Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1986, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1986, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1986. Fréttir Fyrirhugaðar rjúpnaveiðar útiendinga á Axarfjarðarheiði: Skotveiðar útlendinga á afréttum eru lögbrot - segir Páll Dungalf formaður Skotveiörfélags íslands „Við erum afar óhressir með þetta enda er þama hugsanlega um laga- brot að ræða,“ sagði Páll Dungal, formaður Skotveiðifélags íslands, í samtali við DV þegar hann var spurður álits á þeirri ákvörðun bænda í Axaríjarðarhreppi að leigja út rétt til ijúpnaveiða á Axaríjarðar- heiði. Hótel Húsavík hefur tekið þennan veiðirétt á leigu. „Við munum kanna réttarstöðuna í þessu máli, það er hvort bændur við heiðina hafi rétt til að leigja út veiðiréttinn þama enda eru mörk afréttar og heimalands þama mjög óljós," sagði Páll. I samtali við hótelstjóra Hótel Húsavíkur í DV sl. fimmtudag kom fram að uppi væm áform um að leigja útlendingum veiðileyfi á heið- inni en starfsmaður hótelsins sagði í gær að enn hefðu engir útlendingar boðað komu sína til veiða. Sam- kvæmt fuglafriðunarlögum hafa Islendingar einir rétt til veiða á af- réttum og því ljóst að um lögbrot yrði að ræða ef útlendingar stun- duðu þar veiðar. A það hefúr hins vegar ekki reynt enn þar nyrðra. Samkvæmt upplýsingum Hjalta Zóphóníassonar í dómsmálaráðu- neytinu geta útlendingar sem hingað koma aflað sér leyfa til að bera skot- vopn annaðhvort með því að fá leyfi fyrir eigin skotvopnum, sem þeir koma sjálfir með, eða með því að fá leyfi til að nota skotvopn sem hér eru. „Það er alveg ljóst að íslendingar hafa einir rétt til skotveiða á afrétt- um á íslandisagði Páll, „og þess má raunar geta að við drögum í efa eignarrétt bænda á þessu landi sem þeir telja sig vera að leigja út til veiða," sagði Páll Dungal. Þess má geta að árið 1980 kom til kasta Hæstaréttar kærumál á hend- ur tveimur rjúpnaveiðimönnum sem ákærðir höfðu verið vegna veiða á umræddri heiði. Mennimir höfðu verið sakfelldir í héraði á grundvelli landamerkjabréfe frá árinu 1884 en málinu var vísað frá Hæstarétti vegna formgalla. -ój Einstæðar mæður greiða meira en sjálfstæðir atvinnurekendur Bjami Guðmaissan, DV, fsafirðl Tólf einstæðar mæður á fsafirði Peningamarkaður VEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur óbundnar 8-9 Ui Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 8,5-10 Ab.Lb.Vb 6 mán. uppsögn 9.5-13,5 Vb 12mán. uppsögn 11-14 Ab Sparnaður - Lánsréttur Sparað í 3-5 mán. 8-13 Ab Sp. Í6mán. ogm. 9-13 Ab Ávísanareikningar 8-7 Ab Hlaupareikningar 5-4 Lb.Sb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1 Allir 6 mán. uppsögn Z.5-3.5 U) Innlán með sérkjörum 8-16 Innlán gengistryggð Bandaríkjadalur 5-7 Ab Sterlingspund 8,75-10,5 Ab.Vb Vestur-þýsk mörk 3,5-4 Ab Danskar krónur 7-9 Ib Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv.) 15,25 Allir Viðskiptavixlar(forv.)(1) kge Allir Almenn skuldabréf(2) 15,5 Allir Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir Hlaupareikningar(yfirdr) 15,25 Allir Utlán verðtryggð Skuldabréf AÖ2.5 árum 4 Allir Til lengri tima 5 Allir Útlán til framleiðslu Isl. krónur 15 SDR 7.75 Bandaríkjadalir 7.5 Sterlingspund 11,25 Vestur-þýsk mörk 6 Spariskirteini 3ja ára 7 4ra ára 8.5 6ára 9 Með vaxtmiðum(4 ár) 8,16 Gengistrvggð(5 ár) 8.5 Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5 Dráttarvextir 27 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala 1509stig Byggingavísitala 281 stig Húsaleiguvísitala Hskkaði 9% 1. okt. HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnverðs: Almennar tryggingar 111 kr. Eimskip 216 kr. Flugleiðir 152 kr. Hampiðjan 131 kr. Iðnaðarbankinn 98 kr. Verslunarbankinn 97 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. (2) Vaxtaálag á skuldabréf til upp- gjörs vanskilalána er 2% bæði á verð- tryggð og óverðtryggð lán. Skammstaf- anir: Áb = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbank- inn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peninga- markaðinn birtast í DV á fimmtudög- um. ..... . greiða samtals 986.312 krónur í skatta og 694.220 krónurí útsvar. Tólf karl- menn sem starfa sjálfstætt á sama stað greiða samtals 41.167 krónur í skatta og 340.040 í útsvar. Þessar sérkenni- legu upplýsingar koma fram í blaðinu Bæjarins besta á ísafirði, sem tók þær upp úr skattskránni. Blaðið hefur að undanfömu birt skattskrána í áföng- um undir yfirskriftinni „Bókin, sem Konur Guðbjörg Magnfreðsdóttir Bjarndís Friðriksdóttir Ingibjörg Heiðarsdóttir Guðbjörg Ásgeirsdóttir Kristín Högnadóttir Margrét Karlsdóttir Urður Ólafsdóttir Hildur Jóhannesdóttí r Helga Óskarsdóttir Sveinsína Sigurgeirsdóttir Kristjana Jóhannesdóttir Margrét Sveinsdóttir Karlar Sigurður Sigurðsson Steinþór Friðriksson Magnús Þórðarson Óskar Kárason Rúnar Eyjólfsson Gunnar Pétursson Hans Georg Bæringsson Davið Höskuldsson Jakob Ólason Sigmundur Annasson Halldór Antonsson Einar V. Kristjánsson Sömu menn hafa verið fengnir til að semja áramótaskaup sjónvarjisins í ár og gerðu það í fyrra; Karl Agúst Úlfsson, Randver Þorláksson, Þór- hallur Sigurðsson (Laddi), Sigurður Sigurjónsson og Öm Ámason. - - ftÞetta- verður- sama- skopskynið- en beðið var eftir.“ Þessar konur sem teknar eru sem dæmi hér að framan, eiga það sameig- inlegt að vera einstæðar mæður, eins og áður sagði. Þær em með 1-3 böm á framfæri og vinna við ýmis störf í bænum. Karlamir, sem taldir em upp í dæminu, starfa allir sjálfetætt. Hér á eftir em skattar og útsvör þessara ein- taklinga birt sundurliðuð: tekjuskattur útsvör 52.727 48.650 96.848 54.820 46.080 47.000 218.834 94.340 72.185 55.900 138.724 72.830 85.927 59.970 51.332 58.940 54.086 50.410 43.189 45.400 53.019 49.670 73.352 56.290 samtals: 986.312 694.220 0 18.040 0 13.590 0 20.540 0 43.460 0 38.170 0 17.370 12.328 31.290 6.342 28.050 0 12.210 123 32.720 17.583 49.400 4.809 47.460 Samtals: 41.167 340.040 skaupið verður öðruvisi," sagði Bjöm Emilsson sem stjóma mun upptökum. „Þá höfum við verið að taka upp fjóra stutta skopþætti með þessum sömu mönnum og verða þeir sýndir eftir áramót." -EIR Áramótaskaup Ríkissjónvarpsins: Sama skop og síðast Nú fýkur kaskeitið, sólgleraugun, svipan og allt hitt hjá Pan-fólkinu. Pan-hópurínn fer úr öllu „Við verðum að gera okkur grein fyrir að skemmtanalífið i Reykjavík er á heimsmælikvarða og það vantar nektarsýningar. Síminn stoppar ekki hjá okkur og hingað kemur fólk og bókstaflega heimtar svona sýningar. Þess vegna höfum við ákveðið að fara aftur af stað með Pan-hópinn,“ sagði Vilhjálmur Svan, eigandi skemmti- staðarins Upp og niður. Að sögn Vilhjálms verða sýningar Pan-hópsins með breyttu sniði, nú verður lögð meiri áhersla á fatafelling- ar og verður kynjunum gert jafnhátt undir höfði: „Bæði karlar og konur munu fækka fötum hjá okkur.“ Þá hefur Vilhjálmur Svan yfirtekið rekstur skemmtistaðarins Roxzy við Skúlagötu og hyggur þar á gagngerar breytingar til batnaðar: „Eg vil þó taka það fram að í Roxzy verður neysla á öllum vimuefnum nema áfengi stöðvuð með hörðu. í sannléika sagt getur vart nokkur veitingamaður lengur um frjálst höfuð strokið vegna vímuefnaneyslu gesta,“ sagði Vil- hjálmur. -EIR Öm Árnason og steypuhrærivél í síðasta áramótaskaupi sjónvarpsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.