Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1987, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 1987. Fréttir Burðarþolsskýrslan: Tvö stórhýsi standast ekki kröfur um burðarþol „Þessi mál enda fyrir dómstólum, það er ekkert sem breytir því héðan af.“ Þannig mælti einn þeirra verk- fræðinga sem komið hefur við sögu í umræðunni sem siglt hefur í kjölfar burðarþolsskýrslunnar. „Málið hefur fleiri en einn anga. vöntun á gögnum hjá byggingafulltrú- anum í Revkjavík er alvarlegt, embættið hefur brugðist.“ Svo mælti verkfræðingur sem deilt hefur á bvgg- ingafulltrúann í Revkjavík. Tvö stórhýsi DV hefur fengið staðfest hjá fleiri en einum aðila að tvö þeirra húsa sem gerð var úttekt á og burðarþol reynd- ist ófullnægjandi eru nýbvggingar við Suðurlandsbraut, hús númer 22 og 24. Landsbankinn á húsið númer 24. Stað- ið hefur til að Húsnæðismálastofnun ríkisins kevpti rúmar tvær hæðir í húsinu. Umrædd hús eru verstu dæm- in í burðarþolsskýrslunni margum- ræddu að því levti hvé stór þau eru og því erfitt að lagfæra þau. DV hafði samband við Karl Berg- mann Guðmundsson hjá skipulags- Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst 1 Innlán óverðtryggö Sparisjóðsbækur 10-12 Ib.Lb óbund. Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1115 Sb 6 mán. uppsögn 12 20 Ib 12 mán. uppsögn 14 25,5 Sp.vél. 18mán. uppsögn 22 24.5 Bb Ávísanareikningar 4-10 Ab Hlaupareikningar 4 7 Sp Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5-2 Ab.Bb. 6 mán. uppsogn Innlán meðsérkjörum 2,5-4 Lb.Sb. Úb.Vb Ab.Úb 10-22 Innlán gengistryggð Bandarikjadalur 5.5-6,5 Ib Sterlingspund 7,5-10 Vb Vestur þýsk mörk 2.5-3.5 Ab.Vb Danskar krónur 9-9.5 Ab.Sb, ÚTLÁNSVEXTIR (%) Sp.Úb lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv) 20,5-24 Lb Viðskiptavixlar(forv.)(1) 24-26 eða kge Almenn skuldabréf(2) 21.5 25 Úb Viöskiptaskuldabréf(1) kge Allir Hlaupareikningar(vfirdr.) Útlán verðtryggð 21 24,5 Bb.Sb Skuldabréf Að 2.5árum 6,5-7,5 Lb Til lenqri tíma 6.75-7,5 Sp.Úb Útlántilframleiðslu isl. krónur 18.5-24 Ab SDR 7.75-8 Bb.Lb, Úb Bandarikjadalir 8-9 Sb Sterlingspund 10.25 II,5 Lb Vestur-þýsk mörk 5,25-5,75 Bb.Lb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-6,75 Dráttarvextir 30 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala maí 1662 stig Byggingavísitala 305stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 3% 1. apríl HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 110 kr. Eimskip 246 kr. Flugleiðir 170kr Hampiðjan 114 kr. Iðnaðarbankinn 124 kr. Verslunarbankinn . 114 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og sparisjóðir kaupa þó viðskiptavixla gegn 21 % ársvöxtum. (2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskil- alána er 2% bæði á verðtryggð og óverð- tryggð lán, nema í Alþýðubanka og Verslunarbanka. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Versl- unarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um per:-'; imarkaðinn birtast i DV á fimmtudögum. deild Landsbankans og sagði hann það rétt vera að húsið hefði verið kannað hvað burðarþol áheyrir. Teikningar af þessu húsi voru ekki til hjá bvgg- ingafulltrúa en Karl sagði að þær hefðu fundist og væri búið að koma þeim til réttra aðila. Karl sagði enn- fremur að strax og honum varð ljóst að húsið hefði ekki nægt burðarþol hefði hann fengið tvo verkfræðinga til að reikna burðarþol þess og ætti hann von á niðurstöðum frá þeim eftir helg- ina. Engin ákvörðun um framhaldið Suðurlandsbraut 22 er fimm hæða verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Það var Byggingafélagið Ós sem byggði húsið. E.S. teiknistofan teiknaði það en burðarþolsteikningar gerði Her- mann Isebam byggingatæknifræðing- ur. DV hafði samband við Hermann og sagðist hann ekkert kannast við að húsið hefði verið burðarþolsprófað. Enn frekar sagðist Hermann vera hissa á niðurstöðum nefndarinnar þar sem hann hefði fengið Júlíus Sólnes verkfræðing til að reikna styrk húss- ins með tilliti til jarðskjálftaþols þess. Nú hafa nokkur fyrirtæki hafið starfsemi í húsinu. Má þar neftia Lín- una, Xenon-umboðið og Lýsingu h/f. Meðal eigenda er Hjúkmnarfélag Is- lands. DV hafði samband við einn eigendanna og sagðist hann ekki vera búinn að taka ákvörðun um hvað hann ætlaði að gera í ljósi þessara staðreynda sem nú lægju fyrir varð- andi ófúllnægjandi burðarþol hússins. -sme Suðuriandsbraut 22: Stöðugleika hússins áfátt í skýrslunni segir um húsið að Suðurlandsbraut 22: „Lýsing: Fimm hæða verslunar- og skrifstofúhúsnæði með einnar tíl tveggja hæða bakhúsi. Húsið er 1560 fermetrar að grunnfleti og um 11700 rúmmetrar. Teikningum er vemlega áfátt og mikilvæg atriði vantar á teikning- amar. Athugun á stöðugleika hússins gegn jarðskjálftaálagi í N-S stefiiu sýnir að gaflskífúi' framhússins em ekki færar um að flytja tii jarðar þá krafta, sem á þær koma. Ef dæma á eftir burðarvirkjateikn- ingum em undirstöður vanreiknað- ar og sumar á mörkum að þola lóðrétt álag eingöngu. Vettvangsskoðun sýndi að stórt op hafði verið sagað i A-V stefnu á jarðhæð en það týrir mjög getu veggjarins og undirstaða hans til þess að taka upp lárétta krafta. Niðurstaða: Teikningum er vem- iega áfátt. Stöðugleika hússins gagnvart lá- réttum kröftum er áfátt.“ -sme Suðurlandsbraut 22 DV-mynd S Suðuriandsbraut 24: Alag á súlur á 1. hæð of mikið I skýrslunni segir um Suðurlands- braut 22: „Lýsing: Sex hæða skrifstofu- og verslunarhúsnæði með fjögurra hæða bakhúsi tengt með stigahúsi sem er sambyggt framhúsinu. Húsið er 820 fermetrar að gmnnfleti og um 14400 rúmmetrar. Undirstöðuteikningar vantar af framhúsinu. Einungis var gerð nálgun á burð- arþoli í N-S stefhu á framhúsi. Ekki liggja fyrir teikningar af undirstöð- um framhúss og því gert ráð fyrir sams konar undirstöðum og í bak- húsi. Að auki var gert ráð fyrir að húsið væri „symmetrískt" þ.e. áhrif- um vegna stigahúss sleppt. Niður- staðan varð sú að álag á jörð fór langt yfir mörk sem tilgreind em í teikningum og álag á súlur á 1. hæð varð of hátt. Niðurstaða: Teikningar vantar af undirstöðum framhúss. Nálgunarreikningar á stöðugleika framhúss í N-S stefnu sýna að líklegt er að álag á súlur á 1. hæð verði of mikið. Ekki var unnt að fá rétt mat á ástandi hússins vegna þess að teikn- ingar vantar." -sme Suðurlandsbraut 24 DV-mynd S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.