Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1986, Blaðsíða 25
DV. LAUGARDAGUR18. JANÚAR1986. 25 \ Simi 27022 Þverhotti 11 Smáauglýsingar Til leigu 20 ferm herbergi í Brautarholti 18,4. hæö. Dag- sími 26630, kvöldsími 42777. Atvinna í boði Saumastörf: Saumakonur óskast til starfa sem allra fyrst. Uppl. í sima 82833. Viljum ráða rafeindavirkja strax. Uppl. hjá verkstjóra á verkstæöi voru. Radióbúðin, Skipholti 19. Hálft starf í mötuneyti. Hampiöjan óskar eftir aö ráöa konu til starfa í mötuneytiö í verksmiðjunni viö Hlemm. Um er að ræöa hálft starf frá kl. 16—20 virka daga. Um nokkra aukavinnu getur veriö aö ræöa, m.a. á laugardögum kl. 7.30—14. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. veittar í síma 28100 virka daga og í sima 51730 laugardag og sunnudag. Hampiöjan hf., Stakkholti 4. Rösk stúlka óskast í kjötafgreiðslu í matvöruverslun í Hafnarfiröi eftir hádegi. Uppl. í síma 50291. Fannhvitt. Röskar og ábyggilegar stúlkur á aldr- inum 20—50 ára óskast strax til hálfs og heils dags framtíðarstarfa. Uppi. á staðnum. Fönn, Skeifunni 11. Fyrirtæki, sem staösett er á Artúnshöföa í Reykjavík, vill ráöa stúlku hálfan dag- inn. Þarf aö geta unnið aö iaunaút- reikningum, reikningsútskrift og bók- haldi fyrir tölvu ásamt öörum skrif- stofustörfum. Tilboð sendist DV merkt „Höföi ’86”. Kæli- og frystikerfi. Vantar járniönaöarmann eða raf- virkja til aö vinna viö kæli- og frysti- kerfi. Uppl. í síma 641110 eða 36398. Au-pair stúlka óskast til fjölskyldu af íslenskum ættum í Seattle í Bandaríkjunum. Oskað er eft- ir stúlku sem hefur bílpróf og reykir ekki. Uppl. sendist DV fyrir mánu- dagskvöld merkt „Au-pair ’86”. Miðaldra kona óskast sem fyrst til aö annast eldri hjón í litlu þorpi á Noröurlandi. Uppl. í síma 96-22307. Starfsfólk óskast til afleysinga á dagheimilið/leikskól- ann Hraunborg viö Hraunberg í Breið- holti. Uppl. gefur forstööumaður í síma 79770 eöa á staönum. Óskum eftir að ráða duglegan starfskraft nú þegar við inn- réttingasmíöi, helst vanan lakkvinnu. Uppl. á staönum á mánudag. Eldhús- val, Sigtúni 9. Stúlkur óskast frá kl. 13—18 í verslanir Karnabæjar. Uppl. á staönum, Laugavegi 30 og Glæsibæ, í dag og næstu daga. Stúlka óskast til eldhússtarfa 3—4 tíma á dag 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 36320. Sunda- kaffi, Sundahöfn. Bílamálari. Oskum aö ráöa bílamálara eöa mann vanan bílasprautun á verkstæöi úti á landi. Mjög góö aöstaöa í boöi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-317 Atvinna óskast ... 23 ára maður óskar eftir vel launuöu starfi, flest kemur til greina. Sími 14212 og 18252. 19 ára skólastúlka óskar eftir atvinnu strax, á kvöldin og/eöa um helgar. Uppl. í síma 78529. Þýsk stúlka leitar eftir au-pair stööu í Reykjavík. Talar ensku og frönsku. Skrifiö til D. Kolbe, Groot- koppel 19a, 2400 Liibeck, W„—Ger- many. Pappirsumbrot. Hæöarprentari óskar eftir aö komast á námssamning í pappírsumbroti. Hefur góö meðmæli. Uppl. í síma 18475 eftir kl. 18. Óska eftir atvinnu, einna helst sjósókn en allt annaö kem- ur til greina. Uppl. í síma 53015, Hermann. 28ára reglumenni langar í betur launaö starf. Hringdu í síma 30636, við getum athugaö málið. Er vanur ýmsum störfum. Takk fyrir. Óska eftir vinnu, helst viö útkeyrslustörf, er annars van- ur Argonsuöu. Uppl. í síma 688331. 21 árs stúdina óskar eftir góöri vinnu eöa aukavinnu um kvöld og helgar. Uppl. í síma 45981. Afgreíðslustúlka óskast hálfan daginn. Bernhöftsbakarí, Berg- staöastræti 13, Reykjavík. Fóstrur. Fóstrur óskast til starfa á leikskólann Leikfell, einnig vantar fólk í afleysing- ar fyrir hádegi. Uppl. gefa forstöðu- menn í sima 73080. Athugið. Kona óskar eftir aö taka aö sér hús- hjálp. Vinsamlegast hringið í síma 621609. Ég er 33 ára harödugleg kona og vantar vinnu strax. Flest kemur til greina. Hef bíl til umráða. Uppl. í síma 54476. 23ja ára stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 33147 eftirkl. 13. Barnagæsla Hafnfirðingar: Tek börn í gæslu, 1 árs og eldri, hálfan eöa allan daginn. Hef leyfi. Sími 51123. Get tekið börn í gæslu hálfan eöa allan daginn, einnig kvöld-, helgar- og sólarhringsgæslu. Hef leyfi. Uppl. í síma 76302. Óska eftir dagmömmu til aö gæta 6 mánaöa barns allan dag- inn í vesturbænum. Uppl. í síma 24965 eftirkl. 17. 27 ára húsmóðir getur tekiö börn í pössun á kvöldin um helgar, er í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50979. Vantar dagmömmu eða pössun fyrir 5 mánaöa nálægt Snorrabraut frá og meö 1. febrúar. Uppl. í síma 622242 eftirkl. 17. Dagmamma óskast í vesturbæ, á Granda eöa Seltjarnarnesi fyrir 9. mánaöa dreng. Uppl. í síma 611406. Tveggja ára drengur óskar eftir dagmömmu í Hlíöunum. Uppl. í síma 16536. Dagmamma með leyfi óskast fyrir 3ja ára strák eftir hádegi. Þarf aö búa í efra Breiöholti. Simi 79702. Skemmtanir Diskótekið Disa á tíunda starfsári. Fjölbreytt danstón- list og fagleg dansstjórn eru einkunnarorö okkar. Notum leiki og ljós ef viö á. Fyrri viðskiptavinir, athugið að bóka tímanlega vegna vax- andi eftirspurnar. Dísa, heimasími 50513 og bílasími (002)2185. Ljúft, létt og fjörugt! Þannig á kvöldiö aö vera, ekki satt? Ljúf dinnertónlist, leikir, létt gömlu- dansa-. og „singalong”-tónlist, ljósa- show, fjörugt Rock n’roll ásamt öllu því nýjasta. Ertu saminála? Gott! Diskótekið Dollý, sími 46666. Mundu: Ljúft, létt og fjörugt! Árshátíð — þorrablót!!! Erum meö pottþéttar hljómsveitir og skemmtikrafta á skrá. Við uppfyllum óskir ykkar. Reyniö þjónustuna. Hringdu strax i kvöld, það kostar ekk- ert. Umboðsþjónustan, Laugavegi 34b, sími 613193. Opið frá kl. 18-22.00 virka daga. Ymislegt Aðalfundur NLFR verður haldinn á Laugavegi 20b sunnudaginn 19. jan- úar kl. 13.00. Lagabreytingar. Stjórn- in. Loksins. Listarnir frá Lady og París eru komnir aftur. Fullir af spennandi og sexí nátt- og undirfatnaði. Listinn kostar aöeins 100 kr. Skrifið strax til: G.H.G., Box 11154, 131 Rvík, eöa hringiö í síma 75661 eöa 71950 milli kl. 13 og 16 virka daga. Útsala — prúttmarkaður. Seljum í dag milli kl. 13 og 18, afgangs- lager úr ljósaverslun. Sígild hátísku- ljós viö allra hæfi.: Ekki missir sá sem fyrstur mætir. Hrísmóar 6, Garöabæ, bak viö Garðakaup. Draumaprinsar og prinsessur, fáiö sendan vörulista yfir hjálpartæki ástarlífsins. Sendið kr. 300 eöa fáiö í póstkröfu, merkt Pan, póstverslun, box 7088, 127 Reykjavík. Símatími er alla virka daga frá 10—12 í síma 15145. Einkamál Ameriskir karlmenn óska eftir kynnum viö íslenskar konur með vináttu og giftingu í huga. Svar meö uppl. um aldur, stööu, áhugamál og mynd sendist.til Femina, Box 1021D, Honokaa, Hawaii 96727, USA. 39 ára húsasmiðameistari, sem er bæöi myndarlegur og ve) efnaö- ur, óskar eftir aö kynnast 28—39 ára myndarlegri konu. Er barnlaus en barngóöur. 100% trúnaöur. Svarbréf sendist DV merkt „Þorri”. Tvær myndarlegar stúlkur óska eftir aö kynnast tveim myndar- legum karlmönnum meö vinskap í huga. Svar ásamt mynd sendist DV merkt „Tvær myndarlegar”. 30 ára maður óskar eftir aö kynnast yngri konu meö sambúö í huga. Barn ekki fyrirstaða. Svör sendist DV merkt „Trúnaöur 419”. Hreingerningar Þvottabjörn — nýtt. Tökum aö okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhuss o.fl. Föst tilboö eöa tímavinna. Örugg þjónusta. Símar 40402 og 54043. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn meö há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gef- um 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbræöur — hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúöum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Olafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gemingar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086. Haukur og Guömundur Vignir. Líkamsrækt Nýárstilboð. Sólbaösstofan Holtasól, Dúfnahólum 4, sími 72226, býöur 20 tíma á 1.000 krón- ur. Ath., þaö er hálftími í bekk meö nýjum og árangursríkum perum. Selj- um snyrtivörur í tískulitunum. Veriö velkomin á nýju ári. Silver solarium Ijósabekkir, toppbekkir til aö slappa af í, meö eöa án andlitsljósa. Leggjum áherslu á góöa þjónustu. Allir þekkir sótthreins- aöir eftir hverja notkun. Opið kl. 7—23 alla virka daga og um helgar kl. 10— 23. Sólbaðsstofan Ánanaustum, sími 12355. Sumarauki i Sólveri. Bjóöum upp á sól, sána og vatnsnudd í hreinlegu og þægilegu umhverfi. Karla- og kvennatímar. Opið virka daga frá 8—23, laugardaga 10—20, sunnudaga 13—20. Kaffi á könnunni. Veriö ávallt velkomin. Sólbaðsstofan Sólver, Brautarholti 4, sími 22224. 36 pera atvinnubekkir. Sól Saloon fylgist meö því nýjasta og býöur aðeins það besta, hollasta og árangursríkasta. Hvers vegna aö keyra á Trabant þegar þú getur veriö á Benz? Sól Saloon, Laugavegi 99, sími 22580. Kwik sllm — vöðvanudd. Ljós — gufa. Kcnur: nú er tilvalið aö laga línurnar eftir hátíöamar með kwik slim. Konur og karlar: Hjá okkur fáið þið vöðvanudd. Góðir ljósalampar, gufu- böö, búnings- og hvíldarklefar. Hrein- læti í fyrirrúmi. Verið ávallt velkomin. Kaffi á könnunni. Opið virka daga frá 8—20, laugardaga 8.30—13.00. Heilsu- brunnurinn Húsi verslunarinnar. Sími 687110. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Víðimel 30, þingl. eign Gústafs Grönvold, fer fram eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Guðna Á. Haraldssonar hdl. og Boga Ingimarssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudag 22. janúar 1986 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í Meistaravöllum 9, þingl. eign Svövu Eiríksdóttur, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl„ Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 22. janúar 1986 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Skaftahlíð 8, þingl. eign Guðmundar Kr. Þórðar- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Baldurs Guðlaugs- sonar hrl„ Sveins H. Valdimarssonar hrl., Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Tryggingast. ríkisinsá eigninni sjálfri miðvikudag 22. janúar 1986 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Skógarhlíð 10, þingl. eign Landleiða hf., fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 22. janúar 1986 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 80. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Strandgötu 19 (miðhæð), Hafnarfirði, þingl. eign Jensínu Sigur- geirsdóttur, fer fram eftir kröfu Garðars Garðarssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudáginn 21. janúar 1986 kl. 14.15. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 72., 80. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Sævangi 14, Hafnarfirði, tal. eign Friðriks Guðjónssonar, ferfram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. janúar 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Lækjarfit 5, efri hæð, Garðakaupstað, þingl. eign Páls Ingimarssönar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. janúar 1986 kl. 15.45. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Skógarási, spildu úr landi Saurbæjar, Kjalar- neshreppi, þingl. eign Ólafs Böðvarssonar, ferfram á eigninni sjálfri þriðju- daginn 21. janúar 1986 kl. 16.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Reykjavíkurvegi 56, hluta, Hafnarfirði, tal. eign Guðna B. Guðnasonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. janúar1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 39. og 43. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Móabarði 6, kjallara, Hafnarfirði, þingl. eign Árna Sigurbjörnsson- ar, fer fram eftir kröfu Sigríðar Thorlacius hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 22. janúar 1986 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 80. og 84. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Kjarrmóum 11, Garðakaupstað, þingl. eign Eyþórs Þórðarsonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Garðakaupstað á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. janúar 1986 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 29., 38. og 41. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Kvíholti 10, efri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Karels Karelssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag- inn 20. janúar 1986 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 29., 38. og 41. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Breiðvangi 28,1. haeð B, Hafnarfirði, þingl. eign Brands Sigurðs- sonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri mánudaginn 20. janúar 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Holtsbúð 41, Garðakaupstað, þingl. eign Hákonar Gissurarsonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 20. janúar 1986 kl. 16.45. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.