Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1986, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1986, Qupperneq 22
34 FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bílar óskast Fjársterka kaupendur vantar ýmsar gerðir nýlegra bíla, innisalur. Bílasal- an Höfði, Vagnhöfða 23, símar 671720 j og 672070. Mitsubishi L300 4x4 árg. ’83 til ’85 ósk- ast strax. Vinsamlega hafið samband í síma 91-611327. Tjónbíli óskast eða ódýr bíll sem þarfn- ast viðgerðar á boddíi eða vél. Uppl. í síma 72259 eftir kl. 19. Toyota Hiace eða Ford Econoline ósk- ast strax. Vinsamlega hafið samband í sima 91-611327. ■ BOar til sölu AMC Concord 79, AMC Eagle ’81, BMW 732i ’80, BMW 728 ’78. BMW ^ 635 csi ’78, BMW 316 ’81, BMW 318i ’82, M. Benz 190 E '83, M. Benz 280 SE ’77, M. Benz 230 E ’84. M. Benz 230 E ’82, M. Benz 280 E ’80. Camaro ’79. Trans Am '78, Charade ’80. Datsun 280 C dísil '83. Sunny '81-’83, Fiat Uno 45 S ’84. Ford Mustang ’80, Ford Si- erra ’84. ekinn 22 þús.. Galant Super Saloon ’82-’83. Honda Accord ’80-’83, Honda Prelude ’79-’86, Lada '80 -’84, Lada Sport ’79-’84. Mazda 323 ’77-’83, Mazda 626 ’79-'83. Mazda 929 '77-’82. Opel Corsa '84. Peugeot '78’84, Plymouth Volaré ’77-’79. Porsche 924 ’77-’81. Range Rover ’72-’84. Saab 99 ’74-’82. Saab 900 GLE ’80-’82, Subaru ’79-’85. Ath.. vegna taumlausrar sölu vantar allar gerðir af bilum á planið strax. Ctal skiptamöguleikar, góð þjónusta. Bílasalan Hlíð. Borgartúni . i 25. símar 12900 og 17770. REGULUS, REGULUS. Hvað er REG- ULUS? REGULUS snjódekkin eru eins og nýjasta Michelin snjómyn- strið. REGULUS snjódekkin eru sérstaklega hljóðlát í akstri. REG- ULUS snjómunstrið er tilbúið til snjóneglingar. REGULUS snjómunstrið hefur sérstaklega góða spyrnu í snjó og hálku. REGULUS snjómunstrið er ótrúlega endingar- gott. Komdu og líttu á REGULUS snjómunstrið og þú verður ekki fyrir vonbrigðum. KALDSÓLUN 'hf.. . Dugguvogi 2, sími 84111. BMW 7351 ’80 til sölu, sóllúga, central- læsingar. skipti, skuldabréf, einnig Mercedez Benz 280 SE '70, mjög gott eintak. hvítur, álfelgur, bein sala. Uppi. í síma 84048 til 19 og 45297 eftir 19 og allan laugardaginn. Chevrolet Nova Concours ’77, 6 cyl, 4 dvra, sjálfskiptur, power stýri og bremsur. Skipting í gólfi. Vínil topp- ur. teinafelgur. Fallegur einkabíll. Ekinn 80 þús. km. Verð 250 þús. Til sýnis á bílasölu Guðfinns. Seljum í dag Toyota Hilux ’80, Porsche 924 '77, Chrysler le Baron ’79, Toyota Carina station ’81, Ford Fiesta '79 auk fjölda annarra bíla. Bílasala, bíla- skipti. Bílasalan Höfði, Vagnhöfða 23, símar 671720 og 672070. Vel meö farið og gott eintak af Ford Bronco Sport ’74 til sölu, verð ca 240 þús., 8 cyl., beinskiptur, m.a. með nýj- um blöndungi og tvöföldu demparak. Bein sala eða skipti á bíl á verðbilinu 100-140 þús. Uppl. í síma 51815. Chevrolet pickup 74 til sölu, fluttur inn ’84, er með bilaða kúplingu en að öðru leyti í topplagi, 12 bolta splittuð hás- ing. Selst ódýrt ef samið er strax. Sími 78371 eftir kl. 19. Lada 1500 station ’80 til sölu, einnig 4 13 tommu snjódekk á felgum + sum- ardekk og grjótgrind á Chevrolet Citation. Uppl. í símum 641514 og 78147 eftir kl. 20. Til sýnis og sölu Citroen CX 2200 dísil '78, bíll í góðu standi, lítur vel út, skoðaður ’86, grjótgrind, sumar- og vetrardekk fylgja. Uppl. hjá Bílasölu Garðars, sími 19615 og 18085. 2 stk. VW árg. 71 til sölu, annar hálf- uppgerður, hinn orðinn þreyttur, báðir með mjög góðar vélar, verð kr. ca 20 þús. báðir. Sími 73741. Bílplast, Vagnhöföa 19, sími 688233. Ódýr trefjaplastbretti á flestar gerðir bíla og margt fleira. Bílplast, Vagn- höfða 19, sími 688233. Chevrolet Nova árg. '78 til sölu, 6 cyl., sjálfskipt, góður bíll, skipti á ódýrari, verð 150 þús. Uppl. í síma 671407 eftir j kl. 20. Chevrolet Nova ’69, 8 cyl. 350, 4 gíra beinskiptur í gólfi, til sölu. Tilboð ósk- ast og öll skipti koma til greina. Uppl. í síma 611621. Chevrolet Suburban ’76 til sölu, 4x4, með Perkins dísilvél í góðu ásig- komulagi, skipti möguleg. Uppl. í síma 75285 eftir kl. 19. Sestu niður, Desmond, og athugaðu hvort þú skilur nokkuð í þessu. Ég skal reyna, ungfrú. En þú verður að vemda V'L ' mig ef ég eyðilegg eitthvað af starfi hans. Prinsessa, ég held okkuri takist ekki að finna leiðina. Við verðum að hvíla okkur Rip, meira að segja prinsessa getur ekki mót.mælt þessu. 'Reyndu ekkiaðbeina spjóti að mér. sonur minn. Ég sé að þú ert tilbúinn . að kasta spjóti þínu en | ép þarf að tala. / Y, COPYRÍGHT©ISt0 EDGAR RICE BUfiROUCHS. WC drepið ^ ljón í langan tíma og þú hefur haldið þig . miklu betri \ en föður þinn og vilt því verða höfðingi. batusimanna. ^ lu lumr Jowt CílAakj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.