Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1986, Blaðsíða 21
DV. LAUGARDAGUR18. JANÚAR1986.
21
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Borgarvideo, KArastig 1,
Starmýri 2. Opið alla daga til kl. 23.30.
Okeypis videotæki þegar leigðar eru 3
spólur eða fleiri. Allar nýjustu mynd-
irnar. Símar 13540 og 688515.
Stopp!
Gott úrval af nýju efni, allar spólur á
75 kr. Videotæki á 450 kr. 3 fríar spólur
með. Videoleigan Sjónarhóll, Reykja-
víkurvegi 22, Hafnarfirði.
Video óskast.
Nýlegt og lítið notaö video óskast.
Staðgreiösla. Sími 13444.
Sanyo Beta videotæki
til sölu, 6 mánaða gamalt, lítið notaö.
Selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma
92-2761, helst á kvöldin.
Ljósmyndun
Til sölu mjög
fullkomiö myrkraherbergi með öllum
innréttingum og vel búið tækjum,
t.a.m. De Vere 203 stækkari fyrir
filmustæröirnar 35 mm og 6x6 með 2
Rodenstock linsum (50 og 80 mm ),
Heathkit PT 1500 "Tirner” o.m.fl.
Uppl. í síma 21147 eftir kl. 19.
Tölvur
Amstrad CPC 464
til sölu, hálfs árs gömul, sambyggð
heimilistölva með litaskjá, nokkur
leikjaprógrömm fylgja. Stórkostleg
tölva, frábært verö, aöeins kr. 15.000.
Uppl. í síma 17949 eftir kl. 17.30.
Sjónvörp
Litsjónvarpstækjaviðgerðir
samdægurs. Litsýn sf., Borgartúni 29,
sími 27095. Athugið: opið laugardaga
kl. 13-16.
Bólstrun
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Öll vinna unnin af
fagmönnum. Komum heim og gerum
verðtilboð yður aö kostnaðarlausu.
Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími
44962. Rafn Viggósson, sími 30737,
Páimi Ásmundsson, sími 71927.
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn, sækjum og sendum
á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Fjarðar-
bólstrun, Revkjavíkurvegi 66, Hafnar-
firði, sími 50020, heimasímar, Jón Har-
aldsson, 52872, og Jens Jónsson, 51239.
Tökum að okkur að klæða
og gera við bólstruð húsgögn. Mikiö úr-
val af leðri og áklæði. Gerum föst verð-
tilboð ef óskað er. Látiö fagmenn vinna
verkið. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sím-
ar39595 og 39060.
Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoð við einstaklinga
og einstaklinga meö rekstur. Vanur
skattkerfismaður. Sími 16017 frá 9—21
virka daga og um helgar.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta
Teppahreinsivélar: Utleiga á
teppahreinsivélum og vatnssugum.
Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar há-
þrýstivélar frá Krácher, einnig lág-
freyðandi þvottaefni. Upplýsingabækl-
ingar um meðferð og hreinsun gólf-
teppa fylgir. Pantanir í síma 83577,
Dúkaland, Teppaland, Grensásvegi 13.
Hreinsum teppi og húsgögn
með háþrýstitækjum og sogafli.
Færum sjálfir til húsgögn og aðra
lausamuni. Fljót og góð vinna. Einnig
hreinsum við sæti einkabílsins. Örugg
þjónusta. Tímapantanir í síma 72441
alla daga.
Teppaþjónusta — útlelga.
Leigjum út djúphreinsivélar og vatns-
sugur. Tökum að okkur teppahreinsun
í heimahúsum, stigagöngum og
verslunum. Einnig tökum við teppa-
mottur til hreinsunar. Pantanir og
uppl.ísíma 72774, Vesturbergi 39 R.
Bókhald
Bókhald/tölvuvinnsla:
Tökum að okkur bókhald fyrir smærri
fyrirtæki. Mánaöarvinnsla eða eftir
óskum viðskiptavina. Yfirsýn sf.,
bókhaldsþjónusta, sími 83912.
Dýrahald
Tek að mér hross
í tamningu og þjálfun að Gunnars-
hólma. Uppl. í síma 21754. Leó Arnars-
son.
Tamning — þjálfun,
kaup — sala. Þorvaldur Sveinsson,
Kjartansstöðum, sími 99-1038.
Um verslunarmannahelgina
tapaðist rauður 11 vetra hestur af
Skeiöunum. Hann hefur frekar ljóst
fax og litla nös í flipa, ómarkaður. Sími
99-6367.
Reiðtygi óskast.
Vil kaupa vel meö farin notuö reiötygi.
Uppl. ísíma 78155.
Hestaflutningar.
Flytjum hesta og hey. Förum um
Borgarfjörð og Snæfellsnes 17,—20.
jan. Sími 20112,40694 og 671358.
Hesthús.
Til sölu hesthús í Víðidal, 9 básar.
Uppl. í síma 81155 á skrifstofutíma og
41408 eftir kl. 19.
Járning — tamning — þjálfun.
Tek að mér járningar, einnig sjúkra-
járningar-Ennfremur hross í tamn-
ingu og þjálfun. Uppl. í D-tröð 5 og í
síma 34736. Hróðmar Bjarnason.
Geymið augl.
Fóðrun — hestaflutningar.
Get tekið 3 hross í vetrarfóðrun. Tek
einnig aö mér hesta- og heyflutninga.
Uppl. ísíma 78612.
6 hesta hús til sölu
til flutnings eöa á staönum, stendur á
Vatnsenda, verð 45 þús. Sími 45868.
í Kolsholti II,
Villingaholtshreppi er í óskilum bleik-
ur hestur, stjörnóttur, ómarkaður, 7—8
vetra. Hesturinn verður seldur á opin-
beru uppboði laugardaginn 1. febr. ’86
kl. 14, hafi hugsanlegur eigandi ekki
vitjað hans áöur, sannað eignarrétt
sinn og greitt áfallinn kostnað.
Hreppstjóri Villingaholtshrepps,
Árnessýslu.
Óska eftir plássi
fyrir þrjá hesta á leigu, helst í Víðidal
eða Faxabóli. Vinsamlegast hafið sam-
band í síma 43371.
Byssur
Haglabyssa til sölu,
5 skota pumpa. Uppl. í síma 76383.
Haglabyssur til sölu:
Fox tvíhleypa, 3ja tommu, nr. 12,
Winchester, 5 skota, nr. 12 og Mosberg
rifill, 22 cal, hálfsjálfvirkur, 15 skota.
Sími 92-3702.
Vetrarvörur
Válsleöafólk athugið.
Vatnsþéttir, hlýir vélsleðagallar.
Hjálmar með tvöföldu rispu- og móöu-
fríu gleri. Hlýjar leðurlúffur, vatnsþétt
kuldastígvél, móöuvari fyrir gler og
gleraugu. Skráum vélsleða í endur-
sölu, mikil eftirspurn. Hæncó. Suður-
götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst-
sendum. .
Vélsleði til sölu,
Yamaha 540 árg. ’85, EC. Tek Yamaha
440 SS upp í. Uppl. í síma 666742 á
kvöldin.
Duglegur dráttarsleði
til sölu, Evinrude Trailblazer, 30 hö.,
nýtt belti. Verð 60.000. Einnig Harley
Davidson 390 ce, ónýt vél. Sími 41913 og
52937._________
Ný mjög góð vélsleðakerra
til sölu, stærð 113-300 cm. Uppl. í síma
44588 og 641064.
Blizzard skíði, 1,85 m,
skór nr. 11 og poki undir hvort
tveggja til sölu. Uppl. í síma 93-1682.
Hjól
Yamaha IT 175 '82
Enduro hjól til sölu, þarfnast smálag-
færingar. Selst á góðu veröi. Uppl. í
síma 72179 í dag og á morgun.
Varahlutir — bifhjól.
Hjá okkur fáið þið á mjög góðu verði
varahluti í flest 50cc hjól og einnig í
stóru hjólin. Sérpantanir í stóru hjólin.
Erum meö yfir 100 notuð þifhjól á sölu-
skrá. Ath.: engin sölulaun. Yfir 10 ára
örugg þjónusta. Karl H. Cooper & Co.
sf. v/Njálsgötu 47. Sími 10220.
Hjól i umboðssölu.
Honda CB 900, 550, 500 CM 250, XI, 500,
350, CR 480, 250, MT 50, MB 50, SS 50.
Yamaha XJ 750. 600. XT 600. YT 175
YZ 490; 250 MR 50, RD 50. Kawasaki
GPZ 1100, 550, KZ 1000,650, KDX 450,
175, KI,X 250, KI, 250, KX 500, 420, AE
50, Suzuki GS 550 L, TS 400, RM 500,
465, GT 50. Vespa 200, 80, og fleira.
Hæncó, Suðurgötu 3a. Simar 12052 og
25604.
Hæncó auglýsir.
Hjálmar, 10 tegundir, leðurjakkar,
leöurbuxur, leðurskór, hlýir vatnsþétt-
ir gallar, leðurhanskar, leðurlúffur,
vatnsþétt kuldastígvél, tvi- og fjór-
gengisolía, demparaolía, O—hrings—
keðjufeiti, loftsíuolía, leðurfeiti og
leðurhreinsiefni, bremsuklossar,
bremsuhandföng og fieira. Hæncó,
Suðurgötu 3a. Símar 12052 og 25604.
Pnstsendum.
Kawasaki KL 250 árg. '79
til sölu. Uppl. i síma 84708 kl. 12—18 og
71857 kl. 19-22.
Óska eftir að kaupa
mótor í varahluti í Hondu XL 350 eða
jafnvel hjól sem þarfnast lagfæringa.
Uppl. í síma 96-51181.
Honda CX 500 árg. '81
til sölu. Uppl. í síma 666353 og 13922.
Verðbréf
Annast kaup og sölu
víxla og almennra veöskuldabréfa, hef
jafnan kaupendur að traustum við-
skiptavíxlum, útbý skuldabréf.
Markaösþjónustan, Skipholti 19, sími
26984. HelgiScheving.
Fasteignir
4ra herbergja íbúð
í fjölbýlishúsi á Egilsstööum til sölu.
Uppl. ísíma 97-8751.
Fyrirtæki
Verktakafyrirtæki.
Til sölu er verktakafyrirtæki á sviöi
jarðvinnu- mannvirkjageröar í þétt-
býli utan Reykjavíkur. Fjöldi vinnu-
véla og tækja auk verkstæðisaðstöðu
og íbúðarhúss. Næg verkefni framund-
an til næstu 3ja ára a.m.k. Söluástæða
er heilsubrestur og því unnt að taka við
íbúö á Reykjavíkursvæöi sem hluta
kaupverðs. Uppl. í síma 91-687522 og
91-35684 ákvöldin.
Til sölu bilamálunar- og
réttingarverkstæöi í fullum rekstri, er
i leiguhúsnæði. Góð kjör. Uppl. í síma
79066.
Mjög góð verslun
til sölu. Þeir sem áhuga hafa sendi
DV nafn og síma merkt „260”.
Bátar
Veiðarfæri.
Þorskanet, 7 tommu Crystal nr. 15, 7
tommu eingirni nr. 12,6 1/2 tommu ein-
girni nr. 12, 6 tommu eingirni nr. 12,
handfærasökkull, og fiskitroll. Neta-
gerð Njáls og Siguröar Inga, sími 98-
1511, heima 98-1700 og 98-1750.
Til sölu 2/4 hlutar
i flugvélinni TF—BEB sem er
Beechcraft Skipper ’81. Sími 92-1399 á
daginn og 92-7494 eða 92-6057 á kvöldin.
Varahlutir
Bilapartar — Smiðjuvegi D 12, Kóp.
Símar 78540—78640. Varahlutir í flest-
ar tegundir bifreiöa. Sendum varahluti
— kaupum bíla;-Ábyrgð — kreditkort.
Volvo 343, Datsun Bluebird,
Range Rover, Datsun Cherry,
Blazer, Datsun 180,
Bronco, Datsun 160,
Wagoneer, Escort,
Scout, Cortina,
Ch. Nova, Allegro,
F. Comet, Audi 100LF,
Dodge Aspen, Dodge Dart,
Benz, VW Passat,
Plymouth Valiant, VWGolf,
Mazda 323, Saab 99/96,
Mazda 818, Simca 1508—1100,
Mazda616, Subaru,
Mazda 929, Lada,
Toyota Corolla, Scania 140,
Toyota Mark II, Datsun 120.
Bílabjörgun við Rauðavatn.
Varahlutir:
Subaru, Galant,
Chevrolet, Allegro,
Mazda, Econoline,
Benz, Renault,
Simca, Dodge,
Wartburg, Lada,
Peugeot, Colt,
Honda, Corolla,
Hornet, Audi,
Datsun, Duster,
Saab, Volvo
o.fl. Kaupum til niðurrifs. Póst-
sendum. Simi 81442.
Hverjum
bjargar það æfS
næst^ d
Þarftu að selja bíl?
SMÁ-AUGLYSING I DV
GETUR LEYST VANDANN.
SMÁAUGLÝSINGADEILD -
ÞVERHOLT111 - SÍMI27022.
Bílar til sölu
Þú hringir — við birtum og auglýsingin verður
færð á kortið.
Nú er hægt að hringja inn smáauglýsingar
og ganga frá öllu í sama símtali.
Hámark kortaúttektar í síma er kr. 2.050,-
Hafið tilbúið:
ISIafn - heimilisfang - síma - nafnnúmer - kortnúmer'
og gildistíma og að sjálfsögðu texta auglýsingarinnar.