Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1986, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1986, Page 3
DV. LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ 1986. 3 Fréttir Fréttir Fréttir Fréttir SveKarstjórar víða endurráðnir Sveitarstjómir um allt land hafa komið saman til sinna fyrstu funda, eftir kosningar á síðustu dögum, og kosið í trúnaðarstöður. A Fáskrúðsfirði var meirihluti fram- sóknarmanna og Alþýðubandalags endurreistur. Guðmundur Þorsteins- Grace Jones til íslands Grace Jones er væntanleg hingað til lands og mun gista á Hótel Sögu að- faranótt miðvikudagsins 9. júlí. Fátt annað en nafhið bendir þó til hvort hér sé á ferðinni hin heimsþekkta poppsöngkona, Grace Jones, eða al- nafna hennar. „Það var bandaríska ferðaskrifstof- an Travcoa sem pantaði gistinguna fyrir Grace Jones. í fyrra kom hingað fararstjóri á vegum þessarar sömu ferðaskrifstofu og hann hét James Bond. Það var þó ekki sjálfur James Bond,“ sagði talsmaður Hótel Sögu í samtali við DV í gær. -EIR Ráðstefha í Reykjavík: Heims- þekktir hjarta- læknar Margir heimsþekktir vísindamenn munu flytja erindi á alþjóðlegri ráð- stefnu um hjartarannsóknir er hefst á Hótel Loftleiðum á sunnudag. Ráð- stefrian stendur í fióra daga og verða flutt rúmlega 100 erindi um hjarta- sjúkdóma, hjartadrep og starfsemi hjarta og hjartavöðvafruma svo eitt- hvað sé nefht. Meðal þekktra gesta á ráðstefnunni má neftia þá R. Bing, A. Fabiato og G. Langer frá Bandaríkjunum, W. Kubler og E. Bassenge frá Vestur- Þýskalandi, N.S. Dhalla frá Kanada, D.J. Hearse, A.D. Smith og R.A. Rie- mersma frá Bretlandi og y.V. Kupriy- anov frá Sovétríkjunum. Formaður undirbúningsnefndar ráð- stefnunnar hér á landi er Sigmundur Guðbjamarson. -EIR Concorde kemur á þriðjudag Concorde-þota kemur til íslands á þriðjudag. Lending er áætluð á Kefla- víkurflugvelli um klukkan átta um morguninn og brottför um klukkan átján síðdegis. Um eitt hundrað breskir eftirlauna- þegar hafa keypt sér dagsferð með hljóðfráu þotunni. Hérlendis hefur Ferðaskrifetofan Orval skipulagt skoðunarferð fyrir hópinn til Vest- mannaeyja, Reykjavíkur og í Svarts- engi. Þetta verður önnur Concorde- koman til íslands á þessu sumri. Concorde lenti hérlendis fyrir hálfum mánuði. Þotan lendir hér í þriðja sinn á árinu þann 30. ágúst. son, Framsóknarflokki, verður oddviti fyrstu tvö árin en þá tekur Björgvin Baldursson, Alþýðubandalagi, við. Sveitarstjóri verður áfram Sigurður Gunnarsson en athygli vekur að fyrsta verk sveitarstjómarinnar var að reka bæjartæknifræðinginn. Álþýðubandalag myndaði meiri- hluta með E-lista sem Framsóknar- menn og Alþýðuflokksmenn stóðu að. Margrét Frímannsdóttir verður áfram oddviti og sagði hún í samtali við DV að meirihlutinn legði allt kapp á að Guðmundur Sigvaldason yrði áfram sveitarstjóri. Á Þingeyri stóðu núverandi stjóm- arflokkar, Framsókn og Sjálfstæðis- flokkur, saman að kosningu oddvita, Guðmundar Ingvarssonar, frá fyrr- nefnda flokknum og ráðningu sveitar- stjóra, Jónasar Ólafesonar, Sjálfetæð- isflokki. Framsóknai'flokkur missti meiri- hluta á Vopnafirði í síðustu kosning- um og ekki tókst að mynda nýjan. Aðalbjörn Bjömsson, Alþýðubanda- lagi, var kosinn oddviti og Sveinn Guðmundsson verður að öllum lík- indum endurráðinn sveitarstjóri. Hreppsnefnd Ölfushrepps (Þorláks- höfn) hefur löngum ekki skipst í meiri- og minnihluta og verður engin undan- tekning á því nú. Einar Sigurðsson, Sjálfstæðisflokki, var kosinn oddviti. Ólafur Ólafeson, sem gegnt hefur starfi sveitarstjóra, hefur óskað eftir því að verða leystur frá störfum. Starfið hefur verið auglýst og fiölmargar umsóknir borist. ás. fyrirtæki bjóða skuldabréf með hærri vöxtum en rfkissjóður. Spariskírteinin eru engu að síður besti kosturinn. Þau eru eignar- skattsfrjáls og njóta fullkomins öryggis, því að baki þeim stendur ríkissjóður og þar með öll þjóðin. Þetta öryggi er ekki til staðar hjá öðrum og því skaltu íhuga vandlega þá áhættu sem fylgir því að kaupa skuldabréf fyrirtækja þótt vextir sýnist álitlegir. Nú þegar frystingin er úr sögunni fyrir fullt og allt er ekkert sem ætti að hræða þig frá því lengur að kaupa spariskírteini ríkissjóðs. Þú átt ekki kost á betri fjárfestingu. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS ! Nú getur þú selt spariskírteinin þín hvenær sem er þótt binditími þeirra sé ekki útrunninn. Þetta gildir um nær alla flokka spariskírteiná - óháð aldri þeirra og verði. Verðbréfaþing íslands. Verðbréfaþing fslands sem stofnað var á síð- asta ári hefur komið sér upp kaup- og sölu- ntarkaði á spariskírteinum og fer verð þeirra eftir því gengi sem aðilar þingsins auglýsa. Aðilar Verðbréfaþingsins sem þú getur snúið þér til eru: Landsbankinn, Iðnaðarbankinn, .S Fjárfestingarfélagið og Kaupþing. ^ í raun merkir þetta að þótt þú fjárfestir í o spariskírteinum ríkissjóðs eru peningarn- t= ir þínir lausir hvenær sem þú vilt með litl- a um fyrirvara. Spariskírteini ríkissjóðs eru örugg- asta fjárfesting sem völ er á. Þú hefur eflaust veitt því athygli að nokkur -KMU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.