Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1986. 31 ■ Til sölu Nýlegur stálþræll, glussaknúinn, til sölu, 70 tonna kraftur, klippir flatjárn, 450xl5mm, 300x20mm, klippir vinkil- járn, 130xl30xl3mm, gatar/lokkar 27mm þvermál, 20mm þykkt, kant- pressan beygir 600x3mm, 350xl0mm. Ómissandi tæki í öllum smiðjum, get- ur ráðið úrslitum í verktilboðum, ótrúleg afköst. Uppl. í vinnusímum 77066-78600 og heimasíma 72542. Tilboð óskast (hagstætt verð). A) Kjöt- afgreiðsluborð með innbyggðri pressu, legnd 2 m, breidd 0,90 m. B) Álegg- skælir á vegg (Rafha) með innbyggðri pressu, lengd 1,60 m, hæð 1,40 m, breidd 0,70. C) 2 stálklædd kassaborð (afgreiðsluboð). D) tvöfaldur sólbekk- ur, 20 peru (Philips HP 3126), með rafknúðri lyftu á efrihluta. Uppl. í síma 12729 eftir kl. 19. Benz 200 árg. ’83 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, centrallæsingar, sóllúga, útvarp og fl., ekinn 55 þús. km, verð 600 þús., Mazda 929 árg. ’84, ekinn 23 þús. km, og Opel Rekord árg. ’82, ek- inn 57 þús., sjálfskiptur^ vökvastýri, 2ja dyra, mjög góður. Á sama stað nokkrir Ieðurhægindastólar. Uppl. í síma 41610. Lítið notaður skiðabúnaður, skíði 1,50 cm og skór nr. 36, til sölu, ennfremur gönguskíðaskór nr. 35 og 36, hvítir skautar nr. 37. Á sama stað lítið sófa- sett, 3 +1 +1, og leðurstóll á snúnings- fæti ásamt skammeli, ennfremur lítill svefnbekkur. Uppl. í síma 620635. Streita - þunglyndi: næringarefna- skortur getur valdið hvoru tveggja. Höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný mynstur, gamalt verð, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími 687833. Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Björnsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. 2 goskælar(kistur) 160 1, H 75 + 50x100 hvor, Pinu ísskápur H52x50 og annar stærri, nýleg Zerovatt þvottavél, Ignis og Candy þvottavél og Philco þurrk- ari, allt yfirfarið. S. 36539. Leiklimi-myndbönd. Holl hreyfing fyr- ir fjölskylduna, skemmtil. æfing, einnig æfing, við gikt, vöðvabólgu, streitu, migrene. Góð gjöf. Póstkrþj. Heilsumarkaðurinn, s. 62-23-23. NÝJÚNG -Orku -Armbönd og -Hringar gott við gikt, blóðþrýstingi, tauga- spennu, bólgum, kyndeyfð o.fl. Góð gjöf. Heilsumarkaðurinn, Hafnar- stræti 11, s. 622323. Notuð eldhúsinnrétting, Huqvarna hellur, ofn og tvöfaldur stálvaskur til sölu. Uppl. í síma 612926 eftir kl. 16. Gení háþrýstidæla til sölu, eins fasa, mjög lítið notuð. Uppl. í síma 54579. M Óskast keypt Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni, 30 ára og eldri, t.d. ljósakrónur, lampa, skartgripi, myndaramma, póst- kort, leikföng, plötuspilara, hatta, fatnað, spegla o.fl. o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, sími 14730. Opið 12-18, laugardaga 11-14. Sófasett - pianóbekkur. Óskum eftir að kaupa gamaldags (antik) sófasett og píanóbekk, einnig nýlegar bóka- hillur og hornsófa. Uppl. í símum 24455 og 22876. Óska eftir tvíbreiðum svefnsófa eða koju, kommóðu, teppi eða dúk 12 m2. Uppl. í síma 21015. Kaupi siginn tisk, gellur, kinnar, skötu o.íl. Uppl. í síma 21015. Gott verð. ■ Verslun Undraefnið ONE STEP breytir ryði í svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek- ari ryðmyndun. A bíla, verkfæri og allt járn og stál. Maco, Súðarvogi 7, sími 681068. Sendum í póstkröfu. Parket vernd-lappar. Hlýir og notaleg- ir „lappar" á allar fætur eru ódýr og varanleg Parket vernd, fást í verslun- um. Þ.Þórðarson s.651577. ■ Fatnaður Prjónavörurá framleiðsluverði. Peysur í tískulitum á 950, gammosíur á börn og fullorðna og margt fleira. Sendi gegn póstkröfu. Kjallarinn, Njálsgötu 14, síma 10295. Kápur, jakkar, nýr pelsjakki, skinn- kragar. Skipti um fóður í kápum. Kápusaumastofan Díana, Miðtúni 78, sími 18481. ■ Heimilistæki Þvottavél til sölu. Stór, ca 3ja ára Westinghouse þvottavél til sölu, topphlaðin, tekur heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 93-5376. Vel með farinn tviskiptur Ignis ísskáp- ur til sölu. Uppl. í síma 99-1288 eftir kl. 16. ■ Hljóðfæri píanóstillingar og viðgerðir. Vönduð vinna unnin af fagmanni. Sindri Már Heimisson. Uppl. og pantanir í síma 16196 e. kl. 18. Til sölu Baldwin Skylane 244-TK, 2ja borða rafmagnsorgel með fótbassa og. skemmtara, stóll fylgir. Sími 34946 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Flytjum píanó og flygla. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 45395, 671850 og 671162. Pianóstillingar, viðgerðir og sala. ísólf- ur Pálmarsson, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16-19, h.s. 30257.__ ■ Hljómtæki OFFITA - REYKINGAR. Nálastungueyrnalokkurinn kominn aftur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323. ísskápur, þvottavél, straupressa, hrað- suðuhella, tvöfaldur stálvaskur, borðtennisb., ruggustóll, hornhilla, tvö einstaklingsrúm og glerskápur úr hansahillum til sölu. S. 40784 e. kl. 18. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Allt fyrir hnetuverslun. Til sölu er inn- rétting úr hnetuverslun, kassar, vigt borð o.fl. Uppl. í símum 92-2348 og 92-2850. Eldhúsinnrétting og Rafha eldavélar- samstæða til sölu, selt saman eða hvort í sínu lagi. Uppl. í síma 51252 eftir kl. 17. AEG ísskápur (kubbur) og kínversk ol- íumálverk til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 26923. Furuhillusamstæða m/skrifborði og ljósi til sölu, tilvalið í barna- og ungl- ingaherb. Uppl. í síma 41168. Nýleg frystikista til sölu, Electrolux 320 1. Uppl. í síma 30678 eftir kl. 14. Söluvagn - pylsuvagn. Til sölu er vand- aður söluvagn. Uppl. í síma 9644219. Til sölu vélar og tæki fyrir sjoppu- og veitingarekstur. Uppl. í síma 41021. Erum fluttir i Skipholt 50C. Tökum í umboðssölu hljómtæki, sjónvörp, bíl- tæki, video, tölvur o.fl. Sportmarkað- urinn, Skipholti 50C, sími 31290. Til sölu segulband, Pioneer CT 4, gott tæki á góðu verði. Uppl. í síma 617487. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa- hreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. Itarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Pantanir teknar í síma 83577 og 83430. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13. ■ Húsgögn 1 Happy svefnsófi, 140 cm, útdreginn, 1 Spira svefnsófi, rautt og svart gólf- teppi, 35-40 ferm, og gamall radíófónn gefins. Uppl. í síma 672434 eftir kl. 16. Erum að byrja að búa og eigum ekk- ert. Ef þú átt einhver húsgögn sem þú vildir gefa eða láta fyrir lítið þá væri það vel þegið. Uppl. í síma 52243. Sófasett, sófaborð og simastóll selst ódýrt, einnig til sölu Lada Lux árg. ’84, skemmd eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 76639. Leðursófasett til sölu, 3 + 2 + 1 ásamt sófaborði og hornborði. Uppl. í síma 78740 og eftir kl. 18 í síma 76731. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sófasett 4 +1 +1, til sölu á kr. 7000 og hvíldarstóll m/fótskemli á kr. 6000. Uppl. í síma 42070 eftir kl. 17. Eins manns svefnsófi til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 24880. Hjónarúm úr palesander óskast. Uppl. í síma 612416. Vel með farnar barnakojur óskast til kaups. Uppl. í síma 46407. ■ Antik ATH., einstakt tækifæri: Til sölu glæsilegt borðstofusett með 3 skápum, útskorið úr massífri eik. Verð tilboð, afborgunarskilmálar. Sími 14952. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum heim, gerum verðtilboð frítt. Fagmenn vinna verkið. Form-Bólstrun, Áuðbr. 30, 44962. Rafn, 30737, Pálmi, 71927. Klæðningar - viðgerðir. Úrval af efn- um. Ódýr efni á borðstofustóla. Pantið tímanlega. Bólstrun Hauks, Háaleitis- braut 47, áður í Borgarhúsgögnum, sími 681460 eftir kl. 17. ■ Tölvur Aukahlutir og búnaður fyrir PC sam- hæfðar tölvur: Bókin um MS DOS, kr. 1.875. Serial mús, kr. 4.200. Prentarakort, kr. 1.692. Prentarasnúra, kr. 1.050. Rauntímaklukka, kr. 2.119. Hercules samhæft skjákort, kr. 6.900. Sendum samdægurs í póstkröfu. Digi- talvörur hf., Skipholti 9, sími 24255. Amtract CPC 464 með diskadrifi, lita- mónitor og Epson LX 80 prentara til sölu, forrit, leikir og blöð fylgja. Stað- greitt 30 þús. S. 84359 eftir kl. 20. Apple lle til sölu ásamt Image Writer prentara og ritvinnsluforriti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1748. Notaðir leikir fyrir Sinclair Spectrum 48 K, verða seldir að Daltúni 28, Kópa- vogi mánudaginn 24. nóv. kl. 20-22. Uppl. á sama tíma í síma 46988. Commodore 64 tölva til sölu, 200 leikir og 2 stýripinnar fylgja, selst á 15 þús. Uppl. í síma 42757, Guðmundur. ■ Sjónvörp Sjónvörp. Ætlar þú að fá þér sjónvarp eða video? Við höfum á lager, eða útvegum með stuttum fyrirvara, fjöl- margar tegundir og stærðir tækja. Þetta eru notuð, innflutt tæki, yfirfar- in af fagmönnum, tæki með eða án fjarstýringar, tæki með eða án Cable- tuner og Teletext. Hringdu og kannaðu málið. Sími 91-77203 milli kl. 19 og 22 alla daga. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Dýrahald Nýlegt mjög gott 6 hesta hús í Hafnar- firði til sölu á aðeins 480 þús. Úrvals útreiðarleiðir. Uppl. í síma 11113 á kvöldin. Af sérstökum ástæðum er til sölu hest- hús í Glaðheimum í Kópavogi fyrir 5 hross. Uppl. í síma 39066 eftir kl. 18. Aðalfundur íþróttadeildar Sörla verður haldinn í Sörlaskjóli 27.11 kl. 20, venjuleg aðalfuridarstörf. Stjómin. Bráðvantar pláss fvrir einn hest í góðu hesthúsi í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51690. Hey til sölu að Hjarðarbóli, Ölfusi, tökum einnig hesta í vetrarfóðmn. Uppl. í síma 994178. Óska eftir að taka á leigu 6-8 hesta hesthús, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 21253 og 26835. ■ Vetrarvörur Skíðamarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Verslið ódýrt, notaðar og nýjar skíðavömr í úrvali, tökum not- aðar skíðavörur í umboðssölu. Okkur vantar allar stærðir af skíðum og skóm í sölu. Verslið ódýrt. Verið vel- komin. Skíðamarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 83350. Vélsleðamenn. Gemm klárt fyrir vet- urinn. Stillum og lagfærum alla sleða. Olíur, kerti o.m.fl. Vélhjól & sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135. Kawasaki. Óska eftir rafmagnshlutum í Kawasaki vélsleða LTD ’82. Sími 671139 og 671496. Tökum í umboðssölu allan skíðabúnað og skauta. Emm fluttir af Grensásvegi að Skipholti 50C (gegnt Tónabíói). Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, sími 31290. Skíðaleiga, skíðavöruverslun, nýjar vörur, notaðar vömr. Tökum notað upp í nýtt, umboðssala, skíðaviðgerð- ir, skautaleiga. Sportleigan - skíða- leigan gegnt Umferðarmst. Sími 13072. Skiðavörur: Dynastar skíði, Trappeur skíðaskór. Tökum notuð barnaskíði og skó upp í nýtt. Opið til kl. 19 virka daga. Sportlíf, Eiðistorgi, sími 611313. Ókeypis! Ókeypis! Ókeypis! Ef þú tekur 3 spólur eða fleiri færðu tækið leigt fritt. Mikið af nýjum og góðum spól- um. Borgarvideo, Kárastíg 1, s. 13540. Stopp - stopp - stopp! Videotæki + 3 myndir á kr. 500. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515 - ekki venjuleg videoleiga. Nýtt og ónotað Panasonic myndbands- tæki til sölu, verð 35 þús. Uppl. í sima 621880. Panasonic. Til sölu nýlegt Panasonic NV 333 video. Uppl. í síma 78931 eftir kl. 19. ■ Hjól____________________________ Hænco auglýsir!! Leðurjakkar, leður- buxur, hanskar, leðurskór, hjálmar, móðuvari, olíusíur, leðurfeiti, leður- sápa, bremsuklossar, burstasett, hengirúm, Metzeler hjólbarðar o.m.fl. Hænco, sími 12052-25604. Póstsendum. Torfæruþríhjól með 296 cub. Kawasaki fjórgengismótor, með bakkgír, til sölu, innflutt frá Ameríku sl. sumar, er lítið notað, hentar vel t.d. til rjúpnaveiða. Uppl. í síma 72542. Honda XL-600 R. Honda XL-600 R End- uro til á lager. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Honda á Islandi, Vatnagörðum 24, sími 38772. Honda XR 500 árg. ’80 til sölu, gott hjól, snjókeðjur fylgja. Uppl. í síma 32885. ■ Til bygginga Mótatimbur og dokaplötur óskast til kaups. Uppl. í síma 671803 eftir kl. 18. ■ Byssur Villibráðarkvöld. Glæsilegt villibráðar- kvöld verður haldið í Veitingahúsinu Ártúni, Vagnhöfða 11, laugardaginn 29. nóv„ kl. 19.30. Skotveiðifélagar, missið ekki af þessu einstaka kvöldi og takið með ykkur gesti. Matreiðsla undir yfirstjórn Sigmars B. Hauksson- ar. Happdrætti með 10 glæsilegum vinningum. Skemmtiatriði og dans fram eftir nóttu. Miðar á kr. 1350 af- greiddir í versluninni Sportval v/ Hlemm og Veiðihúsinu v/Nóatún. Skotveiðifélag Islands. Skotrein. Skotveiðifélag Reykjavíkur og nágrenn- is boðar til fræðslufundar miðvikud. 26. nóv. nk., kl. 20.30, í Veiðiseli, Skemmuvegi 14, L-götu. Rjúpnaveiði- rabb, kunnar rjúpnaskyttur segja frá. Videomynd: Lyngrjúpnaveiði á skoska vísu. Stjórnin. Byssur og skotfæri. Sendum i póstkröfu um allt land. Sportbúð Ómars, Suður- landsbraut 6, sími 686089. Tökum byssur í umboðssölu. ■ Verðbréf Peningamenn. Hef til sölu kaupsamn- ing að íbúð með greiðslum á 10 mánuðum héðan í frá, á góðu verði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1740. ■ Bátar Útgerðarmenn, skipstjórar. Síldarnót 230 fmlx88fmd nr. 12, toppnót, ýsunet, þorskanet, ufsanet, handfærasökkur, fiskitroll. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími 98-1511 og heima 98-1700 og 98-1750. Til sölu 25 ýsunet 6-9 og 10 garn ásamt baujum drekum og færum, einnig sjó- vélaspil með sjálfdragara. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. Til sölu 25 ýsunet, 6-t, 9 og 10 garn, ásamt baujum, drekum og færum, einnig sjóvélaspil með sjálfdragara. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, s. 622554. Hraðbátur, 21 fet. Til sölu lúxusinn- réttaður og mjög vel útbúinn fallegur sportbátur m/vagni, góð kjör (skulda- bréf). S. 35051 og 671256 á kvöldin. 6 tonna bátur til sölu með góðum tækj- um. Uppl. í síma 92-3768. Ca 3ja tonna trilla óskast. Uppl. í síma 11349. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni i VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Yfirfærum 8 og 16 mm. kvikmyndir og slides-myndir á video, fullkominn VHS klippibúnaður og hljóðvinnsla. Heimildir samtímans, Suðurlands- braut 6, sími 688235. ■ Varahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi D12, sími 78540 og 78640. Höfum ávallt fyrirliggjandi varahluti í flestar teg. bifreiða, erum að rífa: BMW 316 ’80, Nissan Cherry ’82, Opel Rekord ’79, Toyota Tercel ’79, Suzuki Alto ’81, Plymouth Volaré ’77, Dodge Van, Benz 240D ’75. Viðgerðaþjónusta á staðnum. Ábyrgð. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Bilarif, Njarðvik. Er að rífa Fiat 125 P ’76, Fiat 131 Automatic ’79, Audi GL ’78, VW Golf ’75, VW Passat ’75, Re- nault 12 TL ’74, Toyota Mark IÍ '75, Mazda 818 og 323 ’75-’79, Toyota Corolla ’72-’79, Toyota Crown '71-’74, Volvo 144 ’73-’74, Lada 1600 ’77-’78, Opel Rekord ’74-’77, Toyota Starlet ’78. Einnig mikið úrval afvélum. Uppl. í síma 92-3106. Sendum um land allt. Bílvirkinn, s. 72060. Oldsmobile dísil ’78, Lada sport ’81, Fiat Ritmo '81, Audi 100 LS ’78, Saab 99 ’74, Galant ’79, Fairmont ’78, Datsun Cherry ’81, Cortina ’79 o.fl. Kaupum nýlega bila og jeppa til niðurrifs, staðgr. Bílvirk- inn, Smiðjuv. 44E, Kóp. S. 72060 og 72144. Bilabúð Benna, Vagnhjólið. Vatnskass- ar, RANCHÓ, fjaðrir, demparar, fóðringar. MSD kertaþr., fjölneista- kveikjur, Wam rafmagnsspil, felgur, topplúgur, pakkningar, vélahlutir. Hraðpöntum varahluti frá GM, Ford. Dodge og AMC, hagstætt verð. Bíla- búð Benna, Vagnhöfða 23, s. 685825. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða. Útvegum viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Nýjung! Sandblásturstæki án rykmengunar MARGAR ST/tRÐIR HVERFANDI ÓRRIF HAGST/tH VERÐ KOMIÐ OG PRÓFIÐ LANDSSMIÐJAN HF. Verslun Armula 23 - S. (91)20680

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.