Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1986, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1986, Blaðsíða 3
OCTAVQ / SlA FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986. Með stuðningi Olís við íslenska landsliðið í handknattleik var tryggður þátttökuréttur á Olympíuleikunum í Seoul 1988. Nú styður Olís við bakið á landsliðinu í knattspyrnu og árangurinn lætur ekki á sérstanda, jafntefli í leikjum við tvær af sterkustu knattspyrnuþjóðum heims, Frakka og Rússa. Olís hefur styrkt Knattspyrnusamband íslands og Handknattleikssamband íslands með því að greiða samtökunum 5 aura afhverjum bensínlítra sem selst hefur. Þannig hafa viðskiptavinir Olís átt drjúgan þátt í þeim góða árangri sem náðst hefur. Með þinni hjálp og Olís hafa mörkin verið skoruð. m þeirþekkjast sem fremstir fara

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.