Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1986, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1986, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1986. 17 Glen Hoddle og félagar hjá Tottenham spila vel um þessar mundir enda landsliðsmenn í hverju sæti. Nú er það erfiður leikur gegn QPR á gervigrasinu. TIPPAÐ . ATOLF 9 Umsjón: Eiríkur Jónsson Q. > D Mbl. Tíminn > «o ‘O '£* Dagur Bylgjan <U > ‘3 CO Œ LEIKVIKA NR.: 10 Arsenal Chelsea 1 X 1 1 1 .1 1 Aston Villa Newcastle 1 1 1 1 1 X 1 Everton Watford 1 1 1 1 1 1 1 Leicester Southampton 1 2 X 1 1 1 X Luton Liverpool 2 2 2 2 X 2 2 Manchester City.. Manchester Utd.... 2 X X X 2 2 X Oxford Nottingham F 2 2 2 2 2 1 2 Queens Park R .Tottenham X 2 X 2 2 2 1 Sheffield Wed Coventry 1 1 1 1 1 1 1 West Ham .Charlton 1 1 1 1 1 1 1 Wimbledon .Norwich 2 X 2 2 2 2 2 Sunderland Birmingham 1 2 1 1 1 1 1 Hve margir réttir eftir 9 vikur: 26 25 26 19 18 28 25 Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk u ÚTILEIKIR J T Mörk S 11 4 2 0 14 -2 Nottingham F 3 0 2 12-9 23 11 4 1 1 11 8 Norwich 2 3 0 8 -4 22 11 3 2 1 11 -5 Liverpool 3 0 2 12 -7 20 11 2 3 1 6-5 Tottenham... 3 1 1 6-3 19 11 3 0 2 11 -10 West Ham 2 4 0 11 -9 19 11 3 1 1 8 -3 Everton 2 2 2 9 -9 18 11 3 2 0 6 -1 Arsenal ' 2 1 3 5-6 18 11 4 1 1 8 -3 Coventry 1 2 2 2-4 18 11 2 3 0 14 -7 Sheffíeld Wed. 2 2 2 7-9 17 11 2 2 1 8-6 Leicester 2 1 3 6-8 15 11 3 1 2 10 6 Watford 1 1 3 7 -9 14 11 2 3 0 3 1 Luton 1 2 3 5 - 7 14 11 3 0 2 8 7 Ouoens Park R 1 2 3 3 7 14 11 2 2 2 8 -7 Charlton 2 0 3 4 - 9 14 11 4 0 2 14 8 Southampton 0 1 4 8 16 13 11 2 1 2 8 9 Wimbledon ....(.. 2 0 4 4 - 7 13 11 2 3 0 6 -3 Oxford 1 1 4 4 17 13 11 1 2 3 5-11 Chelsea 2 1 2 8 9 12 11 3 0 3 11 7 Manchester Utd 0 2 3 3-7 11 11 2 0 3 7 11 Aston Villa 1 1 4 8-17 10 11 2 0 4 7-10 Newcastle 0 2 3 2 -10 8 11 1 2 2 6 6 Manchester City 0 2 4 2 -7 7 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk u J T Mörk S 11 3 3 0 8 3 Oldham 3 0 2 9 7 21 11 5 0 1 14 5 Leeds 1 2 2 4 6 20 10 3 1 0 5 1 Portsmouth 2 3 1 6 4 19 11 4 1 1 10 5 W.B.A 1 2 2 3 6 18 11 3 0 2 6 6 Crystal Palace 3 0 3 8 11 18 10 2 2 1 4 3 Ipswich 2 2 1 12 11 16 10 2 2 0 4 1 Sunderland 2 2 2 11 13 16 10 2 2 1 6 5 Derby 2 1 2 3 5 15 10 2 1 2 10 6 Reading 2 1 2 10 8 14 10 1 2 1 7 7 Plymouth 2 3 0 9 5 17 11 3 2 1 6 2 Brighton 0 3 2 4 6 14 11 2 4 0 11 7 Birmingham 1 1 3 5 8 14 11 1 4 1 8 8 Sheffield Utd 2 1 2 4 4 14 11 3 0 3 7 10 Hull 1 2 2 2 5 14 10 0 2 2 1 3 Grimsby 3 2 1 9 9 13 11 1 2 3 9 12 Bradford 2 1 2 4 5 12 10 3 0 3 6 4 Shrewsbury 0 1 3 2. 9 12 11 2 1 2 8 5 Millwall 1 1 4 5 9 11 11 3 2 1 7 4 Stoke 0 0 5 1 8 11 10 2 0 3 9 7 Blackburn 1 1 3 3 8 10 10 2 1 1 8 7 Huddersfield 0 2 4 1 6 9 11 1 1 3 5 7 Barnsley 1 2 ' 3 3 6 9 Þús- undir með ellefu Úrslit voru ekki óvænt að þessu sinni og komu alls fram sextíu rað- ir með tólf réttum. Hver röð hlaut 17.190 krónur. 1083 raðir komu fram með ellefu rétta og hlaut hver röð- 408 krónur. Lágmark til greiðslu fyrir 2. vinning er 350 krónur þannig að ekki munaði miklu að 2. vinningur félli niður. Alls voru seldar 614.007 raðir sem er mesta sala í haust. Það gaf í pottinn 1.473.616 krónur. Af því voru 1.031.531 krónur í fyrsta vinn- ing. Sala undanfarnar vikm- hefvu- verið fi-ekar dræm og minni en samsvarandi vikur í fyrráhaust. Margar skýringar hafa verið settar fram vegna þess máls og er ein sú að tipparar séu að safna pening fyrir tröllapottinn sem verður í byrjun nóvember. Er búist við að potturinn geti orðið allt að fjórum milljónum þá. David Speedie hefur spilað sinn sið- asta leik fyrir Chelsea eftir að hafa verið tekinn út úr liðinu fyrir skömmu. Auðvelt að æsa drenginn þann. En fjöldi félaga á Bretlands- eyjunum hefur sýnt áhuga á að kaupa Speedie og er liklegt að hann sjáist geysast upp kantinn á næs- tunni fyrir nýtt félag. Tippað á tólf Manchesterrisarnir berjast 1 Arsenal - Chelsea 1 Arsenal gengur allt í haginn um þessar mundir. Liðið hefur unnið þrjá síðustu leikina. Hjá Chelsea er upplausn. Leik- menn vilja fara frá félagi~>.u og gengi liðsins hefur ekki verið sem skyldi. Nú telrur Arsenal Chelsea á beinið og sigrar. Heimasigur. 2 Aston Villa - Newcastle 1 Endurlífgun Aston Villa var stöðvuð um tíma um síðustu helgi er Watford sigraði liðið, 4-2. Newcastle hefur verið í lægð, ekki urmið nema tvo af ellefu leikjum liðsins. Villa er ávaJlt sterkt á heimaveUi og sigrar á Villa Park. Heimasig- ur. 3 Everton - Watford 1 Everton var ósigrað fyrstu sjö leiki liðsins, tapaði því næst þremur í röð en tókst að stöðva niðurlæginguna með sigri á Southampton um síðustu helgi. Liðið ætti að sigra Watford sem ýmist spilar vel eða illa. Watford hefur ekki unnið nema einn leik af síðustu firnrn. Heimasigur. 4 Leicester - Southampton 1 Leicester tapaði fyrir Charlton um síðustu helgi en vann þrjá leiki í röð þar á undan. Leicester er til alls vist, sérstak- lega á heimavelli. Southampton hefur ekki sýnt sitt rétta andlit enn, er óstöðugt. Sérstaklega á Southampton erfitt með að spila og vinna leiki á útivelli. Heimasigur. 5 Luton - Liverpool 2 Luton gengur illa að skora mörk. Einungis eitt mark skorað í síðustu sex leikjum. Liverpool hefur skorað að minnsta kosti eitt mark í öllum leikjum sinum nema einum sem endaði 0-0. Ian Rush skorar jafnt og þétt. Liverpoolsigur. 6 Manchester City - Manchester UnitedB Manchesterrisamir eigast við í enn eirrni „Derby“ viður- eigninni. Úrslit hafa orðið á ýmsa vegu í þessum leilq'um og staða liðanna hefur ekkert að segja þegar liðin eigast við. Liðin eru bæði við botninn en örlög þerra verða senni- lega ólík því United virðist á batavegi og hefur unnið tvo síðustu leiki sína á meðan City hefur ekki unnið í síðustu tíu leikjum sínum. Útisigur. 7 Oxford - Nottingham Forest 2 Nottingham Forest er í efeta sæti, hefur unnið sjö leiki af ellefu og skorað að minnsta kosti eitt mark í tíu síðustu leikj- unum. Oxford hefur að vísu ekki tapað á heimavelli ennþá en strákamir ungu í Forestliðinu eru það sprækir að slikt hefur ekkert að segja. Útisigur. 8 QPR - Tottenham X Lundúnaslagur. QPR hefur gengið illa í síðustu leikjum og hafa liðsmennimir einungfe skorað mörk i tveimur af síð- ustu sjö leikjum liðsins. Tottenham hefur sýnt sínar bestu hliðar undanfarið og hefur ekki tapað í síðustu fimm leikj- um. Nú verdur sanngjamt jafntefli. 9 Sheffield Wednesday - Coventry X Sheffieldliðið spilar vel um þessar mundir. Miðvallarspilar- amir Megson og Sheldon taka yfirleitt öll völd. Leikmenn liðsins hafa skorað að minnsta kosti eitt mark í tiu af ellefu leikjum liðsins og oft fleiri en eitt mark. Coventry hefur komið á óvart í haust en á sennilega ekki nóg púður í þenn- an leik. Heimasigur. 10 West Ham - Charlton 1 Charlton hefur staðið sig betur en menn óraði fyrir og unrúð þrjá síðustu leikina. í West Ham em heldur ekki neirúr veifiskatar. Þar em landsliðsmenn margir og liðið spilar árangursríka knattspymu. West Ham sækir flest stig sín á heimavöllinn Upton Park og ættu ekki aö vera í vand- ræðum með nýliðana í Charlton. Heimasigur. 11 Wimbledon - Norwich 2 Vefelan er búin fyrir Wimbledon. Liðið komst í efeta sætið í haust eftir fjóra sigra í röö en hefur ekki fengið nema eitt stig i síðustu fimm leikjum. Norwich er i öðm sæti. Liðs- menn skora mikið af mörkum, hingað til að meðaltali 1,72 mörk í leik. Nú sigrar Norwich þrátt fyrir mikla baráttu Wimbledonleikmanna. 12 Simderland - Birmingham 1 Birmingham hefur ekld staðið sig sem skyldi á útivelli í haust á meðan Simderland hefur gert góða hluti, sérstak- lega á heimavelli sínum. Sunderland hefur unrnð Birming- ham í jjórum af síðustu fimm heimaleikjum sinum siðan árið 1980. Þrátt fyrir góðan leik Birrrúngham um siðustu helgi, er liðið sigraði Crystal Palace, 4-1, þá tel ég að Sund- erland muni sigra nú.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.