Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1986, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1986, Side 25
FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1986. 37 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Maður óskast á sveitaheimili í Dan- mörku sem er aðallega kúabú. Uppl. á milli kl. 19 og 21 að íslenskum tíma í síma 90456550071. Kona óskast til afgreiðslustarfa og fleira í bakarii í Breiðholti hálfan daginn eftir hádegi. Uppl. í síma 42058 og 74900. Oskum eftir að ráða röska stúlku í matvöruverslun, hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í síma 34020 eða 672438 eftir kl. 19. Kópavogur - Breiðholt. Iðnfyrirtæki á Ártúnshöfða óskar eftir starfsfólki á tvískiptar vaktir. Búir þú í Kópavogi eða Breiðholti stendur þér til boða akstur til og frá vinnu. Góðir tekju- möguleikar. Uppl. í síma 28100. ■ Atvinna óskast 17 ára reglusamur maður óskar eftir vinnu, hefur bílpróf, margt kemur til greina. Uppl. í síma 71999 eftir kl. 15.30. 62 ára sjómaður, sem hefur verið mat- sveinn, óskar eftir vinnu í landi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 21196. 16 ára piltur óskar eftir vinnu fram að áramótum, vanur ýmissi vinnu. Uppl. i síma 82418. 19 ára piltur óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 82004 milli kl. 9 og 14 virka daga. Ung kona óskar eftir hálfsdagsvinnu í Hafnarfirði, allt kemur til greina. Uppl. í síma 651518. ■ Bamagæsla Prúð og sæt 9 mánaða stúlka lýsir eft- ir ungri stúlku til að koma og gæta sín kl. 13-17 daglega. Uppl. í sima 79578. Barngóð stúlka óskast til að gæta tveggja drengja, 3 og 6 ára, nokkur kvöld í mánuði. Uppl. í síma 32814. Dagmamma I Breiðholti: tek að mér að gæta barna allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 73716. Stúlka óskast til að líta eftir 3 ára barni nokkur kvöld í viku í Laugarnes- hverfi. Uppl. í síma 37223 eftir kl. 16. ■ Tapað fundið Bilasími týndist, 20467, Mitsubishi, fundarlaunum heitið. CBS NEWS, Vilhjálmur Knudsen, Hellusundi 6A, sími 13230. M Ýmislegt Vantar 10-20 tonna bát í viðskipti. Góð aðstaða í landi. Fiskverkun Bjarna Einarssonar, Arnarstapa, símar 93- 5756 og 93-5757. ■ Einkamál Ertu einmana? Filippseyskar stúlkur á öllum aldri óska að kynnast óg gift- ast. Yfir 1000 myndir og heimilisföng, aðeins 1450 kr. S. 618897 milli kl. 17 og 22 eða Box 1498, 121 Reykjavík. Fyllsta trúnaði heitið. Sendum í póstkröfu. Ung hjón á Norðurlandi vilja komast í samband við önnur hjón/pör/einstakl- inga með tilbreyt. í huga. Gagnkvæm þagmælska. Áhugasamir sendi svar um viðhorf sín, nafn og síma til DV fyrir 8. nóv., merkt „Vaglaskógur". Óska ettir að kynnast konu á aldrinum 16-50 ára i dansi. Á íbúð og bíl, get ekið allt að 200 km. Algjörum trúnaði heitið. Tilboð sendist DV, merkt „48 ára“. M Stjömuspeki Leitað er eftir samböndum við þá sem vilja taka þátt í stjörnukortarann- sóknum. Námskeið verður haldið í stjörnukortagerð (Esoteric Astro- logy). Uppl. í síma 686408. ■ Kermsla Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf- magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta og munnharpa. Allir aldurs- hópar. Innritun í s. 16239 og 666909. Postulinsmálun. Kenni að mála á postulín. Uppl. í síma 44905. ■ Skemmtardr Félög, hópar og tyrirtæki. Haust- skemmtunin er á næsta leiti. Látið Dísu stjórna íjörinu allt kvöldið. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt danstónlist. Reynsla og þjón. Diskótekið Dísa, 1976-86. Sími 50513. Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666. M Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Hreingerningar. Snæfell. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum, einnig teppa- og húsgagnahr. Áratuga- reynsla og þekking. Símar 28345, 23540, 77992. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum og fyrirtækjum, teppahreins- un, allt handþvegið, vönduð vinna, vanir menn, verkpantanir. Sími 10819, Ástvaldur, og 29832, Magnús. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. Þriftækniþjónustan. Hreingerningar og teppahreinsun í heimahúsum og fyrir- tækjum, möguleikar á hagstæðum tilboðum. Sími 53316. Góltteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. ■ Bókhald Bókhaldsstofan, Skipholti 5. Tökum að okkur bókhald og uppgjör fyrir stærri og smærri fyrirtæki. Tölvuþjónusta. Öll bókhaldsþjónusta á sama stað. Föst verðtilboð og örugg þjónusta. Bókhaldsstofan, Skipholti 5, Gunnar Páll Herbertsson og Páll Bergsson, símar 21277 og 622212. Við tökum að okkur bókhald, uppgjör og frágang, svo og almenna þjónustu þar að lútandi, þjálfað starfsfólk. Bók- haldsstofa S.H., sími 39360, kvöldsími 36715. M Þjónusta____________________ Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, simi 43477. Húsasmíðameistari. Tek að mér glerí- setningar, nýsmíði, viðgerðir, klæðn- ingar og almenna trésmíði, skrifa upp á teikningar. Símar 36066 óg 33209. Innheimtuþjónusta fyrir einstaklinga, fyrirtæki og félög. Innheimtustofan sf. Grétar Haraldsson hrl., Skipholti 17a, sími 28311. Málningarvinna. Tek að mér alla al- hliða málningarvinnu, geri föst verðtilboð, vönduð vinna. Uppl. í síma 74345. Viðgerðir á kælitækjum og frystikist- um/skápum, sækjum og sendum, fljót og góð þjónusta. Kælitækjaverkstæð- ið, Vatnagörðum 24, sími 83230. Athugið. Tökum að okkur úrbeiningu á stórgripakjöti, hökkun og pökkun. Uppl. í síma 27252 og 651749. Vantar þig smiði? Tökum að okkur alla smíðavinnu. Vanir menn, vönduð vinna. Hafið samband í síma 667307. Húsasmiður getur bætt við sig verkefn- um í nýsmíði eða viðhaldi. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 687182. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum úti sem inni, vönduð vinna. Tilboð- tímavinna. Uppl. í síma 16235. Nú? - Húsaviðgerðir, breytingar, ný- smíði. Tilboð - tímavinna. Uppl. í símum 72037 og 611764 eftir kl. 19. Tek að mér snjóhreinsun af gangstétt- um og bílaplönum með snjóblásara. Uppl. í síma 20284. ■ Lókamsrækt Afro auglýsir: hausttilboð, 10 tímar 1200 kr. Sjáumst. Afro, Sogavegi 216, sími 31711. Ljósastofa - nuddstofa. Opið 8-20 mánudaga-föstudaga. Kwik Slim lag- ar línurnar, nudd eyðir bólgum og slakar á spennu, ljósin gefa frísklegt útlit, gufuböð og hvíld. Heilsuvörur frá Marja Entrich og Royal Jelly víta- mín og krem. Verið velkomin. Heilsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, sími 687110. Sólbaðsstofan Sól og sæla, Hafnar- stræti 7, sími 10256. Þú verður hress- ari, hraustlegri og fallegri í skammdeginu eftir viðskiptin við okk- ur. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 7.30 til 23, laugardaga 7.30 til 20, sunnudaga 9 til 20. Vertu velkominn. Heilsuræktin 43332. Nudd - Ijós - eimbað. Hrefna Markan íþróttakennari, Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Atli Grétarsson, s. 78787, Mazda 626 GLX. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólak., bilas. 985-21422. Grímur Bjamdal Jónsson, s. 79024, Galant GLX Turbo ’85. Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata ’85. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monsa SLE ’86. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Jóhann G. Guðjónss. s. 21924-17384 Lancer 1800 GL '86. Jón Jónsson, s. 33481, Galant 1600 ’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS '86, bílas. 985-21451. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Œvar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda 626 GLX ’87, R-306. Nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðss., s. 24158 og 672239. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Ökukennsla - æfingatimar. Kenni á Toyota Corolla liftback ’85, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll próf- gögn. Sverrir Björnsson, sími 72940. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt, Mazda GLX. Sigurður Þormar, bílas. 985-21903, hs. 54188. ■ Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, 2ja ára ábyrgð á öllum viðgerðum, sæki og sendi. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039. ■ Húsaviögerðir Húsaviðhald - húsaviðgerðir. Málum, múrum, gerum við sprungur, rennur og margt fleira. Þakþétting, sími 641726 eftir kl. 18. ■ Verslun Ekta bilateppi! Ný sending. Lækkað verð. Litir: rautt, svart, brúnt, blátt, grátt og grænt. Hljóðeinangrunarefni, 2 gerðir, einnig ódýrt leðurlíki. Send- um í póstkröfu samdægurs. GT-búðin hf., Síðumúla 17, sími 37140. MC BMW VÉLAPAKKNINGAR |Mazda Mercedes Benz Mitsubishi Oidsmobile Opel Perkins Peugeot Pontiac Range Rover Renault Saab iSimca ISubaru Taunus jT oyota Volvo iWillys jjBronco íBuick ^hevrolet ^ortina ^Daihatsu JCDatsun »Dodge xEscort xFiat xFiesta xFord xHonda xlntemational xjsuzu ^Lada x Land-Rover Þ JÓNSSON&CO Billiard. Höfum opnað í fyrsta sinn á íslandi sérverslun með billiardborð. Viðgerðir á borðum og dúkasetning. Seljum einnig kúlur, kjuða, bækur um billiard og yfirleitt allt varðandi bill- iard. Billiardborð fyrir heimili, félaga- samtök, skóla og hótel. Billiardbúðin, Smiðjuvegi 8, sími 77960. Ford Fiesta XR2, 1,6 cc sport ’85, til sölu, litur rauður, verð 420 þús. Til sýnis á Bílasölunni Bílatorgi. rífur þig afram. ■ Tilsölu ^chneider Pan'ið Schneider vörulistann frá Þýskalandi. Fjölbreytt úrval vöruteg- unda, rúml. 160 bls. Islensk þýðing fylgir. Verð 150, Póstverslunin Príma, Trönuhrauni 2, 220 Hafnarf., s.(91)- 651414, (91)-51038. Fyrir húsbyggjendur. Tarkett parket fæst nú gegnheilt, með nýja sterka lakkinu, á sama verði og gólfdúkur. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, Reykjavík, s. 671010. ■ BOar til sölu Þessi Hanomag disil torfærubíll er til sölu, ekinn 50 þús. km, í toppstandi, skráður fyrir 9 farþega. Sími 91-672361. sem tryggir betri spymu. Nýtt á islenska markaðnum. Parket- gólfeigendur: Getum nú boðið gæða lakkið Pacific Plus, sem hefur 40-50% betra slitþol en venjulegt lakk. Harð- viðarval hf, Krókhálsi 4, s. 671010. Vetrarkápur, gaberdínfrakkar, hlýir ullarjakkar, joggingbolir, buxur, blússur, pils. Állt á frábæru verði. Verksmiðjusalan, efst á Skólavörðu- stíg, sími 14197. Næg bílastæði. Rekum einnig verksmiðjusölu efst á Klapparstíg, sími 622244. Póstsendum. Opið lgugardaga. lólaskórnir komnir. Lakkskór fyrir telpur og drengi í st. 20-30, háir og lágir kuldaskór, loðfóðruð vatnsheld stígvél, 3 gerðir af inniskóm. Smá- ^kór. Skólavörðustíe 6b. sími 622812. Kaldsólun hf. Dugguvogi 2 Sími: 84111 Hringið og Pantið Tfma. Vá rjru' r ^ tormmc. BILLIARDBÚÐIN Smiðjuvegi 8 Sími 77960

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.