Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1985, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1985, Blaðsíða 16
16 DV. FÖSTUDAGUR 25. OKTOBER1985. Spurningin Hvernig finnst þér kvennafrí- dagurinn hafa heppnast? Unnur Pétursdóttir: Eg var nú ekki á fundinum en þaö hlýtur aö koma í ljós hve mikilvægur hann er. Guðmundur Guöbrandsson: Eg held að hann hafi heppnast vel. Þaö er mest um vert fyrir konur að þær sanni sjálf- um sér hve mikilvægar þær eru. Þráinn Ingimundarson: Eg held að þetta sé allt í áttina. Næsta kynslóð má örugglega vel við una eftir þennan kvennaáratug. Hafsteinn Sölvason: Eg hef nú lítiö fylgst með honum en mér finnst ekki hafa komið nógu mikið út úr þessum kvennaáratug. Jón Rögnvaldsson: Eg veit það nú ekki, ég veit það eitt að konan er sam- viska mannsins og hún ræður. Birgir Ólafsson: Eg hef nú ekki velt því fyrir mér. Eg held þó að hann sé ekki eins árangursríkur og fyrir 10 árum. Tryggingakerfið: BLAÐASKRIF A VILLIGOTUM Hvar á að Lokun Kef lavíkursjónvarpsins: Það voru þá kratar en ekki kommar! Vestri skrifar: I þrautleiöinlegum þætti í sjónvarpinu sunnudagskvöldið 20. þ.m. þar sem á boðstólum var enn einn þátturinn úr röðinni „maður er nefndur...” sem samanstendur að mestu af smjaðri og sjálfshóli, komu þó fram veigamiklar upplýsingar um lokun Keflavíkursjónvarpsins á sínumtíma. Fyrrverandi ráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, sem var „nefndi maður- inn” í þessum þætti, upplýsti, aðspurður um lokun Keflavíkur- sjónvarpsins að það hefði verið hann (er hann var ráðherra) sem lagði hvað harðast að sendiherra Bandaríkjanna hér á landi að láta loka þessu sjónvarpi. Hann sagðist hafa farið til sendiherrans þáverandi og bent honum á að það efni, sem í Keflavikursjónvarpinu væri sýnt og íslenskur almenningur nyti góðs af, ókeypis, hér á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, væri ekki heimilt að sýna nema fyrir bandaríska varnarliðið hér á landi. Gylfi Þ. Gíslason sagði í þættinum að bandaríski sendiherrann hefði ekkert um þetta vitað og því gengið fram í því, að beiðni ráðherrans ís- lenska, að loka Keflavíkursjónvarp- inu! Enginn þarf að segja mér að bandaríski sendiherrann hafi ekki vitað hvaða reglur giltu um þetta skemmti- og afþreyingarefni sem við Islendingar fengum aö njóta. Hann hefur eflaust talið að ekki væri nema sjálfsagt að vera ekki að takmarka útsendingar frá Keflavíkurflugvelli meðan Islendingar vildu þiggja þetta ókeypis skemmtiefni. En hitt finnst mér lágkúrulegt að íslenskur ráðherra, sem kennir sig við alþýðu þessa lands, skuli hafa Lengi vel hefur fólk haldiö að það hefðu verið kommúnistar sem fengu lokun Keflavíkursjónvarpsins komið til leiðar með aðstoð þing- manna Sjálfstæðisflokksins. En það voru þá kratar, ásamt sjálfstæðis- mönnum, sem lokuðu sjónvarpinu. Gott að hafa í huga í næstu kosning- um. gengið fram fyrir skjöldu og hindrað alþýðu manna í því að horfa á þetta efni sem var vel þegið og eftirlæti allra þeirra sem á annaö borö höfðu sjónvarptilafnota. Ekki hafði ráðherrann tilburði til að biðja um lokun Keflavíkurút- varpsins og er það opið enn! Er þar ekkert efni sem ekki má útvarpa til annarra en varnarliðsmanna? En þessi aðgerð fyrrverandi ráðherrans sýnir best hug hans og hans flokks til alþýðu manna og ann- arra þeirra sem nutu góðs af Keflavíkursjónvarpinu, m.a. gamals fólks og annarra sem ekki hafa að- stöðu til annarrar afþreyingar en sjónvarps. Lokun Keflavíkursjónvarpsins var umdeild ókvörðun á sínum tíma. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Guðjón Jensson skrifar: Einn meginhomsteinn farsæls lýðræðis og þjóðskipulags er ffelsi til tjáningar og skoðanaskipta ásamt út- breiðslu þeirra í fjölmiðlum, blöðum, tímaritum, bókum og útvarpi. Ekki er nema gótt um það að segja að fólk hafi sínar skoðanir á ýmsum hlutum og þaö er virkilega gaman að lesa eða heyra hvernig fólk rökstyður viðhorf sín og skoðanir. En afleitt er þegar götumál og slagorð af misjöfnu tagi kemur í stað skynsamlegs rökstuönings. I DV 16.10. sl. er t.d. kjallaragrein, Ein hneyksluð og reið skrifar: Ég er ein þeirra sem biðu eftir Millet-úlpum frá Utilífi í Glæsibæ. Eg hringdi þangað og ætlaði að biðja þá aö senda mér Millet-úlpu í póstkröfu um ÓL hringdl: Það er ekki aldeilis nýtt, þegar átök eiga sér stað á vinnumarkaðinum, að upplýsingar þeirra sem deila stangist mjögá. „Lokum hórukössum”, sem eftir orð- anna hljóðan mætti ætla að væri siða- prédikun um að loka hýbýlum þeirra kvenna sem væru á kafi í þessari miður góðu atvinnugrein. Nei, þar var um að ræða flausturslega gagnrýni, án nokkurs rökstuðnings, á núverandi stjórnarflokka! Strax daginn eftir birtist kjallari „Um mismunandi fjóshauga lands- manna”. Undireins í fyrstu setningu er rætt um „að hafa mykju í heilastaö eða vera hinn versti glæpamaður”! Hvaöa tilgangi á svona málflutningur að þjóna? Síðarnefndu skrifunum er leið og þær kæmu (ég á heima úti á landi) en það var víst ekki hægt að senda í póstkröfu, ég yrði að hringja sama dag og þær kæmu. Svo að ég Síðast á mánudagskvöld glumdu í fréttatíma útvarps og sjónvarps upplýsingar um launakjör flugfreyja. Fulltrúi Flugfreyjufélagsins sagði þau nema 21.000 kr. á mánuði. Forstjóri beint gegn Baldri Hermannssyni blaðamanni sem setur fram mjög nýstárlegar og umdeildar skoðanir en með miklum stílþrifum. Sá á mjög létt með að setja fram viðhorf sem ekki er ljóst hvort eru til hneykslunar eða einfaldlega til gamans gerö. Þær konur sem skrifa framan- greinda kjallara gætu áreiðanlega gert margfalt betur. Umrædd skrif eru vissulega til vansa en með æfingu mætti vænta að þær geti orðið með tímanum betri og liprari pennar og orðið stallsystrum sinum til sóma. reyndi að hringja morguninn sem þær komu, en þá var búið að taka símann úr sambandi svo að engin leið var að hringja. flugfélagsins kom aftur á móti með 29.000. Þetta er stórkostlegur munur og mjög hvimleitt í fréttaflutningi. Ég krefst skýringa á því hvor aðilinn lýgur svona hressilega. nálgast upplýs- ingar? Árni Jónasson hrlngdi: „Eg er að undra mig á tryggingakerfinu. Eg hef verið veikur í 4 mánuði og virðist ekki eiga rétt á neinum bótum fyrr en eftir 6 mánuði. Eg fæ ekki sjúkra- peninga vegna smásjómanna- lifeyris sem ég fæ. Ég hef rætt við félagsrnálastofnun en þeir geta ekkertfyrirmiggert. Því spyr ég: Hvar er hægt að fá upplýsingar um það hvað fólk á að gera til að fá aöstoð? Hvert á það aösnúasér? I Tryggingastofnun fengum við þær upplýsingar að fólk ætti annað- hvort að snúa sér til viðkomandi Sjúkrasamlags eöa þá til upplýsingadeildar Trygginga- stofnunar. Sú deild á að leiðbeina fólki áfram í kerfinu, t.d. um hvaða bætur fólk eigi rétt á, því bætur koma ekki sjálfkrafa til fólks. Þama fær fólk upplýsingar og bæklinga þar að lútandi. Fékk ekki úlpu úr Útilífi Flugfreyjuverkfall: Upplýsingar um launakjör stangast á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.