Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1986, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 1986. Útvaip, rás 2, kl. 20.00: Tónlistar- kvöld Ríkis- útvarpsins I kvöld verður fyrsta tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins á þessum vetri. Út- varpað verður hljóðritun fró tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar æskunnar í sal Menntaskólans við Hamrahlíð 21. september síðastliðinn. Stjómandi er Mark Reedman og einleikari Gerður Gunnarsdóttir. Á efnisskránni em verk eftir Richard Wagner, Joseph Haydn og Dmitri Sjostakovitsj. Að loknum þessum tón- leikum verður svo útvarpað nýlegri hljóðritun ó óperu Henry Purcells, „Dídó og Eneas“, litlu meistaraverki sem var leikið í fyrsta skipti í kvenna- skóla í Lundúnum árið 1689. Jessye Norman syngur aðalhlutverkið, stjórnandi er Raymond Leppard. Dag- skrá þessa tónlistarkvölds lýkur svo með þætti Þorkels Sigurbjömssonar um nútímatónlist. Tónlistarkvöld verða á dagskrá Rík- isútvarpsins hálísmánaðarlega í vetur. Verður lögð áhersla á hljóðritanir frá tónleikum ínnanlands og utan og á löng tónverk sem rúmast með engu móti í hinni almennu dagskrá rásar 1. Útvarp, rás 2, kl. 10.03: Tíu prósent íbúa Stokkseyrar í heimsókn Á morgun, fimmtudag, munu hvorki meira né minna en tíu prósent íbúa Stokkseyrar heimsækja talstofu rásar 2, í þáttinn Bamadagbókin sem er inni í Morgunþætti rásar 2. Þetta em öll 6-10 óra börn á Stokkseyri, 50 tals- ins. Munu þau fó að velja sér óskalög og syngja og sprella svolítið. Umsjónarmaður Bamadagbókar- innar er Guðríður Haraldsdóttir. Midvikudagur 22. október _________Sjónvarp______________ 17.55 Fréttaógrip á táknmáli. 18.00 Úr myndabókinni - 25. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og er- lendu efni: Að næturlagi (YLE), Grísli og Friðrik, Rósi mglukoll- ur, Ofurbangsi, Villi bra-bra, Blombræðurnir, Snúlli snigill og Alli álfur, Við Klara systir og Sög- ur prófessorsins. Umsjón: Agnes Johansen. 18.50 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Prúðu leikararnir - Valdir þættir. 4. Með Charles Aznavo- ur. Ný brúðumyndasyrpa með bestu þáttunum frá gullöld prúðu leikara Jim Hensons og samstarfs- manna hans. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.30 Fréttir og veður. 20.00 Auglýsingar. 20.10 Sjúkrahúsið í Svartaskógi (Die Schwarzwaldklinik). 7. Sekt- arkennd. 21.00 Smellir. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 21.25 Herman Melville. Bandarísk heimildamynd um rithöfundinn og ævintýramanninn Herman Mel- ville (1819-1891) og verk hans. Nú er Melville þekktastur fyrir meist- araverkið um Ahab skipstjóra og hvíta illhvelið Moby-Dick en með- an hann lifði vöktu ferðasögur hans mesta athygli. Þýðandi Sig- urgeir Steingrímsson. Kvikmynd- in Moby-Dick verður sýnd í Sjónvarpinu á fóstudagskvöldið. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Stöð 2 17.30 Myndrokk. 17.55 Teiknimynd. 18.25 Þorparar (Minder). „Grafðu minn hluta í Waltham Green". Arthur og Terry eru ráðnir til að gæta Albert Stubbs sem er að koma úr fangelsi. Hann hefur setið inni í fjögur ár fyrir bankarán og er sá eini sem veit hvar féð er falið. 19.25 Fréttir. Útvarp - Sjónvarp Melville er höfundur sögunnar um hvíta illhvelið Moby-Dick, en samnefnd mynd verður sýnd í Sjónvarpinu á föstudagskvöld. Sjónvarpið kl. 21.25: Ævintýramaðurinn Hermann MeMlle í kvöld verður á dagskrá Sjónvarps- ins bandarísk heimildamynd um rithöfúndinn og ævintýramanninn Hermann Melville sem uppi var á árunum 1819-1891. Einnig verður fjallað um verk hans en hann er nú þekktastur fyrir meistaraverkið um Ahab skipstjóra og hvíta illhvelið Moby-Dick. En kvikmyndin Moby- Dick, sem gerð er eftir sögu hans, verður einmitt sýnd næstkomandi fóstudagskvöld í Sjónvarpinu. Á meðan Melville lifði vöktu ferðasögur hans aftur á móti mesta athygli. Þýðandi er Sigurgeir Stein- grímsson. 19.50 Dallas. Southfork fólkið og vin- ir þeirra undirbýr endurbyggingu eftir brunann. I óþökk Cliff biður Pam Bobby að koma aftur. 20.40 Hardcastle & McCormick breskur framhaldsmyndaflokkur. Hardcastle (Brian Keith) er fyrr- verandi dómari. Þegar hann lætur af störfum ákveður hann að gæta McCormick (Daniel Hugh Kelly), sem var fundinn sekur en hefur verð látinn laus og fengið skilorðs- bundinn dóm. Ákveða þeir í sameiningu að reyna að fara ofan í ýmis lögreglumál sem voru af- greidd með sama hætti. Spennandi þættir með gamansömu ívafi. 21.35 Glugginn á bakhliðinni Hitchcock. (Rear Window). 23.22 Sjóránið (North Sea Hijack). Bandarísk kvikmynd um rán á birgðaflutningaskipi fyrir olíubor- pall, og olíuborpalli, með þeim afleiðingum að hundruð manna lenda í gíslingu. Kramer (Anthony Perkins) er eftirlýstur glæpamað- ur og stjórnar ráninu. Rufus (Roger Moore) er fenginn til að leysa málin. 01.00 Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Undirbún- ingsárin“, sjálfsævisaga séra Friðriks Friðrikssonar. Þor- steinn Hannesson les (12). 14.30 Segðu mér að sunnan. Ellý Vilhjálms velur og kynnir lög af suðrænum slóðum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Frá Austur- landi. Umsjón: Inga Rósa Þórðar- dóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar: Tónlist eft- ir Giuseppe Verdi. a. Nicolai Gedda syngur aríur úr óperum með Hljómsveit Covent Garden óperunnar; Giuseppe Patané stjórnar. b. „Árstíðirnar", ballett- tónlist. Hljómsveitin Fílharmonía leikur; Riccardo Muti stjórnar. 17.40 Torgið. Síðdegisþáttur um sam- félagsmál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 TiIkynningar.Samkeppni og siðferði. Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson flytur þriðja erindi sitt: Tekjuskipting í frjálsri sam- keppni. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Létt tónlist. 21.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bækur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 f Aðaldalshrauni. Jóhanna Á. Steingrímsdóttir segir frá. (Frá Akureyri). 22.35 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlust- endur. 23.10 Djassþáttur. Tómas R. Ein- arsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvazp rás n 12.00 Létt tónlist. 13.00 Kliður. Þáttur í umsjá Gunnars Svanbergssonar. 15.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvals- lög að hætti hússins. Umsjón: Gunnar Salvarsson. 16.00 Taktar. Stjórnandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 17.00 Erill og fcrill. Erna Arnardóttir sér um tónlistarþátt blandaðan spjalli við gesti og hlustendur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00, 11.00,12.20,15.00,16.00 og 17.00. Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins (Útvarpað um dreifikerfi rásar tvö). Útvarp, rás 1, kl. 13.30: Þættir um upphaf skóla- göngu bama í dagsins önn á miðvikudögum er fjallað um böm og skóla. Um þessar mundir fjallar stjómandinn, Sverrir Guðjónsson, um upphaf skólagöngu bama. Meðal annars kannar hann hverjar helstu lestarkennsluaðferðir em í skólum og einnig hvemig skap- andi starf fer fram í yngstu bekkjar- deildunum; hvort þessi skapandi vinna hafi hvetjandi áhrif á hefðbundið lestr- amám og hvort leikir bama örvi málþroska þeirra, til að mynda leik- ræn tjáning. Jón Símann hringir að jafnaði inn pistla með léttu hljóði úr homi um kennslumálabálkinn. En í dag verður fyrst og fremst fjallað um gildi hreyf- ingar fyrir nám bama og lestrar- þroska, hvort þar á milli sé skýrt samhengi. Sverrir Guðjónsson sér um þáttinn Börn og skóli. 20.00 Sinfóníuhljómsveit æskunn- ar. 21.30 „Dídó og Eneas“, ópera eftir Henry Purcell (1658-1695). Jessye Norman, Thomas Allen, Marie McLaughlin og fleiri syngja ásamt kór og Énsku kammersveit- inni undir stjórn Raymonds Leppard. (Hljóritun gerð í maí 1985). Kynnir: Jón Örn Marinós- son. 22.40 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 23.25 Dagskrárlok. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni FM 90, í 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5. Héðan og þaðan. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. Fjallað er um sveit- arstjórnarmál og önnur stjórnmál. Bylgjan 12.00-14.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Jó- hanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóa- markaði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteins- son í Reykjavík síðdegis. Hall- grímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00-21.00 Þorsteinn J. Vilhjálms- son í kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boð- stólum í kvikmyndahúsum og leikhúsum. 21.00-23.00 Vilborg Halldórsdóttir spilar og spjallar.Vilborg sníður dagskrána við hæfi unglinga á öll- um aldri, tónlistin er í góðu lagi og gestirnir líka. 23.00-24.00 Vökulok. Fréttamenn Bylgjunnar ljúka dagskránni með fréttatengdu efni og Ijúffi tónlist. Veðrið í dag verður norðan og norðvestan átt á landinu, víðast stinningskaldi í fyrstu vestanlands en hægari austast. E1 verða vestan- og norðanlands en bjartviðri á Austur- og Suðaustur- landi. Hiti verður 1 stig niður í 9 stiga frost. Veðrið Akureyrí snjóél -2 Egilsstáðir léttskýjað 9 Galtarviti slydduél 1 Hjarðarnes skýjað -1 Kefia víkurfl ugvöilur hálfskýjað 0 Kirkjubæjarkla ustur l éttskýj að 4 Raufarhöfn snjóél 3 Rcykjavík skýjað 0 Sauðárkrókur skýjað 1 Vestmannaevjar léttskýjað -2 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 2 Helsinki rigning 6 Ka upmannahöfn skýjað 8 Osló rigning 3 k.. Stokkhólmur alskýjað 4 ^ Þórshöfn skýjað 2 Útlönd kl. 18 i gær: Algarve heiðskírt 23 Amsterdam rigning 11 Aþena skýjað 20 Barceiona léttskýjað 17 (Costa Bráva) Berlín skúr 9 Chicago hciðskírt 23 Feneyjar heiðskírt 15 (Rimini/Lignano) Frankfurt rigning 9 Glasgow skúr 6 Hamborg rigning 8 ^ Las Palmas léttskvjað 23 (Kanaríevjar) Ix>ndon rigning 11 Los Angeles skýjað 25 Madrid heiðskírt 19 Malaga heiðskírt 21 (Costa Del Soi) Mallorca hálfskýjað 20 (Ibiza) Montreai þokumóða 11 New York heiðskírt 18 Nuuk léttskýjað 5 Róm skýjað 21 Vín skýjað 10 Winnipeg léttskýjað 17 Valencia heiðskírt 21 Gengið Gengisskráning nr. 200 - 22. október 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,240 40,360 40,520 Pund 57,765 57,937 58,420 Kan. dollar 28,932 29,018 29,213 Dönsk kr. 5,3815 5,3975 5,2898 Norsk kr. 5,5082 5,5246 5,4924 Sænsk kr. 5,8792 5,8967 5,8551 Fi. mark 8,2875 8,3122 8,2483 Fra. franki 6,1865 6,2049 6,0855 Belg. franki 0,9758 0,9787 0,9625 Sviss. franki 24,6992 24,7729 24,6173 Holl. gyllini 17,9275 17,9809 17,6519 Vþ. mark 20,2598 20,3202 19,9576 ít. líra 0,02927 0,02936 0,02885 Austurr. sch. 2,8789 2,8875 2,8362 Port. escudo 0,2751 0,2760 0,2766 Spá. peseti 0,3036 0,3045 0,3025- Japansktyen 0,25932 0,26009 0,26320 írskt pund 55,338 55,503 54,635 ' SDR 49,0246 49,1706 49,0774 ECU 42,1836 42,3094 41,6768 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. SMIÐJUKAFFI ttt* PIZZERIA Opið allar nætur Opið sunnudag til fimmtu- dags frá kl. 18.00 til 04.00 föstudag og laugardag frá kl. 18.00 til 05.00. SMIÐJUKAFFI, Smiðjuvegi 14 D. Kópavogi, simi 72177.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.