Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Page 28
DV. FIMMTUDAGUR 17, APRÍL 1986, 28 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bílaleiga Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíö 12 R, á móti slökkvistöö- inni. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 9 manna sendibíla, dísil, meö og án sæta, Mazda 323, Datsun' Cherry og sjálfskipta bíla, einnig bif- reiöir meö barnastólum. Heimasími 46599. Bónus — Bílaleigan Bónus. Leigjum út eldri bíla í toppstandi á ótrúlegu veröi: Mazda 929 station, 770 ■ kr. á dag, 7,70 km. Charade, 660 á dag, 6,60 km. Bílaleigan Bónus, afgreiðsla í Sportleigunni, gegnt Umferöarmiö- i stööinni, sími 19800 og heimasími ; 71320 og 76482. I -------------------------------------- E.G.-bflalaigan, simi 24066. Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjónusta. E.G.-bílaleigan, Borgartúni 25, sími 24065, heimasímar 78034 Og 92-6626. SH bílaleigan, sími 45477, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út Mazda 323 ’86 og fólks- og stationbíla, sendibíla meö og án sæta, bensín og dísil. Subaru, Lada og Toyota 4x4 dís- il. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477. L3 WIMiV alla vikuna Inter-rant-bilaieiga. Hvar sem er ó landinu getur þú tekiö bíl eöa skilið hann eftir. Mesta úrvaliö — besta þjónustan, einnig kerrur til búslóöa- og hestaflutninga. Afgreiösla í Reykjavík, Skeifunni 9, símar 31615, 31815 og 86915. Á.G.-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bifreiöa, 5-12 manna, Subaru 4X4, sendibílar c sjálfskiptir bílar. Á.G.-bílaleiga, Tang arhöföa 8—12, símar 685504 og 32229. Utibú Vestmannaeyjum hjá Olafi Gránz, símar 98-1195 og 98-1470. Bílaþjónusta Bifreiðastillingar Nicolai, Höfðabakka 1, sími 672455. Vélastillingar, viðgeröir á rafkerfi, alt- ematoraviðgerðir, startaraviögerö- ir. Bifreiöastillingar Nicolai, Höfða- bakka 1, sími 672455. Viðgerðir — viðgerðir. Tökum aö okkur allar almennar viö- geröir, s.s. kúplingar, bremsur, stýris- gang, rafmagn, gangtruflanir. 011 verkfæri, vönduð vinnubrögð, sann- gjarnt verö. Þjónusta í alfaraleiö. Turbo sf., bifvélaverkstæöi, Armúla 36, sími 84363. Er billinn Ijótur? Bónum og þrífum bíla, sprautum einn- ig felgur, setjum lista og rendur á, o.fl. o.fl. Sími 641541 og 26942 eftir kl. 16. Bílamálun 10% staðgreiðsluafsláttur af alsprautunum. Greiðslukjör. Onn- umst réttingar. Bílamálun, Funahöföa 8, símar 685930 og heima 75748. BLAÐBERA VANTAR í Helgalandshverfi í Mosfellssveit Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 666481. ÚTBOÐ Tilboð óskast í uppsteypu og utanhússfrágang húss á Jörfa við Vesturlandsveg í Reykjavík. Útboðsgögn fást á skrifstofu Umsýsludeildar Pósts og síma, Landssímahúsinu við Austurvöll, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Umsýsludeildar þriðjudaginn 6. maí kl. 11.00 árdegis. Póst- og símamálastofnunin. Xfargjaldastyrkur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar tekur þátt í fargjaldakostn- aði nemenda úr Hafnarfirði sem stunda nám í fram- halds- og sérskólum á höfuðborgarsvæðinu, utan Hafnarfjarðar og Garðabæjar. Rétt á fargjaldastyrk eiga þeir sem stunda nám í fram- halds- og sérskólum þar sem námið stendur yfir a.m.k. eitt skólaár og lýkur með prófi. Miðað er við fullt nám. Nemendum er bent á að snúa sér til bæjarskrifstofunn- ar, Strandgötu 6, og fá þar umsóknareyðublöð sem fylla þarf út og fá staðfest hjá viðkomandi skóla. Umsóknum um fargjaldastyrk fyrir vorönn skal skila eigi síðar en 5. maí 1986. Sérstök athygli er vakin á breyttum úthlutunarreglum. Nýjar reglur liggja frammi á bæjarskrifstofunni, Strand- götu 6, 2. hæð. Bæjarritarinn í Hafnarfirði. --------------rrrygmDM-----------------.i i; >, m ; Lyftarar Eigum til notaða tveggja, tveggja og hálfs og þriggja tonna dísillyftara, einnig 600 kílóa og 2ja tonna rafmagnslyftara. Viö önn- umst einnig flutning á lyfturum. Véla- verkstæði Sigurjóns Jónssonar, simi 625835. Vinnuvélar Hjólaskófla óskast. Oska eftir gamalli, ódýrri hjólaskóflu. Uppl. í síma 99-4166, vinna, 994180, heima, á kvöldin. Traktorsgrafa til sölu, HI 3500, árg. ’75, ýmis skipti. Uppl. í síma 40031. VINNUVELAR. *> Úrval af notuðum Zetor dráttarvélum, gott verö og greiösluskilmálar. Istékk hf., sími 84525. Sendibílar Toyota Hiace meö gluggum til sölu, árg. ’84, ekinn 100 þús. km, upptekin vél, þarfnast viö- gerðar á lakki, skipti á ódýrari. Sími 99-3968 eftirkl. 19. Sendibílar til sölu, VW Transporter ’82 og Subaru E-10 4X4 ’85, ekinn 15 þús., mjög góöir bíl- ar. Símar 687497 og 39820. Vörubílar Vörubílstjórar — vörubílaeigendur — jeppaeigendur: Nú-crTéiti tíminn til að sóla hjólbarö- ana fyrir sumariö. Viö lofum skjótri og árangursríkri þjónustu um leið og viö aöstoðum viö val á réttu mynstri. Kaldsólun hf., Dugguvogi 2, sími 84111. Óska eftir eldri vörubíl, undir 5 tonnum, meö sturtu og palli. Uppl. i sima 651908. Bedford vöruflutningabill, árg. ’78, til sölu, meö eöa án kassa. Uppl. í síma 96-26790 eftir kl. 19. Bílar óskast Óska eftir Fiat 127, vélarlausum, meö sæmilegu boddíi, eða öðrum gangfærum bíl, ódýrum. Sími 76652 eftirkl. 19. Sjálfsþjónusta, góö aðstaöa til þvotta og viðgerða, lyfta, sprautuklefi, gufuþvottur, suöu- tæki, ásamt úrvali verkfæra. Reyniö sjálf. Bílaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, símar 52446,651546. Óska eftir bil, helst amerískum, 20 þús. kr. útb., allt kemur til greina. Uppl. í síma 622069. Óska eftir að kaupa Lödu 1500 eöa 1600 til niöurrifs meö góöri vél. Uppl. í síma 651523 eftir kl. 18.___________________________________ Óska eftir að kaupa góðan bíl fyrir 50 þús. staögreitt. Uppl. í síma 22377 eftir kl. 17 í dag og á morgun. Óska eftir litið keyrðri nýlegri Lödu station. Á sama staö eru einnig bamavagn og kerra til sölu. Uppl. í síma 53750. Pajero dísil óskast, aðeins góöur bíll og lítið keyrður kem- ur til greina. Uppl. í síma 39140 eða 18899. Jóhann. Óska eftir beltabíl eða gömlum snjóbil, má þarfnast lag- færinga. Uppl. í síma 666396. Óska eftir góðum bil á góðu veröi, ekki eldri en árg. ’80, um staögreiðslu er aö ræöa. Uppl. i sima 72596 eftirkl. 18. Vil kaupa stóran, helst svartan amerískan bfl, 8 cyl. með öllu, veröur aö vera glæsivagn. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-669. Bílartil sölu Chevrolet Nova 78, 6 cyl., sjálfskiptur, til sölu, góö vél og skipting, nýr stýrisgangur, demparar, dekk, pústkerfi. Verö 160 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í hádeginu og eftir kl. 19 ísíma99-3647. . . Bílplast, Vagnhöfða 19, sími 688233. Tref japlastbretti á lager á eftirtalda bíla: Subaru ”77—’79, Mazda 929 og 323, einnig Mazda pick- up, Daihatsu Charmant ’78—’79, Lada 1600, 1500, 1200, Lada Sport, Polonez, AMC Eagle, Concord, Datsun 180B. Brettakantar á Lödu Sport og Toyota Landcruiser yngri. Bílplast, Vagn- höföa 19, sími 688233. Póstsendum. Plymouth Valiant árg. 74 til sölu, sjálfskiptur, aflstýri, afl- bremsur, 6 cyl., 4ra dyra, þarfnast við- gerðar. Verð 15 þús. Uppl. í síma 25318 eöa 38968. Lada Sport '81 til sölu, ekinn 71 þús. km, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 651289 eftir kl. 19. Gott tækifæri fyrir kláran mann sem vill græöa: Til sölu Mazda 323 árg. ’78, litiö eitt skemmdur eftir grindverk. Mjög góður staðgreiösluafsláttur. Uppl. í síma 99- 4269 eöa 994539. Guðni. Volvo 244 til sölu, árg. ’76, ekinn 180 þús., mjög góöur bíll. Verð 160 þús. eöa tilboð. Uppl. í síma 99-3968 eftir kl. 19. Gullfallegur, silfurlitaöur Benz 230, árg. ’84—5, týpa 123, til sölu, ekinn 9.500 km, sjálfskipt- ur með vökvastýri, útvarpi og segul- bandi. Verö 925 þús. Uppl. í síma 79610. Chevrolet Impala 78, 2ja dyra, til sölu, bíll í sérflokki, verð tilboð. Uppl. í síma 31405. Cortina 2000 árg. 74 til sölu, sjálfskipt, verö kr. 25 þús., einnig Cortina 1600, árg. ’74, skoöuö ’86, verðkr. 30 þús. Sími 46309. Chevrolet Nova Hardback SS, árg. ’74, til sölu, 2ja dyra, 8 cyl., 350 cub. Uppl. í síma 92-1060. Wagoneer, skoðaður '86, til sölu. Skipti á minni bíl. Uppl. í síma 686472 eftirkl. 19. Tilboð óskast í Fiat 900 special árg. ’82, skemmdan eftir mn- feröaróhapp, ekinn 41 þús. km, verö- hugmynd kr. 70—80 þús. Uppl. í síma 687217. Chevrolet '56 í góöu standi til sölu, uppgeröur aö þrem fjórðu, meö góöri vél, 4ra gíra Muncekassa. Á sama staö er til sölu Canon AE 1 prógram. Uppl. í síma 92- 3143. Ford Cortina 1300 árg. 74 til sölu, í góðu lagi, selst á kr. 15 þús. Uppl. í síma 36972. Volvo árg. '72 til sölu, óryögaöur bíll á nýlegum dekkjum en biluö vél, hagstætt staögreiösluverö. Uppl. í síma 37747 í kvöld milli kl. 20 og 22. Til sölu Comet árg. 74, skemmdur eftir árekstur, skoöaður ’86. Uppl. í síma 83979 eftir kl. 17. Skipti óskast á dýrari bílum: 214 Datsun Cherry ’79, kr. 135 þús. 427 Mazda 929 ’79, kr. 150 þús. 436 Galant 1600 ’79, kr. 135 þús. 582 Honda Civic ’79, kr. 130 þús. 595 Lancer ’77, kr. 120 þús. 598 Simca L ’78, kr. 100 þús. 512 Dodge Aspen ’77, kr. 110 þús. 161 Peugeot 305 ’82, kr. 265 þús. 534 Mazda 323 ’80, kr. 140 þús. 261 Toyota Cressida ’80, kr. 270 þús. 235 Volvo 244 GL ’80, kr. 280 þús. 325 Oldsmobile D. ’79, kr. 250 þús. 77 Plymouth Vol. ’79, kr. 220 þús. 117 Citroen DS ’79, kr. 240 þús. 225 Subaru st. ’80, kr. 200 þús. 266 Colt ’81, kr. 195 þús. 208 Ford Mustang ’79, kr. 280 þús. 294 Subaru ’80, kr. 210 þús. 358 Daihatsu Runabout ’82, kr. 200 þús. 373 Volvo 264 ’76, kr. 200 þús. 329 BMW 320 ’79, kr. 200 þús. 326 Merc. Benz 350 SE ’73, kr. 280 þús. 381 Mazda 929 ’82, kr. 320 þús. 482 VW Golf ’82, kr. 220 þús. 423 Datsun Bluebird ’81, kr. 230 þús. 433 Ford Mustang ’79, kr. 250 þús. 443 Volvo 264 76, kr. 210 þús. 444 VW Golf D. ’83, kr. 250 þús. 561 Fiat Regata 70 ’84, kr. 245 þús. 572 Chrysler Imperial ’57, kr. 285 þús. Opið virka daga kl. 9—19. Opiðlaugardaga kl. 10—17. Bílasalan Lyngás hf., Lyngási 8, Garðabæ. Símar 65itCp5 & 65166« rr 631668.; ilirici Austin Mini árg. 74, skoöaöur ’86, til sölu, mjög heillegur bíll. Verð 17 þús. staðgreitt. Sími 41019. Seljum i dag: BMW 316 ’82—’84, Subaru4x4 ’81-’83, Mazda 929 ’80, Mazda 626 ’80, Polonez ’81, Daihatsu Charade 79, Daihatsu Charmant 78, Benz 280 SE 71, Audi 100 76, Ford LTD 79, Citroen C-35 sendibíl '81, Daihatsu Taft ’82, Scout II 77, GMC pickup ’81, Bronco 72—74, Volvo Lapplander ’81, Lada Sport ’81— ’82, Dodge Ramcharger 77, Land-Rov- er Safari 70, auk fjölda annarra bíla. Kjör viö flestra hæfi, reyndir sölu- menn. Bílasalan Höföi, Vagnhöföa 23, sími 671720 og 672070. Ford Econoline árg. 74 til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 92- 6029 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Chevrolet Chevette árg. 76 til sölu, sjálfskiptur, 4ra cyl., lítur vel út, þarf aö skipta um heddpakkningu. Verð 65 þús., greiösla samkomulag. Uppl. í síma 92-3897. Chevrolet Malibu Classic árg. 78 til sölu, innfluttur ’82 frá Flórída, rafmagnsrúöur og -læsing- ar, útvarp og segulband. Verö ca 230 þús., skipti möguleg á bíl í svipuðum veröflokki. Uppl. í síma 51805 eftir kl. 18. Lada 1200 '79 til sölu, skoðaöur ’86, ný bretti, kúpling, nýleg dekk o.fl. Verð kr. 30 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 72961. 2ja dyra Matador árg. 74 til sölu, í ágætislagi, sjaldgæfir bílar, selst á góöum kjörum. Uppl. í síma 14232. Simca 1100 Talbot til sölu, árg. ’80. Uppl. í síma 78943 eftir kl. 20 eða 686003 á daginn. Til sölu VW1300 árg. 70, gangfær og skoöaöur ’86, verö kr. 5 þús. Uppl. í síma 76900 og 41237. Simca 78, ekin 50 —60 þús., til sölu, ný kúpling og nýr startari, þarfnast smálagfæringar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 78420 eftir kl. 18. Lada 1600 78 til sölu eöa skipti á japönskum bíl + 100—120 þús. staðgreiðsla. Uppl. í síma 92-7721. Cortina árg. 74 til sölu, útlit nokkuö gott, verð 15—20 þús. kr. Uppl. í síma 92-6096. VW Fastback árg. 72 til sölu, góöur bíll á aðeins kr. 20 þús. Uppl. í síma 51266. Lada 1500 station árg. 79 til sölu, ekinn 92 þús., þarfnast lagfær- ingar. Fæst fyrir sanngjarnt verö. Uppl. í síma 44969 milli kl. 17 og 20. Scoutjeppi, árg. 79, til sölu, Bedford dísilvél, nýsprautaö- ur, ný dekk, mjög góður bill. Uppl. í síma 93-6493. Datsun King Cab 4x4 pickup til sölu, nýskráður og stórglæsi- legur bíll, einnig Wagoneer 74 í góöu standi. Símar 687947 og 39820. Mazda 929 árg. 76 til sölu. Veröhugmynd 75 þús. Uppl. í síma , 671438. Húsnæði í boði Húseigendur: Höfum trausta leigjendur að öllum stæröum ibúöa á skrá. Leigutakar, lát- ið okkur annast leit aö íbúö fyrir ykk- ur. Traust þjónusta. Leigumiðlunin, Síðumúla 4, sími 36668. Opiö 10—12 og 13—17, mánudaga til föstudaga. Til leigu 3ja herb. ibúð í Breiðholti, engin fyrirframgreiðsla. Tilboö óskast sent fyrir 22. apríl til DV, merkt „Breiðholt 755”. 2ja herb. ibúð til leigu í miðbænum, gott ástand, laus strax, fyrirframgreiösla 6 mánuðir. Tilboö sendist DV fyrir föstudagskvöld, merkt „4214”. Litil 2ja herb. ibúð til leigu á miðbæjarsvæðinu. Tilboö sendist DV, merkt „Ibúö 624”, fyrir 20. apríl. Tilgreinið f jölskyldustærö. Skipti: Er með hús rétt fyrir utan Hveragerði. Oska eftir leiguskiptum á húsnæöi í Reykjavík í 1 ár. Uppl. í síma 99-4324 eða 76697. 8?54 iíic í; 1-M 1 .'fií i ?.vi II,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.