Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1985, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1985, Side 15
DV. MÁNUDAGUR 23. DESEMBER1985. 15 Menning Menning Menning Menning Bókmenntir Dúfnahagfræðin Fay Weldon. hlaupa niður“ (bls. 25, og úir og grúir bókin af þvílíkum dæmum). Hér hefur þýðandinn þá afsökun að í kennslubókum í íslenskri málfræði er þetta orðasamband kallað framtíð. En í íslensku eins og öðrum germönskum málum er nútíð til að tákna framtíð, auk orðasambanda eins og koma til með að, ætla að, og fleira. Þessi málspjöll verða æ útbreiddari. Menntamálaráðherra sýnir svo mikinn áhuga á að vernda íslenska tungu að ég vil nota tækifærið til að benda á að stórátak mætti gera í því efni með því að banna kennslubækur í íslenskri málfræði í grunnskólum landsins, en bjóða í staðinn þjálfun nemenda í að beita ýmsum stíltegundum. Súsanna Svavarsdóttir málum heldur ólíkum viðhorfum barnanna til dýranna og í ólíkum markmiðum þeirra með dúfnarækt. Hjá öðrum er kofinn aðalatriðið, hjá hinum eru það dúfumar. Enginn dómur felldur Bömin eiga sér líka hliðstæður í þeim fullorðnu sem við sögu koma. Annars vegar eru það smiðimir tveir sem hjálpa Bjössa, hins vegar vélavinnumenn sem eyðileggja kofann með vélskóflu ón þess að hirða um hvort eitthvað kvikt gæti verið inni í honum. Enginn dómur er þó felldur yfir neinum í sögunni. Fullorðna fólkið ÞAÐ VAR SKRÆPA Höl: Andrés Indriðason. Útg: Námsgagnastofnun 1985. Hér er á ferðinni stutt saga fyrir börn og fjallar um dúfnarækt. Bjössi vill gerast meðlimur í dúfna- félagi Kidda og Ragga en dúfna- hagfræði þeirra gerir bara ráð fyrir tveimur hluthöfum. Við þetta verð- ur Bjössi að sætta sig' en fátt er svo með öllu illt að ei boði gott. Tveir elskulegir smiðir, sem sjá hvernig Bjössa! líður, gefa honum spýtur og smádot til að koma hon- um af stað í dúfnaræktinni. Kofinn verður til, þó ekki án hjálpar Ásu, meðeiganda Bjössa. Hún er fyrr- verandi félagi Kidda og Ragga en hefur yfirgefið þá vegna þess að henni fannst þeir ekki eins góðir í dýraræktinni og smíðinni. Út frá þessu spinnast átökin í sögunni. Átök milli þeirra barna sem stunda dúfnarækt. Þau koma þó ekki fram í rifrildum eða slags- er aðeins við vinnu sína, sumir skilja bömin og áhugamál þeirra, aðrir ekki, eins og gengur. Á sama hátt eru börnin ólík og sagan sýnir ekkert óeðlilegt við það. Hún sýnir að vísu átök þess góða og illa í heiminum en er lík- lega matsatriði hver er sigurvegar- inn. Kannski dúfumar? Fyrir utan ólík viðhorf kynnast Bjössi og Ásta líka sorginni í dags- ins önn. Hún er hluti af lífinu. Höfundi hefur tekist einkar vel að gera hversdagslíf þessara barna laust við vandamálahnúta og átök fullorðinna. Þau eru fljót að gleyma og ný áhugamál fanga fljótt hugi þeirra. Sagan er einfóld og falleg. Brian Pilkington hefur myndskreytt bók- ina og falla myndir hans vel að efninu og gefa henni skemmtilegan svip. S.S.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.