Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1986, Qupperneq 38
38 MÁNUDAGUR 22. DESEMBER 1986. Iþróttir Flóðgáttimar opnuð- ust hjá Luton - þegar Arsenal lagði hattaborgariiðið. 3-0 Lutonvömin hefur verið seig í vetur og ekki fengið á sig nema 16 mörk þar til á laugardaginn er Arsenal kom með létta kennslusýningu. Þrjú mörk skor- uðu Arsenalleikmennimir að lokum eftir mikla baráttu. Steve Forster, hinn stæðilegi miðvörður Luton, var frá vegna inflúensu en þrátt fyrir það hélt Lutonvömin út í 70 mínútur. Þá gaf Perry Groves knöttinn fyrir mark- ið og hinn hávaxni Niall Quinn skoraði með kollspymu. Eftir það var einungis spuming um hve mörkin yrðu mörg. Tony Adams skoraði annað markið á 81. mínútu. Quinn skallaði knöttinn í slána og Adams var fyrstur að átta sig og nikk- aði boltanum í markið með höfðinu. Þegar hér var komið sögu var Charlie Nicholas kominn inn á völlinn og var fagnað gífúrlega á Highbuiy. Hann lagði upp þriðja markið sem Martin Hayes skoraði mínútu fyrir leikslok. Hans 12. mark í vetur. Arse- nal er greinilega ekki í jólaskapi og gefur því ekki stig til annarra félaga sem þess þurfa heldur. Arsenal hefur ekki tapað 15 leikjum í röð. George Grahcim, framkvæmdastjóri Arsenal, sagði fyrr í haust að Arsenalliðið væri ekki nógu sterkt til að vinna deildina en síðan þá hefur liðið fengið 32 stig af mögulegum 36. -ej • Kampavíns-Kalli lék með Arsenal. Chelsea hefur ekki sigrað í níu leikjum - Tottenham vann öruggan sigur, 2-0, á Brúnni Nú er forysta Arsenal í ensku Todaydeildinni komin í fimm stig því á meðan Arsenal vann Luton, 3-0, þá gerðu Nottingham Forest og Liverpool jafntefli, 0-0. Tottenham sigur upp töfluna og sigraði Chelsea, 2-0, á úti- velli en það þýðir að Chelsea hefúr ekki sigrað í síðustu níu deildarleikj- um sínum. í 2. deildinni sigraði Portsmouth Bamsley, 2-1, og er það 12. heimasigur Portsmouth í röð. Reyndar þurfti hjálp dómarans til. Gibson sá um Leicester Colin Gibson, sem Manchester Un- ited keypti frá Aston Villa í fyrravetur, hefúr ekki komist í liðið siðan í ágúst Úrslit 1. deild: Arsenal - Luton..............3-0 Charlton - Liverpool........0-0 Chelsea - Tottenham.........0-2 Coventry-Manch. City........2-2 Everton - Wimbledon.........3-0 Manch.Utd. -Leicester.......2-0 Nott.For.-Southampton.......0-0 Oxford - Aston V............1-2 Sheff. Wed-Newcastle........2-0 Watford Norwich ............1-1 West Ham - Q.P.R............1-1 2. deild: Birmingham- Sheff. Utd......2-1 Brighton - Shrewsbury.......3-0 Derby - Grimsby.............4-0 Huddersfield - Crystal P....1-2 Hull-Millwall...............fr. fpswich - Plymouth..........3-0 Oldham - Bradford...........2-1 Portsmouth - Bamsley........2-1 Stoke-Leeds.................7-2 Sunderland - Blackbum........... W.B.A. - Reading............1-2 3. deild: Bournemouth - Blaekpool.....fr. Brentford - Middlesbrough....0-1 Bristol C,- Bolton..........4-1 Bury-Walsall................4-0 Carlisle-Notts. C...........0-2 Chester-Chesterfield........1-1 Darlington - Port Vale......3-2 Doncaster-Swindon...........2-2 Gillingham - Bristol Rov....4-1 Mansfield-Wigan.............1-5 Newport-Rotherham...........1-2 York - Fulham...............1-1 4. deild: Aldershot - Crewe...........1-0 Bumley - Cardiff............1-3 Cambridge- Rochdale.........1-0 Halifax - Hereford ..........2-i Northampton-Lincoln.........3-1 Preston - Orient............1-0 Scunthorpe-Exeter...........3-1 Stockport-Wrexham...........2-1 Swansea - Colchester........1-2 Tranmere - Hartlepool........fr Torquay - Peterborough.......fr Wolves-Southend.............1-2 en endurkoma hans í Manchester United-liðið á laugardaginn gegn Leicester var ánægjuleg fyrir hann. Strax á 11. mínútu skoraði hann mark beint úr aukaspymu. Fram að þeim tíma hafði Manchester United átt all- an leikinn og meðal annars íjöldann allan af homspymum. Þrátt fyrir mikla yfirburði gekk ekkert né rak þar til gamla hetjan Fran Gtapleton kom inn á í síðari hálfleik. Hann skor- aði mark strax en þá hafði hann ekki verið á leikvellinum nema eina mín- útu. Colin Gibson gaf knöttinn á Stapleton sem skoraði með kollspymu. Leicester á í erfiðleikum með að sigra á Old Trafford og hefur liðið ekki náð þeim árangri í tuttugu ár. Markahæsta liðið náði ekki að skora Nottingham Forest, sem hefur skor- að flest mörk í i. deildinni ensku, má þakka fyrir 0-0 jafntefli gegn Sout- hampton. Vissulega varði Peter Shil- ton, markvörður Southampton, vel og þrisvar sinnum úr dauðafærum en við hinn enda vallarins, við mark Notting- ham Forest, var einnig fjör. Danny Wallace komst einn gegn markverðin- um tvisvar sinnum en mistókst í bæði skiptin að skora. Einnig var vel varið frá Colin Claker, markaskoraranum mikla hjá Southampton. Southampton vömin hefúr verið ákaflega lek í vetur og fengið á sig 39 mörk í 19 leikjum en nú var það 0-0 jafntefli. •Charlton og Liverpool gerðu markalaust jafntefli á heimavelli Charlton, Shelhurst Park. Liverpool var án margra snjallra leikmanna sem vom meiddir. Liðið komst afdrei al- mennilega í gang og hefði ekki getað kvartað þó svo að Charlton hefði unn- ið. Charlton fékk fjöldann allan af tækifærum til að skora á fyrstu tutt- ugu mínútunum en ekkert gekk upp. Þrjú skot vom varin á línu frá þeim og einnig fóm skot í slá og stöng. Li- verpool átti einnig tækifæri. Rush komst þrisvar í góð færi en náði ekki að nýta þau. Clive Allen óstöðvandi Það er ótrúlegt hve Clive Allen hef- ur gengið vel að skora í vetur fyrir Tottenham. Hann skoraði bæði mörk- in gegn Chelsea og hefúr þá alls skorað 25 mörk í vetur. Fyrra markið skoraði hann á 23. mínútu eftir sendingu frá Hoddle. Sfðara markið skoraði Allen á 60. mínútu eftir skemmtilegan leik milli Hoddle og Waddle sem gaf á Allen sem skoraði. Chelsealiðið lagði mikið á sig í þessum leik en heilladís- imar vom ekki með liðinu. Ekki er ólíklegt að þetta sé síðasti leikur harð- jaxlsins Graham Roberts fyrir Totten- ham því hann á í samningaviðræðum við Glasgow Rangers. Þar ræður ríkj- um annar harðjaxl, Graham Souness. Gaman væri að sjá æfingar liðsins. Everton náði Wimbledon niður á jörðina Loksins eftir þrjá sigra í röð hitti Wimbledon ofjari sinn. Everton sigr- aði liðið, 3-0. Adrian Heath átti þátt í öllum þremur mörkunum. Trevor Steven skoraði fyrsta markið á 25. mínútu eftir skemmtilegan leik og sendingu frá Adrian Heath. Kevin Sheedy skoraði annað markið eftir að Heath hafði skotið i slána og Heat Tskoraði sjálfúr síðasta markið á 58. mínútu. Wimbledon átti nokkrar ágætar sóknir og til dæmis var varið skot frá Dennis Wise á línu. Peter Reid, gamla kempan hjá Everton, kom inn á völlinn sem varamaður en hann hefúr ekki spilað alvöruleik síðan í fyrravetur. • Oxford og Aston Villa skildu jöfn, 2-2. Villa tók forystuna tvisvar en Oxford jafnaði. Gary Thompson tók forystuna fyrir Villa á 7. mínútu en Gary Biggs jafnaði á þeirri 20. Mark Walters skoraði fyrir Villa strax í upp- hafi síðari hálfleiks en John Aldridge jafnaði úr vítaspymu undir lok leiks- ins. • West Ham og Q.P.R. skildu jöfn, 1-t: Bæði mörkin vom skomð úr víta- spymum, hvort í sínum hálfleik. Tony Cottee skoraði fyrir West Ham í fyrri hálfleik en Terry Fenwick fyrir Q.P.R. í þeim síðari. • Colin Gibson skoraði fyrir United. •Clive Allen er hreint óstöðvandi. Dómarinn hjálpaði Portsmouth Portsmouth vann sinn 12. heimaleik í röð er Bamsley var lagt, 2-1. Reynd- ar var Bamsley yfir mestallan leikinn því Willy Ferris tók forystuna i fyrri hálfleik. Mike Quinn jafnaði í síðari hálfleik og undir lok leiksins skoraði Kevin Dillon sigurmarkið úr vita- spymu. Leikmenn jafnt og áhorfendur vom sammála um að ekki hefði verið um vítaspymu að ræða. • Huddersfield er fast við botninn eftir 1-2 tap fyrir Crystal Palace. Reyndar tók Duncan Shearer foryst- una fyrir Huddersfield en Mark Bright skoraði bæði mörk Crystal Palace. -ej •Peter Shilton varði eins og ber- serkur gegn sínu gamla félagi. 1. deild Arsenal 20 12 5 3 34-10 41 Nott. For. 20 11 3 6 42-27 36 Liverpool 20 10 5 5 39-22 35 Everton 20 10 5 5 34-19 35 Sheff Wed. 20 8 8 4 36-29 32 Tottenham 20 9 5 6 28-23 32 Luton 20 9 5 6 22-19 32 West Ham 20 8 7 5 31-32 31 Norwich 20 8 7 5 28-30 31 Coventry 19 8 6 5 19-16 30 Wimbledon 20 9 1 10 26-25 28 Watford 20 7 5 8 35-28 26 Oxford 20 6 7 7 24-34 25 Southampton 19 7 3 9 34-39 24 Man. Utd 20 5 7 8 25-25 22 QPR 20 5 6 9 19-26 21 Newcastle 20 5 6 9 23-31 21 Leicester 20 5 5 10 22-32 20 Charlton 20 5 5 10 19-30 20 Aston Villa 20 5 5 10 27-43 20 Man. City 20 4 7 9 21-28 19 Chelsea 20 3 7 10 19-39 16 2. deild Oldham 19 12 4 3 33-17 40 Portsmouth 20 11 6 3 25-13 39 Derby 20 11 4 5 29-18 37 Ipswich 20 9 7 4 35-24 34 Plymouth 20 9 7 4 30-25 34 WBA 20 9 4 7 29-22 31 Leeds 20 9 3 8 27-27 30 Sheff. Utd 20 7 7 6 25-23 28 Crystal Palace 20 9 1 10 29-34 28 Stoke 20 8 3 9 29-23 27 Birmingham 20 7 6 7 27-27 27 Sunderland 20 6 8 6 25-26 26 Grimbsy 20 6 8 6 19-22 26 Millwaíl 19 7 4 8 24-20 25 Brighton 20 6 6 8 22-24 24 Shrewsbury 20 7 3 10 19-26 24 Hull 19 7 3 9 19-32 24 Reading 19 6 4 9 28-33 22 Bradford 19 5 4 10 27-35 19 Barnsley 19 3 7 9 15-22 16 Blackburn 18 4 4 10 16-25 16 Huddersfield 18 4 3 11 19-33 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.