Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1986, Blaðsíða 33
DV. LAUGARDAGUR18. JANÚAR1986.
33
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan sími Í8455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvjlið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími
og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld- og helgarvarsla apótekanna
í Reykjavík 17.-23. jan. er í Lyfjabúð
Breiðholts og Austurbæjarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum.
Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl.
9 18.30, laugardaga kl. 9 12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstu-
daga kl. 9 19 og laugardaga kl. 11 14. Sími
651321,
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl.
9 19, laugardaga kl. 9 12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá
kl. 9 19 og á laugardögum frá kl. 10 14.
Apótekin eru opin til skiptis annan hvern
sunnudag frá kl. 11 15. Upplýsingar um opn-
unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar
í símsvara Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virkadaga
kl.9 19nema laugardagakl. 10 12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum apó-
tekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast
á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur-
og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því
apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11 12 og 20 21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl.10 11, sími 22411.
Læknar
omuspa
omuspá
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17 8, mánudaga fimmtudaga, sími
21230. Á laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspítalans, sími 21230:
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa-
og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum
og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8 17 og 20 21, laugardaga kl.
10 11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17 8 næsta morgun
og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17 8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222
og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 19. jan.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Þú gætir verið beðinn að taka þátt í hópstarfi. Ef þú
tekur því hittirðu fullt af skemmtilegu fólki. Skémmti-
legt kvöld með fjölskyldunni.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Þú verður hindraður á einhvern hátt í dag. Trúðu á
sjálfstraustið og reyndu eitthvað sem þú hélst áður að
þú gætir ekki.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Einhver mun réyna að koma þér úr starfi til að koma
sjálfum sér að. Astin blómgast og margir hugsa um að
ákveða daginn.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Vinur þinn slítur ástarsambandi og þú þarft að ljá
honum eyra og sýna þolinmæði. Þú færð góða ábendingu
og ættir að fara eftir henni.
Tvíburarnir (22. júní-23. júlí):
t>ú lendir í fjörugum félagsskap í kvöld. Farðu snemma
að sofa því fram undan er annríki.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Heimsókn, sem þú hefur hlakkað til að fara í, tekur
óvænta stefnu og þú hittir vin þinn sem er í uppnámi.
Þú þarft að leggja mikið á þig til þess að tala við hann.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Þú gætir átt erfíðan morgun með ákveðið verk sem þú
færð ekki til að falla rétt. Allt fer vel og það sem eftir
er af deginum verður gott.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Félagar eru ekki sammála í dag og þeir sem eiga börn
mega búast við vandamálum. Einhleypt fólk stendur
vel, bæði fjárhagslega og ástarlega.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þú færð athygli frá persónu af gagnstæðu kyni sem þú
þolir ekki. Vinir þínir af sama kyni reynast traustir.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Eitthvert stress er í þér að rnorgni. Smáhlutir fara úr-
skeiðis og þér finnst þú eitthvað lítill. Gerðu eitthvað
í kvöld sem þig langar til.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Þér finnst þú utangátta og ert svolítið sár. Athugaðu
þinn gang. Þér gengur vel í fjölskyldumálum.
Steihgeitin (21. mars-20. jan.):
Eldri persóna þarfnast hjálpar þinnar og félagsskapar.
Þú færð það vel launað. Sennilega verðurðu mjög þreytt-
ur í kvöld.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 20. jan.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Lítið að gerast í dag. Einhver mjög háttvís gefur yngri
persónu góð ráð. Þú mátt búast við lítilli óvæntri gjöf
sem gleður mjög.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Ef þú lendir í deilum um það sem þú veist betur takmark-
aðu það sem þú segir, annars kemur þú vini þínum í
vandræði. Farðu varlega ef einhver biður þig um lán.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Það leikur vafi á hve lengi annað fólk getur staðið við
núverandi samkomulag. Einhver tekur meira af tíma
þínum heldur en um var samið.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Sennilega verðurðu fyrir vonbrigðum með verk sem þú
aðstoðaðir við. Þú gætir alveg eins gert þetta upp á
eigin spýtur því þú ert mjög hæfur. Ákveðið samband
breytist til betri vegar.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Þú skalt búast við smávegis rugli í peningamálum, þetta
reddast, en sýndu svolitla þolinmæði. Dagurinn verður
líflegur og þú verður dauðþreyttur í kvöld. Farðu
snemma að sofa.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Þú kemst að því að (itthvað, sem þér var sagt, er ósatt.
Þú færð óvæntar fréttir. Góður dagur til þess að yfirfara
alla pappírsvinnu.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Tíminn hleypur frá þér í dag. Örlæti vinar kemur þér á
óvart oghressir þig. Taktu athyglisverðu boði í kvöld.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Vinur þinn lætur asnalega hvað ástarsambönd varðar.
Láttu það ekki á þig fá. Fjármálin eru í fínu standi.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Persóna, sem þú hittir, mun hafa furðuleg áhrif á þig
það sem eftir er dagsins. Segðu einhverjum leyndarmálið
áður en þú gerir eitthvað.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Vertu viss um að hafa ekki gleymt stefnumóti við neinn.
Þetta er góður dagur fyrir breytingar. Eldra fólk ætti
að finna eitthvað spennandi til að gera í frítíma sínum.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Sértu heimakær geturou farið að hlakka til góðs árang-
urs við endurbætur. Kvöldið verður skemmtilegt.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Fundur, sem þú þarft að fara á, gæti reynst mikilvægur
og gert stórbreytingar í lífi þínu. Staða, sem er þér
erfið, ætti að batna.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla frá kl. 15 16 og
19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og
18.30 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og
19.30 20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá
kl. 15 16, feðurk1.19.30 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16
og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og
kl. 13 17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard.
kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15 16.30.
Ég verð að borða úti því ég verð að fá eitthvað
að borða!
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og
19 19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 Sjúkra-
húsið Ákureyri: Álla daga kl. 15.30 16 og
19 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16
og 19 19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19 20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og
19.30 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugar-
dagafrákl.20 21. Sunnudaga frá kl. 14 15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Frá
sept. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13 16.
Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á þriðjud. kl.
10 11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið mánud. föstud. kl. 13 19.
Sept. apríl er einnig opið á laugard. 13 19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Sept. apríl er
einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund
fyrir3ja 6árabörn á miðvikud. kl. 10 11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl.
10 11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opiðmánud. föstud. kl. 16 19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud. föstud. kl. 9 21. Sept. apríl er
einnig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund
fyrir 3ja 6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við-
komustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13 17.30.
Ásmundársafn við Sigtún. Opnunartími
safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum,
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið
verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga
og Fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: daga frá kl. 13.30-18 nema
mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands viö Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, Fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá kl. 13-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 686230.
Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039.
Hafnarfjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar,
sími 1321.
Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópavogur.
sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir
kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími
23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552.
Vestmannaevjar. símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður. sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Sel-
tjarnamesi. Akureyri. Kefiavík og Vest-
mannaeyjum tilkvnnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem
horgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Vesalings
Emma
. _ _ .........— -------rct'f?s/2 (5) BULLS
| Peatures Syndicate, Inc. Worid rights reserved. (^
Sérlega likt þér en ólíkt mér.