Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1986, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1986, Page 29
FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1986. 41 Bridge Vestur spilar út hjartaþristi í fjór- um spöðum suðurs. Þetta er eitt af þeim spilum sem nær allir vinna, nema kannski örfáir spilarar í hæsta gæðaflokki. Hvers vegna? Norouk ♦ 9862 V 10765 0 ÁD3 ♦ G4 VfcSTl K AUSTUK * D4 * 73 V KG83 V Á94 O G954 0 K1072 + 962 * D875 SuÐUR ♦ ÁKG105 D2 0 86 + ÁK103 Þegar spilið kom fyrir voru snjallir spilarar við borðið. Austur átti fyrsta slag á hjartaás. Spilaði hjartaníu. Vestur drap drottningu suðurs og skipti í tígul og vissulega hafði hjartanía austurs beðið um tígulinn. Suður reyndi drottningu blinds. Austur drap á kóng og þar með hafði vömin fengið þrjá slagi. Austur spil- aði tígli áfram og nía vesturs var drepin með ási blinds. Nær allir leggja nú niður ás og kóng í spaða og vinna sitt spil. Margt mælir með því, engin einspil sjáan- leg. Þau gefa ofit vísbendingu í slíkum stöðum. En spilarinn i sæti suðurs kunni sitt fag. Vegna þess sem á undan hafði gerst virtist sem vestur ætti lengd í rauðu litunum. Þess vegna ef til vill með einspil í spaða. Eftir spaða á ásinn tók hann því tvo hæstu í laufi til að reyna að fá meiri upplýsingar. Trompaði síðan lauf í blindum. Sumir mundu telja þetta áhættusamt, - varla þó og suður var tilbúinn að taka þá áhættu. En nú sýndi austurspilarinn að hann kunni líka sitt fag. Lét laufdrottningu. Suð- ur var nú sannfærður um að vestur hefði byijað með þrjá fjórliti. Spilaði því spaða og svínaði gosanum. Tapað spil. Skák Á skákmóti 1985 kom þessi staða upp í skák Yap, sem hafði hvítt og átti leik, og Pinter. l.Hd2! - Kffi 2.HG+ - Ke6 3.RÍ4 + ! Kf7 4,Re2+ og Ungverjinn gafst upp. megrunar stofan „Taktu nú vel eftir mér allri, munir hvemig ég leit út.“ erbert, svo að þú ( 7-B Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 12. - 18. september er í Holts- apóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- íjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 1112 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Allt í lagi, ef þú ætlar að hætta að móðga greind mína hætti ég að móðga vitleysuna í þér. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar LaHi og Lína Reykjavik - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slvsa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sfmi 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsó3martími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 39-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: KI. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir iaugardaginn 13. september 1986. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú ættir að koma helst öllum fjármálum á hreint í dag. Vertu nærgætinn við það fólk sem skuldar þér og þér gengur betur að ná peningunum. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Það er borin virðing fyrir þér og aðrir leita ráða hjá þér í ákveðnu máli. Vertu varkár á ráðleggingar í ástarmálum því þú verður sakaður um hvernig fer. Hrúturinn (21. mars.-20. apríl): Kláraðu þín hefðbundnu störf á réttum tíma, það er ekki víst að þú hafir tíma seinna ef þú ert að slóra. Fárðu vel með þig, vertu mikið úti, og hvíldu þig vel. Þér hættir til þess að vinna yfir þig. Nautið (21. apríl-21. maí): Það er dálítil svartsýni í kring um þig, sérstaklega þar sem þú stendur í sviðsljósinu. Það fer að slakna á spennu þeirri sem þú hefur verið haldinn. Ástarmálin eru í bið- stöðu. Tvíburarnir (22. maí-21. júní); Einhver þér nákominn virðist vera að reyna að gera þér til hæfis. Sýndu þakklæti þitt á viðeigandi hátt. Vertu varkár og forðastu mistök í fjármálunum. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú verður upp með þér af hóli einhvers mikilvægs aðila. Vandaðu fataval þitt alveg sérstaklega á morgun, þú gætir hitt einhvern mjög hátt settan. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Listræn hugmynd þín hlýtur mikið lof. Þú færð mikið út úr því að koma vini þínum á óvart í kvöld. Þú gerir góð kaup ef þú ferð í verslunarferð. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Ef þú ert að leita að einhverju sem þú virkilega vilt gera, ættirðu að hafa einhvern þér til aðstoðar. Vogin (24. sept.-23. okt.): Til þess að forðast rugling í fjölskvldumáli þarftu að vera mjög dipló. Þú átt það til að vera mjög vanstilltur, sérstak- lega þegar um aðra er að ræða. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Ef þú átt í vandræðum með ákveðið viðskiptamál biddu um annað álit. þú gætir séð það í öðru ljósi. Ef þú ætlar eitthvað farðu þá snemma. gæti staðið í sambandi við ástarmál. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú ættir ekki að missa af fjármálatækifæri þótt það kosti þig dálítið meiri vinnu. Þú þarft að sýna athygli í heimilis- lífinu því annars gæti það kostað mikið vesen. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Svaraðu boði vinar þíns fljótlega því annars gæti hann orðið móðgaður. Vertu á varðbergi gegn öllu óvenjulegu heimafvrir. Þú ættir að drífa í að borga ógreidda reikninga. ■St « Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaevjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jamames. sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Onið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Isiands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan 7 T~ T~ H 5" (o 7 8 10 ii n IZ 13 TT /é. '7 lé I°l zo Lárétt: 1 kvíði, 7 væran, 10 hangsa, 12 drykkur, 13 þrábiðja, 14 fjöllynd, 16 fiður, 18 mæla, 19 sem, 20 verð- mætir. Lóðrétt: 1 góðæri, 2 pípur, 3 hlýju, 4 hendir, 5 garði, 8 stafnar, 9 fíngerð- ar, 11 fyla, 15 spíri, 17 mælir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 glans, 5 EA, 7 rætinn, 9 ós, 11 hland, 12 stöm, 13 ger, 15 kafli, 17 Ra, 18 afhemi, 20 nit, 21 káli. Lóðrétt: 1 gróskan, 2 læ, 3 athöfn, 4 snagi, 5 enn, 6 aldraði, 8 ilm, 10 stafi, 14 eril, 16 lek, 19 má.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.