Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Side 13
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986.
13
Neytendur
Hollensk sósa
Sósur gera oft sitt til þess að góður
matur verði að sannkölluðum hátíða-
mat. Hollensk sósa passar mjög vel
með fiski og grænmetisréttum. Með
örlitlum breytingum getur hollenska
sósan orðið að hinni frægu béamaises-
ósu sem langflestum þykir frábærlega
góð en margir eru ragir við að búa til.
Hollensk sósa
4 eggjarauður, 1 'A msk. sítrónusafi, 'A
tsk. salt, 14 tsk. pipar, 250 g smjör.
Þeytið eggjarauðumar, sítrónusafa,
salt og pipar. Bræðið smjörið og hellið
því í mjórri bunu í eggjahræruna.
Þeytið í á meðan. Best að gera þetta
í hrærivél. Hættið að þeyta um leið
og sósan er slétt og kremuð. Ef sósan
er of þykk þynnið hana þá með fisk-
soði. Ef sósan er ekki nógu heit hitið
hana þá yfir vatnsbaði.
Béarnaisesósa
Búin til eins og hollenska sósan en í
staðinn fyrir sítrónusafann em látnar
2 msk. af béamaisedropum, og smátt
söxuð steinselja og þynnt með kjöt-
krafti ef þarf. Þessi sósa er aðallega
borin fram með kjötréttum.
-A.BJ.
Steingerður Kristjánsdóttir í Alaska sýnir okkur skreýtingasand og kerti sem
til em í öllum regnbogans litum, eins og sandurinn.
QÖÖ
Vasatölvur,
litlar sem kredit-
kort.
Verð kr. 795,-
Heyrnartól.
Verð frá kr.
Gaslóðboltar. 580,-
Verð kr. 1.580,-
í\aaio
Ármúla 38, símar 31133 og 83177,
og Garðatorgi 1, Garðabæ, sími 656611
Jólagjöfin fæst í
Radíóbæ
Diskóljós,
kr.4.480,-
Stereo ferðatæki.
Verð frá kr. 4.980,-
Hljómtækjasam-
stæður. Verð frá kr.
17.780,-
Vasadiskó.
Verð frá kr.1.635,-
Útvarpsklukkur.
Verð frá kr. 1.890,-
Ferðaútvarp.
Bílútvarpstæki.
Verð frá kr. 4.785,-
Segulbandstæki
fyrir tölvur. Verð kr.
2.725,-
Kraftmagnarar í
bíla.
Verð kr. 2.600,-
Kiyddsmjör
með
kjötinu
Kryddsmjör er mjög gott með steiktu
kjöti eins og t.d. nautakjöti eða læris-
sneiðum. Einnig er hægt að nota
kryddsmjör sem fyllingu í úrbeinað
kjúklingabrjóst.
Chilismjör
200 g smjör
5 msk. chilisósa
'A tsk. papríkuduft
Fransktsmjör
200 g smjör
4 msk. söxuð sólselja (dill)
2 msk. saxaður graslaukur
4 msk. söxuð steinselja
Hvítiaukssmjör
200 g smjör
1-2 marðir hvítlauksgeirár
Einnig má nota hvítlauksmaming úr
túbu
Smjörið er hrært mjúkt og bragðefh-
unum blandað saman við. Vefjið því
saman í rúllu í álpappír og geymið
annaðhvort í kæli eða frysti. Berið
fram í sneiðum. Gerið ráð fyrir ca 20
g á mann. Kryddsmjörið kemur í stað-
inn fyrir sósu.
Kryddsmjör er líka mjög gott með
bökuðum kartöflum.
-A.BJ.í
Gefið nytsamar
jólagjafir
FRÁ
GENERAL ELECTRIC
Raftækja- og heimilisdeild
IhIheklahf
LL tJl-augavegi 170472 Siml 695550
1ía|,lÍ1U-f66f r