Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Qupperneq 13
MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986. 13 Neytendur Hollensk sósa Sósur gera oft sitt til þess að góður matur verði að sannkölluðum hátíða- mat. Hollensk sósa passar mjög vel með fiski og grænmetisréttum. Með örlitlum breytingum getur hollenska sósan orðið að hinni frægu béamaises- ósu sem langflestum þykir frábærlega góð en margir eru ragir við að búa til. Hollensk sósa 4 eggjarauður, 1 'A msk. sítrónusafi, 'A tsk. salt, 14 tsk. pipar, 250 g smjör. Þeytið eggjarauðumar, sítrónusafa, salt og pipar. Bræðið smjörið og hellið því í mjórri bunu í eggjahræruna. Þeytið í á meðan. Best að gera þetta í hrærivél. Hættið að þeyta um leið og sósan er slétt og kremuð. Ef sósan er of þykk þynnið hana þá með fisk- soði. Ef sósan er ekki nógu heit hitið hana þá yfir vatnsbaði. Béarnaisesósa Búin til eins og hollenska sósan en í staðinn fyrir sítrónusafann em látnar 2 msk. af béamaisedropum, og smátt söxuð steinselja og þynnt með kjöt- krafti ef þarf. Þessi sósa er aðallega borin fram með kjötréttum. -A.BJ. Steingerður Kristjánsdóttir í Alaska sýnir okkur skreýtingasand og kerti sem til em í öllum regnbogans litum, eins og sandurinn. QÖÖ Vasatölvur, litlar sem kredit- kort. Verð kr. 795,- Heyrnartól. Verð frá kr. Gaslóðboltar. 580,- Verð kr. 1.580,- í\aaio Ármúla 38, símar 31133 og 83177, og Garðatorgi 1, Garðabæ, sími 656611 Jólagjöfin fæst í Radíóbæ Diskóljós, kr.4.480,- Stereo ferðatæki. Verð frá kr. 4.980,- Hljómtækjasam- stæður. Verð frá kr. 17.780,- Vasadiskó. Verð frá kr.1.635,- Útvarpsklukkur. Verð frá kr. 1.890,- Ferðaútvarp. Bílútvarpstæki. Verð frá kr. 4.785,- Segulbandstæki fyrir tölvur. Verð kr. 2.725,- Kraftmagnarar í bíla. Verð kr. 2.600,- Kiyddsmjör með kjötinu Kryddsmjör er mjög gott með steiktu kjöti eins og t.d. nautakjöti eða læris- sneiðum. Einnig er hægt að nota kryddsmjör sem fyllingu í úrbeinað kjúklingabrjóst. Chilismjör 200 g smjör 5 msk. chilisósa 'A tsk. papríkuduft Fransktsmjör 200 g smjör 4 msk. söxuð sólselja (dill) 2 msk. saxaður graslaukur 4 msk. söxuð steinselja Hvítiaukssmjör 200 g smjör 1-2 marðir hvítlauksgeirár Einnig má nota hvítlauksmaming úr túbu Smjörið er hrært mjúkt og bragðefh- unum blandað saman við. Vefjið því saman í rúllu í álpappír og geymið annaðhvort í kæli eða frysti. Berið fram í sneiðum. Gerið ráð fyrir ca 20 g á mann. Kryddsmjörið kemur í stað- inn fyrir sósu. Kryddsmjör er líka mjög gott með bökuðum kartöflum. -A.BJ.í Gefið nytsamar jólagjafir FRÁ GENERAL ELECTRIC Raftækja- og heimilisdeild IhIheklahf LL tJl-augavegi 170472 Siml 695550 1ía|,lÍ1U-f66f r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.