Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Blaðsíða 46
46 MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1986. /> BÍOHÖItli Fmmsýnir jólamynd nr. 1 1986. Besta spennumynd allra tíma. Aliens There are some piaces in tlic universe you don’t go alone. Aliens er splunkuný og stórkost- lega vel gerð spennumynd sem er talin af mórgum „besta spennumynd allra tima". Myndin er beint framhald af hinni vel lukkuðu stórmynd, Alien, sem sýnd var víða um heim við met- aðsókn 1979. Bíóhöllin tekur forskot á frumsýningu jóla- mynda I ár með því að frumsýna þessa stórmynd sem fyrstu jólamynd sina af þremur 1986. Aliens er ein af aðsóknarmestu myndum í London á þessu ári. Kvik- myndagagnrýnendur erlend- is hafa einróma sagt um þessa mynd: „Excellent", stjörnur. Erlendir blaðadómar: „Besta spennumynd allra tíma." Denver Post. „Það er ekki hægt að gera mynd betur en þessa." Washington Post. „Ótrúlega spennandi." Entertainment Tonight. Aðaðhlutverk: Sigourney Weaver Carrie Henn Michael Biehn Paul Reiser Framleiðandi: James Cameron Myndin er í Dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.05. Hækkað verð. Stórvandræði í Litlu Kína (Big Trouble in Little China) J*<k 6«'«>n'i m t*r mjto \*nma trvmtM J»d Það má með sanni segja að hér sé á ferðinni mynd sem sem hef- ur það sameiginlegt að vera góð grínmynd, góð karatemynd og góð spennu- og ævintýramynd. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Leikstjóri: John Carpenter. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.05. Hækkað verð. í klóm drekans Leikstjóri: Robert Clouse. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7.30. í svaka klemmu Aðalhlutverk: Danny De Vito, Bette Midler. Sýnd kl. 7 og 10.05. Mona Lisa ★★★★ DV ★★★ Mbl. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 10.05. Lögregluskólinn 3 Aftur í þjálfun Sýnd ki. 5. Eftir miðnætti ★★★ Mbl. ★★★ Helgarp. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.05. Vinsamlegast ath. breyttan sýningartíma. ÍSLENSKA ÖPERAN Gerist styrktarfélagar. Sími 27033. Simi 18936 Það gerðist í gær (About Last Night) Stjörnumar úr St. Elmos Fire, þau Rob Lowe og Demi Moore, ásamt hinum óviðjafnanlega Jim Belushi, hittast á ný i þessari nýju, bráðsmellnu og grátbros- legu mynd sem er ein vinsælasta kvikmyndin vestanhafs um þess- ar mundir. Myndin er gerð eftir leikriti Davids Mamet og gekk það i sex ár samfleytt, enda hlaut Mamet Mamet Pulitzer-verðlaunin fyrir þetta verk. Myndin gerist i Chicago og lýsir afleiðingum skyndisambands þeirra Demi Moore og Rob Lowe. Nokkur ummæli: „Fyndin, skemmtileg, trúverðug. Ég mæli með henni." Leslie Savan (Mademoiselle). „Jim Belushi hefur aldrei verið betri. Hann er óviðjafnanlegur." J. Siskel (CBS-TV). „Kvennagull aldarinnar. Rob Lowe er hr. Hollywood." Stu Schreiberg (USA Today). „Rob Lowe er kominn á toppinn - sætur, sexi, hæfileikarikur." Shirley Elder (Detroit Free Press). „Demi Moore er falleg i fötum - ennþá fallegri án þeirra." Terry Minsky (Daily News). Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Hækkað verð. í úlfahjörð Bandarískum hershöfðinga er rænt af Rauðu herdeildunum. Hann er fluttur í gamalt hervirki sem er umlukið eyðimörk á eina hlið og klettabelti á aðra. Dr. Straub er falið að frelsa hers- höfðingjann áður en hryðju- verkamenn geta pyntað hann til sagna. Til þess þarf hann aðstoð „úlfanna" sem einir geta ráðið við óargadýrin í eyðimörkinni. Glæný, frönsk spennumynd með Claude Brasseur í aðalhlutverki. Önnur hlutverki eru I höndum Bernard-Pierre Donnadieu, Je- an-Rogers Milo, Jean-Hughes Anglade (úr Subway) og Ed- ward Meeks. Leikstjóri er Jose Giovanni. Sýnd i B-sal kl. 7 og 11.10 Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Með dauðann á hælunum (8 Millkm Ways to Die) mi Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Rosanna Ar- quette. Alexandra Paul og Andy Garicia. Leikstjóri er Hal Ashby (Midnight Ex- press, Scarface) ★★★ DV. ★★★ ÞJV. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. Þjóðleikhúsið tdfe Listdanssýning: Ögurstund eftir Nönnu Olafs- dóttur, Duendeog Amalgam eftir Hlif Svavarsdóttur. 2. sýning þriðjudag kl. 20, 3. sýning fimmtudag kl. 20, siðasta sinn. Tosca miðvikud. kl. 20, föstudag kl. 20. Uþpreisn á ísafirði Laugardag kl. 20, uppselt. Leikhúskjallarinn: Valborg og bekkurinn Fimmtudag kl. 20.30. Ath. Veitingar öll sýningarkvölu i Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka i miða- sölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard i síma. flllSTURBtJARRifl Salur 1 Frumsýning: Stella í orlofi 'e:\ . Eldfjörug íslensk gamanmynd í litum. I myndinni leika helstu skopleikarar landsins, svo sem: Edda Björgvinsdóttir, Þór- haliur Sigurðsson (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gísli Rúnar Jóns- son, Sigurður Sigurjónsson, Eggert Þorleifsson og fjöldi annarra frábærra leikara. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Allir í meðferð með Stellu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 Frumsýnmg á meistaraverki SPŒLBERGS Purpuraliturinn Heimsfræg, bandarisk stórmynd sem nú fer sigurför um aiian heim. Myndin hlaut 11 tilnefningar til óskarsverðlauna. Engin mynd hefur sópað til sin eins mörgum viðurkenningum frá upphafi. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg. Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Salur 3 Mad Max III Hin hörkugóða stórmynd með Tinu Turner og Mel Gibson. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BREAKFASTCLUB Sýnt í Verslunarskóla íslands. Breakfast Club 2. sýning mánudaginn 24. nóv., 3. sýning þriðjudaginn 25. nóv., 4. sýning miðvikudaginn 26. nóvember, Sýningar hefjast kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða í skólanum til kl. 3 og klukkutíma fyrir sýn- ingu. Geymið auglýsinguna. Aftur í skóla l|pf; Hann fer aftur í skóla fimmtugur til að vera syni sínum til halds og trausts. Hann er ungur í anda og tekur virkan þátt i skólalífinu. Hann er líka virkur í kvennamál- unum. Rodney Dangerfield, grínistinn frægi, fer á kostum í þessari best sóttu grínmynd ársins í Banda- ríkjunum. Aftur i skóla er upplífg- andi í skammdeginu. ★★ /i Ætti að fá jafnvel örgustu fýlupúka til að hlæja. S.V. Morgunblaðið. Leikstjóri: Alan Metter. Aðalhlutverk: Rodney Dangerfield Sally Kellerman Burt Young Keith Gordon Ned Betty. Sýnd kl. 5.10, 7.10 og 9.10. Dolby stereo. Salur A Dópstríðið Lögga frá New York og strákur frá Kaliforníu eru fastir í neti fikni- efnahrings. Myndin sýnir hversu mannslifið er lítils virt þegar græðgi fikniefnaframleiðenda og seljanda hafa náð yfirtökum. Aðalhlutverk: James Remar og Adam Coleman Howard. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ATH.MYNDIN ER STRANG- LEGA BÖNNUÐ BÖRNUM YNGRI EN 16 ÁRA. Salur B Frelsi Þrælgóð gamanmynd um kvik- myndagerðarmenn sem koma til hljóðláts smábæjar og breyta bænum á einni nóttu i hávært kvikmyndaver. Aðalhlutverk: Alan Alda, Michael Caine, Michelle Pfeiffer og Bob Hoskins. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur C Psycho III Þá er hann kominn aftur, hryll- ingurinn sem við höfum beðið eftir, því brjálæðingurinn Nor- man Bates er mættur aftur til leiks. Aðalhlutverk og leikstjórn: Anthony Perkins Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TÓNABÍÓ Sími 31182 Maðurinn frá Majorka Það er framið póstrán í Stokk- hólmi, ósköp venjulegt lög- reglumál, en þeir eru mun alvarlegri atburðirnir sem á eftir fylgja. - Hvað er að gerast? Hörkuspennandi lögreglu- mynd, gerð af Bo Wideberg, þeim sama og gerði hina frægu spennumynd „maðurinn á þak- inu". Aðalhlutverk: Sven Wollter Tomas von Brömssen Leikstjóri: Bo Wideberg. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. IREGNBOGIINN fflJS Guðfaðirinn Höfum fengið til sýninga á ný hinar frábæru stórmyndir Guð- föðurinn og Guðföðurinn II. Sýnum nú Guðföðurinn, sem á sínum tíma hlaut tíu útnefningar til óskarsverðlauna og fékk m.a. verðlaun sem besta myndin og Marlon Brando sem besti leikari i karlhlutverki. Mynd um virka mafiu, byggð á hinni víðlesnu sögu eftir Mario Puzo. I aðalhlutverkum er fjöldi þekktra leikara svo sem Marlon Brando, Al Pacino, Robert Duval, James Caan og Diana Keaton. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Draugaleg b r úðkaup sferð Eldfjörug grínmynd. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 9.15 og 11,15. Þeir bestu „Besta skemmtimynd ársins til þessa." ★★★ Mbl. Top Gun er ekki ein best sótta myndin í heiminum í dag - held- ur sú best sótta Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. í skjóli nætur »Et brag af en film« ★★★★★|★★★★★ HXRAUMG , S1WWTWISTMN «w tAPSEN EW CUJJSfN HuMrg »c Hörku spennumynd um hús- tökumenn í Kaupmannahöfn með Kim Larsel og Eric Claus- en. — HP. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hold og blóð A.l. Morgunblaðið. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15. BMX meistararnir Sýnd kl. 3. Chaplin syrpa Gamanstund með Chaplin. Sýnd kl. 3.15 og 5.15. MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA San Lorenzo nóttin Myndin sem hlaut sérstök verð- laun í Cannes. Frábær saga frá Toscana. Spennandi, skemmti- leg, mannleg. „Meistaraverk sem öruggt er að mæla með". Politi- ken. ....... B.T. Leikstjórn: Pablo og Vittorio Taviani Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7.15, 9.15 og 11.15. BIOHUSIÐ Sim. 13800 riiiiiimmiiiiinnm] Evrópufrumsýning: Taktu það rólega (Take It Easy) Splunkuný og stórskemmtileg stuðmynd um unglinga sem koma sér áfram á iþróttabraut- inni. Tónlistin er frábær í þessari mynd en platan, sem er tileinkuð myndinni, er American Ant- hem og eru mörg lög af henni nú þegar orðin geysivinsæl. Tónlistin er flutt af Andy Taylor, Mr. Mister, Stevie Nicks, Graham Nash. Aðalhlutverk: Mitch Gaylord Janet Jones Michael Pataki Tiny Wells. Leikstjóri: Albert Magnoli. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. nm~PÖLBY STEREO ] LHIKFEIAG RKYKjAVlKDR SÍM116620 <BiO V^gurtrm MEK^Í^C Vegurinn til Mekka 7. sýning þriðjudag kl. 20.30, hvít kort gilda. MÍNSF&WR Miðvikudag kl. 20.30, 165. sýning laugardag kl. 20.30, uppselt. ^UPP VIEÐ TEPPIÐ, / YSOLIVtUMDUR Föstudag kl. 20.30, síðasta sýning. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 14. des. I slma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað að- göngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Aðgöngumið- ar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasalailðnókl. 14-20.30. LEIÐAVISIR FYRIR AliA ÍANDSMENN ISRAEL 14 dagar, verð frá 34.580,- ISRAEL + EGYPTALAND 14 dagar, verð frá 36.870,- Brottför vikulega. FERÐA SICRIFSTOFA STUDENTA Hringbraut, sími 25822 og 16850 Við emm ferðaskrifstofa þeirra sem ekki vaða i peningum!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.