Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1986, Blaðsíða 30
30
DV. LAUGARDAGUR18. JANÚAR1986.
*
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 123., 128. og 133. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985
á eigninni Kópavogsbraut 90, þingl. eign Jóhannesar Sigurðssonar, fer
fram að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri fimmtudaginn
23. janúar 1986 kl. 10.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 123., 128. og 133 tolublaði Lögbirtingablaðsins 1985
á eigninni Skjólbraut 1 - hluta -, þingl. eign Kolbiúnar Kristjánsdóttur,
fer fram að kröfu Útvegsbanka íslands, Bæjarsjóðs Kópavogs, Veðdeildar
Landsbanka íslands, Róberts Árna Hreiðarssonar hdl. og Guðjóns Á.
Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 23. janúar 1986 kl. 10.45.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 123., 128. og 133. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985
á eigninni Kópavogsbraut 43 - hiuta -, þingl. eign Guðlaugs Pálssonar,
fer fram að kröfu Olafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn
23. janúar 1986 kl. 11.00.
Bæjarfógetinn i Kóþavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 123., 128. og 133. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985
á eigninni Sæbólsbraut 32 hl., þingl. eign Sveins Hannessonar o.fl., fer
fram að kröfu Verslunarbanka islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 23.
janúar 1986 kl. 11.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara sem auglýst var í 69., 79. og 83. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1985 á eigninni Engihjalla 19 - hluta -, tal. eign Helga Hjörvar,
fer fram að kröfu Róberts Árna Hreiðarssonar hdl., Bæjarsjóðs Kópavogs
og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 23.
janúar1986 kl. 13.45.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara sem auglýst var í 37., 41. og 50. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1985 á eigninni Ástúni 14 - hluta -, tal. eign Helgu Leifsdóttur,
fer fram að kröfu skattheimtu rikissjóðs i Kópavogi, Bæjarsjóðs Kópavogs
og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 23. janúar
1986 kl. 14.15.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 123., 128. og 133. tölublaði Lögbirtirigablaðsins 1985
á eigninni Efstahjalla 17 - hluta -, þingl. eign Halldórs Jóhannessonar,
fer fram að kröfu Landsbanka íslands og Brunabótafélags íslands á eign-
inni sjálfri miðvikudaginn 22. janúar 1986 kl. 11.15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 123., 128. og 133. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985
á eigninni Engihjalla 11 - hluta -, þingl. eign Guðmundar K. Hjartarson-
ar, fer fram að kröfu Landsbanka Islands og Veðdeildar Landsbanka ís-
lands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. janúar 1986 kl. 11.30.
Bæjarfógetinn i Kópavogi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 123., 128. og 133. tolublaðr Logbirtingablaðsins 1985
á eigninni Engihjalla 17 - hluta -, þingl. eign Björgvins Omars Ólafsson-
ar, fer fram að kröfu Ævars Guðmundssonar hdl„ Veðdeildar Landsbanka
islands og Ólafs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22.
janúar1986 kl. 11.45.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 123., 128. og 133. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985
á eigninni Fífuhvammsvegi 37 - hluta -, þingl. eign Hlífar Axelsdóttur
og Braga Guðmundssonar, fer fram að kröfu Asgeirs Thoroddsen hdl. á
eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. janúar 1986 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara sem auglýst var í 20., 31. og 33. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1985, á eigninni Smiðjuvegi 12 - hluta -, þingl. eign Hafsteins
Júlíussonar, fer fram að kröfu skattheimtu rikissjóðs í Kópavogi á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 21. janúar 1986 kl. 11.45.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 55., 66. og 72. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Kársnesbraut 36a - hluta -, þingl. eign Arnar Ármanns Sigurðs-
sonar, fer fram að kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag-
inn21.janúar1986kl. 14.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
annað og síðara sem auglýst var í 78., 82. og 87. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1982 á eigninni Þverbrekku 2 - hluta -, þingl. eign Róberts
Róbertssonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs, Landsbanka is-
lands, Jóns Ingólfssonar hdl., Haralds Blöndal hrl., Ólafs Gústafssonar
hdl. og Jóhannesar Johannessen hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21.
janúar 1986 kl. 14.30.
_______Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Fyrir nokkru, eða nánar tiltekið 12.
desember, varð Frank Sinatra sjö-
tugur. Ljóst er að þegar hann lítur
til baka gelur hann sagt um mörg
þessara sjötíu ára: „It was a very
good year“ og enn hefur engum
tekist að leysa af hólmi þennan
heimsfræga söngvara sem hefur náð
lengra en nokkur annar túlkandi
þeirra fáguðu verka sem tónskáld
eins og Porter, Rodgers, Berlin,
Mercer, Cahn, Kern og Gerschwin
hafa samið.
henni breytingar, sem gerðu honum
kleift að koma aftur fram á söngsvið-
ið; að þessu sinni með 01’ Blue Eyes.
Þá reyndist röddin vera orðin dálítið
dimmri og ákveðnari.
Stundaði aldrei söngnám
Sinatra fékk aldrei tækifæri til
þess að ganga í söngskóla þegar
hann var ungur en þeir sem kynntust
honum á þessum árum segja að hann
hafi lagt hart að sér við ýmsar tækni-
hliðar söngsins, svo sem rétta öndun,
og þá er hann sagður hafa lagt mikið
að sér til að ná því samhengi sem
heyra mátti í trombón Dorseys og
fiðlu Heifitz.
Ýmsir hafa ranglega viljað nefna
Sinatra jasssöngvara en ástæðan er
fyrst og fremst sú að hann hefur svo
oft umgengist og starfað með mönn-
um sem komið hafa við sögu jassins.
Sérgrein hans hefur hins vegar alltaf
verið vinsæl hljómlist og vafalítið er
það ástæða þess hve miklar og lang-
varandi vinsældir hans hafa verið.
Einstæður listamaður
Um Sinatra hefur verið sagt að í
rauninni sé ekki hægt að láta nægja
að segja að hann túlki bestu lögin
sín; hann tileinki sér það besta í lagi
og texta, gefi því hluta af persónuein-
kennum sínum og láti síðan áheyr-
endur njóta þess. Þá er það athyglis-
vert að hann er enn eins næmur fyrir
blæbrigðum í texta og hann var
þegar hann var ungur.
„Vera má,“ sagði einn af þeim, sem
fjallað hefur um feril Sinatra, „að
komandi kynslóðir eigi ef til vill eftir
að eiga erfitt með að skilja hvað var
svona einstakt við hann en þeir sem
kynntust honum, þegar hann var að
Ijúka samstarfi sínu með Dorsey á
fimmta áratugnum og eftir að hann
byrjaði að syngja einn eða þegar
hann kom aftur fram á sjónarsviðið
á miðjum sjötta áratugnum og næstu
sjö, átta árin á eftir, munu ætíð sjá
fyrir ^ér unga, kinnfiskasogna mann-
inn með brosið, hattinn aftur á
hnakka, lausa slaufuna og ryk-
frakkann á öxlinni.
Röddin síunga
Það sem vekur hvað mesta athygli
þegar litið er á feril Sinatra er hve
langur hann er. Að vísu hefur hann
orðið að gera nokkrar breytingar á
söng sínum vegna þess hve miklar
breytingar hafa orðið á vinsælli
tónlist síðustu áratugina en þó er það
svo að hann sækir enn mörg lög til
fyrri áratuga er hann gefur út nýjar
plötur eða kemur fram.
„Röddin hefur líka breyst," sagði
Sammy Cohn einu sinni um hann.
„Hún minnti á fiðlu, síðan á víólu
og núáselló."
Sinatra dró sig einu sinni í hlé um
skamman tíma, 1971, er honum
fannst röddin gera sér erfítt fyrir, en
í rauninni voru aðeins að verða á
Frank
Sinatra
sjotugur
DV. LAUGARDAGUR18. JANÚAR1986.
31
Frank á sínum yngri árum.
Þá hefur hann alltaf verið auðskil-
inn. Það var hann strax í upphafi
eins og fram kom er hann söng með
hljómsveitum Harry James og
Tommy Dorsey. Þætti honum textinn
góður og lagið ljúft er hann sagður
hafa lagt sig allan fram við að koma
hvoru tveggja vel til skila.
Af síðasta umslaginu sem frá hon-
um er komið, L.A. is a Lady, er ljóst
að rætur hans eru þar sem þær voru
fyrir mörgum áratugum, enda hefur
hann aldrei sveigt túlkun sína að
kröfum tímans á þann hátt sem sunrir
listamenn hafa gert og þá oft með
slæmum árangri.
Velgengni og mótbyr
Lífið hefur ekki alltaf verið dans á
rósum fyrir Sinatra. Versta áfallinu
varð hann sennilega fyrir seint á
fimmta áratugnum er hann missti
nær vinsældir sínar, röddin brást
honum næstum, hann var án samn-
ings við plötuútgefanda og kvik-
myndaver og átti i rauninni engan
náinn að. Um 1950 fékk hann hins
vegar nýjan samning við Capitol
Records og náði sér ótrúlega vel og
fljótt á strik.
Á þeim tíma er rokk var að ná
vinsældum vann Sinatra - þótt ein-
kennilegt megi ef til vill virðast -
hvern sigurinn á fætur öðrum. Að
vísu átti hann engin lög í efsta sæti
vinsældalistans á árunum 1958 til
1966 en á þeim árum komust marg-
lagaplötur hans 27 sinnum í efsta
sæti listans yfir mest seldu plöturnar
afjwí tagi.
I byrjun áttunda áratugarins gerði
röddin honum á ný erfitt fyrir, en
Frank Sinatra, Barbara kona
hans og Roger Moore á milli
þeirra.
það stóð ekki lengi, og nú, skömmu
fyrir sjötugsafmælið, var sagt um
hann: „Hann þarf ekki að sanna
ágæti sitt lengur.“
Sumar söngskemmtanir hans að
undanförnu eru meðal þeirra sem
hvað best þykja hafa tekist, og á fyrri
hluta næsta árs hyggur hann enn á
söngskemmtun.
Verður gerð kvikmynd
hann?
Vestanhafs er nú verið að íhuga
að gera kvikmynd um ævi hans fram
að 1953 eða frá þeim tíma er hann
var að alast upp í fátækt í Hoboken
í New Jersey, og fram til þess tíma
er hann fékk óskarsverðlaunin fyrir
leik sinn í From Here to Eternity.
Þá er einnig hugsanlegt að hann
leiki sjálfur í nýrri mynd.
Sinatra hefur oft sagt um sjálfan
sig að í rauninni sé hann krársöngv-
ari. í því sambandi minnast ýmsir
myndarinnar á umslaginu No One
Cares, þar sem við sjáum hann sitja
einn og yfirgefinn við bar og með
vindling, en á bak við sjást menn í
félagsskap kvenna.
Margir eru líka þeirrar skoðunar
að hæst hafi hann náð i list sinni
með Arlen-Johnny Mercerlaginu
One for My Baby, en þar kemur
einnig við sögu nokkuð sérstakur
undirleikur. Það fer ef til vill ekki
illa á því að ljúka þessari frásögn
með hluta textans sem ekki er til í
íslenskri þýðingu.
Well that’s how it goes, Joe, 1 know
you’re getting anxious to close,
And thanks for the cheer, I hope you
don’t mind my bending your ear,
But this torch that I found, it’s got
to be drowned or soon it might ex-
plode,
So make it one for my baby and on
morefortheroad.
- Þýð: ÁSG
INNANHÚSS-
ARKITEKTÚR
í frítíma yðar með bréfaskriftum.
Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til
þátttöku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota.
Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti,
lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll,
blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir, vegg-
klæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, hús-
gagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o. fl.
Ég óska án skuldbindingar að fá sendan bækling yðar um
INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ.
Heimilisfang.....................................
Akademisk Brevskole
Jyllandsvej 15 • Postboks 234
2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark DV 1 8/01 1 986.
IÐSKIPTIN
Nauðunga
Námskeið í náttúruvernd
- Landvarðanámskeið-
Náttúruverndarráð auglýsir námskeið í náttúruvernd.
Tilgangur námskeiðsins er að gefa fólki innsýn í nátt-
úruvernd á íslandi, þjálfa það til að hafa eftirlit með
friðlýstum svæðum og fræða fólk um náttúru landsins.
Þátttakendur í námskeiðinu skulu vera orðnir 20 ára
og hafa staðgóða framhaldsmenntun.
Fjöldi þátttakenda verður takmafk.aóur.
Þátttaka í námskeiði sem þessú er skilyrði fyrir ráðn-
ingu til landvörslustarfa á vegucii Náttúruverndarráðs
en tryggir þátttakendum þó ekkfsjík störf.
Námskeiðið verður haldið á Akif£e.yri og i Mývatnssveit
og fer fram eftirfarandi daga:
1 4., 1 5. og 1 6. mars á Akureyri
4.. 5. og 6. apríl á Akureyri
og 24. - 27. apríl í Mývatn
Skriflegar umsóknir, með
greina frá menntun, aldri,
öðru sem máli skiptir, skulu
Hverfisgötu 26,101 Reykjaví
gi og sima, er
áhugamálum og
úruverndarráði,
O.febr. 1986.
SELJUM
OG NOTA
BÍLA
Tegund
Renault 18 st.
BMW 520 automatic
BMW 520
BMW 320
BMW 316
BMW 315
Renault 18 TL station
Renault 18 GTL
Renault 9 TC
Renault
Galant
5 TL
KRISTINN GU
SUÐURLANDSBRAU
Opið laugan
KOMIÐ SKOÐIÐ OG
Árg.
1982
1980
1980
1981
1982
1982
1980
1980
1983
1980
1980
>N HF.
I 686633.
sem auglýst var í 123., 128. og 133. töll
á eigninni Reynigrund 65, þingl. eign :
kröfu Baldvins Jónssonar hrl. og Ólafs (
miðvikudaginn 22. janúar 1986 kl. 15.15’.í
sem auglýst var í 123., 128. og 133.
á eigninni Smiðjuvegi 66, þingl. eig.
kröfu Iðnþróunarsjóðs á eigninni sjálfi
kl 16.00.
^birtingablaðsins 1985
itafssonar, fer fram að
ar hdl. á eigninni sjálfri
arfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
jbirtingablaðsins 1985
kssonar, fer fram að
ijinn 22. janúar 1986
éjarfógetinn í Kópavogi.