Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1986, Síða 7
FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986.
7
dv Fréttir
Sólmyrkvi 3. október:
Helst þarf
að vera
skýjum ofar til
að sjá hann
Almyrkvi verður á sólu á morgun,
föstudag, en hér við land byriar myrk-
vinn svo seint að helst verður að vera
Hjúgandi ofar skýjum til að sjá hann
almennilega eða í besta falli uppi á
fjöllum eins og til dæmis Esjunni.
Myrkvinn hefst kl. 17.58 en þá er
sólin aðeins 5 gráður á lofti og rétt
fyrir kl. 19 hefur myrkvinn náð há-
marki en þá er sólin sest hér við land.
Að sögn veðurstofunnar eru góðar
líkur á björtu veðri á föstudaginn,
reiknað er með hægviðri og háþrýsti-
svæði við eða yfir landinu. Hve vel
höfúðborgarbúar sjá eitthvað af myrk-
vanum fer hins vegar eftir skýjafari
við Snæfellsnesið. -FRI
Vegskálinn í
Óshlíð opnaður
Fyrsti vegskálinn á íslandi verður
formlega opnaður bílaumferð á föstu-
dag. Matthías Bjamason samgöngu-
ráðherra mun þú klippa á borða sem
strengdur verður fyrir gangamunn-
ann.
Þetta er um 100 metra langur skáli
á veginum um Óshlíð, milli Bolungar-
víkur og Hnífsdals. Kostaði hann um
30 milljónir króna. Er honum ætlað
að hlífa vegfarendum við snjóflóðum
og gijóthruni. -KMU
Þar sem við fengum ekki þá afsláttarbíla af árgerð 1985 og 1986 sem
við áttum von á núna í haust hafa verksmiðjurnar ákveðið að við fáum
örfáa vel útbúna Jeep Cherokee Pioneer árgerð 1987 á einstöku verði:
e
e
P
ri
A
M
C
J
e
e
P
" ri AMCJeep
A Aðalsmerki
M
Kr. 1.050.000,-
2,5 1 bensínvél Teppalagður Útvarp
4ra gíra gírkassi Tauklæddur Stokkur á milli sæta
Aflbremsur Krómhringir á felgum Stólar (bucket seats)
Vökvastýri Þurrka á afturrúðu Opnanlegir hliðargluggar
Veltistýri Rúðusprauta að aftan og fleira
Sportstýrishjól Klukka (digital)
Litað gler Vindlakveikjari
ECILL VILHJALMSSON HF
Smiðjuvegi 4, Kópavogi, simar 77200 - 77202
CAMCIJeep. FIAMC
n AMCIJeep. n AMC Jeep
3 FISHER Ens
FVH-Pá05K
CHANNEL
OPCRATlOk \*OOfc
Ciocs/coÚNTen/nec m«£
<XOCK/COUNtfe«
HEWfö
FUNCTION
Hönnuðir Fisher hafa lagt sig alla fram við
hönnun þessa stórglæsilega myndbandstæk-
is. Útkoman er, eins og sést, glæsilegt tæki,
hlaðið tækninýjungum. VHS-HQ fullkomið
myndgæðakerfi - þráðlaus fjarstýring - 14
daga upptökuminni - digital teljari - kyrr-
mynd - snertitakkar - leitari með mynd -
sjálfvirk bakspólun.
Fisher tæki eru traust og örugg tæki með
mjög lága bilanatíðni og ekki spillir útlitið.
Tæki framtíðarinnar frá Fisher.
Verð kr.
39.950
stgr.
SJÓNVARPSBÚÐIN
Borgartúni 16 - Reykjavík, sími 62-25-55
Strandgötu 23 - Akureyri,
sími 96-26563
ÍÍ3FÍSHER VIOEO CASSETTE RECOftOER HO
O > QD
<KTQ'»
?3\ í\ synthesizeo tuning system
PAUSE/STILL REC
II
Sparaðu krónuna og eyrinn. Kauptu Fisher.
Fisher gæði í hverjum þræði.