Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1987, Blaðsíða 1
Þorsteinn skilaði umboðinu í morgun - sjá baksíðu Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gengur í morgun frá ráðuneyti sínu á fund forseta íslands. Þar skilaði hann stjórnarmyndunarum- boði sínu, þar sem stjórnarmyndunarviðræður undangenginna daga fóru út um þúfur. DV-mynd Brynjar Félagar i Fornbilaklúbbnum söfnuðust saman i Reykjavik í gær vegna tiu ára afmælis klúbbsins. Þeir óku um bæinn og í Skiðaskálann i Hveradölum. Á myndinni sést Bjarni Einarsson, fyrrverandi leigubíl- stjóri, við Ford-vörubíl. Bjarni er með svokallaða bílstjórahúfu sem tíðkuðust fyrr á árum. DV-mynd JAK Fjölmiðlar græddu á alþingis- kosningunum - sjá bls. 5 Tivolnð: - sjá bls. 7 Borgarráð i fjallar um i bygginga- fulltrúa { - sjá bls. 5 Riðuveiki: | AIH féð svæft oggrafið | á staðnum | - sjá bls. 4 Einbýlishús á j útsöluverði | - sjá bls. 4 | Ráðstefna um burðarþolið - sjá bls. 4 I Tvö stórhýsi við Suður- landsbraut standast ekki burðar- þolskröfur - sjá bls. 6 Flugleiðir ákveða stór flugvélakaup - sjá bls. 3 Amór hefur gert ófömt- legan samning við Köln - sjá bls. 18 Geitungabú í Kópavogi - sjá bls. 2 Sendiráð Dana hertekið - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.