Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Page 19
MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1986. 19 Fréttir Nýtt happdrættisdagatal Lukkudagar alla VERÐ KR. 500 VERö KR. 500 Oa 365 VINNINGAR 4 5 53**11 6 62991 7 15730 8 97956 9 63950 10 38234 11 12 13 14 15 16 17 ?18t 57181 586*9 32 2 29 4160 18 19 20 21 22 23 24 4? 14 52512 4*529 6554 16425 25 2928? 26 60S22 27 12194 ' 28 35415 29 483?. 30 18482 31 19951 HEIMSÞEKKTflR ÍÞRÓTTAVÖRUR á mm mmmm Lukkudagatalið. Vinningsnúmerin veröa birt daglega í DV. Kjaivalsmál- verkífélags- heimilið Kristján Einaisson, DV, SeHoKsi: Félagsheimilinu á Selfossi hefur bo- rist góð gjöf, mólverk eftir meistara Kjarval. Mál þetta á sér nokkra forsögu. Árið 1972 var haldin á Selfossi svoköll- uð Árvaka, fimm daga hátíð þar sem boðið var upp ó ýmiss konar skemmt- un, fólki til upplyftingar og fræðslu. Upphaflega átti að halda slíkar vökur annað hvert ár, en ekkert varð af því. Eftir að hátíðinni lauk 1972 komu forystumenn hennar saman til að líta ó reikningana sem lógu fyrir, svo og að telja féð, sem af þessu uppátæki fékkst. Og viti menn, tekjuafgangur varð og var hann lagður í kaup á skuldabréfum ríkisins. Nú í september sl. var tími bréfanna útrunninn. Þá hittust þeir fyrmefridu aftur og komu sér saman um það að veija peningunum til kaupa á Kjarv- alsmálverki, sem meistarinn málaði í Svínahrauni, og gefa það nýja félags- heimilinu, Ársölum. Þeir gerðu út um kaupin í Reykjavík, með því að stað- greiða málverkið með 525 þúsund króna ávísun. Síðan var bæjarstjóm og fleiri góðir gestir boðaðir í félags- heimilið og þessi höfðinglega gjöf afhent. Margur gefur minna og sér eftir því. ÖLL VIÐURKENND T0Y0TA VERKSTÆÐI BJÓÐA VETRARSKOÐUN SAMA VERÐ, SÖMU AÐGERDIR OG SÖMU VARAHLUTIR UM LAND ALLT 1. MÓTORSTILLING. 10. ÞURRKUBLÖÐ 18. PÚSTRÖR ATHUGAÐ. 2. SKIPT UM KERTI. ATHUGUÐ. 19. VIRKNI KÚPLINGAR 3. SKIPT UM PLATÍNUR. 11. ÖLL LJOS ATHUGUÐ. ATHUGUÐ. 4. SKIPT UM BENSÍNSÍU. 12. LJÓSASTILLING. 20. HURÐALAMIR OG 5. BLÖNDUNGUR 13. FROSTÞOL KÆLIVÖKVA LÆSINGAR SMURÐAR. ATHUGAÐUR (EFI).* MÆLT. 21. SILICON SETT Á 6. VIFTUREIM ATHUGUÐ. 14. FJAÐRABÚNAÐUR ÞÉTTIKANTA. 7. HLEÐSLA MÆLD. ATHUGAÐUR. INNIFAUÐ I VERDI: 8. RAFGEYMISPÓLAR 15. STÝRISBÚNAÐUR - VINNA HREINSAÐIR OG ATHUGAÐUR. - KERTI SMURÐIR. 16. VIRKNI HEMLA ■ — PLATÍNUR 9. (SVARI SETTUR Á ATHUGUÐ. - BENSÍNSlA OG RÚÐUSPRAUTUR 17. VIRKNI HANDBREMSU - ISVARI Á RÚÐUSPRAUTUR STILLTAR. • EKKI I BILUM MEÐ EFI ATHUGUÐ. ~ : SILICON Á ÞÉTTIKANTA / ?> TOYOTA daga ársins JANÚAR SUN MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAU 1987 123 ____7C2 18266 17305 Forsprakkamir að Árvökunni 1972, Hafsteinn Þorvaldsson sjúkrahúsfor- stjóri, Guðmundur Danielsson skáld, Jónas Ingimundarson píanóleikari. DV-mynd Kristján Selfoss: Blakdeild Víkings hefur gefið út happdrættisdagatal fyrir 1987 og hefur dagatalið hlotið nafriið Lukkudagar. Glæsilegir vinningar em í boði svo sem myndbandstæki, hljómflutnings- samstaða, golfsett, skíðasett og reið- hjól. Þann fyrsta hvers mánaðar er dregin út Nissan Sunny bifreið. Dregið verður daglega hjá borgar- fógeta allt órið um vinninga að andvirði samtals 7.338.400 krónur. Vinningsnúmer birtast í DV fyrir neð- an gengið undir heitinu Lukkudagar. íþróttafélög um allt land selja happ- drættisdagatalið. Hvert dagatal kemur til með að kosta 500 krónur en af þeirri upphæð renna 150 krónur til söluaðila. Þeir sem hafa áhuga á að panta dagatal til endursölu geta hringt í síma 91-82580. Einnig er hægt að hafa sam- band við Bjöm Guðbjömsson í síma 20068 eða Amgrím Þorgrímsson í síma 687873. -IBS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.