Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1986, Blaðsíða 32
32
DV. LAUGARDAGUR18. JANÚAR1986.
Messur
Guðsþjónustur í Reykjavíkurpró-
fastsdæmi sunnudaginn 19. janúar
1986.
Árbæj a rprestakall
Bamasamkoma i Foldaskóla í Graf-
arvogshverfi laugard. 18. jan. kl. 11
árdegis. Barnasamkoma í safnaðar-
heimili Árbæjarsóknar sunnudag kl.
10.30 árdegis. Guðsþjónusta í safnað-
arheimilinu kl. 14.00. Orgelleikari
Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
Áskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðs-
þjónusta kl. 14.00. Kirkjukórar
Laugarness- og Áskirkju syngja. Sr.
Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og
sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson þjón-
ar fyrir altari. Sóknarprestarnir.
Breiðholtsprestakall
Barnasamkoma laugardag kl. 11.
Messa sunnudag kl. 14.00 í Breið-
holtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson.
Bústaðakirkja
Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Sólveig
Lára Guðmundsdóttir. Messa kl.
14.00. Sr. Ólafur Skúlason. Bræðrafé-
lagsfundur mánudagskvöld, m.a. er-
indaflutningur. Æskulýðsfélags-
fundur þriðjudagskvöld. Félagsstarf
aldraðramiðvikudagseftirmiðdaga.
Digranesprestakall
Barnasamkoma í safnaðarheimilinu
kl. 11.00. Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 11.00. Sr. Þorbergur Kristj-
ánsson.
Dómkirkjan
Barnasamkoma laúgardag kl. 10.30.
Sr. Agnes M. Sigurðardóttir. Sunnu-
dagur kl. 11.00: Messa við upphaf
alþjóðlegu bænavikunnar á vegum
samstarfsnefndar kristinna trúfé-
laga. Prédikun: Óli Ágústsson, for-
stöðumaður samhjálpar hvítasunnu-
manna. Fulltrúar trúfélaga lesa ritn-
ingargr. Gunnbjörg Óladóttir syngur
einsöng. Altarisþjónustu annast sr.
Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn
syngur og Marteinn H. Friðriksson
dómorganisti leikur á orgelið. Sr.
Hjalti Guðmundsson. Messa kl.
14.00. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 14.00. Dr. Sigur-
björn Einarsson, fyrrv. biskup, pré-
dikar. Félag fyrrverandi sóknar-
presta.
Fella- og Hólasókn
Laugardagur 18. jan.: Kirkjuskóli kl.
10.30. Barnasamkoma i Hólabrekku-
skóla kl. 14.00. Sunnudagur 19. jan.:
Guðsþjónusta kl. 14.00. Prestur sr.
Helga Soffía Konráðsdóttir. Organ-
isti Guðný Margrét Magnúsdóttir.
F.undur i æskulýðsfélaginu mánu-
daginn 20. jan. kl. 20.30. Sr. Hreinn
Hjartarson.
Grensáskirkja
Barnasamkoma kl. 11. Messa með
altarisgöngu kl. 14.00. Fyrirbænir
eftir messu. Organisti Árni Arin-
bjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal.
Hallgrímskirkja
Messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjörns-
son. Barnasamkoma er á sama tíma
í safnaðarheimilinu. Messa kl. 17.00.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðju-
dagur 21. jan.: - Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 10.30 - Beðið fyrir sjúk-
um.
Háteigskirkja
Messa kl. 10.00. Barnaguðsþjónusta
kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Messa
kl. 14.00. Sr. Arngrímur Jónsson.
Organisti Orthulf Prunner.
Kársnesprestakall
Barnasamkoma kl. 11.00 í félags-
heimilinu Borgum. Messa í Kópa-
vogskirkju kl, 14.00. Organisti Guð-
mundur Gilsson. Sr. Guðmundur Örn
Ragnarsson.
Langholtskirkja
Óskastund barnanna kl. 11.00. Söng-
ur-sögur-myndir. Hrönn Indriða-
dóttir les sögu. Aðrir sem um stund-
ina sjá: Þórhallur, Jón, Sigurður
Haukur. Guðsþjónusta kl. 14.00.
Prestur sr. Sigurður Haukur Guð-
jónsson. Organisti Jón Stefánsson.
Sóknarnefndin.
Laugarnesprestakall
Laugardagur 18. jan.: Guðsþjónusta
í Hátúni 10 B, 9. hæð, kl. 11.00.
Sunnudagur 19. jan.: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11.00. Messa í Áskirkju
kl. 14.00. Sameiginleg messa Ás- og
Laugarnessókna. Sr. Jón Dalbú
Hróbjartsson prédikar, sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson þjónar fyrir
altari. Fólk úr báðum kórum syngur.
Þriðjudagur 21. jan.: Bænaguðs-
þjónusta kl. 18.00. Sóknarprestur.
Neskirkja
Laugardagur 18. jan.: Samveru-
stund aldraðra kl. 15.00. Karl Jeppe-
sen sýnir myndir. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Sunnudagur:
Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Frank
M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl.
14.00. Sr. Frank M. Halldórsson.
Mánudagur: Æskulýðsstarfið kl.
20.00. Þriðjudagur og fimmtudagur:
Opið hús fyrir aldraðra kl. 13-17.
Miðvikudagur: Fyrirbænamessa kl.
18.20. Frank M. Halldórsson.
Fimmtudagur: Biblíulestur kl. 20.00.
Sr. Frank. M. Halldórsson.
Seljasókn
Barnaguðsþjónusta í Seljasókn kl.
10.30. Barnaguðsþjónusta í Öldusels-
skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í Öldu-
selsskólanum kl. 14.00. Þriðjudagur
21. jani: - Fyrirbænasamvera í
Tindaseli 3 kl. 18.30. Fundur í æsku-
lýðsfélaginu í Tindaseli 3 þriðjudag
kl. 20.00.
Tilkynningar
Alþjóðleg bænavika 18.-25.jan-
úar
Samstarfsnefnd kristinna trúfélaga á
íslandi stendur að undirbúningi
Alþjóðlegu bænavikunnar hér á
landi. Bænavikan ber að þessu sinni
yfirskriftina „Þér munuð vera vottar
mínir (Post. 1:8)“. í ávarpi sam-
kirkjulegrar undirbúningsnefndar á
vegum Alkirkjuráðsins segir meðal
annars: „kristur sendir lærisveina
sína í heiminn til þess að bera honum
og frelsandi starfi hans vitni í orðum
og athöfnum“. Einn liður í þessu er
að kristnir söfnuðir heimsæki hverjir
aðra og taki þátt í guðsþjónustum
hver annars þessa viku. I Reykjavík
hefst bænavikan sunnudaginn 19.
jan. kl. 11 f.h. í Dómkirkjunni, sam-
komur verða kl. 8.30 e.h. miðvikudag
í Kristskirkju, Landakoti, íimmtu-
dag í Hjálpræðishernum, föstudag í
Aðventkirkjunni, laugardag í Fíla-
delfíu, en lýkur með guðsþjónustu í
Grensáskirkju sunnudag 26. jan. kl.
14. Á Akureyri hefst bænavikan
sunnudaginn 19. jan. með guðsþjón-
ustu í Glerárskóla kl. 14. Samkomur
verða kl. 8.30 e.h. á mánudag í Hjálp-
ræðishernum, miðvikudag í ka-
þólsku kirkjunni, íimmtudag í Hvíta-
sunnukirkjunni, en bænavikunni á
Akureyri lýkur með guðsþjónustu í
Akureyrarkirkju kl. 14 sunnudaginn
26. jan.
Læða tapaðist
Kolsvört, smáfríð og stygg læða fheð
rauða hálsól tapaðist frá Hjallavegi
á fírrtmtudagsmorguninn sl. Eigend-
ur útiskúra á Hjallavegi, Kambsvegi
og í nágrenni eru vinsamlegast beðn-
ir að svipast þar um eftir henni.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
685987. Fundarlaun.
Þrír í varð-
haldivegna
smygls
á D júpavogi
Yfirheyrslur halda áfram á Eskifirð:
og Djúpavogi vegna smyglmálsins
sem kom upp á Djúpavogi. Mikið
magn af smygluðu áfengi var þar í
umferð fyrir skömmu. Upp um málið
komst þegar ungur maður kærði einn
af þremur mönnum sem seldu áfeng-
ið.
Þrír menn hafa verið í varðhaldi
vegna málsins. Áfengið var nokkuð
eftirsótt því að menn komu allt frá
Höfn í Hornafírði til að kaupa áfengi
á Djúpavogi. -SOS
Laugarásbíó frumsýnir Vís-
indatruflun
I gær, föstudag, frumsýndi Laugarás-
bíó gamanmyndina Vísindatruilun
(Weird Science). Vísindatruflun er
þriðja mynd leikstjórans og hand-
ritahöfundarins John Huges, en
Laugarásbíó hefur sýnt báðar fyrri
myndir hans, Sixteen Candles og The
Breakfast Club, við geysigóða að-
sókn. Vísindatruflun er gamanmynd
með vísindaskáldsögulegu yfir-
bragði. Myndin fjallar um tvo ungl-
inga, vinina Gary og Wyatt. Þeir líða
fyrir það að njóta lítils álits af jafn-
öldrum sínum og þá sérstaklega
kvenfólki. Þeirra eina skemmtun er
Listahátíð unga fólksins á
Kjarvalsstöðum
lýkur annað kvöld kl. 20.30. Þar
sýnir ungt fólk á aldrinum 14- 24 ára
málverk, teikningar, lágmyndir,
vefnað, glermyndir og ljósmyndir. Á
listahátíðinni hafa margir ungir og
efnilegir myndlistarmenn vakið
verðskuldaða athygli. Listrænar
uppákomur hafa einnig sett sterkan
svip á hátíðina, svo sem Blásarasveit
Sinfóníuhljómsveitar æskunnar sem
lék við opnunina. Hreyfílist sýndu
tölvugrúsk og þegar kvenhyllin
bregst manni hvað er þá betra en að
færa sér tæknina í nyt? Þeir vinir
gera það og hanna fullkomið „kven-
mannsforit“. Inn í það slá þeir sínum
villtustu draumum og alþekktum
mjaðmarmálum. En útprentunin er
ekki á pappír heldur holdi klædd.
Og nú ætlar sú tölvuborna að kenna
Gary og Wyatt að umgangast snyrti-
leg föt, hraðskreiða bíla og fallegt
kvenfólk, allt í þágu vísindanna.
Vinina leika Antony Michael Hall
og Ilan Mitchell Smith. Lísu hina
tölvubornu leikur Kelly LeBrock
sem fyrst kom fram á sjónarsviðið í
myndinni The Woman in red.
þeir bræðurnir Haukur og Hörður á
listrænan hátt sl. fímmtudagskvöld.
í dag kl. 15 kemur íslandsmeistarinn
í diskódansi Helena Jónsdóttir og
sýnir dans og Máni Svavarsson leik-
ur framsækna rafmagnstónlist. Á
lokadegi hátíðarinnar á sunnudag
koma dansarar frá Listdansskóla
Þjóðleikhússins kl. 15 auk þess sem
Strengjakvartett frá Tónlistarskól-
anum í Reykjavík flytur nokkur lög.
Leikritið „Partý“ eftir Odd Björns-
son verður sýnt um kvöldið kl. 20.30.
VÖRUHAPPDRÆTTI
1. fl. 1986
VINNINGA
SKRÁ
Kr. 50.000
675
Kr. 500.000
4474
Kr. 10.000
219 3391 4489 15300 20108 28308 32565 45448 49327 56216 60165 62104 67912 69254
2906 4012 8365 16724 24052 30901 42075 46164 51524 56955 60890 66230 68027
3150 4129 10915 20031 27185 30969 43463 48581 55871 57813 61285 67590 68373
109 1917 3323 4956 6580 8038 Kr. 9139 5.000 9993 11143 12537 14259 15313 16386 18055
374 1919 3393 4959 6607 8113 9215 10036 11197 12566 14276 15495 16417 18237
511 2177 3532 5018 6711 8130 9229 10055 11218 12655 14421 15539 16524 18439
614 2228 3668 5088 6819 8136 9246 10086 11362 12813 14424 15740 16705 18504
680 2246 3805 5540 7061 8168 9310 10343 11377 12841 14468 15746 16800 18563
752 2298 3881 5684 7063 8194 9323 10365 11622 13064 14545 15804 16809 18566
818 2410 3935 5685 7068 8238 9347 10371 11625 13081 14575 15812 16934 18603
837 2413 4048 5778 7120 8269 9375 10389 11904 13105 146*3 15826 17243 18802
895 2471 4165 5792 7313 8277 9467 10402 11926 13220 14771 15948 17323 18840
904 2640 4301 5955 7324 8290 9474 10501 12105 13244 14788 15992 17483 18862
1190 2682 4358 6107 7456 8329 9659 10552 12318 13378 14914 16010 17564 18880
1261 2692 4430 6145 7580 8431 9734 10600 12380 13617 14920 16059 17593 19019
1438 2741 4433 6303 7587 8463 9753 10660 12393 13666 14937 16153 17642 19028
1496 2810 4501 6323 7589 8724 9818 10777 12432 13978 14946 16183 17657 19042
1727 2887 4521 6334 7681 8750 9840 10874 12448 14070 15104 16265 17700 19074
1780 2912 4563 6372 7842 8775 9875 10896 12461 14113 15109 16331 17740 19112
1858 3101 4649 6377 7902 8839 9911 11000 12465 14135 15112 16376 17839 19155
1890 3139 4811 6473 8028 9005 9985 11071 12491 14245 15134 16377 17917 19173
Kr. 5.000
19176 23562 27586 31904 36238 40325 43780 47090 50976 53670 57654 61476 66766 71812
19194 23659 27719 32089 36533 40351 43860 47096 51032 53745 57756 61860 66916 71863
19811 23672 27847 32184 36625 40355 43892 47099 51044 53764 5^778 61878 66963 71943
19857 23755 27860 32186 36713 40380 43919 47133 51070 53789 57835 61895 67260 71999
19915 23931 27922 32205 36810 40442 43976 47145 51136 53936 57855 61928 67321 72051
19959 23990 28185 32292 36814 40553 44120 47150 51161 54004 58061 61984 67474 72080
20006 24033 28211 32319 36883 40819 44276 47270 51196 54030 58087 62030 67554 72083
20113 24037 28369 32476 36922 40883 44281 47594 54227 54045 58154 62052 67558 72104
20153 24115 28558 32502 37087 40923 44332 47806 51253 54077 58248 62311 67613 72125
20187 24382 28633 32627 37156 41034 44441 47856 51296 54083 58267 62569 67640 72209
20390 24395 28644 32773 37269 41093 44460 47939 51350 54093 58314 62979 67694 72236
20504 24554 28686 32955 37302 41401 44477 48232 51384 54241 58341 63015 67733 72316
20549 24562 28714 33064 37317 41490 44818 48250 51412 54447 58384 63085 67783 72497
20708 24576 28782 33084 37343 41710 44864 48287 51447 54545 58526 63231 67854 72524
20731 24586 28814 33189 37348 41726 45006 48295 51457 54549 58679 63236 67898 72555
20835 24614 29060 33209 37419 41735 45009 48432 51540 54576 58704 63246 67928 72564
20966 24669 29110 33249 37452 41782 45031 48564 -51774 54710 58726 63353 67939 72605
21178 24699 29128 33405 37533 41866 45053 48570 51797 54923 58876 63498 67977 72758
21179 24753 29212 33509 37746 41873 45054 48573 51848 55355 59047 63502 68013 72781
21194 24778 29361 33664 37757 41879 45193 48707 51907 55369 59217 63532 68080 72980
21267 24911 29373 33755 ~37887 41886 45379 48798 51944 55391 59218 63599 68289 72990
21307 24942 29405 33779 37996 41978 45436 48871 52033 55654 59279 63654 68587 73279
21378 24966 29440 33&25 38003 42002 45438 48972 52037 55781 59299 63664 68676 73325
21483 25124 29697 33837 38141 42044 45450 48982 52161 55810 59568 63667 68677 73326
21619 25180 29717 33896 38175 42134 45491 49310 52335 55979 59637 63883 68740 73441
21626 25212 29726 33975 38353 42362 45726 49318 52366 55989 59704 63932 68944 73552
21638 25301 29866 33994 38355 42450 45754 49*20 52383 56015 59736 63970 69038 73639^
21642 25346 29919 34012 38393 42516 45759 49377 52519 56026 59799 64242 69042 73678
21646 25432 29968 34081 38520 42572 45784 49525 52532 56071 59851 64359 69064 73685
21913 25435 30052 34171 38641 42577 45830 49530 52586 56226 59871 64420 69065 73700
21936 25448 30072 34183 38780 42645 45966 49654 52612 56294 59976 64531 69115 73716
22082 25609 30230 34270 38794 42672 46130 49712 52655 56443 60046 64756 69275 73813
22181 25640 30244 34317 38928 42894 46150 49719 52732 56457 60079 64960 69492 73837
22240 25658 30406 34366 38978 42906 46185 49751 52796 56478 60150 64975 69542 73876
22267 25661 30461 34464 39179 42970 46234 49895 52828 56712 60400 65122 69597 74091
22370 25727 30589 34498 39275 43012 46241 50091 52894 56816 60432 65178 69703 74139
22439 25876 30685 34559 39423 43042 46279 50116 52900 56826 60510 65203 70038 74354
22493 26025 30722 34671 39449 43144 46301 50124 52927 569Q5 60566 65293 70101 74414
22545 26151 30832 34714 39459 43166 46443 50172 52938 57081 60639 65608 70190 74518
22587 26277 30877 34733 39586 43249 46444 50337 53012 57133 60724 65692 70391 74550
22648 26351 31337 34797 39622 43287 46447 50338 53048 57181 60898 65912 70517 74587
22756 26420 31355 34830 39631 43349 46491 50423 53081 57231 60906 65833 70589 74637
22787 26454 31361 34876 39806 43367 46494 50461 53094 57266 60995 65888 70590 74862
22875 26466 31382 35104 39886 43384 46562 50499 53097 57284 61055 65892 70749
23199 26808 31483 35613 40002 43402 46641 50520 53277 57347 61070 65947 70848
23209 26901 31551 35652 40065 43483 46677 50590 '53491 57348 61076 66020 70893
23248 27097 31581 35795 40158 43507 46784 50649 53505 57385 61143 66028 70909
23286 27332 31672 35898 40184 43522 46860 50&93 53523 57450 61313 66162 71188
23287 27417 31746 36071 40227 43569 46953 50801 53563 5758* 61322 66290 71317
23314 27454 31768 36152 40299 43741 47067 5Q80fr 53645 57593 61379 66408 71366
23347 27535 31882 3Á159 40324 43765 47687 50886 53652 57650 61423 66618 71779