Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1986, Page 20
32
FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_______________________________dv
■ Til sölu
Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum
sem þjást af þessum kvillum. Reynið
náttúruefnin. Sendum í póstkröfu.
Hcilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s.
622323. i
Streita - þunglyndi: næringarefna-
skortur getur valdið hvoru tveggja.
Höfum sérstaka hollefnakúra við
þessum kvillum. Reynið náttúruefnin.
Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður-
inn, Hafnarstræti 11, sími 622323.
Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný
mynstur, gamalt verð, umfelganir,
jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk-
stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími
687833.
Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Al-skj ólborðaefni, stál-skj ólborðaefni,
styttur og sturtutjakkar. Málmtækni,
símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
Fólksbilakerra til sölu, 4 stk. 13" felgur
á Lödu, Ridgid handsnitti, höggborvél
með fleygum og hestakerra. Uppl. í
síma 672071.
Nýlegur svetnsófi til sölu. Uppl. í síma
38528.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Litið notuð Minolta 7000 myndavél,
kostar ný 42 þús., rúm 3.500, barnabíl,-
stóll 1.500, kvenleðurjakki 5000. Á
sama stað óskast frystikista. Sími
75986 e.kl. 16.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs. Sækjum -
sendum. Ragnar Björnsson hf., hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími
50397.
Unglingahúsgögn til sölu, tveir 2ja'
sæta sófar + hornborð og stóll, lítið
borð og 2 lampar, annan sófann er
hægt að draga út, miklar hirslur í sett-
inu. Uppl. í síma 671827 eftir kl. 18.
ísvél Taylor, tveggja hólfa og shake-
vél, Henny Penny kjúklingapottur og
hitaskápur til sölu. Uppl í síma 98-
2950 frá kl. 14 til 22, en eftir kl. 22
98-1263, Grétar.
Ridgid 535 snittvél til sölu í góðu lagi.
Uppl. í símum 73361 og 72918.
Nagladekk á góðum felgum af Mözdu
323 '82 til sölu. Uppl. í síma 41929.
Kóngulóarnet. Mjög góð CB loftnet til
sölu eftir pöntunum, hafa reynst mjög
vel, bandbreið og langdræg. Nánari
uppl. í síma 92-3979 og 95-4854.
Leðursófasett, 3 + 2 + 1, til sölu ásamt
barnavagni, Rafha eldavél, eldri ís-
skáp (Westinghouse) og rafmagns-
hitatúpu. Sími 32126 og 20258 e. kl. 19.
Stórt skrifborð með bókahillum, gam-
alt, fótstigið orgel, prinsessustóll,
skákborð og skákbækur til sölu. Uppl.
í síma 34823.
U-laga eldhúsinnrétting ásamt vaski,
helluborði og bakaraofni til sölu,
einnig fataskápur og skilrúm með hill-
um, selst ódýrt. Uppl. í síma 41159.
Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt-
ingar og fataskápar. M.H. innrétting-
ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Hjónarúm - hjól. Lítið hjónarúm, kr.
2.000, og tvö barnareiðhjól, kr. 500
stk., til sölu. Uppl. í síma 74667.
Ozelot hattur til sölu, Cape Burberry
dömufrakki, peysuföt og stór komm-
óða, um 200 ára. Uppl. í síma 34746.
Scheppach trésmiðavél til sölu, 3 sag-
arblöð fylgja. Uppl. í síma 76833 eftir
kl. 19.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus,
pantið strax. Geymið augl. Erum ekki
í símaskránni. Frystihólfaleigan, s.
33099 og 39238, líka á kv. og um helgar.
Teppaföldunarvél og orgel til sölu,
orgelið er gamalt en í góðu standi,
nýyfirfarið. Uppl. í síma 99-1805.
Útvarpsmagnari, 4rá rása, og 300 w
hátalari til sölu, einnig 14“ krómfelg-
ur. Uppl. 33382 eftir kl. 19.
Mjög gott sófasett til sölu, 3 + 2+1.
Uppl. í síma 39181.
Sambyggður afréttari og þykktarhefill.
Sambyggður Hombak til sölu eða í
skiptum fyrir keðjuborvél eða Tegle-
tappavél. Uppl. í síma 43799.
* ......................
■ Oskast keypt
Bingóspjöld - bingóspjöld. Óskum eftir
að kaupa ca 300 góð bingóspjöld. Sími
98-1933 á kvöldin.
Lopapeysur. Kaupi vel prjónaðar heil-
ar lopapeysur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1576.
■ Fatnadur
Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson,
Öldugötu 29, sími 11590, heimasími
611106.
■ Fyiir ungböm
Ónotuð Janette regnhlífarkerra, hægt
að leggja niður bak, barnaleikgrind
með botni og 2ja mán. hvolpur til sölu.
Uppl. í síma 46425.
Dökkblár Silver Cross barnavagn með
stálbotni til sölu, undan einu barni.
Uppl. í síma 92-4313 eftir kl. 18.
■ Heimilistæki
Philco þvottavél til sölu, lítið notuð.
Verð 10 þús. Uppl. í síma 41370.
■ Hljóðfæri
Skriðjöklar hf. auglýsa: Höfum eftirfar-
andi vörur til sölu: Soundcraft 16/8/2
mixer í fínu standi. Nýuppgert EV-
söngkerfi með 12 rása mixer og
mögnurum. Roland Cupe Chorus
gítarmagnara og svartan Fender
Stratocaster '82, USA týpa. Korg
DW-6000 með 576 nýjum soundum og
tösku. Síðast en ekki síst 16 manna
Rússajeppa árgerð '71 með 6 cyl.
Peugeot dísilvél, klæddur að innan,
einnig nýyfirbyggð kerra. Allt saman
topp-græjur. Uppl. í síma 96-26383 og
96-23151 á daginn.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11__________________________________dv
Þjónusta
Steinsteypusögun — kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði í veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Gljufrasel 6 ■
-109 Reykjavík
Sími 91-73747
nafnnr. 4080-6636.
Múrbrot
- Steypusögun
- Kjarnaborun
Alhliða múrbrot og fleygun.
Sögum fyrir glugga- og dyragötum.
Nýjar vélar - vanir menn.
Fljót og góð þjónusta.
Opið allan sólarhringinn.
£ BROTAFL
Uppl. í síma 687360
BRAUÐSTOFA
Áslaugar
BÚÐARGERÐI 7.
Simi 84244.
Smurt brauð, snittur,
kokkteilsnittur, brauðtertur.
FLIÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA.
r HÚSEIGENDUR VERKTAKAR |
Tökum að okkur hvar sem er á landinu
steypusögun, malbikssögun,
kjarnaborun, múrbrot og fleygun
Loftpressa - rafmagnsfleygar
Þrifaleg umgengni
góðar vélar - vanir menn
I
I
[
I
I
\
I
I
Verkpantanir í síma 681228, !
verkstjóri hs. 12309.
STEINSTEYPUSÖGUN
OG KJARNABORUN
Efstalandi 12, 108 Reykjavík
Jón Helgason, sími 83610.
NY ÞJ0NUSTA
Ryðvarnarskálans h/f,
Sigtúni 5.
CAR RENTAL SERVICE
BILALEIGAN
^ RYÐVARNARSKÁLENN HF.
NNE. 9345-5177 — SIGTÚNI 5 - 105 EEYKJAVÍK ® 19400 —
Kælitækjaþjónustan
Viðgerðir á kæliskápum, frystikistum og öðrum kælitækjum. NYSMÍÐI Fljót og góð þjónusta. Sækjum - sendum. Sími 54860 Reykjavíkurvegi 62.
STEINSTEYPUSÖGUN,
KJARNABORUN,
MÚRBROT OG FLEYGUN,
Fljót og góð þjónusta.
Vanir menn.
VELALEIGA JM
SÍMI 24909.
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
I ALLT MÚRBROTM.
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR w
Alhliða véla- og tækjaleiga ^
ik' Flísasögun og borun T
Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐALLADAGA
E ------—
Jarövinna-vélaleiga
Vinnuvélar
Vörubílar
Sprengjuvinna
Lóðafrágangur
Útvegum allt efni
SÍMI 671899.
' F YLLIN G AREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika. M
B&Qjmmww wm*
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
JARÐVÉLAR SF
VELALEIGA
Traktorsgröfur
Dráttarbílar
Bröytgröfur
Vörubílar
Lyftari
Loftpressa
Fljót oggóðþjónusta.
Símar: 77476-74122
NNR.4885-8112
Skiptum um jarðveg,
útvegum efni, svo sem
fyllingarefni(grús),
gróðurmold og sand,
túnþökurog fleira.
Gerum föst tilboð.
Pípulagnir-hreinsardr
Er stíflað?-
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bílasími 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
í|
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar Anton AðalsteinsSOR.
Sími
43879.