Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Page 24
24 DV. l'ÍMMTUDAGUR 17; APRÍL 1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Eldhústæki og innrétting. Notuö innrétting með góöu Westing- house helluboröi, vaski og stórum, amerískum ofni til sölu, selst allt sam- an eöa í hlutum. Uppl. í síma 27900 og 74400.______________________________ 3 svefnbekkir til sölu, einnig stór, tviskiptur ísskápur (brúnn). Uppl. í síma 29835. Körfugeröin Blindraiðn. Okkar vinsælu bamakörfur ávallt fyr- irliggjandi, einnig brúöukörfur í þrem stæröum, ásamt ýmsum öðrum körf- um, smáum og stórum. Einnig burstar og kústar af ýmsum gerðum og stærð- um. Blindravinafélag Islands, Ingólfs- stræti 16, Reykjavík. Tvö afgreiðsluborð til sölu, lengd 2,10 m, 64 og 75 cm breið, annaö meö glerplötu. Uppl. í síma 83782 eftirkl. 18. Fallegt furuhjónarúm meö Duxdýnum til sölu og Electrolux þurrkari, lítiö notað og vel með fariö. Uppl. í síma 19242 eftir kl. 17. Mjög ódýrt Chrysler vélskíöi til sölu. Uppl. í síma 17889. Vólsmiðjur — jámiðnaðarmenn. Til sölu er nýlegur Geka vökvastál- þræll. Afkastar miklu og er vinnuspar- andi tídú sem klippir vinkilj., 80X8, flatjám, 200 X 8, rúnaö og ferkantað, 30, gatar, þvermál 28 x 13. Ný svona vél með fylgihlutum kostar í dag kr. 260 þús. Staðgreiðslutilboð óskast. Uppl. hjá vélsmiðjunni Seyði í síma 78600. Offita — reykingar. Nálarstungueymalokkurinn hefur hjálpaö hundruðum manna til aö megra sig og hætta reykingum. Hættu- laus og auðveldur í notkun. Aðferð byggð á nálarstungukerfinu. Uppl. í síma 622323. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11. MA Professional sólbekkur til sölu, er mjög vel með far- inn. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-408. Mono-sílan+ áhúsið til vamar steypuskemmdum og flögn- ob máWngsr. Sflanbúðun meö mót- ordrifinni dælu, þ.e. hámarksnýting á efni. Mjög hagstætt verð. Verktak sf., sími 79746. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig sjúkradýnur og springdýnur í öllum stærðum. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Greiöslukorta- þjónusta. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Bjömsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Ötrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka daga 8—18 og laugardaga kl. 9—16. Hárlos — skalli. Hárlos getur stafaö af efnaskorti. Holl efni geta hjálpað. Höfum næringar- kúra við þessum kvillum. Persónuleg ráðgjöf. Uppl. í síma 622323. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11. Húsgagnasprautun. Tek að mér sprautun á gömlum og nýj- um húsgögnum og innréttingum, bæði hvítt, litað og glært. Geri verðtilboð. Simi 30585 og heimasími 74798. íbúðaeigendur, lesið þetta: Bjóðum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu. Einnig setjum við nýtt harðplast á eldhúsinnréttingar. Kom- um til ykkar með prufur. Orugg þjón- usta. Kvöld- og helgarsími 83757. Plastlimingar, símar 39238 og 83757. Geymið auglýsinguna. Þjónustuauglýsingar Þverholti 11 -Sími 27022 Þjónusta ísskápa- og frystikistuviðgerðir Önnumst allar viðgerðir á kæliskápum, frystikistum, ftystiskápum og kælikistum Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góð þjónusta. Reykjavíkurvegi 25 Hafnarfirði, sími 50473 NYTT - NYTT Viðhald - sérsmíði Skiptum um harðplast á eldhúsinnréttingum, sérsmíðum hurðir, breytum rennihurðum í lamahurðir o.fl. Skiptum um harðplast innréttinga, stofnana og veitinga- staða. Framleiðum vandaða sólbekki eftir máli með uppsetnihgu. Komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál. Fast verð. DUROPal Trésmíðavinnustofa Hilmars Bjarnasonar unmona 43683 STEINSÖGUN K J AR NABORUN MÚRBROT Veggsögun Gólfsögun Malbikssögun Raufarsögun Kjarnaborun Múrbrot Leitið tilboða. vanir menn, förum um land allt. VERKAFLHF. Símar 29832 - 12727 - 99-3517 Sögum fyrir gluggum. Sögum fyrir hurðum. Sj .. 78702 Steinsögun eftirkl. 18. Loftpressuleigan Þ0L 9355-0374 Fleygum í húsgrunnum og holræsum, sprengingar, múr- brot, hurðargöt og gluggagöt. ^ Ath.: nýtt, 1 ferm. 20 cm þykkt, kr. 4.575,- T.d. hurðargat, 20 cm þykkt, kr. 7.320,- Simi 7S389 DAG-, KVÖLD- 0G HELGARSiMI. 21940. Er sjónvarpið bilað? Alhliða þjónusta. Sjónvörp, loftnet, video, SKJÁRINN, BERGSTAÐASTRÆTI38, Steinstey pusögun — kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, tögnum — bæði i veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- Háfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á fandinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F KRANALEIGA Fifuseli12 109 Reykjavik simi 91-73747 nafnnr 4080-6636 Kjarnaborun og steinsögun. Tek að mér fyrir mjög sanngjamt verð. kjarnaborun raufarsögun steypusögun loftpressa malbikssögun traktorsgrafa Þrifaleg umgengni, fljót og góð þjónusta. Leitið tilboða. Gunnar Ástvaldsson. Sími32054 frá kl. 8-23. EUnQCARD " FYLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýmun, frostþýtt og þjappast ve^ Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 STEYPUSOGUN KJARNABORUN VÖKVAPRESSUR LOFTPRESSUR í ALLT MÓRBROT1 Alhliða véla- og tækjaleiga , A' Flísasögun og borun Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGAll VfSA I KREDITKORT HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GOBAR VÉLAR - VAHIR MEHN - LEITIB TILBOBA 0STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavík Jón Helgason 91-83610og 681228 STEINSÖGUN MÚRBROT KJARNABORUN Tökum að okkur breytingar og viðhald á húseignum. Veggsögun - gólfsögun - raufar- sögun - malbikssögun. Allt múrbrot- Borum fyrir öllum lögn um- Einungis fagmenn. Leitið tilboða, fljót og góð þjónusta. Opið frá kl. 9-24 alla daga. Greiðslukjör við allra hæfi. VERKAFLHF. Símar 12727 - 29832 - 99-3517. Pípulagnir - hreinsanir Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og ratmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI39942 BÍLASÍM! 002-2131. Erstíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. 30 %' ,, afslattur Notum ny og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. Anton Aðalsteinsson. Áíjf 43879. Jarðvinna - vélaleiga GRÖFUÞJÓNUSTA Traktorsgröfur 4x4 Case 580G, 680G. Opnanlegarskóflur, lengjan- legirgröfuarmar, malbiksskerar. Vörubílar 6 og 10 hjóla, jarðvegs- bor, beltagrafa JCB 806. Jarðvegs- skipti Aubert: 44752, Logi: 46290.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.