Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1986. 23 DV Guðmundur fékk á sig yfirfrakka í Sviss • Kristján Arason skoraði átta mörk í Evrópuleik. - Víkingar eru komnir áfram í EM 18-16. Þá fóru Svisslendingamir I að leika maður gegn manni og var * mikill darraðardans stiginn á fjöl- I um íþróttarhallarinnar í Gallen. “ Með aðstoð frá v-þýskum dómur- I um náðu Svisslendingamir að _ jafna og tryggja sér sigur. Þegar Guðmundur Guðmunds- g son var tekinn úr umferð og klippt I á Bj arka Sigurðsson í hægra hom- I inu opnaðist leið fyrir Siggeir ■ Magnússon og Hilmar Sigurgísla- I son sem skomðu sín frrnm mörkin ■ hvor. Þá stóð Kristján Sigmunds- I son sig mj ög vel í markinu og varði hvað eftir annað mjög vel. ______________________“j íslandsmeistarar Víkings tryggðu sér farseðilinn í 8-liða úr- slit Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik í Sviss þar sem þeir léku seinni leik sinn gegn St. Ottmar í gær. Víkingar töpuðu leiknum, 19-20, en komust áfram þar sem þeir unnu ömggan sigur í fyrri leik liðanna, 22-17. Sviss- lendingar bmgðu á það ráð að taka Guðmund Guðmundsson úr um- ferð í leiknum þar sem Guðmundur var besti leikmaður Víkings hér í Reykjavík - skoraði þá 10 mörk. Um 2000 áhorfendur sáu leikinn sem var fjörugur. Víkingar vom yfir þegar stutt var til leiksloka, Auðvelt hjá Krislján fékk þungt högg á augabrún - eftir að hafa skorað átta mörk fýrir Gummersbach FH-ingum Leikir Hafnarfjarðarliðanna FH og Hauka hafa i gegnum árin þótt stór og mikill íþróttaviðburður og leikir liðanna oftast verið tvisýnir og spennandi. En þegar liðin mættust í 1. deild handboltans á laugardaginn kom allt annað í ljós. FH-ingar unnu auðveldan stórsigur, 34-15, þar sem FH-ingar voru í hlutverki kattarins gegn músinni. Þorgils Óttar skoraði fyrsta markið í leiknum, en Haukar jöfnuðu strax metin. FH-ingar komust í 4-2 en síð- an var jafnt 4-4 og 5-5 og það stefndi allt í jafnan leik. Nokkur mistök á báða bóga og taugaspennu gætti hjá háðum liðunum. Þegar u.þ.b. 6 mín. voru eftir af fyrri hálfleik var staðan 9-8 fyrir FH. En þá kom mjög slæmur kafli hjá Haukum, FH-ingar skoruðu 5 mörk í röð og komust í 14-8 og þannig var staðan í hálfleik. FH-ingar hófu seinni hálfleik með sama krafti og þeir enduðu þann fyrri og eftir 5 mín. var staðan orðin_19-9. Á þessum kafla átti Magnús Árna- son, markvörður FH, stórleik í markinu og varði 10 skot ó jafn- mörgum mín. FH-ingar reyndu allt sem þeir gátu til að vinna sem stærst- an sigur og má með sanni segja að þeim hafi tekist ætlunarverk sitt. Munurinn var 15 mörk, 26-11, þegar 10 mín. voru eftir og áfram jókst munurinn, í 19 mörk, 34-15, á loka- sekúndunum. Þar með var „jarðarförinni lokið” og FH-ingar fögnuðu þessum sæta sigri á „erkifjendunum”. FH-ingar léku lengst af nokkuð vel enda mótspyrnan ótrúlega auðveld. Þeir höfðu efni á að láta hálfgert varalið inn á í lokin en það stóð sig engu síður. Það vakti athygli að landsliðsmaðurinn Héðinn Gilsson skoraði ekki mark í leiknum en ann- ars komst næstum allt FH-liðið á blað. Magnús markvörður átti frá- bæran leik og varði yfir 20 skot. Annars átti allt FH-liðið góðan dag. Haukamenn voru hreint ótrúlega lélegir og þeir mega heldur betur taka sig á ef þeir ætla að forðast fall í aðra deild. Gunnar Einarsson átti ágætan leik í markinu og hefur greinilega engu gleymt. En hann kom ekki miklum vörnum við þar sem félagar hans sýndu ekki mikla ákveðni né baráttu í vörninni. Dómarar voru þeir Sigurður Bald- ursson og Björn Jóhannesson og dæmdu þeir þokkalega. -RR Atli Htaiarsscm, DV, V-Þýskalandi; „Ég fékk mjög þungt högg á aug- að þannig að það þurfti að loka skurði á augabrún með því að sauma sex spor,“ sagði Kristján Arason, lands- liðsmaður í handknattleik, sem meiddis i Evrópuleik með Gummers- bach gegn Graz frá Austurríki. Krist- ján, sem er nú stokkbólginn og með lokað auga, átti mjög góðan leik. Hann skoraði átta mörk í leiknum sem lauk með sigri Gummershach, 23-17. Afli Hnmarssan, DV, V-i^ýskalandi; Herbert Waas, leikmaðurinn marksækni hjá Bayer Leverkusen, kom beint frá heræfingum í leik Le- verkusen og Homburg. Það var greinilegt að hann var hlaðinn sprengjukrafti því að Waas skoraði bæði mörk Leverkusen sem vann heppnissigur, 2-1, í Homburg. Þessi efnilegi leikmaður er nú markahæstur í Bundesligunni með 10 mörk. Waas gegnir nú fimmtán mánaða herþjón- ustu og kom beint til Homburg frá tveggja daga heræfingum. Lánið leikur ekki við Homburg. Fyrir leikinn voru sex leikmenn fé- lagsins á sjúkralista. I leiknum meiddust þrír leikménn til viðbótar og voru tveir af þeim bomir af lei- kvelli á sjúkrabörum. Homburg fékk fjórtán homspymur á móti tveimur „Sigur okkar var aldrei í hættu. Við vorum alltaf með þetta fimm til sex marka forskot,“ sagði Kristján. Þess má geta að Gummersbach lék án línu- mannsins snjalla, Fitzek, sem verður frá í fjóra mánuði vegna meiðsla. Krossbönd í hné slitnuðu. Þetta er mikið ófall fyrir félagið því að Gitzek er eini línumaður Gummersbach. Hans stöðu tók gamla kempan Heine Brand, sem er aðstoðarþjálfari félags- ins, og er reiknað með að Brand leiki næstu leiki. homspymum Leverkusen og þess má geta að hvorki meira né minna en fjór- um sinnum skall knötturinn á þverslá eða stöngum í marki Leverkusen. Já, lánið hefur ekki leikið við Homburg. Klinsmann viðbeinsbrotnaði Stuttgart varð fyrir enn einu áfallinu þegar félagið vann stórsigur, 4-1, yfir Frankfurt. Markaskorarinn Klins- mann, sem skoraði fyrsta mark leiks- ins, fór af leikvelli á 68. mínútu, viðbeinsbrotinn. Perfetto, Karl Allgöwer og Pasic skomðu hin mörk Stuttgart. Júgóslavinn Pasic hefur tekið stöðu Ásgeirs Sigurvinssonar sem stjómanda á miðjunni og hefur leikið vel. Átti mjög góðan leik gegn Frankfurt. Það var Falkenmeyer sem skoraði mark Frankfurtliðsins. •Meðal áhorfenda á leiknum var Essen og Schwabing komust einnig áfram í Evrópukeppninni þrátt fyrir að félögin töpuðu um helgina. Essen tapaði í Frakklandi, 17-18, fyrir USM Gahny. Aðeins eitt þús. áhorfendur sáu leikinn. Essen var yfir þar til ó 53. minútu að Frakkamir komust yfir. Hecker lék mjög vel í marki Essen og Fraatz skoraði flest mörk eða átta. Schwabing tapaði, 16-18, fyrir DSF Sofía í Búlgaríu. Það kom ekki að sök því að Schwabing vann fyrri leikinn, 25-17. ‘ -SOS Ellert B. Schram, formaður KSÍ, sem er ásamt mönnum frá UEFA að skoða velli þá í V-Þýskalandi sem verða keppnisvellir í EM 1988. •Dortmund vann góðan sigur, 2-1, yfir Bremen. Rudi Völler skoraði mark Bremen á 8. mínútu en markadúettinn Dickel og Mill, sem báðir hafa skorað níu mörk, skoruðu mörk Dortmund. •Tony Woodcock, sem lék í staðinn fyrir Thomas Allofe, sem er meiddur, skoraði fyrir Köln. Félagið varð að sætta sig við jafntefli á heimavelli, 2-2, gegn Kaiserslautem. •Það vakti mikla athygli í Ham- borg að Uli Stein, markvörður Hamburger, sem er kominn úr fjög- urra vikna keppnisbanni, var ekki látinn leika gegn Númberg. Hamb- urger-liðið náði ekki að knýja fram sigur. Jafntefli varð, 1-1. Pólverjinn Okonski skoraði fyrir heimamenn á Herbert Waas kom beint af heræfingu - og tryggði Bayer Leverkusen sigur með tveimur mörkum íþróttir •Sigurður Sveinsson. Níu mörk Sigurðar dugðu ekki Sigurður Sveinsson skoraði níu mörk fyrir Lemgo í gær í Bunde- sligunni í handknattleik. Þetta framlag Sigurðar dugði Lemgo ekki til sigurs því að félagið mátti þola tap, 21-22, fyrir Milberts- hofen. Grosswallstadt vann sigur á Göppingen, 24-20, og Kiel lagði Dortmund að velli, 24-15. Essen og Grosswallstadt em efst með 19 stig en síðan koma nokkur félög með 12 stig. Bjami Guðmundsson skoraði fimm mörk þegar Wanne Eiken lagði Berlín að velli, 23-19. Atli Hilmarsson skoraði fjögur mörk fyrir Leverkusen gegn Dattk- ersen. Leverkusen mátti þola tap, 16-19. Þess má geta að Atli var elsti leikmaður Leverkusen sem lék án vinstri handar skyttunnar Klaus Fey, sem er meiddur á hné. -sos Hafþór í Val Hafþór Sveinjónsson hefur geng- ið frá félagaskiptum úr Fram í Val, en Hafþór hefur verið í her- búðum Framara undanfarin ár en verið þó nokkuð frá vegna lang- varandi meiðsla. Hafþór lék einnig um tíma með liði í Þýskalandi. -JKS • Herbert Waas - hefur skorað tíu mörk. 47. mínútu en Norðmaðurinn Jöm Andersen jafnaði fyrir Númberg á 83. mínútu. •Uerdingen og Bayem Múnchen gerðu jafntefli, 0-0, í miklum baráttu- leik. Herget, fyrirliði Uerdingen, lék með á nýju - sinn fyrsta leik frá 26. október. Meiðsli hans em ekki orðin góð. Herget varð að fara af leikvelli á 27. mínútu. •Leverkusen er efst í V-Þýskalandi með 22 stig. Bayem hefur 21, Hambur- ger 20, Stuttgart 19, Kaiserslautem og Bremen hafa 18 stig. -sos

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.