Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1986, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1986.
35
Bridge
Vestur spilar út laufdrottningu í sex
gröndum suðurs. Spilið kom fyrir í
keppni 1940 og háspilastyrkur suöurs
er ótrúlegur, 31 punktur.
VtSTl H Norouk + 532 <5 10832 0 10652 + K7 Austuk
* 109 + G876
<? G976 .<5 54
0 G987 0 43
+ DG10 + 85432
Suðuh * ÁKD4 V ÁKD 0 ÁKD + Á96
Þegar spilið kom fyrir drap spilarinn
í suður laufdrottningu heima á ás. Tók
síðan þrjá hæstu í spaða, hjarta og
tígli. Varð fyrir miklum vonbrigðum,
þegar enginn litanna féll. Sá engan
möguleika á aö fá tólfta slaginn. Gafst
því upp. Tók slag á laufkóng og gaf
mótherjunum tvo síðustu slagina.
En suöur missti þar af tækifæri lífs
síns til að vinna fallegt spil. Eftir tíu
slagi var staðan þannig.
Norður A <510 010 + K
Vestur Au>tur
* ♦ G
<5 G
0 G o —
+ G Suhuk * 5 <5 0 -- + 96 + 85
Ef suður hefði nú spilað spaðafimm-
inu lendir vestur í óverjandi stöðu.
Vestur má ekki missa rauðu gosana og
veröur því að kasta laufgosa á spaða-
fimmið. Laufkóng blinds er þá kastað.
Austur inni á spaðagosa og verður að
spila laufi. Suöur fær þá tvo síðustu
slaginaá9—6ílaufi.
Skák
I 3. umferð á Evrópumeistara pilta i
Groningen tefldi Ehlvest frá Sovétríkj-
unum, sem var Evrópumeistari, viö
Frakkann Miralles. Sá franski haföi
hvítt og lék b4 í fyrsta leik. Ekki setti
það Ehlvest úr sambandi og síðar í
skákinni kom þessi staða upp. Ehlvest
hafði svart og átti leik.
36. - _ Bxf4 37.Kgl - Dh2+ 38.KÍ1 -
Bg3 39.Bc4 - Bxc4! 40.Hxc4 - f4 og
hvítur gafst upp. Frakkinn þorði ekki
aö hætta á 37.exf4 vegna e3!
TEg get ekki sagt þeim að við viljum ekki sjá þau í heimsókn
- ég skrifa þeim að þú sért orðinn mállaus..
Vesalings Emma
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík 17. okt. - 23. okt. er í
Reykjavíkurapóteki og Borgarapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9 18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- -og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Burtséð frá verðinu, hvernig finnst þér?
Lalli og Lína
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Tannlæknastof-
unni við Eiðistorg, alla laugardaga og
helgidaga kl. 10-11. Sími 22411
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni éða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðárvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsókriartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud:
Hvítabandið: Frjáls heintsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur. Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virkadaga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alia
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnúdaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Stjömuspá
©
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 23. október.
Vatnsberinn (21. jan. - 19. febr.):
Vertu viðbúinn neitun í ákveðnu viðskiptamáli í dag. Hafðu
hugsun þína alveg skýra. Þú þarft að vera ákveðinn ef þú
ætlar að halda loforð.
Fiskarnir (20. febr. - 20. mars):
Ef þú ert að deila við einhvern skaltu ekki loka augunum
fyrir sjónarmiðum annarra. Þeir sem fást við verslunarmál
mega búast við erfiðum degi.
Hrúturinn (21. mars- 20. apríl):
Þú kemst að einhverju um vin þinn sem kemur þér eigin-
lega ekkert við. Svo þú skalt ekki tala um það. Þú ættir að
fá tækifæri til þess að vinna þér inn aukapening.
Nautið (21. apríl - 21. maí):
Vinur þinn kemur ekki stefnumót en þú skilur stöðuna fljót-
lega. Það virðist vera einhver innri æsingur í þér þannig c
að þú ert ekki rólegur.
Tvíburarnir (22. maí - 21. júní):
Dagurinn verður sennilega dálítið öfugsnúinn í dag. þú skalt
ekki vænta aðstoðar frá neinum og þú virðist ekki geta klár-
að neitt á réttum tíma. Kvöldið lofar góðu.
Krabbinn (22. júní - 23. júlí):
Það gengur allt á afturfptunum þangað til seinni partinn.
Það vantar dálitla samvinnu á heimilið svo þú þarft að vera
dálítið klókur.
Ljónið (24. júlí - 23. ágúst):
Ef þú ætlar að fara eitthvað vertu þá viss um að vera með
fyrra fallinu því það er mikið af fólki alstaðar. Allt bendir
til þess að þú hittir einhvern ókunnugan af gagnstæðu kvni
sem þú gjörsamlega fellur fyrir.
Meyjan (24. ágúst - 23. sept.):
Þú ert of djarfur í andlitsfarða. þú skalt breyta þar ein-
hverju. Besti tíminn fyrir þig er á milli fjögur og sex eftir
hádegi.
Vogin (24. sept. - 23. okt.):
Þú gætir komist yfir meira í dag heldur en er á stefnu-
skránni. Forðastu að sóa tíma þínum fyrr en þú hefur klárað
aðalvinnuna. Vandamál varðandi eitthvað sem þú hefur
fengið lánað eru fyrirsjáanleg.
Sporðdrekinn (24. okt. - 22. nóv.):
Ef þú hefur verið áhyggjufullur færðu góðar fréttir sem létta
af þér áhyggjunum. Þú mátt búast við að vera með yfir-
höndina í fjármálunum.
Bogmaðurinn (23. nóv. - 20. des.):
Eitthvað sem þig hefur lengi langað í passar ekki eftir allt
saman. Ofgerðu þér ekki. þú ert of kappsamur eins og venju-1
lega.
Steingeitin (21. des. - 20. jan.):
Þú sérð fyrir endann á erfiðleikunum. Þú ert þrevttari en
venjulega. Þú græðir ekkert á því að vera lengi að vinna.
Bilariir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Kefiavík sími 2039. Hafnar-
íjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9 21. Frá sept. apríl er einnig opið á
laúgard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja 6
ára börn á þriðjud. kl. 10 11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10-11.
Aðalsafn: Lestrarsalur. Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud. föstud. kl.
13 19. Sept. apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheiinasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud. föstud. kl. 9-21.
Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á
miðvikud. kl. 10 11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10 11.
Bókin heim: Sólheinuim 27. sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10 12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21.
Sept. apríl ér einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja -6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Öpið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga
og sunnudaga kl. 13.30-16. x.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14 19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14 17.
Krossgátan
/ ir~ 3 ó“ L? 7
1
10 J " ' 77“
/3 1 '
IS )b i?
)£ n 'lO TT
2l □ L
Lárétt: 1 spaug. 6 drap. 8 kvrrð. 9
gagnlega, 10 tóns. 11 kross, 12 skófla,
14 kveikur. 15 frá. 16 þátttakandi.
18 nautn, 20 kvæði. 21 bindi. 22 söng-
TOdd.
Lóðrétt: 1 ólireinindi. 2 fugl. 3
tunguniálið, 4 líffærið. 5 mikill. 6
þvætting, 7 fynrliöfnin. 13 mjög. 15
umboðssva'ði. 17 flökta. 19 frá. 20
fæddi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 íremd. 6 ös. 8 liðu. 9 álm.
10 ota. 11 rifu. 13 glitri. 15 liður. 17
MA. 18 ónar. 20 óar. 22 agnúar.
Lóðrétt: 1 flog, 2 ritling, 3 eða. 4
mmtu. 5 dáir. 6 öl. 7 smuga. 12 fim-
ar. 14 iða. 15 lóa. 16 róa. 19 rú. 21 r;r