Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1986. Smáauglýsingar Ódýr trefjaplastbretti o.fl. á flestar gerð- ir bíla, ásetning fæst á staðnum. Tökum að okkur treíjaplastvinnu. Bíl- plast, Vagnhöfða 19, s. 688233. 2 góöir til sölu: Fiat Regata árg. ’84 £3 Dodge Aspen station árg. ’79, 8 cyl., með öllu. Uppl. í síma 51126. Dahatsu eigendur. Til sölu notaðir varahlutir í Dahatsu Charade ’79~’83. Uppl. í síma 15925 eftir kl. 19. Dodge Aspen 76 til sölu á kr. 120 þús. Skipti á ódýrari, allt kemur til greina. Uppl. í síma 79718 eftir kl. 19. Gullfalleg Mazda 929 árg. ’80 tii sölu, station, einn eigandi, ný vetrardekk. Uppl. í síma 641696 eftir kl. 20. Honda Accord EX ’83, nýinnfluttur, rauður, með vökvastýri o.fl. Uppl í síma 77759. Land Rover dísil 74 til sölu. Góður bíll, einnig Lada 1600 ’80. Uppl. í síma 40298 eftir k). 19. Land Rover dísil árg. ’73 til sölu, verð aðeins kr. 85 þús. Uppl. í síma 39637 eftir kl. 18. Mazda 626. Til sölu Mazda 626 árg. ’79, 5 gíra, gullfallegur bíll. Uppl. í síma 687676. Peugeot station 79 til sölu,.nýupptek- inn að miklu leyti. Uppl. í síma 54819 í kvöld og næstu kvöld. Skoda Amigo '77 til sölu með biluðum gírkassa. Tilboð. Uppl. i síma 76237 eftir kl. 18. Tjónbíll. Mazda 626 ’79 til sölu, 2000 vél, 5 gíra. Uppl. í síma 73476 eftir kl. Toyota LandCruiser ’67 til sölu, 6 cyl., óbreyttur, uppgerður að hluta, verð 60-70 þús. Uppl. í síma 21427. Toyota Tercel árg. '83 til sölu, mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 50750 eftir kl. 17. Volvo 244 árg. 78 til sölu, mjög góður og fallegur bíll, sjálfskiptur og með vökvastýri. Uppl. í síma 79894. Toyota Corolla GL árg. ’82 til sölu, bein sala. Uppl. í síma 79253 eftir kl. 18. Mazda 323 árg. 78 til sölu, skoðuð ’86. Uppl. í síma 20459 eftir kl. 17. Mazda 323 ’80 til sölu. Uppl. í síma 37021 eftir kl. 20. Mazda 626 ’81 til sölu, nýupptekin vél. Uppl. í síma 92-7118. Sierra ’83 station. Til sölu Ford Sierra station 2000 árg. ’83, 5 gíra, ekinn aðeins 49 þús. km, glæsibifreið í 1. klassa. Uppl. í síma 687676. ■ Húsnæói í boði Til leigu frá 1. des. 160 ferm nýlegt raðhýs á mjög góðum stað. Tilboð með greinargóðum uppl. um greiðslugetu sendist DV fyrir fimmtudagskvöld, merkt „Algjör reglusemi". 3ja herb. hlýleg ibúð til leigu frá byrjun desember. Skilvísar greiðslur og góð umgengni skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „Furugrund”, fyrir föstud. 5 herb. ibúð við Háaleitisbraut er til leigu frá 1. des., aðeins til hálfs árs. Sendið nafn og símanúmer til af- greiðslu DV, merkt „Hálft ár“. Einbýlishús (100 ferm hæð og kjallari) í Skjólunum til leigu, með eða án húsgagna, frá 1. febr. til ca 15. ágúst ’87. Uppl. í síma 20762 á kvöldin. Til leigu í vetur frá 1. des. einstaklings- herb. með aðgangi að baði. Regiusemi og góð umgengni skilyrði. Uppl. í síma 78321 eftir kl. 18. Tveggja herb. ný íbúð til leigu fyrir þrifinn einstakling eða ungt par, leig- ist í 7 mán. og e.t.v. lengur. Uppl. í síma 28212 milli kl. 17 og 19. Kópavogur. Herbergi til leigu með snyrtingu og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 40299 eftir kl. 16. Til leigu í Seljahverfi er íbúð sem er forstofa, herb., stofa, eldhús, bað og geymsla. Uppl. í síma 72088 eftir kl. 17. 3ja herb. íbúð til leigu í Vestmannaeyj- um. Uppl. í síma 98-1401 eftir kl. 20.30. 50 fm húsnæði (bílskúr) til leigu, snyrti- aðstaða, upphitað. Uppl. í síma 27699. Bilskúr til leigu sem geymslupláss frá 1. des. Uppl. í síma 17311 eftir kl. 18. M Húsnæði óskast Járniðnaður. Vélsmiðjan Normi hf., Garðabæ, vill ráða jámiðnaðarmenn og vana aðstoðarmenn. Getum bætt við nemum. Uppl. í vélsmiðjunni Norma hf., Lyngási 8, Garðabæ, sími 53822. - Sími 27022 Þverholti 11 Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10 - 17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ, sími 621080. 3ja - 4ra herb. ibúð óskast til leigu strax, erum reglusöm og heiðarleg og berum virðingu fyrir eigum annarra. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 37927 eftir kl. 18. 3ja-4ra herb. ibúð í Reykjavík óskast til leigu, hjón með tvo drengi, 11 og 5 ára. íbúðin óskast til lengri tíma, fyr- irframgreiðsla er í boði ef óskað er. Uppl. í síma 688344. Bankamaður óskar eftir einbýlishúsi, raðhúsi eða rúmgóðri íbúð til leigu frá næstu mánaðamótum, 5 í heimili, yngst 10 ára. Uppl. í síma 76218. Er i vandræðum. Reglusöm, einstæð móðir með 6 ára dóttur óskar eftir 1-2 herb. íbúð nálægt Hvassaleitisskóla. Sími 41384 eftir kl. 19. Fjölskyldu af landsbyggðinni bráð- vantar 3ja-4ra herb. íbúð sem allra fyrst. Vinsamlegast hafið samband í síma 19275 eftir kl. 17. Góðir leigjendur. Við erum reglusamt par sem vantar 2ja herb. íbúð sem fyrst, fyrirframgr. og skilvísar greiðsl- ur. Símar 23988 og 35170 e. kl. 18. Vesturbær. Reglusamur maður óskar eftir herb. í vesturbænum strax. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 15564 eftir kl. 20. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1742. Háskólastúdent óskar eftir herb. til leigu frá 1. jan. ’87, helst með eidunar- aðstöðu. Uppl. í síma 97-81542. Ungt par óskar eftir lítilli íbúð í Reykja- vík frá áramótum, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 97-4189. Óskum eftir íbúð til leigu, margt kemur til greina, 2 fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 651414. Stúdíó- eða einstaklingsibúð óskast. Uppl. i síma 98-1677. Ungt par í Háskólanámi óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 621851. ■ Atvinnuhúsnæöi Lager- og geymsluhúsnæði. Óskum eftir að taka á leigu lager- og geymslu- piáss, ca 40-100 ferm, þarf að hafa innkeyrsludyr, rennandi vatn og snyrtiaðstöðu. Uppl. í síma 688833 og á kvöldin í síma 74455. Frystiklefi - frystipláss. Til leigu 30 m2 frystiklefi í einu lagi eða hlutum, einnig nokkur frystihólf. Frystihólfa- leigan, s. 33099 og 39238, líka á kvöldin. Topp-húsnæði. Til ieigu lager- eða iðn- aðarhúsnæði á mjög góðum stað á Smiðjuvegi. Uppl. í síma 681711 á skrifstofutíma, 31716 á kvöldin. Hjól- sög óskast á sama stað. Klæðskeri óskar eftir húsnæði fyrir litla saumastofu sem næst miðbæ. Vinsamlegast sendið inn tilboð til DV, merkt „Saumastofa”. Um 30-50 fm atvinnuhúsnæði óskast, undir teiknistofu, í Múlahverfi eða nágrenni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1724. Óska eftir ca 100 fm iðnaðarhúsnæði á leigu á góðum stað á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Uppl. í síma 688144 og 656495. Teiknistofa - skrifstofa. Við Laugaveg er til leigu lítið skrifstofuhúsnæði, hentugt fyrir teiknistofu. Uppl. virka daga milli kl. 9 og 16 í síma 22228. Verslunarhúsnæði til leigu, 260 ferm, í Síðumúla. Tilboð sendist DV, merkt „Verslun 260“. Til leigu 100 til 300 ferm atvinnu- og skrifstofuhúsnæði. Uppl. í síma 53735. Óskum eftir að leigja 100-200 ferm hús- næði í Múlahverfi. Uppl. í síma 39330. ■ Atvinna í boði Garðabær. Vantar afgreiðsludömu í bamafata- og sportvöruverslun í mið- bæ Garðabæjar frá 1. des. Vinnutími frá 13-18. Til greina kæmi að tvær ynnu til skiptis eftir samkomulagi. Uppi. í síma 656766 á verslunartíma. Starfsfólk óskast á dagvistunarheimilið Kirkjuból, Garðabæ, hálfan- eða allan daginn, fóstrumenntun eða starfs- reynsla æskileg. Uppl. gefur forstöðu- kona í síma 656322. Félagsmálaráð Garðabæjar. Ráðskona óskast í sveit, má hafa með sér böm. Uppl. í síma 96 43907. Sölumaður. Fyrirtæki með nýja og notaða bíla vill ráða sölumann strax, þarf helst að vera vanur, röskur, hug- myndaríkur og geta unnið sjálfstætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-1749.________________________ Aukavinna - aukapeningur. Óskum eft- ir fólki í dreifingu á auglýsingablöðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu, hægt að hafa góðar tekjur fyrir jól. Uppl. í síma 688498. Helgafell - bókabúð, Laugavegi 100, auglýsir laust afgreiðslustarf, vinnu- tími frá kl. 13. Nánari uppl. í síma 11455._________________________________ Hótel Borg óskar eftir að ráða röskar konur til starfa á virkum dögum í eft- irfarandi störf: þvottahús og ræstingu. Uppl. í síma 11440. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, vinnutími 13-18. Uppl. á staðnum milli kl. 10 og 13. Söluturninn, Seljabraut 54. Starfskraftur óskast til afgreiðslu- starfa, vinnutími 13-18. Uppl. á staðnum og í síma 33722. Verslunin Dalver, Dalbraut 3. Hafnarfjörður. Óskum eftir starfskrafti í hlutastarf í sölutumi. Uppl. í síma 54791. Heimavinna Vön saumakona óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1754. ■ Atvinna óskast 29 ára gamall reglusamur maður óskar eftir innivinnu, margt kemur til greina, hefur B.S. í líffræði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1753. 20 ára reglusama stúlku bráðvantar vinnu strax, er vön afgreiðslustörfum, allt kemur til greina. Uppl. í síma 611771. 25 ára, reglusamur maður óskar eftir góðri vinnu, hefur mikla reynslu í útkeyrslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1743. Fataverslun. 21 árs ábyggileg kona óskar eftir framtíðar- eða tímabundnu starfi í fataverslun. Er laus 1. des. Uppl. í síma 622097 á kvöldin. Tveir smiðir geta bætt við sig ýmsum verkefnum, tímavinna eða föst tilboð. Uppl. í síma 31586 eða 53878 eftir kl. 19. Múrari óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 73395. ■ Bamagæsla Barnapössun - Mosfeilssveit. Kona óskast frá áramótum til að gæta árs- gamals drengs mánud., þriðjud. og miðvikud. frá kl. 12.30-18.30. Uppl. í síma 667155. ■ Einkamál T-A-B-U. Mikið úrval af fullorðins videospólum og kassettum til sölu. Sendið beiðni um uppl. og litprentað- an bækling til DV ásamt 1000 kr„ sem dragast frá við pöntun, og nafn og heimilisfang, merkt“T-A-B-U“. 41 árs gamali maður óskar eftir að kynnast góðri konu með sambúð í huga, á bæði íbúð og bíl. Fullri þag- mælsku heitið. Svar sendist DV, merkt „555“. 59 ára ekkja óskar eftir að kynnast konu eða karli á svipuðu reki, sem hefur áhuga á ferðalögum, leikhúsum o.fl. Svar sendist auglýsingad. DV fyr- ir mánaðarmót merkt „Félagsskaður”. ■ Stjömuspeki Stjörnukortarannsóknir: Leitað er eftir áhugamönnum til þátt- töku í stjörnukortarannsóknum. Námskeið eru haldin í stjömukorta- gerð og sálarheimspeki (Esoteric Astrology). Póstsendum bókalista og námsskrá. Uppl. í síma 686408. ■ Kennsla Einkatímar í stærðfræði fyrir grunn- og framhaldsskólanemendur. Uppl. í síma 15841. M Spákonur________________ Spái í spil og bolla. Hringið í síma 82032 frá kl. 10-12 og 19-22. Strekki dúka. Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. Les i lófa, spái i spil á mismunandi hátt, fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192 alla daga. Er byrjuð aftur með breytt símanúmer, 651019 og 53634, Kristjana. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa 1976-1986. Ungmenna- félög, leitið tilboða í áramótadansleik- inn eða jólagleðina. Starfsmannafélög og átthagafélög, vinsamlegast pantið jólatrésskemmtunina fyrir börnin tímanlega. Dísa, sími 50513 (og 51070), skemmtilegt diskótek í 10 ár. Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Hafnfirðingar og nágrannar. Teppa- hreinsun í heimahúsum, stigagöngum og fyrirtækjum. Leigjum einnig út léttar og kraftmiklar teppahreinsivél- ar. Uppl. og pantanir í síma 54979. Greiðslukortaþjónusta. Snæfell. Tökum að okkur hreingern- ingar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum, einnig teppa- og hús- gagnahr., sogum vatn úr teppum, Áratugareynsla og þekking. Símar 28345, 23540, 77992. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og ræstingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækj- um. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Kredit- kortaþjónusta. Sími 72773. Hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum og fyrirtækjum, teppahreins- un, allt handþvegið, vönduð vinna, vanir menn, verkpantanir. Sími 29832, Magnús. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör- ugg þjónusta. Simi 74929. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. ■ Þjónusta Húseigendur-húsbyggjendur. Hús- gagna- og byggingameistari getur bætt við sig verkefnum. Vinnum alla trésmíðavinnu, s.s. mótauppslátt, glerísetningar, glugga- og hurðasmíði, innréttingar, klæðningar, milliveggi og annað sem tilheyrir byggingunni. Ónnumst einnig raflögn, pípulögn og múrverk. Vönduð vinna. Vanir fag- menn. Sími 79923. Geymið auglýsing- una. Húsaþjónustan sf. Tökum að okkur alla málningarvinnu, utanhúss sem innan, tilboð - mæling - tímavinna, verslið við ábyrga fagmenn með ára- tuga reynslu. Uppl. í sima 61-13-44 og 10706. Glerísetningar. Skiptum um gler, smíð- um opnanleg fög og svalahurðir, sköffum allt efni, gerum föst verðtil- boð yður að kostnaðarlausu. Einar og Kristján, símar 51002 og 42i92. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Byggingameistari. Tek að mér nýbygg- ingar, einnig allt viðhald og breyting- ar innanhúss sem utan, get útvegað allt efni, greiðsluskilmálar. S. 686224. Pianó- og þungaflutningar.Sjáum um að flytja píanó, vélar, peningaskápa, fyrirtæki o.fl. Síma 78454, 75780 og 611004. Sandblástur. Tökum að okkur sand- blástur. Fljót og góð þjónusta. Húðum einnig hluti til vemdar gegn sliti og tæringu. Slitvari hf., s. 50236. Viðgerðir á kælitækjum og frystikist- um, sækjum og sendum, fljót og góð þjónusta. Kælitækjaverkstæðið, Vatnagörðum 24, sími 83230 og 79578. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Nú? - Húsaviðgerðir, breytingar, ný- smíði. Tilboð - tímavinna. Uppl. í símum 72037 og 611764 eftir kl. 19. Tek að mér að bera út auglýsingabæklinga fyrir jólin. Uppl. í síma 73716. Dyrasímaviðgerðir, endurnýjun á raf- lögnum. Lögg. rafvirki. Sími 656778. ■ Lfkamsrækt Hressið upp á útlitið og plakið á spenn- unni. Nudd- og snyrtifetofan Lilja, 2. hæð, Engihjalla 8, í húsi Kaupgarðs, sími 46620. Bjóðum upp á alla almenna snyrtingu, auk þess! fótsnyrtingu, sellulite nudd, bólgueyðandi nudd, partanudd og svæðanudd. Verið vel- komin.. Sólbaðsstofan Sól og sæla, Hafnar- stræti 7, sími 10256. Þú verður hress- ari, hraustlegri og fallegri í skammdeginu eftir viðskiptin við okk- ur. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 7.30 til 23, laugardaga 7.30 til 20, sunnudaga 9 til 20. Vertu velkominn. Snyrti-, nudd- og fótaaðgerðarstofan Eygló, Langholtsvegi 17, býður upp á fótaaðgerðir, spangarmeðferð á niður- grónum nöglum, andlitsmeðferðir: Epilationuit háreyðingarmeðferð, lík- amsnudd, partanudd o.fl. Sími 36191. Ljósaperur- ódýrt. Notaðar perur í ljósalampa, Belarium S. Osram og Gold Sonne,aðeins 50 kr. stk., lítil notkun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1118 Afro, Sogavegi 216. Glænýjar perur, 10 tímar kr. 1200. Snyrtistofan opin á kvöldin og á laugardögum. Sjáumst. Afró, sími 31711. Heilsuræktin 43332. Nudd - ljós - eimbað. Hrefna Markan íþróttakennari, Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332. ■ Ökukennslá Ökukennarafélag íslands auglýsir. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Haukur Helgason, s. 28304, BMW 320i ’85. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monza SLE. Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86-. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL ’86. 17384 Kristján Sigurðsson, s. 24158-672239, Mazda 626 GLX ’87. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366. Sigurður Gíslason, s. 667224, Datsun Cherry. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Kenni á M. Benz ’86 R-4411 og Kawa- saki bifhjól, ökukennsla/bifhjólapróf, engir lágmarkst., ökuskóli, greiðslu- kort. S. 687666, bílas. 985-20006. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. ökukennsla - endurhæfing. Kenni á Opel Ascona. Hagkvæmt og árangurs- ríkt. Gunnar Helgi, simi 78801. ■ Innrömmun G.G. innrömmun, Grensásvegi 50 (uppi), sími 35163. Get bætt við mig innrömmun fyrir jól. íbúar Hvera- gerðis, Þorlákshafnar og nágr., ATH., tekið er á móti til innrömmunar að Heiðarbrún 68, Hverag., sími 99-4317.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.