Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1986, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1986, Síða 41
FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986. ¥i Dægradvöl Sigríður og Ólöf, afgreiðslustúlkur úr Miklagarði, en þær sögðust hafa farið á ýmis námskeið á vegum VR í gegnum árin svo þetta væri ekkert nýtt fyrir þær. DV-mynd Brynjar Gauti Búasl við nýjum hugmyndum Þær stöllur Sigríður Sveinbjamar- dóttir og Ólöf Bridde úr Miklagarði voru að mæta í fyrsta tímann á nám- skeiðinu Uppstillingar í verslunum þegar við vorum í heimsókn í Tóm- stundaskólanum nú í vikunni. Þær sögðust hafa farið ó ýmis námskeið tengd starfi sínu, en Sigríður vinnur í dömudeildinni og Ólöf er í gjafa- og búsóhaldadeild. Og við hverju búast svo afgreiðslu- stúlkumar á þessu námskeiði? „Nú vitanlega nýjum hugmyndum, við er- um að verða uppiskroppa með nýjar hugmyndir því við erum alltaf að fá nýjar vörur sem þarf að stilla upp á mismundandi hátt,“ sagði Sigríður en FESTI OUJUM APÖTEKUM Slökunoghvíld i flugferðina, við sjónvarpið, við lest- ur og prjón, fyrir barnið i bílstólnum- og kerrunni. Alls staðar þar sem þú vilt hafa það þægilegt er SleepOver slökunarpúðinn ómissandi. SléelPvep ^^for your comfort Slökunarog hvíldarpúðinn YRKIR SF. Póstkröfuþjónusta fyrir landsbyggð- ina milli 10 og 12. Sími 10643. Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:....91-31815/686915 AKUREYRI:.......96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:......95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489 HÚSAVÍK:........96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:...........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ......97-8303 irrterRent hún hefur unnið við afgreiðslustörf í rúmlega 35 ár. Þær Sigríður og Ólöf koma á nám- skeiðið á vegum Miklagarðs. SJ Að lesa úr Tarrot-spilum ku vera mikil kúnst og er boðið upp á námskeið í því hjá Tómstundaskólanum og hér eru nokkrir nemendur að búa sig undir kennslustund hjá Sigrúnu Harðardóttur um hvernig eigi að lesa úr peninga- og mannspilunum. DV-mynd Brynjar Gauti Úrval MEÐAL EFNIS í OKTÓBERHEFTINU MÁ NEFNA: VAR ÞETTA ÞAÐ SEM KOM FYRIR DÍNÓSÁRANA? Vísindamenn hallast nú að þvi að þróunin hafi ekki verið sígandi heldur í stökkbreytingum af ástæðum sem beinlínis komu úr heiðskíru lofti! BÖRNIN IVTÍN GEGNA IVTÉR EKKI! AÐ HAGNAST Á HRYÐJUVERKUM Hér er niðurstaða höfundarins sú að umfang hryðjuverka í heiminum stafi fyrst og fremst af því aö ákveðin ríki beiti þeim óbeint sem baráttutæká og önnur ríki taki ekki mannlega á móti af því að þau gætu skaðast á því fjárhagslega. NOKKRAR SPURNINGAR UM SPIK Varpað er fram nokkrum spumingum um líkamsfitu svo þér gefist kostur á að kanna þekkingu þína á því fyrirbæri. Kannski getur þú slakað af þér einu eöa tveimur kílóum aðeins með aukinni þekkingu. Þessa staðhæfingu má fremur kalla viðlag en kvæði og hér skortir ekkert á að foreldrakór- inn taki undir. Hér segja nokkrir foreldrar frá reynslu sinni og uppeldisfræðingur svarar. - Fyrir utan þetta eru 16 aðrir titlar í heftinu og allt stendur þetta vel undir slagorðinu: Fræðandi, fjöl- breytt, fyndið. Náðu þér 1 októberheftið núna - vertu ÚRVALS lesandi!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.