Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Qupperneq 47
<3
MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1986.
Stöð 2 kl. 22.20:
Svik
í tafli
Eins og oft áður fjallar fyrri bíó-
mynd kvöldsins á Stöð 2 um háttsetta
stjómmálamenn og valdamenn úr
undirheimunum sem tengjast á við-
skiptalegan hátt. En upp komast svik
um síðir, segir orðtakið, og Moses
Wine, sem vanur er að fást við minni-
háttar mál, flækist í undirheimaglæp-
ana er gömul skólasystir hans kemst
á snoðir um tengsl háu herranna og
fara þau í sameiningu að rannsaka
málið.
Myndin er bandarísk frá árinu 1978
með óskarsverðlaunahafanum Ric-
hard Dreyfus í aðalhlutverki. Leik-
stjóri er Jeremy Paul Kagan.
Sjónvarpið kl. 21.10:
Nýttlag
með
Bowie
í kvöld kynnir Þorsteinn Bachmann
að vanda nokkur góð músíkmyndbönd
í þætti sínum, Poppkom. Það em Red
Box með lagið For Amerika, Stacy
Q, Psyshic TV, Television T\7 með
lagið Goodby Brations, Five Star með
lagið If I say yes, Cool and the Gang
með Victory, Tom Robbins með Still
loving you, dúettinn Peter Gabriel og
Kate Bush taka saman lagið Dont give
up og svo er að lokum konungur kon-
unganna, David Bowie, með glænýtt
lag sem ber nafnið When the wind
blows. Á milli laga mun Þorsteinn
bæði segja og sýna nokkra brandara.
David Bowie flytur glænýtt lag i Popp-
komi.
Mánudagur
24 nóvember
_________Sjónvaip______________
17.55 Fréttaágrip á táknmáli.
18.00 Úr myndabókinni 29. þáttur.
Endursýndur þáttur frá 19. nóv-
ember.
18.50 Auglýsingar og dagskrá.
19.00 Steinaldarmennirnir (The
Flintstones). Áttundi þáttur.
Teiknimyndaflokkur með gömlum
og góðum kunningjum frá fyrstu
árum Sjónvarpsins. Þýðandi Ólaf-
ur Bjami Guðnason.
19.30 Fréttir og veður.
20.00 Auglýsingar.
20.05 Dóttir málarans (Mistral’s
Daughtar). Lokaþáttur. Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur í
átta þáttum gerður eftir sam-
nefndri skáldsögu eftir Judith
Krantz. Aðalhlutverk: Stephanie
Powers, Stacy Keach, Lee Remick,
Timothy Dalton og Philippine
Leroy Beaulieu. Þýðandi Gunnar
Þorsteinsson.
21.00 tslenskt mál Fimmti þáttur.
Fræðsluþættir um myndhverf orð-
tök. Umsjónarmaður Helgi J.
Halldórsson.
21.10 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir
táninga. Þorsteinn Bachmann
kynnir músíkmyndbönd. Samsetn-
ing: Jón Egill Bergþórsson.
21.45 Seinni fréttir.
21.50 Oppermannsystkinin - Síðari
hluti. (Die Geschwister Opper-
mann). Þýsk sjónvarpsmynd í
tveimur hlutum, gerð eftir sam-
nefndri sögu eftir Lion Feucht-
wanger. Leikstjóri Egon Monk.
Örlagasaga gyðingafjölskyldu í
Berlín eftir að nasistar hafa kom-
ist til áhrifa í Þýskalandi. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
00.00 Dagskrárlok.
~~ Stöð 2
17.30 Myndrokk.
18.30 Teiknimyndir.
19.00 Bulman. Ung stúlka fmnst
myrt í London. Grunur fellur á
sovéskan borgara, fyrrum starfs-
mann KGB. Breska levniþjónust-
an setur Lucy í málið þvert gegn
vilja hennar.
20.00 Fréttir.
20.30 Magnum P.I. Bandarískur
þáttur með Tom Selleck í aðal-
hlutverki. Higgins fær Magnum
til þess að fylgjast með allsérstæð-
um hundi sem fylgisveinar helsta
bófaforingja á Hawaii hafa mikinn
áhuga fyrir. Hvað er svona sér-
stakt við þennan hund?
21.15 1 ljósaskiptunum (Twilight
Zone). Víðfrægur sjónvarpsþáttur.
Draumórar, leyndardómar, vís-
indaskáldskapur og hið yfirnátt-
úrlega blandið gríni og
spenningi.
22.00 Viðtal við bandaríska kvik-
myndaleikarann Stacy Keach
tekið af CBS sjónvarpsstöðinni.
22.20 Svik í tafli (The Big Fix).
Bandarísk kvikmynd frá 1978 með
óskarsverðlaunahafanum Richard
. Dreyfus í aðalhlutverki. Moses
Wine er einkaspæjari sem fengist
hefur við minniháttar mál. Dag
einn fær fyrrum skólasystir hans
hann til að kanna mál sem hátt-
settir stjórnmálamenn og valda-
menn úr undirheimunum tengjast.
Leikstjóri er Jeremy Paul Kagan.
00.00 Flækingurinn (Raggedy Man).
Bandarísk kvikmynd frá 1981 með
Sissy Spacek í aðalhlutverki.
Þetta er saga um Nita Longley
(Sissy Spacek), tvo unga syni
hennar og baráttu þeirra fyrir ást
og umhyggju í litlum hæ í Texas.
Mynd þessi er um einveru, ást og
sannleikann. Leikstjóm önnuðust
Burt Weissbourd og William D.
Witliff sem einnig skrifaði handrit.
01.25 Dagskrárlok.
Útvaip rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 I dagsins önn - Heima og
heiman. Umsjón: Hilda Torfa-
dóttir. (Frá Akureyri)
14.00 Miðdegissagan.
14.30 íslenskir einsöngvarar og
kórar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
Útvarp - Sjónvaip
Moses Wine (Richard Dreyfus) kemst á snoðir um tengsl háttsettra stjórn-
málamanna við undirheimana.
Ríkisútvarpið, rás 1, kl. 21.30:
Astin og ellin
í kvöld les Elías Mar þýðingu sína
á smásögunni Ástin og ellin eftir Isaak
Bashevis Singer. Þetta er löng smá-
saga og fjallar um gamlan mann,
gyðing, sem búið hefur í mörg ár í
Bandaríkjunum en fæddist í Póllandi.
Hann hefúr efnast þar vestra en lifir
samt eins og fátæklingur og safiiar
öllu fé sínu á banka. Höíúndurinn,
Singer, lýsir í sögunni á sinn sérstæða
hátt hugrenningum gamla mannsins
sem er ekki sáttur við tilvemna og
einangrar sig frá öðm fólki. En eitt
kvöldið ber það til tíðinda að ná-
granni hans, kona sem einnig er
gyðingur, bankar upp á hjá honum.
Þau fara að rifja upp gamlar minning-
ar og það sem síðar gerist leiðir til
þess að viðhorf gamla mannsins breyt-
ast.
Ríkisútvarpið, rás 1, kl. 23.00:
Tónlistahátíð
í Björgvin
í kvöld verður útvarpað á rás 1 írá
tónlistarhátíðinni í Björgvin sem
haldin var sl. sumar. „Kroumata“-
slagverksveitin og Iwa Sörenso,
sópran, píanóleikaramir Staffan
Scheja, Roland Pöntinen, Richard Pil-
at, Carl-Axel Dominique og flautuleik-
arinn Manuela Wisler flytja tónverk
eftir Edgar Varese, Ketil Hvoslef, Al-
berto Ginastera og George Antheil.
Kynnir er Sigurður Einarsson.
15.20 Landpósturinn. Frá svæðisút-
varpi Akureyrar og nágrennis.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur:
Kristín Helgadóttir og Sigurlaug
M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Píanósónötur Beethovens.
Fjórði þáttur. Kynnir: Anna Ing-
ólfsdóttir.
17.40 Torgið - Samfélagsmál. Um-
sjón: Bjarni Sigtryggsson. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
19.40 Um daginn og veginn. Pétur
Bjamason, fræðslustjóri á Vest-
fjörðum, talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Mál mála. Sigurður Jónsson og
Sigurður Konráðsson fjalla um ís-
lenskt mál frá ýmsum hliðum.
21.00 Gömlu danslögin.
21.30 „Ástin og ellin“, saga eftir
Isaac Bashevis Singer. Elías
Mar les síðari hluta þýðingar
sinnar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 yeðurfregnir.
22.20 í reynd - Um málefni fatl-
aðra. Umsjón: Einar Hjörleifsson
og Inga Sigurðardóttir.
23.00 Frá tónlistarhátíðinni í Björg-
vin sl. sumar.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp ras n
12.00 Hádegisútvarp með fréttum og
léttri tónlist í umsjá Margrétar
Blöndal.
13.00 Við förum bara fetið. Stjóm-
andi: Rafn Jónsson.
15.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dag-
ur Jónsson kynnir bandarísk
kúreka- og sveitalög.
16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barða-
son stjómar þætti með tónlist úr
ýmsum áttum.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,
11.00,12.20,15.00,16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp virka daga vik-
unnar.
17.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík
og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir
Gauti Diego. Umsjón ásamt hon-
um annast: Sigurður Helgason og
Þorgeir Ólafsson. Útsending
stendur til kl. 18.30 og er útvarpað
með tíðninni 90,1 MHz á FM-
bylgju.
18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni. Gott og vel. Á
hverjum degi vikunnar nema
sunnudegi er útvarpað sérstökum
þætti á vegum svæðisútvarpsins
og á mánudögum sér Pálmi Matt-
híasson um þáttinn „Gott og vel“
þar sem fjallað verður um íþróttir
og það sem er efst á baugi á Akur-
eyri og í nærsveitum. Útsending
stendur til kl. 19.00 og er útvarpað
með tíðninni 96,5 MHz á FM-
bylgju um dreifikerfi rásar tvö.
Bylgjan
12.00 Á hádegismarkaði með Jó-
hönnu Harðardóttur. Jóhanna
og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast
með því sem helst er í fréttum,
spjalla við fólk og segja frá. Flóa-
markaðurinn er á dagskrá eftir kl.
13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju-
lengd. Pétur spilar síðdegispoppið
og spjallar við hlustendur og tón-
listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00
og 17.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis. Hallgrímur
leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar
og spjallar við fólk sem kemur við
sögu. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson í
kvöld. Þorsteinn leikur létta tón-
list og kannar hvað er á boðstólum
í kvikmyndahúsum, leikhúsum og
víðar.
21.00 Vilborg Halldórsdóttir. Vil-
borg sníður dagskrána við hæfi
unglinga á öllum aldri, tónlist og
gestir í góðu lagi.
23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og frétta-
tengt efni. Dagskrá í umsjá frétta-
manna Bylgjunnar.
24.00 Inn í nóttina með Bylgjunni.
Þægileg tónlist fyrir svefninn.
01.00 Dagskrárlok
47 ^
Vedrid
%X, 0 í
~x. ú°
tt' .
Norðaustanátt, kaldi um sunnanvert
landið en víðast stinningskaldi eða
allhvasst um landið norðanvert,
slydda eða snjókoma norðanlands en
slydduél við suðurströndina. Hiti 0-3
stig.
Akureyri rigning 2
Egilsstaðir skýjað 1
Galtarviti snjóél -1
Hjarðames skýjað 4
Keflavíkurílugvöllur alskýjað 1
Kirkjubæjarklaustur skýjað 2
Raufarhöfn þokumóða 2
Reykjavík alskýjað 3
Sauðárkrókur skýjað 2
Vestmannaeyjar slydda 2
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen rigning 5
Helsinki rigning 4
Kaupmannahöfn skýjað 6
Osló alskýjað 4
Stokkhólmur rigning 6
Þórshöfn skýjað 4
Útlönd kl. 12 í gær:
Algarve skýjað 16
Amsterdam rigning 9
Aþena skýjað 15
Barcelona léttskýjað 13
(Costa Brava)
Berlín skýjað 7
Chicagó súld 4
Feneyjar rigning 10
(Rimini/Lignano)
Frankfurt hálfskýjað 5
Glasgow skúr 7
Hamborg léttskýjað 5
London skýjað 7
Lúxemborg rigning 9
Madrid skýjað 10
Malaga hálfskvjað 15
(Costa Del Sol)
Mallorca skýjað 16
(Ibiza)
Montreal skýjað 3
Nuuk skýjað -9
París léttskýjað 6
Róm rigning 16
Vín rigning 6
Winnipeg léttskýjað -10
Valencia skýjað 13
(Benidorm)
Gengið
Gengisskráning nr. 223 - 24. nóvember
1986 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 40,660 40,780 40,750
Pund 57,656 57,826 57,633
Kan. dollar 29,331 29,417 29,381
Dönsk kr. 5,3320 5,3478 5,3320
Norsk kr. 5,3321 5,3478 5,5004
Sænsk kr. 5,8294 5,8466 5,8620
Fi. mark 8,1910 8,2151 8,2465
Fra. franki 6,1452 6,1634 6,1384
Belg. franki 0,9675 0,9704 0,9660
Sviss. franki 24,0165 24,0874 24,3400
Holl. gyllini 17,7998 17,8523 17,7575
Vþ. mark 20,1004 20,1597 20,0689
ít. líra 0,02903 0,02912 0,02902
Austurr. sch. 2,8543 2,8628 2,8516
Port. escudo 0,2715 0,2723 0,2740
Spó. peseti 0,2986 0,2995 0,2999
Japansktyen 0,24770 0,24843 0,25613
írskt pund 54,749 54,910 54,817
SDR 48,7320 48,8758 48,8751
ECU 41,8961 42,0197 41,8564
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
989
GnM&EM
SNORRABRAUT 54
LEIKNAR AUGLÝSINGAR
28287
LESNAR AUGLÝSINGAR
28511
SKRIFSTOFA
622424
FRÉTTASTOFA
25390 og 25393