Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1986, Side 48
62 • 25 • FRÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu um frétt hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstlórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreiffing: Simi 27022 Frjálst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1986. Norðuriand vestra: Páll efstur Jón G. Hauksson, DV, Akuieyii; Páll Pétursson alþingismaður varð efstur í prófkjöri Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra um v helgina. Hann hlaut 1332 stig í heild- ina. í öðru sæti varð Stefán Guð- mundsson, Sauðárkróki. Sverrir Sveinsson , Siglufirði, varð í þriðja sæti. Þrjú efctu sætin í prófkjörinu eru bindandi. Gifurleg þátttaka var í prófkjörinu. Alls kusu 2408 sem er miklu meira en menn bjuggust við. Reiknað var með að um 13-1500 manns kysu. 38 seðlar voru ógildir. í síðustu kosningu hlaut Framsókn- arflokkurinn ásamt BB-framboðinu 2250 atkvæði. Lokið var við að telja í prófkjörinu um kl. sex í morgun. Röð- un í fyrstu sætin var annars þessi: Páll Pétursson fékk 1132 atkvæði í 1. sæti og 502 í 2. sætið eða alls 1332 stig. ' ■*" Stefán Guðmundsson 987 atkvæði í 1. sætið og 344 í 2. sætið eða 1124 stig. Sverrir Sveinsson fékk 121 atkvæði í 1. sæti og 486 atkvæði í 2. sætið, sam- tals 121 stig. Elín R. Líndal fékk 114 atkvæði í 1. sæti og 650 atkvæði í 2. sætið, alls 114 stig. í 5. sæti hafnaði Guðrún Hjörleifsdóttir með 16 at- kvæði í 1. sæti og 386 í 2. sæti. Þrjú síðastnefndu náðu ekki 40% atkvæða af heildaratkvæðum þannig að öll at- kvæði greidd í 2. sætið falla dauð og eru ekki talin með. ,—, - sjá bls. 2 Alþýðuflokkur Vesturiandi: Eiður með yfirburði Þingmaður Alþýðuflokksins af Vest- urlandi, Eiður Guðnason, hafði mikla yfirburði í prófkjöri flokksins vegna framboðs til næstu þingkosningá. Hann fékk 529 atkvæði í 1. sæti og 116 í 2. sæti eða alls 645 atkvæði. 744 tóku þátt i prófkjörinu og gild atkvæði reyndust 723. Næstmest fylgi fékk Sveinn G. Hálf- dánarson i Borgamesi, 61 atkvæði í 1. sæti og 231 í 2. eða samtals 292 at- kvæði. Hrönn Ríkharðsdóttir á Akranesi fékk 53 og 217 atkvæði eða 270 alls og Guðmundur Vésteinsson á Akranesi fékk 66 og 145 eða samtals 211 atkvæði. HERB <rjk Leiðinliggurí /MIKLAG4RD LOKI Ég vissi alltaf að þeir væru klárir spilakallarnir í stjórninni! Mikil leit austan Grindavikur: Tveggja saknað af trillu sem forst - gúmbáturinn fannst mannlaus Tveggja manna frá Sandgerði er tanga, um tvo kílómetra austan Efitir að rjúpnaskyttumar höfðu Amar ÍS var nýlega keyptur frá saknað eftir sjóslys úti af Ögmund- Isólfeskála. Stjómborðssíðan var úr leitað í brakinu og svæðinu í kring ísafirði til Sandgerðis. Á miðnætti i arhrauni, um tíu kílómetra austan og hálft dekkið. Brak var dreift um höfðu þær samband við lögreglu í fyrrinótt fór hann í línuróður. Síðast Grindavíkur. Mennirnir em báðir fjöruna. Miklar grynningar em úti Grindavík, um klukkan 15.50. Björg- spurðist til sjómannanna um klukk- fjölskyldumenn, 53 og 35 ára gamlir. af strandstaðnum. unarsveitin Þorbjöm, með björgiui- an átta í gærmorgun er þeir höfðu Tvær rjúpnaskyttur úr Hafnarfirði Björgunarbáturinn fannst upp- arskip sitt, Odd V. Gíslason, sendi talstöðvarsamband við annan bát. gengu fram á níu tonna trillu, Amar blásinn í fjömnni um 100 metrum þegar leitarsveitir á vettvang. Frá Var þá allt í lagi. IS-125, strandaða um klukkan 14 í vestar. Neyðarsendirgúmbátsinsvar Landhelgisgæslunni komu þyrlan -KMU gær. Lá flakið við svokallaðan Sela- óhreyfður. SfF, sem búin er hitasjá, og varðskip. Veðnð á morgun: Þunt syðra Á þriðjudaginn verður norðanátt um allt land, allhvasst um landið norðvestanvert en kaldi annars staðar. Snjókoma norðanlands en þurrt syðra. Hiti verður á bilinu -3 til 3 stig. Ríkis- stjómin vann Fulltrúar rikisstjómarinnar höföu bet- ur i bridge-einvígi við stigahæsta bridgespilara heims, Giorgio Bella- donna, í Höfða í gær. Á myndinni sést Halldór Ásgrímsson sjávarút- vegsráðherra í þungum þönkum. Gegnt honum situr Benedikt Stein- grimsson eðlisfræöingur en aðrir við borðið eru sjálfur Belladonna og makker hans, Jeretec. -EIR/DV-mynd GVA - sjá bls. 2 w i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.