Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1986, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1986, Side 35
FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1986. 47. Spænskir sveitamenn við störf sín. Ur sjónvarpsmynd kvöldsins, Sálumessu yfir spænskum bónda. Sjónvarpið kl. 22.35: Sálumessa yfir spænskum bónda I kvöld sýnir sjónvarpið spænsku sjónvarpsmyndina Sálumessa yfir spænskum bónda. Höfimdur sögunnar er Ramóns J. Sender. Hann er einn þeirra höfunda sem var gerður útlæg- ur í borgarastyijöldinni á Spáni 1936. Á næstu dögum kemur út bók sem þessi mynd er byggð á. Forlagið á Frakkastíg gefur hana út af því tilefni að á þessu ári eru 50 ár liðin frá upp- hafi borgarastyrjaldarinnar. Þýðandi bókarinnar er Álfrún Gunnlaugsdóttir og mun bókin bera nafnið Sálumessa yfir spænskum sveitamanni. Sagan fjallar í stuttu máli um tímabil fasism- ans á Spáni og ill örlög margra sem urðu honum að bráð. Sjónvarpið kl. 21.10: Rokkuð trúariög Rokkamir geta ekki þagnað verður á dagskrá sjónvarpsins kl. 21.10. Um- sjónarmaður þáttarins í kvöld verður Dóra M. Takefúsa. Fram koma ýmsir listamenn, þar á meðal Gunnbjörg Óladóttir. Mun hún flytja nokkur vel valin lög af plötu sinni, Þú ert mér nær. Föstudaour 31. október __________Sjónvaip 17.55 Fréttaágrip á táknmáli. 18.00 Litlu Prúðuieikararnir (Muppet Babies). '715. þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.25 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 26. október. 19.00 Spítalalif (M*A*S*H). Fimmti þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur sem gerist á neyð- arsjúkrastöð bandaríska hersins í Kóreustríðinu. Aðalhlutverk: Al- an Alda. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.30 Fréttir og veður. 20.00 Auglýsingar. 20.10 Sá gamli (Der Alte). 21. Þar til dauðinn aðskilur okkur. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Aðal- hlutverk Siegfried Lowitz. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 21.10 Rokkarnir geta ekki þagnað. Gunnbjörg Óladóttir og fleiri flytja trúarlög af plötunni „Þú ert mér nær“. Umsjón: Dóra M. Tak- efusa. Stjórn upptöku: Gunnlaug- ur Jónsson. 21.40 Þingsjá. 21.55 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 22.25 Á döfinni. 22.30 Seinni fréttir. 22.35 Sálumessa yfir spænskum bónda (Réquiem per un Camperol Espanyol). Sjónvarpsmynd frá Katalóníu á Spáni gerð eftir skáld- sögu Ramóns J. Sender. Leikstjóri Francesc Betriu. Leikendur: An- tonio Ferrandis, Antonio Bander- as, Femando Feman Gomez, Terele Pavez og fleiri. Sóknar- prestur býst til að syngja sálu- messu yfir bónda einum sem fasistar urðu að bana. Meðan presturinn bíður vina og vanda- manna hins látna rifjar hann upp minningar um bóndann og hvemig dauða hans bar að höndum. Þýð- andi Sonja Diego. 00.20 Dagslcrárlok. Gunnbjörg Óladóttir mun flytja nokkur Ijúf lög í þættinum Rokkarnir geta ekki þagnað i kvöld. Stöð 2 17.30 Myndrokk. 18.00 Teiknimyndir. 18.30 Ástarhreiðrið (Let there be Love). Timothy hefur enn í hyggju að giftast Judy. En er hann sáttur við að hún eigi þrjú börn? Og hvað verður um börnin þegar þau fara í brúðkaupsferðina. 19.00 Hinir útvöldu (The Golden Girls). Þættir þessir fjalla um fjór- ar konur á miðjum aldri sem ætla að eyða hinum gullnu ámm ævi sinnar á Miami, Florida. Gaman- myndaflokkur sem fjallar um samskipti þessara sjálfstæðu kvenna. Golden Girls. 20.00 Fréttir. 20.30 Undirheimar Miami (Miami Vice). Eftir að hafa neitað að segja til nafns heimildarmanns síns hafnar Samuel í fangelsi. Gína kemst nálægt dauðanum þegar hún dulbýr sig sem gleðikona. 21.00 Stark. Spegilmyndin (Mirror Image). Ný kvikmynd frá CBS sjónvarpsstöðinni. Myndin fjallar um ævintýri þau er leynilögreglu- maðurinn Evan Stark lendir í. Hann starfar í lögreglunni í Springfield Ohio. 22.30 Benny Hill. Sprenghlægilegur breskur gamanþáttur. 23.00 Stríðsglæpir (War Games). Davíð er ósköp venjulegur ungl- ingur, en hann hefur aðeins eitt áhugamál: að leika sér að tölv- unni. í gegnum tölvuna ferðast hann um heiminn, breytir ein- kunnum sínum í skólatölvunni og leikur sér að alls konar leikjum sem ekki eru enn komnir á mark- aðinn. Hann kemst í alvarlega klípu þegar hann kemst inn á ónafngreint tölvukeríí með spenn- andi stríðsleikjum. Þessi leikur er þó ekki ætlaður eirðarlausum unglingum. 00.30 Hátterni hjá Bonzo (Bedtime for Bonzo). Mynd þessi er með Ronald Reagan í aðalhlutverki og er sýnd í tilefni veru hans hér á landi vegna leiðtogafundarins. Myndrokk. 05.00 Dagskrárlok. Útvaip - Sjónvarp Byigjan kl. 22.00: Vill einhver eignast peninga? I kvöld mun Jón Axel Ólafsson finna á ný „heppna hundraðasta hlustand- ann“ eftir nokkurra vikna hlé. Sama sniðið verður á og áður, fólki gefst færi á að hringja milli kl. 23.00 og 24.00 og eignast 10.000 krónur ef heppnin er með. Að vísu er bara einn sem getur unnið í einu. Fjórir hafa unnið til þessa og allir „bara ejftt því“ eins og sagt er. Jón Axel hlær efiaust dátt með hundr- aðasta hlustandanum sem hringir í kvöld. Útvarp, rás 2, kl. 20.00: Samfelld tónlist að mestu án kynninga Þeir sem hafa saknað þess að geta ekki hlustað á samfellda tónlist að mestu leyti án kynninga ættu að kveikja á rás 2 á föstudags- og laugar- dagskvöldum. Þá verður leikin tónlist úr ýmsum áttum, gömul og ný, frá klukkan 20.00 til klukkan 23.00 og verður hún að mestu leyti ókynnt. Slíkt fyrirkomulag hefur um árabil tíðkast hjá erlendum útvarpsstöðvum á ákveðnum tímum sólarhrings enda margir sem telja samfellda tónlist af- slappandi og notalega að kvöldlagi. Það er Andrea Jónsdóttir sem velur efnið á föstudagskvöldum en Gunn- laugur Sigfússon annast tónlistarval laugardagskvöldsins. Þessir dagskrár- liðir rásar 2 hafa hlotið nafnið Kvöldvaktin og taka við af ýmsum þáttum sem fjallað hafa um afmarkað- ar stefnur í tónlist og höfðu sumir hveijir verið á dagskrá rásar 2 frá upphafi. Unnendum þeirra tónlistar- stefha hefur þó ekki verið gleymt og munu kvöldvaktimar jafht sem morg- un- og síðdegisliðir rásar 2 koma til móts við þarfir sem flestra. Þegar Kvöldvaktinni lýkur klukkan 23.00 tekur svo við Næturvakt sem þeir Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvalds- son standa aðfaranótt laugardags en Ásgeir Tómasson aðfaranótt sunnu- dags. Næturútvarpinu lýkur klukkan 3 eftir miðnætti. Útvaip rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Undirbún- ingsárin“, sjálfsævisaga séra Friðriks Friðrikssonar. Þor- steinn Hannesson les (18). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Krist- ínsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr for- ustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið Menningarmál. Meðal efnis er þingmálaþáttur sem Atli Rúnar Halldórsson sér um kl. 18.00. Umsjón: Óðinn Jónsson. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðar- son flytur. (Frá Akureyri.) 19.35 „Skógurinn sagði nei“, saga eftir Friðrik Guðna Þórleifs- son. Höfundur les. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Sígild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í um- sjá IÍluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl 03.00. Útvazp xás II 12.00 Hádegisútvarp með léttri tón- list og fréttum í urnsjá Gunnlaugs Sigfússonar. 13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 Endasprettur. Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr ýms- um áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin Andrea Jóns- dóttir. 23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tóm- assyni og Vigni Sveinssvni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00. 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni FM 90,1. 18.00 19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni FM 96,5. Föstudagsrabb. Inga Eydal rabb- ar við hlustendur og les kveðjur frá þeim. leikur létta tónlist og greinir frá helstu viðburðum helg- arinnar. Bylgjan 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóamark- aði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Þorsteinn leikur tónlist og kannar hvað næturlífið hefur upp á að bjóða. 22.00 Jón Axel Ólafsson. Nátthrafn Bylgjunnar leikur létta tónlist úr ýmsum áttum og spjallar við hlust- endur. 04.00 08.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Veðrið is 6° 'a*ls\d- Norðan kaldi um landið austanvert en fremur hæg breytileg átt um vest- anvert landið, él verða við norðaust- urströndina en víða léttskýjað annars staðar. Hiti nálægt frostmarki við sjávarsíðuna en 1-5 stiga frost inn til landsins. Veðrið Akureyri snjókoma -1 Egilsstaðir skýjað 1 Galtarviti hálfskýjað -3 Hjarðarnes léttskýjað 1 Keflavikurflugvöllur léttskýjað 1 Kirkjubæjarklaustur heiðskírt 0 Raufarhöfn skafr. -1 Reykjavík léttskýjað 1 Sauðárkrókur skýjað -2 Vestmannaeyjar heiðskírt 1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 6 Helsinki alskýjað 6' Kaupmannahöfn skýjað 7 Osló skýjað 7 Stokkhólmur rigning 6 Þórshöfn rigning 3 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 20 Amsterdam rigning 10 Aþena hálfskýjað 15 Barcelona skýjað 15 (Costa Brava) Berlfn hálfskýjað 8 Chicagó léttskýjað 14 Feneyjar heiðskírt 13 (Rimini/Lignano) Frankfurt þoka 3 Glasgow skúrir 7 Hamborg léttskýjað 7 Las Palmas léttskýjað 27 (Kanarieyjar) London léttskýjað 10 LosAngeles mistur 21 Luxemborg léttskýjað 4 Madrid skýjað 15 Malaga skýjað 19 (Costa Del Sol) Mallorca skýjað 16 (Ibiza) Montreal skýjað 5 New York léttskýjað 18 Nuuk snjókoma -1 Parfs léttskýjað 10 Róm þokumóða 16 Vín skýjað 8 Winnipeg skýjað 2 Valencia rykmistur 18 Gengið Gengisskráning nr. 207 - 1986 kl. 09.15 31. október Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,840 40,960 40,750 Pund 57,299 57,467 57,633 Kan. dollar 29,412 29,498 29,381 Dönskkr. 5,2612 5,2767 5,3320 Norsk kr. 5,4327 5,4486 5,5004 Sænsk kr. 5,8094 5,8265 5,8620 Fi. mark 8,1550 8,1789 8,2465 Fra. franki 6,0638 6,0817 6,1384 Belg. franki 0,9531 0,9559 0,9660 Sviss. franki 23,8551 23,9252 24,3400 Holl. gyllini 17,5279 17,5794 17,7575 Vþ. mark 19,7940 19,8522 20,0689 ít. líra 0,02865 0,02873 0,02902 Austurr. sch. 2,8146 2,8229 2,8516 Port. escudo 0,2714 0,2722 0,2740 Spá. peseti 0,2955 0,2964 0,2999 Japansktyen 0,25218 0,25292 0,25613 írskt pund 53,970 54,129 54,817 SDR 48,8221 48,9664 48,8751 ECU 41,3403 41,4618 41,8564 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. SMIÐJUKAFFI ** PIZZERIA Opið allar nætur Opið sunnudag til fimmtu- dags frá’kl. 18.00 til 04.00 föstudag og laugardag frá kl. 18.00 til 05.00. SIUIIÐJUKAFFI, Smiðjuvegi 14 D, Kópavogi, simi 72177.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.