Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1985, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1985, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR 25. OKTOBER1985. 33 Sími 27022 Þverholtill Smáauglýsingar Til sölu Innréttingar i verslun til sölu, m.a. þrigripsuppsetningar. Uppl ísíma 11783. Til sölu eins manns svefnbekkir, einnig gólfteppi, stærð 3,40x2,80 og tvö minni, stærð 2,70x 1,70 og 2 X2,65. Uppl. í síma 41629. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. ibúöareigendur, lesiö þettal Bjóöum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu. Einnig setjum við nýtt harðplast á eldhúsinnrétting- ar. Komum til ykkar með prufur. örugg þjónusta. Kvöld- og helgarsími 83757. Plastlímingar, símar 83757, 13073 og 17790, Ragnar. Geymið auglýsinguna. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur í öllum stærðum. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Nokkrir leiktœkjakassar til sölu, m.a. bílaspil, elektroniskir kúlukassar o.fl. Uppl. í síma 621977 eða Leiktækjasalnum Fredda, Tryggva- götu 32. JVC-hi-fi tœki (HR-D 72SE), nýhreinsað, enn í ábyrgð, á 80.000 kr. (75.000 staðgr.), kostar 89.000 frá Faco. Einnig 20” Philips litsjónvarps- tæki (m/fjarstýringu), topptæki, kost- ar út úr búð 40.000. Söluverð samkomu- lag. Videoskápurinn er auðvitað líka til sölu, enda alveg glænýr. Sími 78999. Stopp. Vegna flutninga er til sölu innbú mitt sem samanstendur af JVC hi-fi video- tæki, Philips litsjónvarpi, Philco þvottavél, mjög fullkomnu Sharp bíl- tæki, 2 Kenwood bílhátölurum, sófa- setti o.m.fl. Sími 78999. JVC videovól með flestum aukahlutum til sölu, einnig 4 snjódekk, 155 x 13. Uppl. í síma 77269. Rafmagnsritvól, Olivetti Reporter, til sölu, lítið notuð, hagstætt verö. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-491. Dekk + felgur. Sem ný negld snjódekk,. 165x15, 4 stk. á Saabfelgum ásamt hjólkoppum til sölu á hálfvirði. Uppl. í síma 20535 í vinnutíma og 36913 á kvöldin. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka daga frá 8—18 og laugardaga 9—16. Óskast keypt Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. handsnúna grammófóna, dúka, gardínur, veski, skartgripi, myndaramma, póstkort, spegla, leirtau, ljós, ýmsan fatnaö, leikföng, gamla skrautmuni o.fl. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið mánud,—föstud. 12—18, laugar- daga 10.30-12. Trósmiöavólar. Sambyggð trésmíðavél óskast, ekki lítil. Uppl. í síma 93-2868. Jórnrennibekkur óskast, ca 1—1 1/2 metri milli odda, einnig nokkrir íiottofnar. Uppl. í síma 99-3679 milli kl. 8 og 17 virka daga. Verslun Á rýmingarsölunni: Saumaðir strammar á rókókóstóla frá 1200 krónum, 12 manna matardúkar, að- eins 650 krónur. Alls konar dúkar og púöar, 20—50% afsláttur. Póstsendum. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Viö erum fluttir að Smiðjuvegi 8, sími 76888. Andrés Guðnason, heildverslun. Verslanir athugiö, Víkings stígvél, sími 76888. Nýtt Galleri-Textill. Módelfatnaður, myndvefnaður, tau- þrykk, skúlptúr, smámyndir og skart- gripir. Gallerí Langbrók-Textíll á horni Laufásvegar og Bókhlöðustígs. Opiö frá kl. 12—18 virka daga. Fyrir ungbörn Óska eftir að kaupa notaðar skermkerrur og barnavagn, vel með farið. Barnabrek — Geisla- glóð, Oðinsgötu 4, símar 17113 og 21180. Sem nýr Emmaljunga barnavagn, rúmgóður, með dýnu, til sölu, auðvelt að leggja saman. Uppl. í síma 13525. Heimilistæki Nýleg 410 I frystikista til sölu, skipti á minni frystikistu kæmu til greina. Uppl. í síma 44153. Ný Alda þvottavól (með innbyggðum þurrkara) til sölu. Uppl. í síma 15593. Hljóðfæri Til sölu 2 x 50 vatta Sound City magnari í góðu standi ásamt Yamaha hátalara, selst ódýrt ef samið er fljótt. Á sama stað er til sölu 2ja ára Yamaha 12 strengja kassagít- ar. Uppl. í síma 96-22664 milli kl. 17 og 20 eða í Tónabúöinni, Akureyri. Rafmagnsorgel. Baldwin Cinema II meö fullum fót- pedala til sölu og sýnis hjá Hljóðvirkj- anum sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Sauter, Hellas og Daniel píanó fyrirliggjandi. Tek eldri píanó upp í kaupverð nýrra. Píanóstillingar og viögerðir. Isólfur Pálmarsson, Vest- urgötu 17, sími 11980 kl. 14—18. Öska eftir aö kaupa notað píanó. Uppl. í síma 95-1616. Hljómtæki Pioneer, nýtt KE-6300 útvarps- og bílkassettutæki, verð kr. 15.000. 40 w hátalarar, kr. 4.000, og Benley Super 8 upptökuvél, kr. 1.500. Sími 92-6102. Til sölu Pioneer HPM900 hátalarar. Uppl. í síma 31792. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar. Utleiga á teppa- hremsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta-útleiga. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, tökum einnig að okkur hreinsun á teppamottum og teppa- hremsun í heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi 39, sími 72774. Bólstrun Klœðum og gerum við bólstruð húsgögn. öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verötilboð yður að kostnaðarlausu. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Pálmi Ástmarsson, sími 71927 Rafn Viggóson, sími 30737. Klæðum, bólstrum og gerum við öll bólstruð húsgögn. Urval af efnum. Tilboð eöa tímavinna. Haukur Oskarsson bólstrari, Borgar- húsgögnum, Hreyfilshúsinu. Sími 686070, heimasimi 81460. Húsgögn Svefnbekkur, tekkskrifborð, uppistaða, hillur og skápur í hillu til sölu. Uppl. í síma 21734. Stórt og veglegt hjónarúm til sölu, verð kr. 6.000. Uppl. í síma 27949. Nýlegur hornsófi með áföstu borði og sófaborði til sölu. Uppl. í síma 28185. 2 unglingarúm ásamt náttborðum til sölu á vægu verði. Uppl. í síma 37745. Smóviðgerðir. Geri við stóla og borð og aðra hluti sem þarfnast viðgerða. Sæki heim eða geri við á staönum. Hafið samband í síma 30512 millikl. 18 og 20. Geri við gömul húsgögn og aðra gamla muni, er húsgagna- og húsasmiður. Uppl. í síma 52363 eftir kl. 19. Húsgagnaviðgerðir Tek húsgögn til viðgerðar. Lími, bæsa og lakka. Verkstæðissími 31779. Tölvur Sinclair ZX Spectrum ásamt nokkrum leikjum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 12912. Athl Leggur fjármálaráðherra tolla á tölv- ur? Til sölu: Apple Macintosh, Apple II C 128K ásamt fjölda forrita. PC-1500 vasatölva ásamt 4 lita Printer/Plott- er/Casetteinterface. Allt toppvélar. Sími 18096. Atari 800 XL tölva til sölu, ásamt fylgihlutum og leikjum. lUppl. ísíma 39355. CX Spectrum 48K Microdrif + Interface RS232, 150 forrit, stýri- pinni + Kemston Interface, bók. Selst ódýrt. Uppl. í síma 641057. Apple lle 128 k, 2 drif og superserial cost til sölu, verð kr. 65.000. Greiösluskilmálar Uppl. í sírna 22755 kl. 8-17. Appel llc + joystick + mús til sölu. Uppl. í síma 36170. IBM PC/XT sambærilegar tölvur til sölu á góðu verði. Tölvumar verða til sýnis um helgina. Nánari upplýsingar í símum 622025 eða 84031. Apple lle 128 K með 2 diskdrifum, prentara, sound kort, joystick og litskermi. Um 80 disk- ettur fylg ja. Simi 92-2942. Ódýrt, einfalt launaforrit fyrir Apple IIc og Ile til sölu, hentar vel minni fyrirtækjum. Sími 95-1622 og 95-1398 á kvöldin. Video Video-sjónvarpstökuvólar. Leigjum út video-movie sjónvarps- tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir og við setjum þær yfir á venjulega VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opið kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Sími 20334. Góð þjónusta. 21/2 órs Sharp VHS videotæki til sölu. Gott tæki. Verö 25.000 staðgreitt. Uppl. i sima 79402. Videoheimurinn, Tryggvagötu 32. Allar spólur á 50 krón- ur. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hag- stæö vikuleiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Borgarvideo, simi 13540. 1. Þrjár spólur = frítt videotæki. 2. Ut- tektarmiði fyrir aukaspólu í hvert sinn sem spóla er leigö án tækja. 3. Nýjar myndir í hverri viku, mikið af úrvals- efni. Borgarvideo, Kárastíg 1. Opiö frá 13—23.30 alla daga. Faco Videomovie — leiga. Geymdu minningarnar á myndbandi. Leigðu nýju Videomovie VHS—C upptökuvélina frá JVC. Leigjum emn- ig VHS ferðamyndbandstæki (HR— S10), myndavélar (GZ—S3), þrífætur og mónitora. Videomövie-pakki, kr. 1250/dagurinn, 2500/3 dagar — helg- in. Bæklingar/kennsla. Afritun innifal- in. Faco, Laugavegi 89, s: 13008/27840. Kvöld- og helgarsímar 686168/29125. Dýrahald 7 vetra hestur til sölu, stór, vel reistur og viljugur, rauðvindóttur. Uppl. í síma 93-2017. 5 mónaða shófer hvolpur til sölu. Uppl. í síma 93-2548 eftir kl. 16. Vetrarvörur Vólsleðamenn. Fyrstu snjókomin eru komin og tími til að grafa sleöann upp úr draslinu i skúrnum. Var hann í lagi síðast, eða hvað? Valvoline alvöruolíur, fullkomin stillitæki. Vélhjól og sleðar, Hamars- höfða7,simi81135. Byssur Winschester pumpa til sölu, model 1200, á kr. 22.000. Uppl. í síma 99-3255 eftirkl. 19. Til bygginga Mótatimbur til sölu, 1X6” ca 220 m, 2X4” ca 80 m. Uppl. í sima 84857. Hugmyndasmiðjan. Bröttubrekku 4, Kópavogi, sími (91) 40071. Smíðum eftir allra höföi: hurðir, glugga og stiga, sólstofur, garðskála og fleira og fleira. Eigum ávallt á lag- er inni- og útihurðir á verksmiðju- verði. Hjól Yamaha XT 800 órgerð '84 til sölu, keyrt 4.000 km, lítur út sem nýtt. Uppl. í síma 96-31223. Sparneytið — kraftmikið. Til sölu Honda CB 250 RS götuhjól ’85, vantar mælaborð og 2 hlífar. Selst ódýrt. Ath. Eyðir einungis 2,5—3 lítr- um á 100. Sími 42283 eftir kl. 18. Karl H. Cooper & Co sf. Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði hjálma, leðurfatnað, leðurhanska, götustígvél, crossfatnað, dekk, raf- geyma, flækjur, olíur, veltigrindur, keðjur, bremsuklossa, regngalla og margt fleira. Póstsendum. Sérpantan- ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Co sf., Njálsgötu 47, sími 10220. Kópavogsbúar— Kópavogsbúar. RITUBANDIÐ leikur í kvöld og annað kvöld. | iíciltUUUUllt JK'lnMiUirgi 2G. : 200liópaUostir, tfeiini 42541 OSRAM 80% lægri lýsingar- kostnaður og sex- föld ending. wh i Vers/tðþar sem , úrvalið er mest -IbLI og kjörin best. JIB Jón Loftsson hf. - ~i»». Hringbraut 121 Simi 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.