Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1986, Side 31
FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1986.
43
Bubbi Morthens fékk ekki að
njóta sælunnar á toppnum lengi,
Madonna feykti honum burtu og
er hún fyrsti útlendingurinn, sem
nær efsta sæti rásarlistans í lang-
an tíma. óvíst er þó hve lengi hún
fær frið á toppnum því Greifarnir
vilja fá hann strax og Daryl Hall
dreymir um að komast þangað
sem fyrst. Síðar munu Huey Lew-
is, Berlin og Eurythmics eflaust
koma við sögu toppsætanna. Tvö
þessara laga eru nú í efstu sætum
bandaríska listans, Huey Lewis í
þriðja sætinu og Berlín á toppn-
um. Á milli þeirra er Lionel
Richie og mé búast við hörkuslag
um efsta sætið í næstu viku. Bor-
is Gardiner lætur loks undan síga
í Lundúnum og við það komast
Communards í fyrsta sinn á topp-
inn. Jermaine Stewart stendur í
stað og Frankie Goes To Holly-
wood fer ekki eins geyst upp og
búist var við. Hins vegar kemur
á óvart lag sem stekkur úr 23.
sætinu í það sjötta, Holliday Rap,
sem er léttdiskuð samsuða
tveggja Hollendinga, sem notið
hefur mikilla vinsælda á meginl-
andinu. -SþS-
1. (2) D0N7 LEAVE ME
THIS WAY
Communards
2. (1) IWANNA WAKE UP WITH YOU
Boris Gardiner
3. (3) WE DON'T HAVE TO...
Jermaine Stewart
4. (6) RAGE HARD
Frankie Goes To Hoilywood
5. (5) GLORY OF LOVE
Peter Catera
6. (23) HOLIDAY RAP
Mc Miker „G" And DJ Sven
7. (4) BROTHER LOUIE
Modem Talking
8. (14) (IJUST) DIEDIN YOURARMS
Cutting Crew
9. (7) SO MACHO
Sinitta
10. (8)HUMAN
Human League
Sigue Sigue Sputnik - Ná þeir að flæma Reykjavíkurflug-
urnar af toppnum?
1. (3) LA ISLA BONTIA
Madonna.
2. (1 ) BRAGGABLÚS
Bubbi Morthens &
Gunnar Þórðarson
3. ( 5 )ÉG VIL FÁ HANA STRAX
Greifarnir.
4. (2) HESTURINN
Skriðjöklar.
5. (10) DREAMTIME
Daryl Hall
6. ( 6 ) I WANNA WAKE UP
WITH YOU
Boris Gardiner.
7. (16) STUCK WITH YOY
Huey Lewis & The News
8. (9) LADY IN RED
Chris De Burgh.
9. (21) TAKE MY BREATH AWAY
Berlin
10. (-) THORN IN MY SIDE
Eurythmics.
Bubbi Morthens - Mikið gefinn fyrir blúsinn.
Mikið góðæri er nú skyndilega skollið á hér á íslandi, rétt
eins og hendi sé veifað. Allt í einu er allt sem áður var talið
á vonarvöl og við það að fara á höfuðið, eða eitthvað þaðan
af verra, farið að blómstra eins og fífill á vori og gull og græn-
ir skógar á næsta leiti. Fjölmiðlar keppast við að fjölmiðla
fréttum af góðærinu enda fréttir sem þessar hið mesta góðæri
fyrir þá eftir einhverja þá mögnuðustu gúrkusprettu í sumar
svo elstu blaðamenn muna ekki annað eins. Állt er það nú
gott og blessað að hafa hér góðæri, þó ekki nema til tilbreyt-
ingar frá þúsund og einu hallæri sem gengið hefur yfir þjóðina
á undanfomum árum. Undarlegast er þó að enginn skyldi
verða var við góðærið fyrr en fjölmiðlar uppgötvuðu það í
einhveijum spátölum frá Þjóðhagsstofhun, rétt eins og maður
uppgötvi góða veðrið fyrir utan gluggann hjá sér á veðurkort-
Lionel Richie - dansar upp listann.
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1 )TRUE BLUE.......................Madonna
2. (2) TOP GUN....................Úr kvikmynd
3. (3) BACKIN THE HIGHLIFE......Steve Winwood
4. (5) RAISING HELL.................Run-D.M.C.
5. (4) EAT 'EM AND SMILE........David Lee Roth
6. (6) INVISIBLE TOUCH.................Genesis
7. (11) DANCING ONTHE CEILING.....Lionel Richie
8. (9)THE BRIDGE.....................BillyJoel
9. (7) SO.........................Peter Gabriel
10. (8) CONTROL...................Janet Jackson
ísland (LP-plötur
1. (1) REYKJAVÍKURFLUGUR.....Gunnar Þórðarson
2. (4) TRUE BLUE.................Madonna
3. (5) DANCING ON THE CEILING..Lionel Richie
4. (3) REVENGE...................Eurythmics
5. (2) BLÚS FYRIR RIKKA......Bubbi Morthens
6. (6) NOW 7...................Hinir & þessir
7. (7) FINE YOUNG CANNIBALS
..................FineYoung Cannibals
8. (-) FLAUNTIT...........Sigue Sigue Sputnik
9. (12) EAT 'EM AND SMILE....David Lee Roth
10. (8) HUNTING HIGH AND L0W...........A-Ha
Simply Red - aftur upp á við.
Bretland (LP-plötur
1. (1) N0W7..................Hinir&þessir
2. (3) DANCINGONTHECEILING.....Lionel Richie
3. (2) TRUEBLUE...................Madonna
4. (4) AKINDOFMAGIC................ Queen
5. (5) INTOTHELIGHT..........ChrisDeBurgh
6. (6) SILKANDSTEEL..............FiveStar
7. (-) INTHEARMY NOW............StatusQuo
8. (10) PICTURE BOOK............SimplyRed
9. (7) REVENGE.................Eurythmics
10. (9) THEHEATISON..........Hinir&þessir
NEW YORK
1. (2) TAKE MY BREATH AWAY
Berlin
2. (4) DANCING ON THE CEILING
Lionel Richie
3. (6) STUCK WITH YOU
Huey Lewis & The News
4. (5) FRIENDS AND LOVERS
Carf Anderson & Gloria Loring
5. (1) VENUS
Bananarama
6. (3) HIGHER LOVE
Steve Winwood
7. (7) SWEET FREEDOM
Michael McDonald
8. (8) WORDS GET IN THE WAY
Miami Sound Machine
9. (10) WALK THIS WAY
Run-D.M.C.
10. (11) BABY LOVE
Regina
11. (16) LOVE CAN’T TURN AROUND
Farley „Jackmaster" Funk
12. (10) WHEN I THINK OF YOU
Janet Jackson
13. (28) WORD UP
Cameo
14. (22) YOU GIVE LOVE A BAD NAME
Bon Jovi
15. (37) WALK THIS WAY
Run-D.M.C.
16. (29) THORN IN MY SIDE
Eurythmics
17. (15) THE WAY IT IS
Bmce Homsby & The Range
18. (24) WASTED YEARS
Iron Maiden
19. (9) THE LADY IN RED
Chris De Burgh
20. (11) AINT NOTHIN' GOIN’ UP BUT
THE RENT
Gwen Guthrie
LONDON
góðæri
inu í sjónvarpinu. Og þó að maður sæi út um gluggann að
úti væri norðan beljandi ætti maður að þverskallast við skyn-
seminni og segja sem svo: spámennimir geta ekki haft rangt
fyrir sér, það er góðæri, punktum og basta. Var þetta ekki
eitthvað svipað með nýju fötin keisarans?
Ólíkt öðrum flugum, sem hverfa þegar fer að hausta. magn-
ast Reykjavíkurflugumar bara með hverri vikunni sem líður.
Með sama áframhaldi verður þetta jólaplatan í ár. Madonna
tekur góðan kipp á nýjan leik og Lionel Richie stefiiir sömu-
leiðis upp á við. Hins vegar eru Eurythmics og Bubbi á fallanda
fæti en næstu plötur á eftir þeim standa í stað. Síðan kemur
nokkuð óvænt beint inn hin nýstárlega hljómsveit Sigue Sigue
Sputnik og verður fróðlegt að sjá hvað hún gerir í næstu viku.
-SþS-
Glórulaust