Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1986, Blaðsíða 35
DV. LAU GARDAGUR18. JANÚAR1986.
35
Utvarp
Sjónvarp
Laugazdagur
18. janúar
Sjónvaip
14.45 Shcffield Wednesday -
Oxford. Bein útsending frá
ensku knattspyrnunni.
17.00 íþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
Hlé.
19.20Búrabyggð (Fraggle Rock).
Þriðji þáttur. Brúðumynda-
flokkur eftir Jim Henson. Hola
í vegg hjá gömlum uppfinninga-
manni er inngangur í furðuver-
öld þar sem þrenns konar huldu-
verur eiga heima, Búrar, dverga-
þjóðin Byggjar og tröllafjöl-
skyldan Dofrar. Þýðandi Guðni
Kolheinsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Staupasteinn (Cheers).
Fjórtándi þáttur. Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
21.00 Bófarnir í Lofnarblóma-
hlið. The LAvender Hill Mob)
s/h. Bresk bíómynd frá 1951.
Leikstjóri Charles Crighton.
Aðalhlutverk: Alec Guinness
ásamt STanley Holloway, Sid-
ney JAmes, Alfie BAss og Marj-
orie Fielding. Henry Holland er
miðaldra bankastarfsmaður, h
lédrægur og talinn ráðvandur.
Reyndar hefur Henry um tutt-
ugu ára skeið brotið heilann um
það hvemig hann geti komist
brott með gullsendingu til bank-
ans. Loks finnur hann ráð til
þess og rétta samstarfsmenn.
Þýðandi Jóhann Þráinsdóttir.
22.25 Kóngur vildi liann verða
(The Man Who Would Be King).
Bandarísk bíómynd frá 1975 gerð
eftir sögu eftir Rudyard Kipling.
Leikstjóri John Huston. Aðal-
hlutverk: Sean Connery, Mich-
ael Caine og Christopher
Plummer. Þegar nóbelskáldið
Rudyard Kipiing var ungur
blaðamaður í Indlandi kynntist
hann tveimur ævintýramönnum
úr breska hernum. Þeir eru á
leið til fjallahéraðs í Austur-
Afganistan ti) að leita sér fjár
og frama. Vegna hreysti i bar-
dögum komast ævintýramenn-
irnir til mikilla metorða en of-
metnaður og græðgi leiða þá í
ógöngur. Þýðandi Björn Bald-
ursson.
01.10 Dagskrárlok.
Útvaiprásl
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur í
vikulokin.
15.00 Midegistónleikar. Fiðlukon-
sert í D-tlúr op. 61 eftir Ludwig
van Beethoven. Jascha Heifetz
leikur með NBC -sinfóníuhljóm-
sveitinni; Arturo Toscanini
stjómar. (Hljóðritun frá 1940).
15.40 Fjölmiðlun vikunnar.
Magnús Ölafsson hagfræðingur
talar.
15.50 fslenskt mál. Ásgeír Blöndal
Magnússon flyturþáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.
17.00 Framhaldsleikrit barna og
unglinga: ,,Sæfarinn“ eftir
Jules Verne x útvarpslexkgerð
Lxxnce Sieveking. Fyrsti þáttur:
„Á sæskrímslaveiöum“. Þýð-
andi: Margrét Jónsdóttir. Leik-
stjóri: Benedikt Árnason. Leik-
endur: Þorsteinn Gunnarsson,
Harald G. Haralds, Randver
Þorláksson, Sigurður Sigurjóns-
son, Gísli Alfreðsson, Flosi Ól-
afsson, Erlingur Gíslason, Sig-
urður Skúlason, Róbert Arn-
finnsson, Pétur Einarsson, Pálmi
Gestsson, Jón Júlíusson og Karl
Ágúst Úlfsson.
17.35 Síðdegistónleikar. Alþýðu-
lög fyrir einsöngvara og kamm-
ei-sveit eftir Luciano Berio. Rut
Magnússon syngur með Kamm-
ersveit Reykjavíkur: Páll P.
Pálsson stjórnar. (Hljóðritað á
tónleikum í Menningarmiðstöð-
inni við Gerðuberg 10. apríl
1983).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Þetta er þátturinn. Umsjón:
Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður
Sigurjónsson ogÖm Árnason.
20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón:
Högni Jónsson.
20.30 Leikrit: „Milljónagátan“
eftir Peter Redgrove. Þýð-
andi: Sverrir Hólmarsson. Leik-
stjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leik-
endur: Ása Svavarsdóttir, Viðar
Eggertsson, Þorsteinn Gunnars-
son, Pétur Einarsson, Ragnheið-
ur Tryggvadóttir, Aðalsteinn
Bergdal, Karl Guðmundsson,
Flosi Ólafsson, Einar Jón Briem,
Hallnxar Sigurðsson, Bjami
Steingrímsson, Ólafur Örn Thor-
oddsen, Baldvin Halldórsson og
Jón Hjartarson. (Endurtekið frá
fimmtudagskvöldi).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 V cðurfregnir.
22.20 Bréf úr hnattferð. Þriðji
þáttur. Dóra Stefánsdóttir segir
frá.
22.50 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Um-
sjón: Jón Örn Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00
ÚtvaiprásH
10.00 Morgunþáttur. Stjómandi:
SigurðurBlöndal.
12.00 Hlé.
14.00 Laugardagur til lukku.
Stjórnandi: Svavar Gests.
16.00 Listapopp. Stjómandi: Gunn-
arSalvarsson.
17.00 Hringborðið. Stjórnandi:
Erna Amardóttir.
18.00 Hlé.
20.00 Bylgjur. Stjórnandi: Ásmund-
ur Jónsson.
21.00 Djass og blús. Stjómandi:
Vernharður Linnet.
22.00 Bárujárn. Stjórnandi: Sig-
urður Sverrisson.
23.00 Svifflugur. Stjómandi: Há-
kon Sigurjónsson.
24.00 Á næturvakt með Gísla
Sveini Loftssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Simnudagur
19. janúar
Sjónvarp
16.00 Sunnudagshugvekja. Séra
Sigurður Haukur Guðjónsson
flytur.
16.10 Höfum við gengið til góðs?
Fyrri hluti (Global Report I).
Heimildarmynd frá breska sjón-
varpinu, BBC. 1 myndinni er litið
um öxl og kannað hvað áunnist
hefur frá því að síðari heims-
styrjöldinni lauk í velferðarmál-
um jarðarbúa. Frelsi og mann-
réttindi, húsnæðismál, heilsu-
gæsla, fæðuöflun og taknmörk-
un fólksfjölda eru helstu efnis-
þættir. Fimm konur í fjórunx
heimsálfum eru fulltrúar mann-
kynsins á þessxmi sviðum. Þýð-
andi Jón O. Edwald.
17.05 Á framabraut (Fame). Scx-
tándi þáttur. Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur. Þýð-
andi Ragna Ragnars.
18.00 Stundin okkar. Umsjónar-
maður Jóhanna Thorsteinson.
Stjórn upptöku: Jóna Finnsdótt-
ir.
18.30 Úrvalsflugur - Endursýn-
ing. Valdir kaflar úr „Flugum".
Islensk dægurlög sem Egill
Eðvarðsson myndskreytti og
sýnd voru árið 1979. Kynnir er
JónasR. Jónsson.
Hlé.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
20.50 Kvöldstund með lista-
manni. Ný þáttaröð. I fyrsta
þætti rabbar Megas við Bubba.
Morthens sem hefur gítarinn
með sér. Stjórn upptöku: Elín
Þóra Friðfinnsdóttir.
21.30 Blikur á Iofti (Winds of War).
Fjórði þáttur. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur í níu þátt-
um, gerður eftir heimildarskáld-
sögu eftir Hernxan Wouk. Sagan
lýsir fvrstu árum heimsstyrjald-
arinnar síðari og atbxxrðum
tengdum bandarískum sjóliðs-
foringja og íjölskyldu hans.
Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlut-
verk: Robert Mitchum, Ali
McCraw, Jan-Michael Vincent,
Polly Bergen og Lisa Eilbacher.
Þýðandi Jón 0. Edwald.
23.10 Dagskrárlok,
8.00 Morgunandakt. Séra Ingi-
berg J. Hannesson, prófastur á
Hvoli í Saurbæ, flytur ritningar-
orð og bæn.
8.00 Fréttir..
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna. Dagskrá.
8.35 Létt morgunlög. Hollywood
Bowi hljómsveitin leikur; Carm-
en Dragon stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. Con-
certo grosso í g-moll op. 6 nr. 8
eftir Arcangelo Corelli. Einleik-
arasveitin í Feneyjum leikui”
Claudio Scimone stjórnar. b.
Trompetkonsert í D-dúr eftir
Johann Friedrich Fasch.
Maúroce André leikur nxeð
Kammersveit Jean Francois
Paillard sem stjórnar. c. Hörpu-'
konsert í g-nxoll eftir Elias
Parish-Alvars. Nicanor Zabaleta
leikur með Spænsku ríkishljóm-
sveitinni; Rafael Frúbeck de
Burgos stjórnar. d. Sinfónía í
B-dúr opp. 10 nr. 2 eftir Johann
Christian Bach. Nýja fílharmon-
íusveitin í Lundúnum leikur;
Raymond Leppard stj.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Fagurkeri á flótta. - Þriðji
og síðasti þáttur. Höskuldur
Skagfjörð bjó til flutnings. Les-
ari meö honum: Guðrún Þór.
Birgir Stefánsson fiytur formáls-
orð.
11.00 Messa í Dómkirkjunni á
vegum samstarfsnefndar
kristinna trúfélaga. Prestur:
Séra Hjalti Guðmundsson. Or-
gelleikari: Marteinn H. Friðriks-
son. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 Fróðar konur og forspáar
í islenskum bókmenntum.
Hailfreður Örn Eiríksson tók saman
dagskrána. Læsarar: Guðrún Þ.
Stephensen, Kristín Anna Þór-
arinsdóttir og Sigurgeir Stein-
grínxsson.
14.30 Allt fram streymir. - Um
tónlistariðkun á fslandi á fvrri
hluta aldarinnar. Fimmti þáttur.
Umsjón: Hallgrímur Magnús-
son, Margrét Jónsdóttir og
Trausti Jónsson.
15.10 Frá íslendingum vestan-
hafs. Gunnlaugur Ólafsson og
Kristjana Gunnarsdóttir ræða
við Helga Jóns, fiskimann á
Gimli í Manitoba.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 V eðurfregnir.
16.20 Visindi og fræði. Fiskveið-
ar meðal veiðimanna og safnara,
Dr. Gísli Pálsson mannfi'æðing-
urflytur erindi.
17.00 Síðdegistónleikar. a. „Sem-
iramide", forleikur eftir Gioacc-
hino Rossini. Hljómsveitin Fíl-
harmónía leikur: Riccardo Muti
stjórnar. b. Píanókonsert í b-moll
op. 23 eftir Xaver Scharwenka.
Earl Wild leikur með Sinfóníu-
hljómsveitinni í Boston; Erich
Leinsdorf stjórnar. c. Sinfónxa
nr. 3 í a-moll eftir Alexander
Borodin. „National“-filharmón-
íusveitin leikur; Loris Tjekna-
vorian stjórnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnars-
son spjallar við hlustendur.
19.50 Tónleikar.
20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þor-
steinn Eggertsson.
21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Hornin
prýða manninn". eftir Aksel
Sandemose. Einar Bragi les
þýðingu sína (7).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 íþróttir. Umsjón: lngólfur
Hannesson.
22.40 Betur sjá augu... Þáttur í
umsjá Magdalenu Schram og
Margrétar Rúnar Guðmunds-
dóttur.
23.20 Heinrich Schútz - 400 ára
minning. Áttundi þáttur: Arfur
og ræktarsemi. Umsjón: Guð-
mundurGilsson.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku. Magn-
ús Einarsson sér um tónlistar-
þátt.
00.55 Dagskrárlok.
ÚtvarprásII
13.30 Krydd í tilveruna. Stjórn-
andi; Margrét Blöndal.
15.00 Tónlistarkrossgátan.
Stjórnandi: Jón Gröndal.
16.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar tvö. Þrjátíu vinsælustu
lögin leikin. Stjómandi: Gunn-
laugur Helgason.
18.00 Dagskrárlok.
IVlanudagur
20. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Magnús Björn Björnsson
flytur (a.v.d.v.).
7.15 Morgunvaktin. Gunnar E.
Kvaran, Sigríður Árnadóttir og
Hanna G. Sigurðardóttir.
7.20 Morguntrimm Jónína Bene-
diktsdóttir. (a.v.d.v.)
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Stelpurnar gera uppreisn"
eftir Fröydis Guldahl. Sonja
B. Jónsdóttir les þýðingu sína.
(11).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
Tónleikar, þulur velur og kynn-
ir.
9.45 Búnaðarþáttur. Jónas Jóns-
son búnaðarmálastjóri lýkur að
segja frá landbúnaðinum á liðnu
ári. (3).
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugreinum lands-
málablaða. Tónleikar.
10.55 Berlínarsveiflan. Jón
Gröndal kynnir.
11.30 Stéfnur. Haukur Ágústsson
kynnir tónlist. (Frá Akureyri)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn Samvera.
UmsjóTi: Sverrir Guðjónsson.
14.00' Miðdegissagan: „Ævin-
týramaður", - af Jóni Ólafs-
syni ritstjóra Gils Guðmunds-
son tók sarnan og les (13).
14.30 íslcnsk tónlist. a. „Vetrar-
tré“ eftir Jónas Tómasson.
Guðný Guðmundsdóttir leikur á
fiðlu. b. „Gloría" eftir Atla
Heimi Sveinsson. Anna Áslaug
Ragnardsdóttir leikur á píanó.
c. „Choralis" eftir Jón Noi-dal.
Sinfóníuhljómsveit Islands ieik-
ur; Jean-Pierre Jacquillat
stjórnar.
15.15 Bréf úr lxnattferð. Dóra
Stefánsdóttir segir frá. (Endur-
tekinn þriðji þáttur frá laugar-
dagskvöldi).
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a. „La
mer“ eftir Claude Debussy.
Lamoureux-hljómsveitin í París
leikur; Igor Markevitsj stjórnar.
b. ,Okeaniderne“ eftir Jean Si-
belius. Konunglega fílharmoníu-
sveitin í Lundúnum leikur;
Thomas Beecham stjórnar. c.
„Where corals lie“ eftir Edward
Elgar. Janet. Bakcr syngur nxeð
Sinfóníuhljómsveit Lundúna;
John Barbirolli stjórnar.
17.00 Barxiaútvarpið. Meðal efnis:
„Stína" eftir Babbis Friis Baa-
stad í þýðingu Sigurðar Gunn-
arssonar. Helga Einarsdóttir les.
(5). Stjórnandi: Kristín Helga-
dóttir.
18.00 íslenskt mál. Endurtekinn
þáttur frá laugardegi sem Ásgeir
Blöndal Magnússon flytur.
18.10 Tónleikar. Tilkvnningar.
18.45 Veðurfregnir. Ilagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Margrét Jóns-
dóttir flytur þáttinn.
19.40 Unx daginn og veginn.
Magnús Finnbogason á Lágafelli
talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þor-
steinn J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. Þjóðfræði-
spjall. Dr. Jón Hnefill Aðal-
steinsson tekur sxxman og flytur.
b. Vísur úr ýmsum áttum.
Ágúst Vigfússon les og tengir sam-
an. c. Bcrserkir Víga-Styrs.
Þorseinn frá Hamri flytur frásögu-
þátt. Urnsjón: Helga Ágústsdótt-
ir.
Veðrið
Á morgun verður breytileg átt, gola
eða kaldi, á Suðvestur- og Vestur-
landi en véstan- eða norðvestankaldi
í öðrum landshlutum. Á Austurlandi
verður bjart veður þegar líður á dag-
inn en annars yfirleitt él, hiti nálægt
frostmarki.
Veðrið
V eðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri skýjað 4
Egilsstaðir rigning 5
Galtarviti slydduél 2
Höfn rigning 4
Keflavíkurflugv. skýjað 5
Kirkjubæjarklaustur hálfskýjað 3
Raufarhöfn léttskýjað 1
Reykjavík léttskýjað 1
Sauðárkrókur skúr 3
Vestmannaeyjar úrkoma 3
Bergen hálfskýjað -5
Helsinki heiðskírt -16
Ka upmannahöfn léttskýjað -3
Osló lágþoku- blettir 12
Stokkhólmur heiðskírt -13
Þórshöfn súld 5
Algarve léttskýjað 15
Amsterdam léttskýjað 5
Aþena léttskýjað 13
Berlín snjóél -1
Chicago heiðskírt 3
Feneyjar (Rimini ogLignano) léttskýjað 8
Frankfurt snjókoma 2
Glasgow reykur 3
London mistur 4
Los Angeles þokumóða 11
Lúxemborg þokumóða -1
Montreal skýjað 14
New York mistur -1
París rigning 3
Róm léttskýjað 10
Vín snjókoma 0
Winnipeg heiðskírt -6
Gengið
Gengisskráning nr. 11. -17. janúar 1986 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 42.440 42.560 42,120
Pund 61.003 61.176 60,800
Kan.dollar 30.281 30,366 30.129
Dönsk kr. 4.6973 4.7106 4,6983
Norsk kr. 5.5824 5.5982 5.5549
Sænsk kr. 5,5612 5,5769 5.5458
Fi. mark 7.8022 7.8242 7.7662
Fra.franki 5,6082 5.6241 5,5816
Belg.franki 0.8426 0,8449 0.8383
Sviss.franki 20.3500 20.4076 20,2939
Holl.gyllini 15.2799 15.3231 15.1893
V-þýskt mark 17.2163 17,2650 17.1150
It.líra 0,02523 0.02531 0,02507
Austurr.sch. 2.4485 2.4554 2.4347
Port.Escudo 0.2712 0.2719 0.2674
Spá.peseti 0,2755 0.2762 0,2734
Japanskt yen 0.20966 0,21025 0.20948
írskt pund 52.541 52.689 52,366
SDR (sérstök
dráttar-
réttindi) 46,4120 46,5435 46,2694
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
Áskrift er
ennþá hagkvæmari.
Áskriftarsími:
(91)27022