Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1986, Blaðsíða 10
10
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 37., 41. og 50. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Hlégerði 7, þingl. eign Ólafs Garðars Þórðarsonar, fer fram að
kröfu skattheimtu ríkissjóðs i Kópavogi á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21.
janúar 1986 kl. 15.15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 6., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á
eigninni Bræðratungu 5 - hluta -, þingl. eign Þórs Mýrdal, fer fram að
kröfu Þorfinns Egilssonar hdl. og skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi á
eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. janúar 1986 kl. 15.45.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara sem auglýst var í 79., 80. og 82. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1984, þingl. eign Guðbjargar H. Pálsdóttur, fer fram að kröfu
Búnaðarbanka Islands á ergninni sjálfri fimmtudaginn 23. janúar 1986
kl. 15.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 123., 128. og 133. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985
á eigninni Bjarnhólastig 8, þingl. eign Lilju Jónsdóttur, fer fram að kröfu
Guójóns Steingrimssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. janúar
1986 kl. 10.30.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 123., 128. og 133. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985
á eigninni Álfhólsvegi 107 - hluta -, þingl. eign Guðmundar Benediktsson-
ar, fer fram að kröfú Steirigríms Eiríkssonar hdl. á eigninni sjálfri miðviku-
daginn 22. janúar 1986 kl. 10,45.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara sem auglýst var i 20., 31. og 33. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1985 á eigninni Melgerði 40, þingl. eign Gísla Halldórssonar,
fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi á eigninni sjálfri þriðju-
daginn 21. janúar 1986 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara sem auglýst var i 40., 42. og 44. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1984 á eigninni Hamraborg 32 - hluta -, þingl. eign Kötlu
Þórðardóttur, fer fram að kröfu Þorvalds Lúðvikssonar hrl. á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 21. janúar 1986 kl. 10.15.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og siðara sem auglýsi var í 20., 31. og 33. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1985 á eigninni Melgerði 20 - hluta -, þingl. eign Hannibals
Helgasonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs i Kópavogi á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 21. janúar 1986 kl. 10.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta
í Brekkulæk 6, þingl. eign Magnúsar Helgasonar, fer fram eftir kröfu
Kristjáns Stefánssonar hdl. og Björns Ól. Hallgrímssonar hdl. á eigninni
sjálfri þriðjudag 21. janúar 1986 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Hrísa-
teigi 41, þingl. eign Sigmars Péturssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Axels-
sonar hrl„ Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Þorvalds Lúðvíkssonar hrl„ Svölu
Thorlacius hrl. og Tómasar Þon/aldssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag
21. janúar 1986 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Grettisgötu 31, þingl. eign Guðnýjar Guðjóns-
dóttur en tal. eign Harðar Traustasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt-
unnar í Reykjavík, Hafsteins Sigurðssonar hrl., Ara ísberg hdl. og Jóns
Magnússonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 21. janúar 1986 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Síðumúla 3-5, þingl. eign Samt. áhugafólks
um áfengisvandamál, SÁÁ, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykja-
vík á eigninni sjálfri þriðjudag 21. janúar 1986 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Hólavangi 7, Hellu, þingl. eign Ragn-
heiðar Egilsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 20. janúar kl.
14.00 eftir kröfu Tómasar Þorvaldssonar hdl. og Helga V. Jónssonar hrl.
Sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á jörðinni Jaðar, Djúpárhreppi, þingl. eign Jens Gislason-
ar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 20. janúar kl. 15.30 eftir kröfu
Útvegsbanka íslands og Gísla Kjartanssonar hdl.
Sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu.
DV. LAUGARDAGUR18. JANÚAR1986.
GRAFIÐ
UNDAN
KERFINU
íslensk yfirvöld. mega þakka fyrir að opin-
berir starfsmenn, þjakaðir, bitrir og beiskir
af of lágum launum, komist ekki í leiðbein-
ingar bandarísku ley niþj ónustunnar um
hvernig grafa eigi undan ,,kerfinu“. Eins og
frægt er orðið dreifði CIA bæklingum í Nik-
aragúa þar sem slík atriði voru tíunduð.
IVEarkzniðið var að virkja óánægða borgara til
skemmdarverka meö lágmarksáhættu fyrir
viðkomandi. Engin sérstök tæki þurfti til þess
arna; aðeins góða ástundun.
Það er helgarblaði DV mikil án-
ægja að geta birt skýringarmyndir
úr bæklingum bandarísku leyniþjón-
ustunnar. Þess ber þó að geta að alls
ekki er ætlast til að skrifstofufólk í
Arnarhvoli eða öðrum byggingum
hins opinbera fari að æfa sig í
skemmdarverkum. Við endurtökum:
Þetta er ekki til fyrirmyndar!
Helgarblað DV fírrir sig allri
ábyrgð.
- EIR.
1. Bleytið svamp.
2. Bindið spotta um blautan
svampinn og látið þorna.
3. Losið spottann.
4. Látið svampinn falla ofan í
salernisskál, þá þenst hann út
og stíflar klósettið.