Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1986, Síða 47
FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986.
Útvaip - sjónvarp
Utvarp, vás 1, kl. 6.45:
Byrjar fyrr
á morgnana
Frá og með deginum í gær var
tekin upp sú nýbreytni hjá rás 1
að útsending hefet kl. 6.45 á
morgnana með lestri veðurfregna
og síðan eru fréttir sagðar klukkan
7.00. Morgunvaktin tekur síðan
við að þeim loknum og lengist því
aðeins. Þá hefur líka orðið breyt-
ing á lestri tilkynninga og verða
þter lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25 á
Morgunvaktinni.
Síðdegis verður sú breyting að
Bamaútvarp hefet kl. 16.20 en Síð-
degistónleikar kl. 17.03 að loknum
fréttum.
Þá verða breytingar á útsending-
artíma Svæðisútvarpsins íyrir
Akureyri og nágrenni, sem hefet
kl. 18.00 og stendur til kl. 19.00 og
er útvarpað um dreifikerfi rásar 2.
Hvað er brýnast að gera í málefnum Háskólans á næstu misserum? er ein
þeirra spuminga sem ræddar verða í Fimmtudagsumræðunni í kvöld.
Útvarp, lás 1, kl. 22.20:
Hvert stefnir
Háskóli íslands?
Bylgjan kl. 9.00:
Á léttum nótum
Það er Páll Þorsteinsson sem sér um
þriggja tíma morgunþátt þeirra
Bylgjumanna alla virka daga frá
klukkan 9 til 12.
Aðaluppistaða þáttanna er tónlist
en þar kennir einnig ýmissa grasa.
Fastir liðir eru Opin lína kl. 9.20-9.30
þar sem þrem til fjórum hlustendum
gefet kostur á að hringja og koma
hugðarefnum sínum á framfæri, um
hálfellefu hefur Páll síðan auglýst eft-
ir hlustanda til að koma á staðinn
með plötu undir arminum og spila af
henni. Þetta hefur notið mikilla vin-
sælda, jafrivel svo að biðröð hefur
myndast, og um ellefuleytið geta
hlustendur sent afrnæliskveðjur.
Á mánudögum og fimmtudögum er
tekið á móti tilkynningum um tapað
- fundið eftir fréttir kl. 10. Einnig er
í þættinum mikið af getraunum, við-
tölum og mataruppskriftum.
Páll Þorsteinsson fitjar upp á ýmsu í
þætti sínum.
f Fimmtudagsumræðunni í kvöld
verður Háskóli fslands til umræðu.
Hvert stefrúr Háskóli íslands á sjötíu
og fimm ára afinælinu? Hefur skólinn
uppfyllt þær kröfur sem gera verður
til æðstu menntastofnunar landsins?
Hvað er brýnast að gera í málefnum
Háskólans á næstu misserum? Eru
stjómvöld reiðubúin að leggja fram
það fjármagn sem nauðsynlegt er til
þess að Háskólinn geti mætt auknum
kröfum meðal annars frá atvinnulíf-
Þátturinn Um náttmál verður frá
Akureyri í kvöld. Þar mun Gestur
Einar Jónasson ræða við komungan
bæjarstjóra á Dalvík, Kristján Júlíus-
son.
Kristján er sjálfur Dalvíkingur.
Hann er kennari að mennt og hefur
inu?
Þetta eru nokkrar þeirra spuminga
sem ræddar verða í Fimmtudagsum-
ræðunni að þessu sinni. Meðal þáttt-
akenda verða Sverrir Hermannsson
menntamálaráðherra, Sigmundur
Guðbjamason háskólarektor og Ey-
jólfur Sveinsson, formaður Stúdentar-
áðs Háskóla íslands. Þátturinn er í
beinni útsendingu og stjómandi er
Elías Snæland Jónsson.
starfað við kennslu undanfarin ár.
Einnig hefur hann stundað sjó-
mennsku. Munu þeir félagar einmitt
ræða um þann mun sem hlýtur að
vera á sjómannsstarfi og bæjarstjóra-
starfi og viðbrigðin að taka við slíkri
ábyrgðarstöðu.
Útvarp, rás 2, kl. 21.00:
Komungur bæjar-
stjóri í viðtali
Fimmtudagur
2. október
Útvazp zás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 f dagsins önn - Efri árin.
Umsjón: Ásdís Skúladóttir.
14.00 Miðdegissaga: „Mahatma
Gandhi og lærisveinar hans“
eftir Ved Meda. Haukur Sigurðs-
son lýkur lestri þýðingar sinnar
(2fy.
14.30 I lagasmiðju. Jerome Kern’s.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
15.20 Landpósturinn. Frá svæðisút-
varpi Reykjavíkur og nágrennis.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur:
Kristín Helgadóttir, Sigurlaug M.
Jónasdóttir og Vernharður Linn-
et.
17.00 Fréttir.
17.03 80 ár frá fæðingu Dimitri Sjos-
takovitsj. Æviágrip og Sinfónía
nr. 1. Scottish National hljóm-
sveitin leikur undir stjóm Neeme
Járvi. Umsjón: Sigurður Einars-
son.
17.40 Torgið. Umsjón: Óðinn Jónsson.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.40 Daglegt mál. Guðmundur Sæ-
mundsson flytur þáttinn.
19.45 Að utan. Fréttaþáttur um er-
lend málefni.
20.00 „Valið“, smásaga eftir Marg-
aret Hamilton. Anna María
Þórisdóttir þýddi. Alda Amardótt-
ir les.
20.30 Tónleikar í íslensku óper-
unni. Síðari hluti. Sigríður Ella
Magnúsdóttir syngur lög eftir Sa-
int-Saens, Jón Asgeirsson, Gaet-
ano Donizetti, Pjotr Tsjaíkovskí
Johannes Brahms, Benjamin
Britten og F. Obradors. Paul
Wynne Griffiths leikur með á
píanó. (Hljóðritað 26. maí sl.)
21.20 Á Saurbæ á Rauðasandi.
Finnbogi Hermannsson um sögu
staðar og kirkju við Árna ívarsson
á Patreksfirði (Áður útvarpað í
þættinum Landpósturinn 17. f.m.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Fimmtudagsumræðan
Hvert stefnir Háskóli íslands.
Stjórnandi: Elías Snæland Jóns-
son.
23.20 Kammertónlist. Píanókvintett
í A-dúr op. 81 eftir Antonín Dvor-
ák. Pavel Stepan og Smetana-
kvartettinn leika.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Utvazp zás H
12.00 Létt tónhst.
13.00 Andrá. Stjómandi: Ásta R. Jó-
hannesdóttir.
15.00 Djass og blús.
Vernharður Linnet kynnir.
16.00 Hitt og þetta. Stjómandi:
Andrea Guðmundsdóttir.
17.00 Einu sinni áður var. Bertram
Möller kynnir vinsæl rokklög frá
árunum 1955-1962.
18.00 Hlé.
20.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunn-
laugur Helgason kynnir tíu
vinsælustu lög vikunnar.
21.00 Um náttmál. Gestur E. Jónas-
son sér um þáttinn. (Frá Akureyri)
22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi:
Svavar Gests.
23.00 Dyrnar að hinu óþekkta.
Þriðji og síðasti þátturinn um Jim
Morrison og hljómsveitina Doors.
Umsjón Berglind Gunnarsdóttir.
24.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,
11.00,12.20,15.00,16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp virka daga vik-
unnar frá mánudegi til föstu-
dags.
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni - FM
90,1 MHz
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak-
ureyri og nágrenni - FM 96,5
MHz
Bylgjan
12.00 Á hádegismarkaði með Jó-
hönnu Harðardóttur. Jóhanna
leikur létta tónlist, spjallar um
neytendamál og stýrir flóamark-
aði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og
14.00.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju-
lengd. Pétur spilar og spjallar við
hlustendur og tónlistarmenn.
Fréttir kl. 15.00,16.00 OG 17.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík siðdegis. Hallgrímur
leikur tónlist, lítur yfir fréttimar
og spjallar við fólk sem kemur við
sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00.
19.00 Tónlist með lcttum takti.
20.00 Jónina Leósdóttir á fimmtu-
degi. Jónína tekur á móti kaffi-
gestum og spilar tónlist eftir þeirra
höfði.
21.30 Spumingaleikur. Bjami Ó.
Guðmundsson stýrir verðlauna-
getraun um popptónlist.
23.00 Vökulok. Fréttamenn Bylgj-
unnar ljúka dagskránni með
fréttatengdu efni og ljúfri tónlist.
Föstudagur
3. október
Útvazp zás I ~
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna:
„Litli prinsinn“ eftir Antoine
de Saint Exupéry. Þórarinn
Bjömsson þýddi. Erlingur Hall-
dórsson les (2).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
9.35 Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna. Tónleikar.
10.00 Fréttir.
10.03 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá kvöldinu áður sem Guð-
mundur Sæmundsson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sögusteinn. Umsjón: Haraldur
Ingi Haraldsson. (Frá Akureyri).
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigurð-
ur Einarsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 „Ævintýri guðfræðingsins“,
smásaga eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur. Höfundur les.
Útvarp zás II
9.00 Morgunþúttur í umsjá Gunn-
laugs Helgasonar, Kristjáns
Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs
Salvarssonar.
12.00 Létt tónlist.
13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les
bréf frá hlustendum og kynnir
óskalög þeirra.
Bylgjan
06.00 Tónlist í morgunsárið. Fréttir
kl. 7.00.
07.00 Á fætur með Sigurði G. Tóm-
assyni. Létt tónlist með morgun-
kaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin
og spjallar við hlustendur og gesti.
Fréttir kl. 8.00 og 9.00.
09.00 Páll Þorsteinsson á léttum
nótum. Palli leikur öll uppá-
haldslögin og ræðir við hlustendur
til hádegis. Fréttir kl. 10.00,11.00
og 12.00.
471
Veðrið
% ó°\
Veðrið
í dag verður breytileg átt á landinu
og viðast gola eða kaldi. Skýjað verð-
ur víðast hvar og sumstaðar dálítil él
eða snjókoma, einkum á vestan- og
norðanverðu landinu. Hiti verður á
bilinu -3-0 stig.
Akureyri skýjað -2
Galtarviti snjókoma 0
Hjarðames Iéttskýjað -3
Keflavíkurflugvöllur snjókoma -1
Kirkjubæjarklaustur skýjað -3
Raufarhöíh snjóél -2
Reykjavík snjóél -2
Sauðárkrókur skýjað -3
Vestmannaeyjar hálfskýjað -1
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 9
Helsinki rigning 10
Ka upmannahöfn þokuruðn- ingur 4
Osló léttskýjað 9
Stokkhólmur þokumóða 12
Þórshöfn slydduél 4
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve heiðskírt 24
Amsterdam þoka 11
Aþena léttskýjað 18
Barcelona (CostaBrava) skýjað 20
Berlín léttskýjað 17
Chicagó súld 16
Feneyjar heiðskírt 19
(Rimini/Lignano) Frankfurt heiðskírt 17
Glasgow rigning 12
LasPalmas skýjað 23
(Kanaríeyjar) London mistur 16
Los Angeles skýjað 19
Lúxemborg heiðskírt 14
Madrid skýjað 21
Malaga léttskýjað 22
(Costa del sol) Mallorca skýjað 22
(Ibiza) Montreal skýjað 19
New York skýjað 29 '
Nuuk skýjað 1
París heiðskírt 20
Róm heiðskírt 21
Vín léttskýjað 15
Winnipeg alskýjað 14
Vaiencia alskýjað 18
Gengið
Gengisskráning nr. 186 - 1986 kl. 09.15 2. október
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 40,370 40,490 40,520
Pund 58,133 58,306 58,420
Kan.dollar 29,080 29,166 29,213
Dönsk kr. 5,2853 5,3015 5,2898
Norsk kr. 5,4617 5,4779 5,4924
Sænsk kr. 5,8469 5,8643 5,8551
Fi. mark 8,2279 8,2523 8,2483
Fra. franki 6,0922 6,1103 6,0855
Belg. franki 0,9620 0,9649 0,9625
Sviss.franki 24,5784 24,6514 24,6173
Holl. gyllini 17,6593 17,7118 17,6519
Vþ. mark 19,9491 20,0084 19,9576
lt. líra 0,02884 0,02892 0,02885
Austurr. sch. 2,8349 2,8433 2,8362
Port. escudo 0,2751 0,2759 0,2766
Spá. peseti 0,3026 0,3035 0,3025
Japansktyen 0,26163 0,26241 0,26320
írskt pund 54,639 54,801 54,635
SDR 48,8966 49,0419 49,0774
ECU 41,6780 41,8019 41,6768
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
r'MINNISBLAÐ
Muna eftir að fá mer eintak af r Urval
IwiVWiViViM
l'íw