Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Side 13
DV. ^F^^MTUPAGyR 17,. APRÍI,, 1986. 13 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Betri umferðarnienning 13: Ekur þú á löglegum dekkjum? Nú fer að koma sá tími að allir öku- menn eiga að vera búnir að taka nagladekkin undan. En hvemig em dekkin sem þú ætlar að aka á í sum- ar? Það er nefnilega ekki alveg sama hvemig dekk þú setur undir bílinn. Bílaíramleiðandinn hefúr teiknað bíl- inn með ákveðna dekkjastærð í huga og ættir þú að fara eftir því. Á markaðnum er einkum um tvenns konar dekk að ræða. Annars vegar em það þessi venjulegu með skáböndum (diagonal) og svo em það radialdekkin með þverböndum. Þú verður að gæta I umsjá Bindindisfélags ökumanna þess að hafa sams konar dekk á sama öxli því gripið við veginn er mismun- andi og bíllinn sígur meira niður á radialdekkjum en venjulegum dekkj- um. Best er að hafa sams konar dekk undir öllum bílnum en ef þau em ekki eins skaltu hafa radialdekkin að aftan og venjulegu (diagonal) dekkin að framan. Mikilvægt er að mynstrið sé gott. Lágmarksdýpt mynsturs hér á landi er 1 mm en víða erlendis er hún 2 mm. Mynstur í dekkjum gegnir margþættu hlutverki. Það kælir t.d. dekkin í akstri en hiti eykur mjög slit á dekkjum. Hiti fer eftir hraða og er talið að við 100 km/klst. slitni dekk 5 sinnum hraðar en við 40 km/klst. akst- ur. Raufamar í mynstrinu þurfa einnig að vera nægilega djúpar til að taka á móti vatni sem safnast fyrir framan dekkin í akstri i rigningu. Einnig verð- ur gripið við veginn eftir þvi betra sem mynstrið er dýpra. Miklu máli skiptir að réttur loft- þrýstingur sé í dekkjum. í handbók bílsins gefur framleiðandinn upp hve mikið eigi að vera í dekkjunum og er mikilvægt að fylgja því. Of lítið loft eykur bensíneyðslu og slítur dekkjun- um mikið utan til. Bíllinn verður þungur í akstri og hjólbarðar hitna frekar. Of mikið loft í dekkjum minnk-1 ar snertiflöt dekksins við götuna og bíllinn rennur frekar til í beygjum. Einnig verður billinn hastari í akstri og dekkin slitna óeðlilega i miðjunni. Mikilvægt er að fylgjast vel með loft- þiýstingi og sérstaklega mikilvægt er að sami loftþrýstingur sé á sama öxli því annars versna aksturseiginleikar Hver skiptir um renni- lása? „Er virkilega ekki hægt að fá skipt um bilaða rennilása í buxum eða saumaðan upp fald í þessum bæ,“ spurði viðmælandi okkar sem kynnst hafði slíkri þjónustu í fata- hreinsunum erlendis. Þar sem við höfum ekki rekist á slíkar þjónustustöðvar datt okkur í hug að lýsa eftir þeim á neytendasíð- unni. Þeir sem vita hvar hægt er að fá þessa þjónustu oru beðnir að hringja til okkar. -A.Bj. bílsins verulega og dekkin slitna mismikið. Það er svipað og að vera með misstór dekk undir bílnum. Ef bíllinn er mikið hlaðinn, eins og til dæmis þegar farið er í ferðalög, Úrval býður nú frábæran barna- afsláttá3ja vikna sólarferðum til sumarleyfisstað- arins Cap d’Agde á Miðjarðarhafs- strönd Frakk- lands Verö fyrir fullorðna er frá kr. 30.800.- Börn 0-1 árs greiða aðeins 10% af því verði. Börn 2-11 ára greiða 50% og 12-15 ára krakkar greiða 75% af fullorðinsverði. Þannig geta hjón með tvö börn 2-11 ára sparað heilt fargjald. Allar nánari upplýsingar veita sölu- og umboðsmenn um land allt. Munið að panta tímanlega. Það borgar sig að bóka sem fyrst. * Miðað við hjón með tvö börn 2-11 ára. þarf einnig að bæta lofti í dekkin til að snertiflötur þeirra við götuna verði réttur. Radialdekk eru mjög viðkvæm á hliðum og því ber að varast að aka utan í gangstéttarbrúnir og stóra Aukavika kostar aðeins frá kr. 3.000.- Innifalið í þessu verði er fiugfar; Keflavík - Montpellier - Keflavík, akstur milli flugvallar og gististaðar við komu og brottför, gisting án fæðis og íslenskur fararstjóri. Cap d’Agde Sumarleyfisbærinn Cap d’Agde er mikið ævin- týraland. Þar er frábær aðstaða fyrir alla fjölskyld- una að njóta lífsins í sólinni: Falleg strönd, volgur sjór, endalausar vatnsrennibrautir og öldusundlaugar, tennis, steina, það gæti eyðilagt dekkin. Um- fram allt, verið ekki að nota gömul og léleg dekk sem jafnvel eru ekki samstæð. Það er hæpinn spamaður og gæti valdið slysi. „gokart“-braut, torfæru- hjólarall, mini-golf, frá- bærir lygilega ódýrir matsölustaðir, verslanir, ísbarir, hringekjur, diskó- tek, næturklúbbar og einstaklega sjarmerandi nágrannabyggðir. Brottfarir - gisting - París Úrvalsfarþegar gista á glæsilegu íbúðahóteli á besta stað. Brottfarir eru 11. júní, 2. júlí, 23. júlí og 13. ágúst. Hægt er að hafa viðdvöl í París á heimleið. Hugsum vel um dekkin undir bílnum og ökum ekki á mikið slitnum dekkj- um. Þá aukum við öryggi okkar og annarra í umferðinni og stuðlum að bættri umferðarmenningu. Lágt verðlag - engirtungumála- erfiðleikar. Verðlag í Frakklandi er mjög hagstætt. Þar er t.d. sérlega ódýrt að snæða konungiega veislurétti. I Cap d’Agde tala flestir eitthvað í ensku og jafnvel heyrist hrafl |á íslensku með áberandi frönskum hreimi! Þaul- kunnugur íslenskur fararstjóri er þér innan- handar. FÍRMSKRIFSTOFAN ÚRVAL Ferðaskrifstofan Úrval v/Austurvöll. Sími (91) 26900. f 3ja vikrn Úrvalsferð tófl ævintýraheims Cap cfAgde g@lr slnra ípíslóflclu- ferðast frftt' G0TT FÖLK / SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.