Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Síða 8
8 MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1986. MJÖG GÖTT VERD VfSA TOYOTA VARAHLUTIR Opið á laugardögum frá kl. 10:00 - 13:00. nýbýlavegis 200kópavogur sími: 91-44144 Útlönd Á vespu um hringveginn í austumska sjónvarpinu Joharma Rúlsdódir, DV, Vínarborg; Fyrir skömmu var sýnd hér í austurríska sjónvarpinu kvikmynd sem Georg Feigl tók árið 1984 á sjö vikna ferðalagi sínu um ís- lenska hringveginn. Farartækið var lítið mótorhjól, eða svokölluð vespa, og fyrri hluta ferðarinnar haiði hann kerru afUm í vespunni undir farangur. Feigl var einn á ferð og var því bæði kvikmyndatökumaður, leik- stjóri og leikari, allt í sena Myndin hófst á Seyðisfirði er hann steig á land úr Norrænu og geystist af stað á vespunni suður um landið, klæddur ijallgöngus- kóm og þykkri íslenskri lopapeysu. Kvikmyndatökuvélira festi hann á stýri farartækisins og var því sjónarhom áhorfkndans ,oft ansi skondið. Honum tókst nefnilega að skrölta í myndarlegustu holunum mestan hluta kvikmyndarinnar og sýndi nær eingöngu malarvegi. Til að krydda þetta ofurlítið flaug hann með stæl af hjólinu á miðri Öxnadalsheiði á norðurleið og lét fylgja með valin þýsk skammaryrði. Stundum sté hann þó af hjólinu til að fá sér reyk, mynda blóm og fugla, hita bakaðar baunir og skoða landabréfið. Hann kom nánast ekkert við í þéttbýli og sáust því fleiri torfbæir en steinhús. Kvikmyndin, alls 45 mínútna löng, var sýnd seinnipart föstudags fyrir viku og þvf vart hægt að bú- ast við að margir hafi séð hana. Gaman væri þó að vita hvaða hugmynd Austurríkismenn gera sér um ísland eftir þetta fræðslu- skot. Listaverka- þjófnaður upplýstur úr Liselundhóll Haukur L. Haukssan, DV, Kaujsnlicíh: Tveir ungir menn hafa játað á sig listaverkaþjófnað er framinn var í Liselundhöllinni á Mön fyrir skömmu. Hefúr allt þýfið, þar á meðal málverk húsgögn og spegl- ar, fúndist nær óskemmt. Annar hefúr verið settur í gæslu- varðhald í fjórar vikur og búist er við að samstarfemaður hans fái svipaðan dóm. Hvílir töluverð leynd yfir starfi lögreglunnar í þessu máli þar sem vonast er til að listaverkasalar, er hafa einbeitt sér að sölu stolinna hstmuna, festist í neti lögreglunn- ar. Einnig verður lögreglan að full- vissa sig um hvort þjófnaðurinn er skipulagður af alþjóðlegum listaverkaþjófúm og hvort þeir tengjast tveim svipuðum þjófnuð- um fyrir nokkrum mánuðum. Páfinn í Astralíu Jóhannes Páll páfi kom til Can- berra í morgun til vikulangrar heimsóknar í Ástralíu. Þangað kom hann frá Nýja-Sjálandi. Bob Hawke forsætisráðherra og sir Ninian Stephen landstjóri voru meðal þeirra sem tóku á móti páf- anum en þetta er fimmti áfangi ferðalags hans um Asíu og Kyrra- hafið. Mun hann heimsækja öll átta fylki Ástralíu. Páfinn hefúr þegar heimsótt Bangladesh, Singapore, Kyrra- hafeeyríkið Fidji og Nýja-Sjáland. Aquino rak Enrile varnarmálaráðherra tíðum og stimdum mjög harkalega gagnrýnt hana fyrir of lina afstöðu til hinna kommúnisku skæruliða Filipps- eyja. Þessi tvö höfðu fyrir níu mánuðum gengið til samstarfs, sem fæstir hefðu talið líklegt, en Enrile hafði forystu um að binda endi á 20 ára valdaferil Marcosar forseta og koma Aquino til valda. Enrile tók sæti í stjóm Áquinos og hefur undanfama mánuði verið gagnrýninn á Aquino og stefriu henn- ar og þrálátur orðrómur á kreiki um að hann ætlaði sér að sölsa undir sig völdin. Enrile, sem var vamarmálaráðherra Marcosar forseta, lét fangelsa Benigno Aquino, eiginmann Corazon, 1972. Hann tók frávikningu sinni með jafh- aðargeði og sagði dóttir hans, Katrina, að hann ætlaði að snúa sér aftur að lögfræðistörfúm. Eiginkona hans, Christina, sagði að hann hefði verið beðinn um að hætta í stjóminni og eins og hver annar heiðursmaður hefði hann orðið við því. Menn kviðu því að afsögn Enriles mundi reka stuðningsmenn hans inn- an hersins til þess að grípa til vopna gegn Aquino forseta, en enn sem kom- ið er hefúr ekki örlað á neinu slíku. Aquiuno hafði strax komið fram í sjón- varpi og kunngert afeögn Enriles og jafnframt skipun Rafael Ileto, fyrrum hershöfðingja og diplómat, sem eftir- mann Enriles í vamarmálaráðuneyt- inu. Aquino hefur verið mestur styrkur í stuðningi Ramos, yfirhershöfðingja og yfirmanns stjómarhers Filippseyja. Hann var sjálfur viðstaddur ríkis- stjómarfundinn, þar sem Enrile var vikið frá, og stóð þar afastur með for- setanum. Ramos nýtur mikils álits og virðingar á Filippseyjum. RÝMINGARSAIA ÁTOYOTA VARAHLUTUM ÁRGERÐ 1979 OG ELDRI. Corazon Aquino, forseti Filippseyja, beið í morgun átekta, hvemig stuðn- ingsmenn Juan Ponce Enrile vamar- málaráðherra brygðust við eftir að hún vék honum úr stjóminni um helg- ina. Áður hafði henni verið greint frá því að uppi væri samsæri um að ræna völdunum. Bólaði ekki í morgun á neinum við- brögðum meðal stuðningsmanna Enriles innan hersins en þeir hafa sterklega verið orðaðir við valda- ránssamsæri, en kvittur um slíkt hefúr gengið fjöllunum hærra undanfamar vikur. Fidel Ramos yfirhershöfðingi hafði á laugardagskvöld greint Aquino frá því að óánægðir foringjar í hemum og nokkrir þingmenn ætluðu að ræna völdum og bylta henni af forsetastóli. Lét Aquino senda herflokka til að standa vörð um helstu fjöLmiðla og daginn eftir óskaði hún þess af ráð- herrum stjómar hennar að þeir legðu fram afsagnarbeiðnir. Urðu þeir við því en hún ákvað þegar í stað að taka afsögn Enriles gilda en hann hefur Juan Ponce Enrile (í miðju) meðal stuðningsmanna á umrótstímunum þegar Marcos var hrakinn frá völdum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.