Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1986, Blaðsíða 29
DV. FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1986. 29^- Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Einstaklingsibúð til leigu í vesturbæ, fyrirframgreiösla. A sama staö reiöhjól til sölu. Uppl. í síma 21862. Til leigu lítið forstofuherbergi í Hlíöunum, leigist til 30, júni.Uppl.ísima 17243.___________ Litil 2ja herb. kjallaraibúð í miöbænum til leigu, ekkert þvotta- hús. Hentar einstaklmgi. Mánaöar- leiga kr. 11.500, trygging 25 þús., engin fyrirframgreiðsla. Sendiö nafn og síma, svo og uppl. um atvinnu o.þ.h. til DV fyrir föstudagskvöld, merkt „Reglusemi 696”. Húsnæði óskast Forstjóri á mifljum aldri óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö, helst í austurbænum. Algjör reglusemi, er mikiö aö heiman. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. h-298. 4ra—5 herb. íbúð óskast á leigu, helst í vesturbænum. Góð um- gengni og skilvísar greiöslur. Uppl. í síma 46167. Óska eftir lítilli íbúfl eöa mjög rúmgóðu herbergi, fyrir- framgreiösla, góö meðmæli. Uppl. í síma 25318. Björn. 4ra herb. íbúfl óskast til leigu fyrir hjón meö eitt barn, helst í Breiðholti. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 72696 eftir kl. 19. Kona mefl 5 ára telpu óskar eftir 3ja herb. íbúö í 1 ár. Er í fastri vinnu. Uppl. í símum 11149,11146 eöa 79168. Óska eftir einstaklingsibúð eöa 2ja herb., helst í noröurbæ í Hafn- arfiröi. Sími 51689 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Reglusöm ung hjón meö tvö böm (tölvufræðingur) óska eftir 3ja herb. íbúö til leigu á Reykja- víkursvæðinu. Sími 79294. Ungur reglusamur maflur óskar eftir herbergi eða íbúö, skilvísi heitiö. Uppl. í síma 22498. Par mefl ungbarn óskar eftir íbúfl frá og meö maí eöa júní. Góðir leigj- endur. Vinsamlegast hringiö í síma 14035. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö, helst í Langholtshverfi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 38729 eftir kl. 18. Ungur reglusamur námsmaöur utan af landi óskar eftir aö taka á leigu litla íbúð eða gott ein- staklingsherbergi. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 39730. Ungur maður óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö strax. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 621940 á daginn og eftir kl. 19 41085. Ung hjón mefl eitt barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax, að- eins í nokkra mánuði, eru á götunni. Uppi. í sima 78232 eftir kl. 18. 3ja—4ra herb. ibúfl óskast til leigu í 1 1/2—2 ár. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Reglusemi og skil- vísum greiöslum heitiö. Sími 27262. Bráflvantar einstaklingsíbúð eöa stórt herbergi til leigu vegna sölu núverandi leiguhúsnæðis. Fyrirfram- greiösla. 100% umgengni. Sími 671700 frá 18.30. Margrét. Par mefl eitt barn vantar 2ja—3ja herb. íbúð nú þegar, er á götunni. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Sími 76881 eftir kl. 18. Einstaklingslbúfl, helst í miðbænum. Oska eftir einstakl- ingsíbúö með góöu útsýni, sem allra fyrst. Reglusemi heitiö. Uppl. í sima 622675 frá kl. 10-17 og 54697 eftir kl. 18. Hjón í góðri atvinnu óska eftir íbúö i Hafnarfirði eða ná- grenni til áramóta. Uppl. i síma 52016 eftir kl. 16. Ung reglusöm stúlka óskar eftir að leigja litla ibúö eöa stórt herbergi, helst í miö- eöa vesturbæ. Sími 99-1688 eftirkl. 18. Ungt par mafl tvö böm óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúö á leigu í | Hafnarfiröi. Uppl. í síma 18378. Gott geymsluherbergi fyrir bækur og húsgögn óskast til leigu í austurbænum, helst í nágrenni Snorrabrautar, þarf að vera laust fyrir miöjan maí. Nánari uppl. í sima 20371. Erum ungt par, nýgift, og vantar íbúö á leigu á góöum kjör- um. Regiusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 44257 kl. 19.30— 20.30. Atvinnuhúsnæði Hveragerfli — atvinnuhúsnœfli. 420 fm atvinnuhúsnæöi á byggingar- stigi til sölu í Hveragerði, selst í heilu lagi eöa hlutum. Hafiö samband við auglþj. DV í sima 27022. H-860. Til leigu 112 fm iönaöarhúsnæöi. Þeir sem áhuga hafa hafi samband við auglþj. DV í sima 27022. H-306. Óska eftir húsnœði á Reykjavíkursvæðinu undir sjoppu- rekstur. Oliklegustu staöir koma til greina. Uppl. í síma 37532 eftir kl. 19. Bjartur súlnalaus salur á jarðhæö, 270 fm, hæö 4,5 m, stórar rafdrifnar innkeyrsludyr. Auk þess skrifstofur, kaffistofa, geymslur o.fl. Gott húsnæöi, samtals 370 fm. Uppl. í sima 19157. Óska eftir að taka á leigu 50—100 fm pláss, helst í verslanamiö- stöö. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-614. Til leigu i austurborginni 70 fm á 1. hæö, gott fyrir heildsöiu, einnig 65 fm geymslupláss í upphituö- um kjallara. Sími 30505. Atvinna í boði Óskum afl ráða laghentan mann, vanan koisýrusuöu og jámsmíöi. Uppl. á verkstæði, ekki í síma. Fjöðrin, Grensásvegi 5. Starfskraftur óskast í matvöruverslun. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Umsóknir leggist inn á DV fyrir 18. apríl, merkt „Matvöru- verslun 100”. Málarasveinarl Oska eftir máiurum í vinnu, mikil vinna framundan. Uppl. í síma 42223 eftirkl. 18. Óskum eftir afl ráfla nokkra plötusmiði og rafsuðumenn. Uppl. í síma 20680. Landssmiöjan hf. Starf skraftur óskast í sportvöruverslun strax, vinnutími kl. 13—18. Umsóknir sendist auglþj. DV, merkt „Sportvöruverslun 10”. Heilsuhraust og áreiðanleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa i sölu- tumi í Langholtshverfi. Vinnutími 9— 14 virka daga.. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-752. Atvinna í Mosfellssveit. Oskum eftir kassadömu og starfskrafti í kjötafgreiðslu. Uppl. í síma 666450. Málarasveinarl Oska eftir málurum í vinnu, mikil vinna framundan. Uppl. í síma 42223 eftir kl. 18. Hafnarfjörflur. Afgreiöslufólk óskast sem fyrst. Kosta- kaup, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar- firöi. Ef þú hefur gaman af bömum og ert auk þess reiöubúin aö sinna létt- um heimilisstörfum má vera að hér sé eitthvaö fyrir þig. Starfiö felst aðal- lega í umsjón meö þremur bömum, 1 árs, 5 ára og 8 ára. Fjölskyldan býr í nýju einbýlishúsi í Breiðholti og öll aö- staöa er mjög góð. Æskilegt er aö viö- komandi geti hafið störf 1. mai nk. Vinnutími er frá kl. 12—18. Æskilegur aldur er frá 25—60 ára. Viðkomandi má hafa meö sér bam. Nánari uppl. eru gefnar á skrifstofu Liösauka hf., Skólavöröustíg la, frá kl. 9—15. Sími 621355. Einkamál Óska eftir afl kynnast hávöxnum, skemmtilegum manni á aldrinum 55—60 ára meö áhuga á dansi o.fl. Almennar uppl. sendist DV fyrir mánudagskvöld, merkt „Félagi ’86”. 38 ára maflur óskar aö kynnast konu. Nafn leggist inn á DV, merkt H-666”. Barnagæsla Gat takifl böm I gæsiu hálfan eöa allan daginn. Uppl. i sima 10112. Vantar stúlku til aö gæta tveggja drengja, eins og fjögurra ára, i sumar á Þingeyri. Uppl. í síma 94-8115. Tilkynningar „FlÁR" (Félag Islenskra áhugamanna um réttlætismál, deild úr FlÁ) tilkynnir: Ákveðið hefur verið aö setja á stofn karlaathvarf með aösetur í Keflavík, þar sem von um húsnæöi í Reykjavík hefur brugöist. Einkaframtak, trúnaö- armál og ráðgjafarþjónusta. Uppl. í síma 92-2490. Garðyrkja Húsdýraáburflur. Höfum til sölu húsdýraáburö, dreift ef óskaö er, gerum tilboö. Uppl. í síma 46927 og 77509. Visa, Eurocard. Kúamykja — hrossatað — sjávarsandur — trjáklippingar. Pcintiö timanlega húsdýraáburöinn, ennfrem- ur sjávarsand til mosaeyðingar. Dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð — greiöslukjör — tilboð. Skrúðgarðamið- stöðin, garöaþjónusta, efnissala, Ný- býlavegi 24, Kópavogi. Simi 40364 og 99^388. Geymið auglýsinguna. Garfleigandur. Nú er rétti tíminn til aö eyöa mosa. Höfum ósaltan sand á gras til mosa- eyöingar og undir gangstéttarhellur. Við dælum og dreifum sandinum ef óskað er. Höfum einnig fyllingarefni. Sandur hf., simi 30120. Trjá- og runnaklippingar o.fl., föst tilboö eöa tímavinna, fjar- lægjum afskurö sé þess óskaö, ódýr þjónusta, vanir menn. Halldór Guö- finnsson skrúögaröyrkjumaöur, sími 30348. Garflskipulag. Tek aö mér leiðbeiningar viö skipu- lagningu garöa, hugmyndir að skipu- lagi og uppbyggingu nýrra lóöa og end- urskipulagi eldri lóöa. Utbý kostnaöar- áætlun varöandi fyrirhugaöar fram- kvæmdir. Uppl. í síma 671265. Garflyrkjuáhöld til sölu: nýlegar hjólbörur, hrífur, skóflur, kantskeri o.fl. Uppl. í síma 72846. Húsdýraáburflur: hrossatað, hænsnadrit. Nú er rétti tím- inn til aö dreifa húsdýraáburði, sann- gjamt verö. Gerum tilboð. Dreifum ef óskaö er. Leggjum áherslu á góöa um- gengni. Garöaþjónusta A.A. Sími 681959. Geymið auglýsinguna. Garðhús — gróðurhús. Tvöfalt verksmiöjugler í hentugri stærö til sölu. Uppl. í sima 651289 eftir kl. 19. Ódýr húsdýraáburður til sölu á aöeins 900 kr. mJ heimkeyrt. Uppl. í síma 44965. Trjáklippingar. Klippi og snyrti tré, runna og limgerði. Pantanasími 26824. Steinn Kárason skrúðgarðyrkjumeistari. Garðeigendur: Húsdýraáburöur til sölu. Gerum viö grindverk og keyrum rusl af lóöum ef óskaö er. Uppl. í síma 37464 á daginn og 42449 eftirkl. 18. Húsaviðgerðir Verktakaþjónusta, s. 53095, tekur aö sér stór og smá verk- efni, sprunguviögerðir, þéttingar á múr, rennuviðgerðir o.fl., einnig brunavamir, þéttingu, þjófavöm, grindur og net o.fl. Tekið á móti pönt- unumeftirkl. 18. Viflgerflir og breytingar, múrverk, raflagnir, trésmíöar, pípu- lagnir, málun, sprunguþéttingar, há- þrýstiþvottur og sílanböðun. Föst til- boö eöa tímavinna ath. Samstarf iðn- aöarmanna, Semtak hf., sími 44770 og 36334. ByggingaiMlttari. Nýsmíöi og breytingar. Þakviögeröir, múr- og sprunguviðgeröir, sílanúöun. Skipti um glugga og hurðir. Viðgerðir á skolp- og hitalögnum, bööum, flisa- lagnir o.fl. Tilboð eöa tímavinna. Simi 72273. Kvörðun hf., s. 641684. Onnumst hvers konar viðgerðir og við- hald steyptra mannvirkja, s.s. múrvið- geröir, sprunguviðgeröir og málningu. Verkfræöileg úttekt á ástandi húsa ásamt tillögum um úrbætur. Kvörðun hf., Hamraborg 11, s. 641664 eöa 42196. Háþrýstiþvottur — sprunguþéttingar. Tökum aö okkur há- þrýstiþvott á húseignum, sprunguþétt- ingar og sílanúöun, gerum viö þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Einn- ig allar múrviðgerðir. AtH. vönduö vinnubrögð og viöurkennd efni, kom- um á staðinn, mælum út verkiö og sendum föst verötilboð. Sími 616832. Múrviðgerðir, sprunguviðgerflir. Tökum aö okkur sprunguviögeröir á húsum, einnig háþrýstiþvott og sílan- húöun, notum aöeins viöurkennd efni. Föst tilboö eöa tímavinna. Uppl. í sima 42873. Verktak sf., simi 79746. Háþrýstiþvottur og sandblástur, vinnuþrýstingur að 400 bar, sílanhúð- un með lágþrýstidælu (sala á efni). Viðgeröir á steypuskemmdum og sprungum, múrviögerðir, viðgerðir á steyptum þakrennum. Látiö faglærða vinna verkið, þaö tryggir gæðin. Þor- grímur Olafsson húsasmíöameistari. Þjónusta Nýtt - nýtt. Höfum opnað saumastofu. Tökum aö okkur viögeröir og breytingar á fatn- aöi. Gerum einnig viö leöur- og mokka- fatnað. Opiö frá kl. 9—18 virka daga. Saumnálin sf., Vesturgötu 53 B, sími 28514. Sársmífli. Tökum aö okkur ýmiss konar smiöi úr tré og jámi, s.s. innréttingar, húsgögn, plastlimingar, spónlagningar, alls kon- ar grindur o.fl. úr prófíljámi. Tökum einnig aö okkur sprautulökkun, bæði glær og lituð lökk. Nýsmíöi, Lynghálsi 3, Árbæjarhverfi, simar 687660 og 002- 2312. Heimasimi 672417. Smiflir. Tökum aö okkur allar smíöar, inni sem úti. Tilboð eöa tímavinna. Uppl. í síma 27629 eftir kl. 18. Karl Þórhalli Asgeirs- son. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viöargólf. Vönduö vinna. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Mákiingervinna. Tökum aö okkur aila málningarvinnu, úti sem inni, einnig sprunguviðgerðir, háþrýstiþvott, sflanúðun o.fl., aöeins fagmenn. Uppl. i sima 84924 eftir kl. 18 ogallarhelgar. Húseemtðemeieteri. Tökum að okkur viögeröir á gömlum húsum og »11« nýsmiöi. Tilboð — tíma- vinna — greiðslqjtjör. Uppl. i símum 16235 og 82981. Pfpuiagnb — viðgerðir. Eru ofnamir vanstilltir, lekur vaskur- inn eða rörin? Annast viðgerðir, ný- lagnir og breytingar. Geri kostnaðar- áætlun. Uppl. i sima 671373. Borflbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnaö fyrir fermingarveislur og önnur tækifæri, s.s. diska, hnífapör, glös, bolla, veislu- bakka og fleira. Allt nýtt. Boröbún- aöarleigan, sími 43477. Húsaverk «f., simi 621939 og 78033: Onnumst afla nýsmiði og viðhald hús- eigna, skiptum um gler og glugga, klæðningar og jám á þökum, utanhúss- klæðningar, sprunguviðgerðir, þétting- ar vegna leka og steypuviðgerðir. Til- boð eöa tímavinna. Falleg gólf. Slípum og lökkum parketgólf og önnur viðargólf. Vinnum kork, dúk, marm- ara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa með níösterkri akrýlhúðun. Full- komin tæki. Verötilboð. Símar 614207 — 611190 — 621451. Þorsteinn og Sig- uröurGeirssynir. Kjötkrókur. Kjötþjónusta hinna hagsýnu. Urbein- um, gerum snitsel, gúllas, hakk og hamborgara, pökkum. Utvegum oft kjöt af nýslátruðu. Sendum heim. Vinnusími 651930, heimasími 75573. Pipulagningameistari getur bætt við sig vinnu, bæði stórum og smáum verkefnum. Uppl. í síma 34436,666787 og 13159. Pekking — reynsia. Húsasmiöameistari sér um viögeröir og hvers kyns breytingar á húsum, skiptir um járn á þðkum eða ÖUu hús- inu, einnig uppeláttur o.Q. Verötilboð aö kostnaðarlausu. Uppl. i sima 78720 á kvöidin. Ökukennsla ökukennsla — æfingatímar, ökuskóli, kenni á Fiat Regata árg. ’86. Valur Haraldsson, sími 28852. ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. meö breyttri kennslutilhögun veröur ökunámiö árangursríkt og ekki síst mun ódýrara en verið hefur miðaö viö heföbundnar kennsluaöferöir. Kennslubifreiö Mazda 626 meö vökvastýri, kennslu- hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson, sími 83473, bflasími 002-2390. ökukennsla — bifhjólapróf — æfingatímar. Kenni á nýjan M. Benz 190 árg. ’86 og Kawasaki og Suzuki bif- hjól, engir lágmarkstimar. Okuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Greiðslu- kortaþjónusta. Magnús Helgason, súri 687666. Bílasími 002 — biðjið um 2066. ökukennsla — brfhjólakennsla. Læriö aö aka bil á skjótan og öruggan bátt. Mazda 626 GLX, Honda bifhjól. Greiöslukortaþjónusta. Siguröur Þor- mar. Simi 75222 og 71461. ökukennsla — endurhmfing. Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta byrjaö strax og greiða aöeins fyrir <#r tekna tíma, aöstoöa þá sem misst hafa ökuskirteinið, góö greiðslukjör. Skarp- héöinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin biö, endurhæfir og aöstoöar viö endumýjun eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli, öll próf- gögn. Kennir allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla- sími 002-2002. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Tek fóik í æfingatíma, hjálpa þeim sem hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast þaö að nýju, útvega öll próf- gögn. Geir P. Þormar ökukennari, w simi 19896. ökukennarafélag íslands auglýsir: ElvarHöjgaard, Galant 2000 GLS ’85. s. 27171. Siguriaug Guömundsdóttir, Mitsubishi Sapporo. s. 40106. Jóhann G. Guöjónsson, s. 21924-17384 Lancerl800GL. Jón Haukur Edwald, s. 31710—30918 Mazda 626 GLX ’85. -33829. Siguröur Gunnarsson, s. 73152—27222 Ford Escort ’86. -671112. Jón Eiríksson, s. 74966—83340. Volkswagen Jetta. Þorvaldur Finnbogason, FordEscort’85. s. 33309. Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 77686. Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy’86. s.30512. Hallfríöur Stefánsdóttir, Mazda 626 GLX '85. s. 81349. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86. bflasími 002-2236. Guöbrandur Bogason, s. 76722. Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Olafur Einarsson, Mazda 626 GLX '86. s. 17284. ~ Hannes Kolbeins, Mazda628GLX. s. 72495. Omólfur Sveinsson, Galant 2000 GLS '85. s.33240. Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626 ’85. s. 73760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.