Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1986, Síða 21
FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1986.
33
Smáauglýsingar - Síini 27022 Þverholti 11
Þriggja ára gamalt Yamaha trommu-
sett til sölu. Uppl. í síma 45918,
Baldvin.
■ Verslun
Gjafahornið, Grettisgötu 46. Leikföng,
gjafavörur, barnafatnaður, nærföt,
náttföt, sokkar, peysur, kort sem spila
jólalögin o.m.fl. Alltaf eitthvað nýtt.
Gjafahornið sími 12028.
Parket vernd-lappar. Hlýir og notaleg-
ir „lappar" á allar fætur eru ódýr og
varanleg Parket vernd, fást í verslun-
um. Þ.Þórðarson s.651577.
M Teppaþjónusta
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa-
hreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Pantanir
teknar í síma 83577 og 83430. Teppa-
land - Dúkaland, Grensásvegi 13.
■ Húsgögn
Til sölu vegna brottflutnings: borðstofu-
sett, sófaborð, kommóða, skatthol,
svefnsófi og barnahillur. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 96-24700.
■ Bólstrun
Bólstrun og klæðningar. Klæðum og
gerum við gömul húsgögn, úrval af
áklæði og leðri, þekking á viðgerðum
á leðurhúsgögnum. Gerum tilboð í
verkið yður að kostnaðarlausu. Grét-
ar Ámason húsgagnabólstrari,
Brautarholti 26, s. 39595, 39060.
■ Tölvur
Commodore 64. Til sölu Commodore
64 tölva, einnig kassettutæki, dis-
kettustöð og stýripinnar, mikill fjöldi
leikja fylgir. Uppl. í síma 29710.
Lynx leiktölva með 64 K minni, ca 40
leikir fylgja, lítið notað, verðhugmynd
6 þús. Uppl. í síma 612094 eða 10361
eftir kl_18.
Amstrad 6128 til sölu, litaskjár og inn-
byggð diskastöð. Uppl. í síma 622003
eftir kl. 19.
■ Sjónvörp
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Við sækjum eða sendum samdægurs.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Notuð innflutt litsjónvarps- og video-
tæki til sölu, ný sending, yfirfarin
tæki, kreditkortaþjónusta. Verslunin
Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar
21215 og 21216.
Loftnetsþjónusta: Er myndin slæm,
draugur eða snjór? Myndtruflunin
gæti leynst í loftnetslögninni. Loft-
netsþjónustan, sími 651929.
Sjónvörp - loftnet. Viðgerðir - nýlagn-
ir. Tilboð - tímavinna. Rafeinda-
virkjameistari, sími 622393.
M Dýrahald____________________
Hlýðniskóli HRFÍ auglýsir: Ókeypis upp-
rifjunarnámskeið fyrir fyrrverandi
nemendur næstu tvo sunnudaga, 2.
nóv. og 9. nóv., kl. 15.30. Mæting á
Bala, Álftanesi. Nánari upplýsingar í
síma 54570. Kveðja.
Hestamenn, tökum að okkur hesta og
heyflutninga og útvegum mjög gott
hey ef óskað er. Uppl. í síma 16956,
Einar og Róbert.
Til sölu 8 hesta hús í Viðidal, 10-12
hesta hús óskast til leigu á sama stað
eða í nágrenni. Uppl. í símum 82913
og 75999.
Óska eftir að kaupa gyltur með fangi
eða komnar að goti, einnig 2ja mán.
grísi. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-1574.
2-3 básar undir hross óskast, get tekið
að mér hirðingu öðru hvoru. Uppl. í
síma 72900.
Alsvartur heimilisköttur í óskilum.
Uppl. í síma 53105 og 51860.
Mjög blíður, hreinræktaður Scháfer-
hundur til sölu. Uppl. í síma 46160.
■ Vetraxvörur
Óska eftir að kaupa vel með farin vél-
sleða á sanngjörnu verði, allar
tegundir koma til greina. Uppl. í síma
25410 milli kl. 9 og 18 og 667405 um
helgina, Sturla.
Vélsleðamenn. Gerum klárt fyrir vet-
urinn. Stillum og lagfærum alla sleða.
Olíur, kerti o.m.fl. Vélhjól & sleðar,
Tangarhöfða 9, sími 681135.
Vélsleðar til sölu, Ski-Doo Blizzard ’82
og Polaris SS ’84, báðir sleðarnir eru
vel með farnir. Uppl. síma 99-1515 eft-
ir kl. 19.
Continental. Betri barðar undir bílinn
allt árið hjá Hjólbarðaverslun vestur-
bæjar að Ægisíðu 104, sími 23470.
Snow runner vélskiði til sölu frá
Chrysler ’83, lítið notað, einnig 6 cyl.
CheVrolet vél. Uppl. í síma 84972.
Óska eftir vélsleða árg. '80-83, einnig
13“ 4ra gata felgum undir BMW. Uppl.
í síma 99-1648 etir kf. 19 og um helgina.
Loran C til sölu, verð 45 þús. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1579.
Vélsleðakerra fyrir einn sleða óskast
til kaups. Uppl. í síma 39449.
■ Hjól_____________________________
Hæncó auglýsir: Hlýir jakkar, buxur,
hanskar og skór úr leðri, hjálmar og
hálsklútar, vatnsþéttar hlífar yfir skó
og hanska. Nýkomið m.a. Shopper og
Enduro skór, regngallar, Soy, Uvex,
Nolan, Kiwihjálmar, leðurgrifflur,
bremsuklossar, speglar, olíusíur, leð-
urfeiti, leðurhreinsiúði og leðursápa,
keðjuarmbönd, kveikjarar og margt
fl. Hæncó, Suðurgötu 3a, símar 12052
og 25604. Póstsendum.
Yamaha YZ 250 ’81 til sölu, á götu ’83,
hjálmur fylgir, einnig tölva, Yashica
MSX 64 K, Panasonic segulband fylg-
ir, nýtt og lítið notað. A sama stað
óskast keyptir borðstofustólar. Uppl.
í síma 45013.
Torfæruhjól til sölu, Yamaha YZ 490
’84, frábært hjól, lítið ekið, mjög gott
verð, ca 160 þús. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1581.
Yamaha XT 350 árg. ’85 til sölu, ekið
2400 km. Uppl. í síma 95-1005 á kvöld-
in.
Honda MT 50 ’83 til sölu, hjól í topp-
standi. Uppl. í síma 92-6508.
Óska eftir Hondu MT. Uppl. í síma
671428.
■ Til bygginga
Milliveggir. Raðveggir í íbúðina, skrif-
stofuna og lagerinn. Söluskrifstofa
Bíldshöfða 19, sími 672725, Fjalar,
Húsavík, sími 96-41346.
■ Byssur
Byssuviðgerðir. Geri við allar gerðir
af skotvopnum, sérsmíða skepti, lag-
færi dældir í hlaupi, set mismunandi
þrengingar í hlaup og fl. Agnar Guð-
jónsson byssusmiður, Grettisgötu 87,
kjallara, sími 23450 eh.
þriðjud.-föstud., móttaka einnig í
Sportvali, Laugavegi 116.
Byssur og skotfæri. Sendum í póstkröfu
um allt land. Sportbúð Ómars, Suður-
landsbraut 6, sími 686089. Tökum
byssur í umboðssölu.
M Rug________________________
Haustfagnaður Flugklúbbs Reykjavikur,
Síðumúla 35, 2. hæð. Húsið opnað kl.
21. Fjölbreytt dagskrá, dansað til 03.
Allir flugáhugamenn velkomnir.
Skemmtinefndin.
■ Fasteignir
Sökklar til sölu að Súlunesi, útborgun
samkomulag, ýmis skipti eða skulda-
bréf. Uppl. í síma 672413 eftir kl. 19.
■ Fyrirtæki
Lítið pökkunarfyrirtæki til sölu, hentar
vel húsmóður. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1573.
Vefnaðarvöruverslun til sölu á góðum
stað í austurborginni. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1571.
Tiskuvöruverslun. Óska eftir að kaupa
tískuvöruverslun. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1569.
■ Bátar
SKIPASALA - SKIPAMIÐLUN - BÓK-
ÍIALD - LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA.
Önnumst kaup og sölu á öllum stærð-
um skipa og báta, höfum umboð fyrir
skipasölur og skipasmíðastövar víða
um heim, láttu okkur sjá um sölu og
kaupin fyrir þig. Reynsla - þekking -
þjónusta. Skipasalan Bátar og búnað-
ur, Tryggvagötu 4, símtelex-300-skip.
Sími 622554.
Höfum til sölu eftirtalda báta: Shetland
Shelti 18 feta með 70 ha Chrysler utan-
borðsmótor, nýjan Flipper 21 fet með
85 ha Suzuki utanborðsmótor, Sóma
600 með 190 ha BMW innanborðs
bensínvél. Vélar og tæki hf. Tryggva-
götu 18, símar 21286 og 21460.
Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu
11 t. Bátalónsbátur, vél Caterpillar,
150 ha., árg. ’84, fylgihlutir: lóran,
radar, sjálfstýring, netaspil,
rafmagnsrúllur, togspil og fleira.
Skipasalan Bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4, sími 622554.
Iveco dísil 1987. Nú er rétti tíminn til
að panta nýju vélarnar. Margar mjög
fullkomnar og nýtískulegar véla/ eru
nú í boði frá Iveco, gott verð, góð
greiðslukjör, 58 ha. vélar á lager.
Globus hf., Lágmúla 5, sími 681555.
Bátavélar. 30 og 45 ha BMW dísil báta-
vélar til afgreiðslu með stuttum fyrir-
vara. Einnig 150 og 180 ha skutdrifs-
vélar. Vélar og tæki hf. Tryggvagötu
18, símar 21286 og 21460.
Útgerðarmenn - skipstjórar. Ýsunet,
þorskanet, ufsanet, síldarnet og hand-
færasökkur. Netagerð Njáls og
Sigurðar Inga, sími 98-1511, hs. 98-1700
og 98-1750.
Skrúfa fyrir 20 ha. Bukh bátavél óskast
strax. Einnig vantar stóra frystikistu,
má vera gömul. Uppl. í síma 93-2110.
Óska eftir að kaupa 3 tonna trillu á
góðum kjörum. Uppl. í síma 93-3332
og 93-2897.
Kaupum allan fisk, gott verð. Uppl.
gefur Pétur í síma 71550.
■ Vídeó
Olympus VX 303 tökuvél, 8xzoom, m/
tölvu, 2/3“ lampa, 7 lux, með filtera-
setti og tele/ad. linsum, JVC HR-2650
EG, VHS kassettuupptökutæki með
minni, Dolby stereo og fleira, JVC
TU-26 EG tuner adapter stereo, 14
rása, með Channel lock og hleðslu
fyrir batterí, JVC AA- P 26 EG/EK,
JVC NBP 1E, 4 stk. 12w batterí. Uppl.
í síma 76838 og 96-22138.
Loksins Vesturbæjarvideo.
Myndbandstæki í handhægum tösk-
um og 3 spólur, aðeins kr. 500. Erum
ávallt fyrstir með nýjustu myndbönd-
in. Reynið viðskiptin. Erum á horni
Hofsvalla- og Sólavallagötu.
Vesturbæjarvideo, sími 28277.
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB-
Mynd, Skipholti 7, sími 622426.
Orion videotæki með fjarstýringu til
sölu, gott tæki, selst með góðum af-
slætti á kr. 25 þús. staðgreitt. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1580.
Panasonic VHS videotæki, nýhreinsað
og yfirfarið, til sölu, staðgreiðsluverð
kr. 23 þús. Sími 31933 frá kl. 10-12 á
laugardag.
Til sölu 450 videospólur, 150 Beta og
300 VHS, fást á góðum kjörum, ýmis
skipti. Hafið samband við auglýsinga-
þjónustu DV í síma 27022. H-1570.
Video-Gæði. Allar nýjustu myndirnar
fáið þið hjá okkur, leigið út tæki.
Videó-Gæði, Kleppsvegi 150. Sími
38350.
Ókeypis! Ókeypis! Ókeypis! Ef þú tekur
3 spólur eða fleiri færðu tækið leigt
frítt. Mikið af nýjum og góðum spól-
um. Borgarvideo, Kárastíg 1, s. 13540.
Beta, beta, beta, beta. Nýtt efni viku-
lega, mikið úrval. Söluturninn
Suðurveri, Stigahlíð 45-47.
Skiptimarkaðurinn, Bröttukinn 8,
Hafnarfirði. Opið frá kl. 20-22. Skipti-
gjald 50 kr. Sími 54919 (Grettir).
Notað Fisher videotæki til sölu. Uppl.
í síma 30289.
■ Varahlutir
Bílarif, Njarðvik. Er að rífa Audi 100
LS ’77, Mözdu 323 ’78, Mözdu 929 '77,
Datsun 180 B, ’74, Toyotu Corollu
’77—’79, Toyotu Carinu ’71-’74, Toyotu
Crown ’71—’73, Opel Rekord ’74-’77,
Lödu 1600 ’78, Volvo 142 ’72 og Fiat
131 ’72, VW Golf ’75—’77, VW Passat
’76, Toyota Starlet '78. Uppl. í síma
92-3106 frá 8-22 alla daga. Sendum um
land allt.
Til sölu 360 Dodge vél, árg. ’80, úr
Ramcharger jeppa, vélin er með Edel-
brock milliheddi, 4ra hólfa blöndungi,
transistorkveikju og flækjum, verð 30
þús., einnig 350 4ra bolta Chevrolet
vél, verð 20 þús., báðar vélarnar selj-
ast með öllu og eru í bílum. Uppl. í
síma 611088 til kl. 18.
Varahlutir og viðgerðir, Skemmuvegi
M40, neðri hæð. Erum að rífa Volvo
144, Citroen GS, Autobianchi, Escort,
Cortina, Lada, Skoda, Saab 99, Vaux-
hall Viva, Toyota M II. Bretti og
bremsudiskar í Range Rover o.fi. Sími
78225, heimasími 77560.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Varahlutir
- ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti
í flestar tegundir bifreiða. Útvegum
viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er.
Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið-
urrifs. Sendum um land allt. S. 77551
og 78030. Reynið viðskiptin.
Bílvirkinn, s. 72060.Lada Sport ’79,
Galant ’79, Fiat Ritmo ’81, Fairmont
’78, Saab 99 ’73, Audi 100 L.S. ’78,
Volvo 343 ’78, Datsun Cherry ’81,
Cortina ’79 o.fl. Kaupum nýlega bíla
og jeppa til niðurrifs, staðgr. Bílvirk-
inn, Smiðjuv. 44E, s. 72060 og 72144.
Jeppapartasala . Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-
19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi
alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið
af góðum, notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Bilgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa:
Galant ’79, Toyota Corolla ’82, Mazda
323 ’82, Lada 1500 ’80, Toyota Carina
’79, AMC Concord ’81, Opel Ascona
’78, Coi'tina ’74, Escort ’74, Ford Capri
’75. Bilgarður sf., sími 686267.
Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og
87640. Höfum ávallt fyrirliggandi not-
aða varahluti í flestar tegundir
bifreiða. Viðgerðaþjónusta á staðnum.
Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla
til niðurrifs.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ.
Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti
í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig
fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið-
urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá
9-20, 11841 eftir lokun.
Réttingaverkstæði Trausta. Erum að
rífa Toyota Carina ’80, Toyota Starlet
’79, Mazda. 323 ’80, Lada 1600 ’81, VW
Golf ’75, Subaru 4x4 ’78, Vauxhall
Chevette ’78, Volvo 144, árg. ’74. Sími
53624.
Bílabjörgun v/Rauðavatn. Eigum vara-
hluti í flestar gerðir bifreiða. Kaupum
gamla og nýlega bíla til niðurrifs,
sækjum og sendum. Opið til kl. 12 á
kvöldin alla vikuna. Sími 681442.
Partasalan. Erum að rífa: Corolla ’84,
Mazda 929 ’81, Fairmont ’78-’79,
Volvo 244 ’79, 343 ’78, Mitsubishi L
300 ’81 o.fl. Kaupum nýlega tjónbíla.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740.
Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting-
ar og boddíhlutir. Opið kl. 10-19 og
13-17 laugard. og sunnud. Bílstál, sími
54914, 53949, bílas. 985-22600.
Vel útlítandi Trabant árg. ’82 til sölu,
8 dekk á felgum (sumar + vetrar),
selst í pörtum eða heilu lagi, úrbrædd
vél. Uppl. í síma 22020 eða 32705.
Aðalpartasalan, Höfðatúni 10. Eigum
varahluti í flestar gerðir bifreiða,
sendum um land allt. Sími 23560.
Hr að rifa Aro jeppa. Til sölu ýmsir
varahlutir úr Aro. Uppl. í síma 99-1641
á kvöldin.
Granada. Til sölu Ford Granada ’76,
þýsk, V6, sjálfskipt, óökufær, margir
nýlegir varahlutir, góð dekk og gott
boddí, selst ódýrt. Uppl. í síma 94-2104.
■ Bflaþjónusta
Bílaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al-
hliða viðgerðir, góð þjónusta. Skeifan
5, sími 82120, sömu dyr og Pústþjón-
usta Gylfa. Heimasími 76595.
■ Vörubflar
MAN húddbill 26 240 turbo til sölu, 2ja
drifa, Miller pallur, gott ástand og
útlit, góð kjör, ýmis skipti. Uppl. á
Bílasölu Matthíasar v/Miklatorg.
Símar 24540 og 19079.
Notaðir varahlutir í: Volvo N10, N88,
F88, F86, F85 og Henschel 221 og 261,
M. Benz og MAN, ýmsar gerðir.
Kaupum vörubíla til niðurrifs. Símar
45500 og 78975 á kvöldin.
16 rúmm efnisflutningavagn til sölu, 12
m flatvagn með yfirbyggingu, vara-
hlutir í Scania 110 S ”71, vél, gírkassi
o.fl. Uppl. í síma 92-6007 eftir kl. 20.
■ Vinnuvélar
IH TD 8 B jarðýta árg. ’72 til sölu, er
með bilað hliðardrif, aðrir hlutir góð-
ir, selst í heilu lagi eða í hlutum.
Uppl. í síma 91-79220.
International traktorsgrafa, nýyfirfarin
í toppstandi, árg. '77, með opnanlegri
skóflu, til sölu. Uppl. á Bílasölunni
Höfða, sími 671720 og 24909 á kvöldin.
Höfum til sölu: JCB 3DX4 turbo ’83,
Ford 550/82 og JCB 3DX4 ’81, allt
vélar í mjög góðu ástandi, tilbúnar í
hvaða verk sem er. Globus hf., Lág-
múla 5, sími 681555.
■ Sendibflar
Bedford Van disil sendibíll árg. 1975
til sölu, burðargeta 1300 kg, með Perk-
ins dísilvél. Uppl. í síma 53648.
■ Bflaleiga
ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Gránz, símar 98-1195 og
98-1470.
Inter-Rent-bílaleiga. Hvar sem er á '
landinu getur þú tekið bíl eða skilið
hann eftir. Mesta úrvalið - besta þjón-
ustan. Einnig kerrur til búslóða- og
hestaflutninga. Afgreiðsla Reykjavík.
Skeifunni 9, símar 31615, 31815 og
686915.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda
323, Datsun Cherry. Heimasími 46599.
Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79-’81.
Vetrarverð frá 690 kr. á dag og 6.90
kr. á km + sölusk. Bílaleigan Bónus,
gegnt Umferðarmiðstöðinni. s. 19800.
E.G.-bilaleigan. Leigjum út Fiat Pönd-
ur og Lödur. Kreditkortaþjónusta.
E.G.-bílaleigan, Borgartúni 25, sími
24065.
SH bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32.
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper og jeppa.
Sími 45477.
Ós bílaleiga, simi 688177, Langholts-
vegi 109. R. Leigjum út japanska fólks-
og stationbíla, Subaru 4x4 '86. Nissan
Cherry, Daih. Charm. Sími 688177.
■ Bflar óskast
Partasölur, hjálp! Óska eftir drifskafti
í Plymouth Fury ’73 sem passar við
727 skiptinguna, stærri gerð, innan-
mál á draglið l'/«. Uppl. í síma 18923
eftir kl. 16.
Stórsnjöll hugmynd! Komdu með bílinn
til okkar, mjög góð sala. Bílasala Sel-
foss við Arnberg. sími 99-1416, stutt
frá borginni. Vantar líka bíla á sölu-
skrá. Sími 99-1416. opið til kl. 22.
Chevrolet Capri Classic óskast keypt-
ur, ekki mjög gamall, aðeins góður
bíll kemur til greina. Uppl. í síma 99-
4342 eftir hádegi.
Kaupum alla bíla yngri en árg. '78.
mega þarfnast einhverra viðgerða.
Bílalundur sf., Smiðjuvegi lle, sími
641118. Opið kl. 15-19 virka daga.
Óska eftir ameriskum, 8 cyl., 2 dyra
bíl. Staðgreiðsla í boði fyrir réttan
bíl. Uppl. í síma 74302 eftir kl. 17
næstu kvöld.
Óska eftir góðum, vel með förnum stat-
ionbíl með 40-60 þús. kr. staðgreiðslu
í huga. Sími 72773.
■ Bflar til sölu
Bílplast, Vagnhöfða 19, sími 688233.
Trefjaplastbretti o.fl. á flestar gerðir
bifreiða o.m.fl. Einnig ódýrir sturtu-
botnar. Tökum að okkur treíjaplast-
vinnu, ásetning fæst á staðnum.
Bílplast, Vagnhöfða 19, sími 688233.
Póstsendum. Veljið íslenskt.
Toyota Celica 2000 twin-cam til sölu
’86, 5 gíra, rafmagn í öllu, veltistýri.
sóllúga, sportfelgur, glæsileg sport-
bifreið. Ford Sierra XR 4i ’84, 5 gíra,
sóllúga, álfelgur o.fl. Toppbíll. Úppl.
á Bílasölu Brynleifs, Vatnsnesvegi 29
a, Keflavík. Símar 92-4888 og 92-1081.
Datsun Cherry árg. '80 til sölu, góður
og sparneytinn framdrifsbíll frá Ákur-
eyri, á sama stað Pontiac Grand Prix
LJ árg. ’81 með öllu, stórglæsilegur,
nýlega innfluttur. Uppl. í síma 76838
og 96-22138.
Eftirtaldar bifreiðir til sölu: Mazda 323
’81, Lada station ’84, Fiat Panda ’83,
Fiat Uno ’84. Til sýnis og sölu að
Borgartúni 25, sími 24465, heimasími
92-6626.
Gripið tækifærið. Willys ’65 í góðu
standi, verð 90.000, 30.000 út og 60.000
á skuldabr., einnig Volvo 240 DL ’74
og nýtt golfsett, tilboðsverð. Sími
76533.
Jeppi óskast. Ef þú átt sæmilegan
jeppa og vilt skipta þá á ég Mözdu 929
árg. ’75, 4ra dyra, aukafelgur og fl.
getur fylgt. Uppl. í síma 97-8789 e. kl.
20.