Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1986, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1986, Blaðsíða 17
 5SSKBB9BBHHBBEBHHHBB3H9BBBBBHI ssÆrossæsær Ui1*£<w J-SrSKiwi'Vr DV. LAUGARDAGUR18. JANÚAR1986. Snjóþotuflotinn eins og hrossastóðfyrr á árum utan við sæluhúsið. Áramót á Hveravöllum Daginn fyrir gamlársdag fóru nokkrir jeppakappar inn á Hvera- velli. Reykjavík og Suðurlandið var nánast snjóautt og hitinn ofan við frostmark. Á Hveravöllum var hins vegar 20 gráða frost og mun meiri snjór. Kristján Ari, ljósmyndari af DV, var með í för og þótt hann hefði nóg að gera við að aka sínum Bronco mundaði hann myndavél- ina stöku sinnum. Komið í hlað á Hveravöllum. Þar búa hjón sem annast veðurathuganir og hafa umsjón með sæluhús- unum tveimur. Vel búnir jeppakappar kunna orðið ráð við öllu og það eins þótt Brúnki þurfi að ösla harðfennið upp í kvið. Laus staða Laus er til umsóknar lektorsstaða í lífeðlisfræði (heil staða) við læknadeild Háskóla Islands. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf, rannsóknir og ritsmíðar, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu fyrir 15. febr- úar 1986. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt frá 1. júlí 1986. Staða þessi er endurauglýst til leiðréttingar á auglýs- ingu dags. 6. janúar 1986. 15. janúar 1986. Menntamálaráðuneytið. Vinningsnúmer í áramótahappdrætti Stúdentaleikhússins ■ 1.643 2.2933 3.4149 4. 4445 5.1206 6.2529 7.2324 8.3922 9.2360 10.4266 11.1458 12.3147 13.4056 14. 2373 15.1527 16.753 17.479 18.2379 19.1378 20.3079 21.3159 22.21 23.3037 24. 3835 25. 1595 26. 2988 27.3777 28. 387 29.44 30.1749 31.4043 32.2965 33.232 34.4019 35. 2442 36.1700 37.1402 38.1911 39. 3489 40. 2770 41.503 42.1072 43. 3246 44.875 45.3964 46.4229 47. 2285 48.323 49.2309 50.2259 51.3749 52.2382 53.2405 54. 3797 55.1404 56.228 57.4455 58.1 048 59. 3827 60.4361 61.1950 62.3826 63.4462 64.412 65.4498 66.4522 67.3072 68.4471 69.2628 70.4217 71.1037 72.4428 73.1020 74. 3808 75.1295 76.4914 77. 2028 78.1901 79.2419 80.4957 81.3399 82.3737 83.4371 84. 2516 85.4842 86.610 87.271 88. 3400 89.1 213 90. 349 91.1007 92.1704 93.3667 94. 11 7 95.4274 96.4533 97.2845 98.1411 99.4864 100.133 101.1435 102. 4840 103. 2458 104.1605 105.1286 106.3721 107.4696 ÚRVALS NOTAÐIR Árg. Km Kr. Talbot Salora m/vökvast., 5 gira 1982 53.000 350.000 Isuzu Trooper bensín 1982 65.000 620.000 Subaru 4x4 st. 1984 26.000 530.000 Ford Bronco, 6 cyl. 1973 ný vél 230.000 Dodge Omni, sjálfsk. 1980 56.000 280.000 Isuzu Gemini 1981 47.000 210.000 Datsun Bluebird 1981 64.000 300.000 Datsun Cherry GL 1982 31.000 265.000 Daihatsu Ch. Runab. 1980 80.000 170.000 Ch. Malibu Classic 1979 53.000 300.000 BMW315 1982 37.000 350.000 Honda Accord EX sjálfsk. 1982 63.000 420.000 Oldsm. Cutlass D. 1979 50.000 ávél 295.000 Peugeot 305 st. 1985 13.000 530.000 AMC Eagle 1982 30.000 600.000 MMCColt 1982 68.000 255.000 Opel Ascona Fastback 1983 25.000 420.000 Galant 1600 1979 92.000 180.000 Oldsm. Cutlass 2ja dyra 1979 65.000 m. 330.000 Fiat 127 1982 40.000 170.000 Toyota Tercel4x4 1985 9.000 565.000 GMC Jimmy 1976 72.000 400.000 Daihatsu Charmant LD 1983 36.000 330.000 Opið virka daga kl. 9—18 (opið í hádeginu). Opiö laugardaga kl. 13 — 17. Sími 39810 (bein lina). BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687BOO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.