Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 24. NÖVEMBER 1986. 43 r Sviðsljós Uppstilltar dfsir. Kjólarnir, sem keppendur klæddust, vöktu athygli en hönnuður þeirra er Jórunn Karlsdóttir. Sólarstjarna Polaris, Svava Sigurjónsdóttir, krýnd af Margréti Guðmunds- dóttur, sólarstjörnu frá því í fyrra. Svava er 18 ára og nemandi i Mennta- skólanum í Reykjavik. Dómnefndina skipuðu Ólafur Laufdal, eigandi Hollywood, Þórunn Gests- dóttir, ritstjóri Vikunnar, Karl Sigurhjartarson, framkvæmdastjóri Polaris, og Sif Sigfúsdóttir, ungfrú Skandinavía 1985. Einnig sat í dómnefnd Baldvin Jónsson, auglýsingastjóri Morgunblaðsins. Jerryíbílslysi jerry, 4 ára, átti fótum sínum fjör að launa ekki alls fyrir löngu. Fyrir þá sem ekki eru alveg vissir um hver Jerry er skal þess getið að hann er hundur Brink- manns prófessors í sjónvarpsseríunni Sjúkrahúsið í Svartaskógi. Þannig voru mál með vexti að ekið var ú Jerry fyrir utan hótel Schweizerhof í Berlín og slapp hann með skrekkinn. Klausjúrgen Wussow og Gaby Dohm eru auðvitað guðslifandi fegin - og einnig allir þeir er að sjónvarpsþáttun- um standa - því erfitt yrði að finna stað- gengil Jerrys. Úrslitin tilkynnt og fegurðardísirnar samfagna sigurvegaranum, Guðlaugu Jónsdóttur, sem nú getur sest í hásæt- ið. Frá vinstri Sirrý Sigurðardóttir, Guðríður Sverrisdóttir, sem kosin var Hollywood Spec af dísunum sjálfum, stjarna Hollywood, Guðlaug Jónsdóttir, Jónheiður Steindórsdóttir, Anna Brynja Sigurgeirsdóttir, Ingibjörg Kaldal- óns og Björk Jakobsdóttir. Sitjandi er Sólarstjarna Polaris, Svava Sigurjónsdóttir. DV-mynd Brynjar LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA VÉLSLEÐAMANNA EFNIR TIL ÚTILÍFSSÝNINGAR 99 VETRARLIF ’86 áá Fosshálsi, Ártúnshöfða, Reykjavík Dagana 27.-30. nóvember Sýningin verður opnuð fimmtudaginn 27. nóv. kl. 18.00. Hina dagana verður svæðið opið frá kl. 10.00 til kl. 21.00 Meðal þess sem sýnt verður má nefna: Vélar og tæki: Vélsleðar Fjórhjól Snjóblásarar Rafstöðvar o.fl. Fylgihlutir: Aftanísleðar og margskonar annar aukabúnaður Skíðabúnaður: Allskonar vörur sem tilheyra skíða- iþróttum Varahlutir: Allskonar varahlutir. Olíur o.fl. Öryggistæki: Bílasimar Talstöðvar Lorantæki Áttavitar o.fl. Hlífðarbúnaður: Allskonar hlífðarfatnaður. Tjöld o.fl. Sögusýning — Gamlir vélsleðar o.fl. FLOAMARKAÐUR Félagsmenn geta komið með ýmsa gamla muni er tengjast vetrarlífi og selt þá á flóamarkaðnum VEITINGAR LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA VÉLSLEÐAMANNA X

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.