabl. á fasteigninni Kirkjuvegi 28 I
Keflavík, þingl. eign Einars S. Jónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að
kröfu Bæjarsjóös Keflavikur og Jóns G. Briem hdl. miðvikudaginn
30.10. 1985 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn I Keflavlk.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Háaleiti 31 i Keflavík, þingl. eign Sigurglsla Ketilssonar,
fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Garðars Garöarssonar hrl. og Bæjar-
sjóðs Keflavikur miðvikudaginn 30.10. 1985 kl. 16.15.
Bæjarfógetinn i Keflavík.
Nauðungaruppboð
annað og siöasta á fasteigninni Sóivallagötu 46 F I Keflavlk, þingl. eign
Guörúnar P. Karlsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Bæjarsjóðs
Keflavlkur, Veðdeildar Landsbanka Islands og Landsbanka Islands miö-
vikudaginn 30.10. 1985 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn I Keflavlk.
HlkV
JJk'IL'bU'll
I SEÐLABANKABYGGINGUNNI
opin kl. 16 - 22 og kl. 14 - 22 um helgar til 31. október