Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1986, Side 31
FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1986.
43
Rod Stewart - gamli rámur á enn traustu fylgi að fagna
Þeir Bítlavinir halda enn topp-
sæti rásarlistans en mega fara að
búast við samkeppni frá öðrum
innfæddum grínurum, nefnilega
Faraldri sem er nú kominn í sjö-
unda sæti listans. Fyrir utan
Faraldur taka nýríku strákarnir
í A-Ha stærsta stökkið úr tíu í
fjögur. I Þróttheimum heldur
Madonna toppsætinu en Andy
Taylor kemur sterklega til álita
í toppbaráttuna í næstu viku.
Bítlavinir eru líka á uppleið og
Owen Paul og Bonnie Tyler eiga
vafalaust eftir að fara ofar. Ein-
sog i Þróttheimum heldur
Madonna efsta sætinu í Bret-
landi, en Rod Stewart kemur
feikilega á óvart með stórstökki
uppí annað sætið. Önnur stórtíð-
indi eru hraðferð UB40 og síðast
en ekki síst spretthlaup írska
söngvarans Chris DeBurgh yfir
30 sæti. Gamlir vopnabræður
berjast á toppi bandaríska listans
og í humáttina á eftir þeim koma
Janet Jackson og Kenny Logg-
ins. Rod Stewart gæti síðar meir
gert usla á toppnum.
-SþS.
Patti Labelle - sigurinn er hennar
Bandaríkin (LP-plötur
1. (2) WINNERIN YOU ..... Patti Labelle
2. (1) CONTROL .......... Janet Jackson
3. (4) SO .............. PeterGabriel
4. (8) TOPGUN ........... Úrkvikmynd
5. (5) INVISIBLETOUCH ...... Genesis
6. (6) LOVEZONE .......... BillyOcean
7. (3) WHITNEY HOUSTON
................ Whitney Houston
8. (7) LIKEAROCK .......... BobSeager
9. (9) THE OTHER SIDE OF LIFE
................ The Moody Blues
10. (10) 5150 ...............VanHalen
Island (LP-plötur
1. (1) BLÚS FYRIR RIKKA . Bubbi Morthens
2. (-) THESEER .......... BigCountry
3. (4) THEQUEENISDEAD .... TheSmiths
4. (2) TRUE BLUE ........... Madonna
5. (3) PICTUREBOOK ....... SimplyRed
6. (7) READY FOR ROMANCE
............... ModemTalking
7. (9) ÍSLENSKALÞÝÐULÚG Hinir&þessir
8. (5) INVISIBLETOUCH ...... Genesis
9. (6) SO ............ PeterGabriel
10. (17) AKINDOFMAGIC ....... Queen
Wham - svanasöngurinn beint í annað saetið
Bretland (LP-plötur
1. (1) TRUEBLUE ............ Madonna
2. (-) THEFINAL .............. Wham!
3. (3) REVANGE .......... Eurythmics
4. (5) AKINDOFMAGIC .......... Queen
5. (7) EVERY BEAT OF MY HEART
................. RodStewart
6. (4) INVISIBLETOUCH ...... Genesis
7. (-) NOW - THE SUMMER ALBUM
.................. Hinir&þessir
8. (10) BACK IN THE HIGHLIFE
................. SteveWinwood
9. (2) THESEER ............ BigCountry
10. (6) LONDONOHULL4 ThcKousemartins
ÞROTTHEIMAR
1. (2) INVISIBLE TOUCH
Genesis
2. (6) SLEDGEHAMMER
Peter Gabriel
3. (4) NASTY
Janet Jackson
4. (7) DANGER ZONE
Kenny Loggins
5. (1) HOLDING BACK THE YEARS
Simply Red ed
6. (5) WHO'S JOHNNY
El DeBarge
7. (11) GLORY OF LOVE
Peter Cetera
8. (3) THERE'LL BE SAD SONGS
Billy Ocean
9. (9) YOUR WILDEST DREAMS
Moody Blues
10. (17) LOVE TOUCH
Rod Stewart
LONDON
1. (1) PAPA DON'T PREACH
Madonna
2. (17) EVERY BEAT OF MY HEART
Rod Stewart
3. (6) LET'S GO ALL THE WAY
Sly Fox
4. (3) MY FAVORITE WASTE OF
TIME
Owen Paul
5. (2) THE EDGE OF HEAVEN
Wham!
6. (22) SING OUR OWN S0NG
UB40
7. (4) HAPPY HOUR
Tbe Housemartins
8. (8) VENUS
Bananarama
9. (5) TOO GOOD TO BE FOR-
GOTTEN
Amazulu
10. (40) LADY IN RED
Chris DeBurgh
1. (1) PAPA DON'T PREACH
Madonna
2. (2) THE EDGE OF HEAVEN
Wham!
3. (4) WHO'S JOHNNY
El DeBarge
4. (-) TAKE IT EASY
Andy Taylor
5. (9) ÞRISVAR í VIKU
Bitlavinafélagið
6. (6) ATLANTIS IS CALLING (SOS
FOR LOVE)
Modem Talking
7. (5) WHEN TOMORROW COMES
Eurythmics
8. (3) FUNNY HOW LOVE IS
Fine Young Cannibals
9. (-) MY FAVORITE WASTE OF
TIME
Owen Paul
10. (-) IF YOU WERE Á WOMAN
(AND I WAS A MAN)
Bonnie Tyler
1. (1 ) ÞRISVAR Í VIKU
Bitlavinafélagið
2. ( 2) THE EDGE OF HEAVEN
Wham!
3. ( 3 ) PAPA DON'T PREACH
Madonna
4. (10) HUNTING HIGH AND LOW
A-Ha
5. (8) IF Y0U WERE A WOMAN
(AND I WAS A MAN)
Bonnie Tyler
6. ( 5 ) ATLANTIS IS CALLING
(SOS FOR LOVE)
Modern Talking
7. (22) HEILRÆÐAVÍSUR
STANLEYS
Faraldur
8. (12) TAKE IT EASY
Andy Taylor
9. ( 6 ) WHEN TOMORROW
COMES
Eurythmics
10. (13) THE TEACHER
Big Country
NEW YORIC
Fjölmiðlavíg
íslendingar eru að öllu jöfnu friðsemdarmenn, hér hefúr
ekki verið barist að neinu gagni í mörg hundruð ár. Þetta er
þó ekki alls kostar rétt því þótt menn séu hættír að vega
hvem annan útaf konum og öðrum verðmætum eru menn
nú vegnir í fjölmiðlum fram og aftur. Bardaga af þessu tagi
hefðu forfeður okkar talið vott um heigulshátt, rétt eins og
böm sem ulla á fullorðið fólk og hlaupa svo í skjól heim til
mömmu. Hefði til dæmis Hafskipsmálið komið upp á Sturl-
ungaöldinni hefðu blóðugir bardagar geisað víða um land og
hætt er við að Guðmundur Jaki hefði þá staðið undir nalhi
og vegið marga menn fyrir aðför að mannorði sínu. En þessu
er nú ekki að heilsa.
íslendingar löngu hættir að slást nema þegar þeir em full-
ir. Þá er líka fjandinn laus eins og kunnugt er af dansleikja-
haldi víða og þá sérstaklega í dreifbýlinu, þar sem dansleikir
Big Country - stekkur óvænt upp i annað sætið
em fátíðir. Þar koma oft heilu sveitimar saman til ölteitis
og gamalgróinn hrepparígur blossar upp. Fyrr en varir er
allt komið í bál og brand og kösin logar í slagsmálum. Þar
sjást menn lítt fyrir og beija hvem sem fyrir verður og er
sjaldgæft að finna sigurvegara eftir svona rimmur. Og ein-
mitt þess vegna fer allt á sama veg á næsta dansiballi.
Bubbi dansar enn á toppi íslandslistans og virðist enginn
geta veitt honum neina markverða keppni um toppsætið. Big
Country skýst nokkuð óvænt beint í annað sætið og skýtur
aftur fyrír sig stórveldum einsog Madonnu og Genesis. Smiths
em feikisterkir, hækka sig upp um eitt sæti eins og Modem
Talking en íslensku alþýðulögin hugljúfu hækka sig aftur á
móti um tvö sæti og eiga nú vaxandi vinsældmn að fagna.
Því ber að fagna.
-SÞS-