Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1985, Blaðsíða 31
43 DV. FÖSTUDAGUR 25. OKTOBER1985. ...virisaálustu lögin ÞROTTHEMAR LONDON í tilefni kvennafrídags í gær er þaö ósköp viðeigandi að hafa kvenfólk í þremur toppsætum af fjórum; aöeins listi Þróttheima skartar ekki kven- manni í efsta sætinu. A lista rásar tvö situr Sandra hin þýska enn um kyrrt á toppnum; í London er það Jennifer Rush sem heldur sinni fyrri stöðu og vestanhafs nær heimasnótin Whitney Houston sínu fyrsta toppsæti og sér til þess að Norðmennirnir í A-ha falli niður. Þeir eru aftur á móti í stöðugri sókn í London og líkast til verður Jennifer Rush að láta undan síga í næstu viku. Hverjir taka við er erfiðara að spá um því mörg lög eru á hraðferð upp listann. Þó verða Norðmennirnir og Madonna að teljast liklegust. Madonna er líka á hraðferð á rásarlistanum og í Þróttheimum og kemur til með að veita Arcadia haröa samkeppni um toppsæti rásarlistans. Þar getur þó Billy Idol sett strik í reikninginn en hann þýtur með örskotshraða upp á topp tíu listann. -SþS. 1. (2) REBELYELL Blyldol 2. (3) TAKEONME A-ha 3. (1) THIS ISTHENIGHT Mezzoforta 4. (5) EATEN ALIVE Diana Ross 5. (1 ALIVE AND KICKING Simple Minds 6. (6) MARIAMAGDALENA Smdra 7. (10) DONT MESS WITH DR. DREAM Thompson Twins 8. (-) THEGAMBLER Madonna 9. (7) PART-TIMELOVER Stovie Wonder 10.(8) YOU'REMYNO. 1 Princess RASE 1. (1) MARIA MAGDALENA Sandra 2. (3) THISISTHENIGHT Mezzoforte 3. (6) ELECTION DAY Arcadn 4. (2) Cherish Kool & The gang 5. (5) TAKEONME Aha 6. (121 GAMBLER Madonna 7. (4) YOUR MY HEART YOUR MY SOUL Modem Talking 6.(9) IFIWAS MjdgeUre (26) WHÍTE WEDDING Blyldol 10.(8) DRÉSSYOUUP Madonna 1. (1) THEPOWEROFLOVE Jemvfer Rush 2. (5) TAKEONME A-ha 3. (3) TRAPPED Colonel Abrams 4. (7) THEGAMBLER Madonna 5. (10) MIAMIVICE THEME Jan Hammer 6. (6) ST. ELMO'S FIRE JohnParr 7. (8) ALIVEAND KICKING Simpk) Minds 8. (2) IFIWAS Midge Ure 9. (19) NIKITA Ehon John 10. (4) LEANONME RedBox NEWYORX 1. (2) SAVING ALL MY LOVE FOR YOU Whitney Houston 2. (3) PART-TIMELOVER Stevie Wonder 3. (1) TAKEONME A-ha 4. (5) MIAMIVICETHEME Jan Hammer 5. (10) HEAD OVER HEELS Tears for Fears 6. (4) OHSHEILA Ready for the Worid 7. (6) LONELYOLNIGHT John Cougar Melencamp 8. (9) FORTRESS AROUND YOUR HEART Sting 9. (11) l'MGOINGDOWN Bruce Springsteen 10. (15) WE BELONG TO THE CITY Glenn Frey Billy Idol — hefur tekifl forystuna á vinsældalistanum i Þróttheimum mefl lagifl sitt: Rebel Yell. ígreip óttans Eftir langa mæðu virðast Islendingar og nokkrar aðrar þjóöir á Vesturlöndum ætla að hafa þá döngun í sér að styðja í verki baráttu blökkumanna í Suður-Afríku gegn yfirgangi hvíta minnihlutans. Ofríki, frekja, og skepnuskapur hvítra í garð blökkumanna hefur auðvitað fyrir margt löngu fyllt hugsandi menn viðbjóði á þeim stjórnarháttum sem þarna þrífast í skjóli aðgerðaleysis Vesturlanda. Sú tiihneiging hvíta kynstofnsins aö setja sig á háan hest gagnvart öðrum kyn- þáttum er gamalkunn og stjórnarfarið í Suður-Afríku er skóla- bókardæmi um slíka smán í sinni verstu mynd. Á síöustu árum tuttugustu aldar er beinlínis ótrúlegt að fámenn valdaklíka hvítra manna haldi meirihluti þjóðar í greip óttans svo árum skiptir með tilheyrandi blóðsúthellingum og barsmíðum án Tears For Fears — eftir makalausa velgengni i Banda- ríkjunum siflustu mánuði lækkar breiðskífan flugifl. Perlur — áfram i efsta sæti og Paul King syngur eitt laganna á plötunni. þess leikurinn sé skakkaður. Islendingar hafa löngum talið sig saklausa af kynþáttafordómum en ef til vill ættum við að hafa þann sama fyrirvara í þeim efnum og góður maður sem sagði: „Ef satt skal segja þá er til einn sérstakur kynþáttur sem stundum gerir það að verkum að ég skammast mín fyrir aö vera maður; og þetta er hvíti kynþátturinn.” Tökum undir á- skorunina: Sniðgöngum suður-afrískar vörur! Engum blöðum er um þaö að fletta hvaða plata hefur vinninginn þessa vikuna. Perlur, safnplatan nýja, er auðvitað langefst en athygli vekur að Mozart á lögin á annarri söluhæstu plötunni hér heima um þessar mundir. Hér er átt við plötu sem gefin var út í tengslum við kvikmyndina Amadeus. Þá er Mezzoforte á hraðferð en annað tæpast markvert. -Gsal. Kate Bush — skiptir um sæti vifl Madonnu og komin á toppinn öflru sinni. Bandaríkin (LP-plötur) ísland (LP-plötur Bretland (LP-plötur) 1. (1 ) BROTHERSIN ARMS................Dire Straits 2. (2 ) WHITNEY HOUSTON...........Whitney Houston 3. (7 ) MIAMIVICE.................Úr sjónvarpsþætti 4. (6 ) SCARECROW..........John Cougar Mellencamp 5. (3 ) SONGS FROM THE BIG CHAIR..Tears For Fears 6. (4 ) THE DREAM OF THE BLUE TURTLES. ....... Sting 7. (5 ) BORN IN THE USA...........Bruce Springsteen 8. (8 ) HEART..............................Heart 9. (12) IN SQUARE CIRCLE..........Stevie Wonder 10.(9 ) RECKLESS.......................BryanAdams 1. (1 ) PERLUR......................Hinir og þessir 2. (- ) AMADEUS....................Úrkvikmynd 3. (2 ) IN SQUARE CIRCLE...........StevieWonder 4. (14) THE SAGA SO FAR............Mezzoforte 5. (3 ) GREATEST HITS VOL. 1&2.......Billy Joel 6. (6 ) BROTHERSIN ARMS............Dire Straits 7. (4 ) BORN IN THE USA.......Bruce Springsteen 8. (7 ) HOUNDS OF LOVE...............Kate Bush 9. (9 ) VITALIDOL....................Billyldol 10. (5 ) LIKE A VIRGIN................Madonna 1. (2 ) HOUNDS OF LOVE...............Kate Bush 2. (- ITHEGIFT.......................MidgeUre 3. (1 ) LIKE A VIRGIN................Madonna 4. (3 ) BROTHERSIN ARMS..............Dire Straits 5. (- ) THE LOVE SONGS...........George Benson 6. (4 ) NOW THAT’S WHATICALL MUSIC 5....Ýmsir 7. (7 ) VITALIDOL...................Billyldol 8. (5 ) MISPLACED CHILDHOOD.........Marillion 9. (8 ) MADONNA.......................Madonna 10. (11) THE HEAD ON THE DOOR.............Cure *c

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.